Alþýðublaðið - 08.02.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.02.1959, Blaðsíða 2
NÆ jtUR VARZ'jjA þessa viku erj í Vesturþæjarapóteki, íírM 22290. SL'&AVARÐSTöiTA Reykja vífer í Siysavarðstofurmi erpipin allan sólarhringinn L^iknavörður L.R. (fiyrir vifeöntr) er á sama stað frá f':—18. Sími 1-50-30 \BÚÐIN Iðurm, Reykja r apótek. Laugavegs ek og tngólfs apótek fj-igja lokuna^tíma sölu- bútða. Gai'ðs apótek Holts aþtótek, Austurbeejar apó- te? og Vesturbæjar apótek erú opin til kl. 7 daglega. nerna á laugaröögmú til kl. 4. i Hólts apótek og Garðs Bp^tek eru opin á sunna- dögum milli kl. 1—4. e. h. 0AFNARFJARÐAR apótek er'opið alla virka daga kl. 9-4-21. Laugardaga kl. 9— 16’og 19—21. Helgidaga kl 13<—16 og 19—21 jEÓPAVOGS apótek, Álfhóls- vegi 9, er opið daglega kl. IM-20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13— 16, Sími 23100. DOLORES MANTEZ dægur- lagasöngkona syngur á dans . leik í Ingólfscafé í kvöld. DAGSKRÁ ALÞINGIS á morgun: E.-D. 1 Samkomu- dagur reglulegs alþingis , 1959. 2. Fíisteignagjöld til . sveitarsjóða. N.-D. sama . dag: 1 Sjúkrahúsalög. 2. ; Rithöfundaréttur og prent- . réttur. 3. Veitingasala o. fl. 4. Sala Bjarnastaða í Una- dal. * ÚTVARPIÐ í dag: — 11.00 Messa í Hallgrímskirkju — (Prestur: Séra Jákob Jóns- son). 13.15 Erindaflokkur um náttúrufræði; I.: Ingólf- ur Davíðsson magister talar um gróðurfarsbreytingar og slæðinga. 14.00 Hljómplötu klúbburinn. 16.30 Hljóm- sveit Ríkisútvarpsins leikur. Stjórnandi: H. Antolitsch. ■Einleikari á fiðlu: Joseí Felzmann. 17.00 Létt lög. 17.30 Barnatími. 18.30 Mið- aftanstónleikar. 20.20 Er- indi: Um. íslenzka ættfræSi. 20.55 Gamlir kunningjar: — Þorsteinn Hannesson óperu- söngvari spjallar við hlust- endur o.g leikur hljómplöt- , rir. 21.30 Upplestur: „Konan að austan“, smásaga eftir : Guðmund G. Hagalín. (Höf. les). 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ á morgun: 13.10 DBúnaðarþáttur. 18.30 Tón- dlstartlmi barnanna. 18.50 Fi.sklmál. 19.05 Þlngfréttir. 20.30 Einsöngur: Gunnar Kristinsson syngur. 20.50 Um dáginn og veginn. 21.10 Tónleikár (plötur). 21.30 Utvarpssagan: ,,Viktoria“. 22.20 Úr heimi myndlistar- inn&r. 22.40 Kammertónleik ar (plötur). 23.15 Dagskrár lok. Fiársöfoyn hafsrs til 's'tyrktar ætt- irígjiim þeirra, sem fórost. UNDRABASNINU Gittc var ákaít fagnaS í Austurbæjarbíói í íyrrakvöld, er það köm ftam í fyrsta Sifin héi- á lanði. Hún er «kki M í loftimi sú litla og því furðulegra er, hversu raikln radil hún virðist 'hafa. Var Gitíe köliiíð fram á sviðið hvað KAUPMANNAHÖFN 7. feb. — Hafín er fjársofium í Dan- mörku til styrktar ættingium þfcirra, sem fórust með Hans Heðtóft. Hefur fjársofmmin gengið mjög vel og eru gjafirn ar allt frá tíu krónum dönskum upp í tíu til tutíugu þúsund krónur frá stórum iðnfyrir- tækjum. Fánar voru tlrcgnir í hálfa stöng um alla Danmörku í dág tsl áð minnast þeirra, sem lét- ust með Hans Hedtoft. Biskup- ar Danmerkur hafa fyrirskipað að beðið skuli fyrir hinum látnu í öllum kirkjum landsins á sunnudag. Af opinberri hálfu er leit- inni að Ilans Hédtoft hætt og útilokáð talið að nokkisr hafi komist lífs af, Gitte. efíir annað og fagnaðarlátum æílaði aldrci að linna. Skemmtun þessi hófst með tízkusýningu eða réttara sagt fatasýningu, er ungfrú Rúna Brynjólfsdóttir sá um. Sýndu þar nokkrar íslenzkar fegurð- ardísir nýjustu kjóla, kápur o. fl. Var ekki aðeins sýiidur kven fatnaður, héldur einnig barna- og karlmannafatnaður. Sýn- ingarstjúlkur vont Aiina Guð- ihtondsdótt.ir. Sigríður Þorvalds dótt.ir, Vigdís Aðalsteinsdóttir, Edda Jónsdóftir og Svanhildur Jakobsdóttir. Sýningarmenn voru: Guðlaugur Bergmann, Jón Baldurason og Kristján Ás- geirsson. Kynnir á fatasýning- j unni var Jónas Jónasson. I THE FOUR JACKS OG GITTE. Þá komu fram The Four Jacks, danslíi söngkvártettinn frægi. Söng hann nokkur dæg- urlög við mjög góðar undir- tektir, enda virtust söngvar- arnir mjög samrýrndir og söng- urinn var vel heppnaður. Hljómsveit Árna Slfars aðstoð- aði. Var þá kcmin röðin að „stjörnu kvölcl:óins og kynnirinn, Hau’vir JJorthens, orðaði það. Var l Gitte, 'er fagnað var ál ef hún, gekk inn á svi.Sið með föður sínum, Henning. L :I:ur Ilenn- ing undir á gí'ar og raular á stundum með. F. -1. '. laust við, að mönnum i" ' rJng. blanda sér of n-i.'kið öí söng Gitté, og a.m.k. : Ui r . öng- ur hans missa sir:;. F,n Gitte siálf brást ekkl áV.'íendum. Hún söng þarna lög, sem hljóm að hafa í eyrm-i út-varpshlust- enda undanfari'ð og var reglu- legá g&thán að ' j' y;ite á svið- inu. HljómsviR Áma ElfarS lék eínnig noV- “ ri-rlög og-j söng Haukur 1\' - - i isöng ] með hljóm.svr:" " . það DORTMUND, 7. feb. REUTER. Fjölmennar kröfugöngur voru í dag farnar í Dortmund í Vest ur-Þýzkalandi til að mótmæla þeirri fyrirætlun Bonnstjórn- afinnar, að staðsetja eldílauga- stöðvar í nágrenm borgarinnar. í síðustu viku samþykkti bæj- arstjórnin í Dortmund einróma að skora á ríkisStjórnina að hætta við þessar fyrirætlanir. Talsmaður Bonnstjórnarinnar liefur látið svo umrnælt, að eld flaugastöðvarnar vérði settar upp í þessum máhuði. Vfefða þær undir yfirstjórn brézkra hermanna: Borgarstjórinn í Dortmund héfur farið þess á Ieit að fá að ræða við Ádenauef kahzlara um þetