Alþýðublaðið - 05.02.1959, Síða 12
Neyzla I vísitölubúi Fölsun Þjóðviljans Sann- leikur
115,36 kg. kijidakjöt lækkun 143,24 876,36
. 1022 1. mjöik ■ lækkun 235,00 1154,86
58,01 kg. smjör lækkun 90,86 783,13
jpv'• V-". ■•■■': 216,12 kg. kartöflur lækkun 21,61 151,28 ■
& '■ Samíals 490,71 2965,63
40. lfol. — Fimmtudagur 5. feforúar 1959 — 29. tfol.
amsökn vil! 25 milli
'ækkuna
, samkvaemt grundyelli
nýju Sögíestc visitölú:
115.36 kíló af hvers konar
. kinda-kjöti lækka um kr, 143.24.
1022 lítrar af mjólk lækka
uiú kr. 235.00.
14.12 lítrar af rjóma lækka
úmkrr 19.77.
158.01 kíló af skyri lækka um
kr 14.50.
23.91 kíió af amjörí lækka um
kr, 90.86.
11.4 ki!ó af mjólkurosti
'iækká um kr. 25.65.
2.28 kíló af mysuosti lækka
um' kr. 1.59.
216.12 kíió áf kartöfium
fia-kka ura kr. 21.61.
■,A!ls » lækkn iandfoójiiiaía
ai'taanig
Áskrifendasöfnyn SUJ lokið
enn íengu
ð Alþýðubla
Ólafsvík, hlaut
Askbifenoasöfníuw
SR.imfoands ungra jafmaiaa-
öwíttna lauk um sl. jtramót.
»NN,.4. fefor. (NTB.) Norð-
ni.ejffia leg'gja mikla áherale á; að
yesturj'-eldin láti sér ekki xiíegjn
aS 'ii’foa á' bug iillögum ffiássa
uuia aS 'gera Vestur-BerlÍM aé
fejajls-'iryMútlausú -b'orgrki, sagiíi
ifá4va»d; Langé, utamrkisi’áð-
fefi' N'0>i#/nanna, í sjónvarj»s-
viSi% er útvarpað var uim ail
a'j? sjéúvarpsstöðvar Vestur-
í'ízkalands. Kvað lianm Norð-
íu.emn þeirrar skoðutiar, að
véstiií’veldudum foæri að koma
fi.'.i-m ÆiiéS gagntillögur, sv® að
niégi á raunverulegum
camnúngaviðráeðum, ekki um
fteiíínawnálið eitt, lieidur inn-
aú ramma I’ýzkalandsmálsins,
öeyggi-smála Evrópu og afvopa
«®a-F.
Höfðu ungir jafnaðarmenn þá
sent inn nöfn 180 nýrra áskrif-
enda að Alþýðublaðinu. Fyrstu
verðlaun í samkeppninni folaut
Þórður Þórðarson, Ólafsvík.
Eins og tekið var fram' í upp-
foafi var ákveðið, að við áfevörð-
un úrslita skj'ldi tekið tillit til
íbúaf|ölda hlutaðeigandi staða.
Sarnkvæmt þeim i-eglum foefur
í»órður Þórðarson safnað tiltölu
lega flestum áskrifendum eða
17, miðað við íbúatöln Ólafsvík
ur, en næstur verður sam-
bvsémt þeim reglum Sumarliði
Lárusson, Sandgerði, sem *afn-
aði 18 ('þar eð mun fleiri íbúar
eru í Sandgerði),
Flestum áskrifendum án til-
lits til íbúatölu safnaði Albert
Magnússon, Hafnarfirði, eða 55.
Sigurbergur Hávarðsson, Vest-
œananeyjum sainaði 39, Á-
mundi Ámundason, Reykjavík,
safnaði 19 og Hilmar B. IngiV-
arsson, Ftey'kjavík, safnaði 19.
Fyrstu verðlaUn eru ferð imeð
GuIIfossi til Kaupmannafoafnar
og heim' aftur, en önnur verð-
laun eru íslendingasögurnar.
Þióðvlijinfo birti í gær á forsíðu svo str
»rotnar falsani,r um verðlækkanirnar, a'
irðu vekur, hvernig blaðið leyfir séi a'
era slíkt á borð fyrir íslenzka lesendu-
rirðist það nú vera mesta kappsmál konur
*iista, að sannfæra almenning um að verð
ekkanirnar séu aðeins brot af því, sem þæ
ru. Hefur aldrei komið betur í ljós en nú
ð kommúnistar vilia ekki lækkað verðlag
- þeir vilja áframfoaldandi verðbólgu.
Þjóðviljinn foirtif tölur umi, hve mikil
ayzla sé af nokkrum vörutegundum miðað
ið hinn nýja vísitölugrundivöll og telur sam-
n heildarlækkunina yfir árið. Birtir bfeðið
ilur, sem eru fjarri ölium sannleika og vís-
itandi blekkingar. Hér fara á eftir dæmi
im þetta:
Þjóðviljinn segir neyzluna af kindakjöti
-era 115,36 kr. og telur lækkun þar nem-a kr.
'43,24. Ef súpukjöt er tekið sem dæmi-fyrir
kindákjöt, var verð þess kr. 29,80 áður en
stjórnin kom til valda um jólin, en er nú
22,20. Þarna er sparnaðurinn 876,36 krónur,
sem Þjóðviljinn telur vera kr. 143,24!
Af mjólk er neyzian talin vera 1022 lítrar
Fyrir áramót kostaði mjólkin kr. 4,30 iítrinn,
en kostar nú 3,17 á flöskum. Þarna lækkar u:m
kl. 1,13 á lítra og get.a m'enn þá reiknað sjálfir.
.............4 Þjóðviljinn telur þetta 235
krónu heildarlækkun. Sann-
leikurinn er 1154,86 krónur.
Af smjöri er neyzlan 58,01
kg. Miðasmjör kostaði. fyrir
stjórn kr. 56,30 kg., en kostar
nú kr. 42,80. Lækkun kr. 13,50.
Þjóðviljinn kallar þetta 90,86
kr. heildarlækkun. Sannleikur-
inn er kr. 783,13!
Kartöfluneyzlan er 216,12
kg. á vísitölufjölskyldu. Fyrir
áramót kostaði kg. 2,05, en nú
1,35 kr. Lækkun 70 aurar. —
Þjóðviljinn reiknar þetta sem
kr. 21,61 í lækkun, en það er
kr. 151,28.
Þessar tölur geta menn sjálf
ir sannreynt. Hér er um svo
ósvífnar falsanir að ræða, að
almenningur hlýtur að sjá, að
það er engu orði að treysta,
sem Þjóðviljinn prentar um
þetta mál. Það er allt áróður til
að blekkja alménning.
. nýjar álögur
eiíiu-
MIKLAR UMRÆÐUR urðu í Sameinuðu þingi í gær um
ráðstöfun á væntanlegum tekjuafgangi ríkisins í fyrra, og'
virðint af þeim, að Framsóknarmenn vilji leggia 25 milljóna
króna álögnr á þjóðina, þegar að því kemur að ganga frá eína-
hagsmálunum við afgreiðslu fjárlaga yfirstandandi árs.
Tilefni umræðnanna var hver tekjuafgangurinn yrði og;
þingsályktunartillaga nokkurra upphæðin þess vegna óþekkt
Framsóknarm'anna um að enn sem komið væri. Taldi
verja 25 milljónum af tekju.af- hann heppilegast að bíð,a þess,
gangi ársins í fyrra til bygging- hver upphæðin reyndist, áður
arsjóðs ríkisins, byggingarsjóðs
Búnaðarhankans og veðdeildar
Bún.aðarbartkans, en Halldór E.
Sigurðsson fylgdi henni úr
hlaði a'f hálfu flutningsmanna.
Kv-að hann lagt til að ráðstafa
fé þessu á sama hátt og undan-
farin ár.
Guðmundur í. Guðmundsson
fjái'miálaráðherra kvað ekki
endaniega lokið athugun á því,
MiimiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiriiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiii
1 Kefivíkingar! I
| ALMENNUR fundur al- |
= þýðuflokksfélaganna í Kefla |
| vík verður foaldinn nk. \
1 sunnudag kl. 5 e. h. í Félags- |
| bíói. Emil Jónsson forsætis- =
1 ráðherra og Guðmundur 1.1
| Guðmundsson utanríkisráð- |
| herra ræða stjórnmálavið-§
| horfið og efnafoagsmálin. I
I Öllum foeimill aðgangur með |
| an húsrúm leyfir. 1
'iifmiimmuimmmmmiiiiiuiiniiiniimiimniimiii*
en fénu yrði ráðstafað. Enn
fremUr áleit fjár.mál ar áðherra
eðlilegast að fé því, sem af-
gangs reyndisf af álögunum í
fyrra, yrði varið' til iausnar á
efnafoagsmálunum í ár eins og
frarn foefur komið af foá-lfu r>'x~
isstjórnarinnar. Benti hann 'á,
að óhjáfevæmilegt myndi að
afla fj'ár ti'l að iáta tekjur cg
gjöid yifirstandandi árs ná sauit
an, ef 25 milljónir væru- látnar
renna í nefndá byggingársjúðí
og því æslkilegt að foeyra, hva5
flutningsmenn tiilögur.r.ar
foefðu u-m það atriði málsins a<5
segja,
Ha'lldóir E. Sigurðsson íólc
aftur til m'áis, en vék sér ur.óan
að svai’a fyrirspurn fjármálr.rára
herra. Verður sú afstaða nar-n-
ast skilin öðruvísi en svo, að
Framsóknarflokkurmn v il j i
leggja að minnsta kosti 25 ir. ilj
óna álögur á þjóðina. Núver-
andi ríkisstjórn hefur hins veg
ar lýst sig því andvíga.
Það er áríðandi
tiikynning til
ykkar á 2. síðo.
Þorrablóf Sfúdenfa-
féiags Revkjavíkur.
STÚDENTAFÉLAG Reykja-
víkur gengst fyrir Þorrablóti i
Sjálfstæðisfoúsinu á sunnudag-
inn kl. 8 e. h. Verður mjög til
þessa fagnaðar vandað og leit-
ast við að gefa foonum sem þjóð-
legastan blæ. Húsið verður sér-
staklega skreytt í þessu tile-fni
og á sviðinu verður komið upp
baðstofu, þar sem gamall ís-
lenzkur bóndi og kona 'hans
rjátla við verk sín og stytta sér
stundir við rímnakveðskap og
upplestur- Einnig munu gömlu
hjónin stjórna almennum vísna
söng gestanna. Og loks er þess
■að geta að meistari Þórbergur
Þórðarson segir nokkrar af sín-
um alkunnu dr.augasöguni.
Framhald af 2. síðu.
Þáíítaka í Atómvísindastofnun
Norðurlanda mikils virði
ÞÁTTTAKA ÍSLANDS í Atómvísindastofnun Norðurlar.da
var staðfest af Sameinuðu þingi í gær með 28 samhlióða at-
kvæðum. Er hér um mikilvægt atriði að ræða, þar eð vænt i
má góðs árangurs af starfsemi þessarar stofnunar £ framtíðinni.
Benedikt Gröndai haföi fram
sögu fyrir allsherjarnefnd, sem
fjallaði um -málið og lagði ein-
rcma til, að þingsályktunartil- j
laga-n um þátttöku íslands í At
ónwísindastofnun Norðurlanda
yrði samþykkt. Kvað Benedikt
miiklu máli sikipta, að íslend-
ingar fylgdust vel með í þessu
efni. Nafndi ihann í því sam-
bandi geislavirknina og aðrar
afleiðingar tilraunanna með
kjarnorkuvopnin, en Atómiví-
indastófnun Norðurlanda mun
fy'lgjast gaumgæfilega með
þeim viðlhcirfum. Einnig ræddi
Benedikt hugsanlega þýðingu
friðsamlegrar hagnýtingar
kjarnorkunnar fyrir okkur: Is-
lendinga. Stnáþjóð eins og ís-
lendingar á erfitt um vik í því
efni, nema samBtaiif við fleiri
aðila komi til og í því sam-
bandi er þátttaka í Atómvísindu
stcfnun Norðurlanda valið tæki
færi.
Þings'ályktunarti'llaga um
þátttöku okkar í samtökum.
þessum var sa-mþykkt á siðasta
þingi, en með ákvörðun sinni í
gær fullgilti alþingi fyrir sitt
leyti samninginn um Atómvís-
indastofnun Norðurlanda og
staðfesti þar mleð aðild okkar
að henni.
í þessu shyni eru áætlaðar á
fj árlagafrumvarpi þessa árs
24 000 krónur sem framlag ís-
lendinga.
BONN: TalsmaðUr.vesturþýzku
stjórnarinnar .sagði í dag, , að
stjórnin mundi fagna því, ef
Macmillan, forsætisráðherra
Breta, færi í heimsókn til
Moskva.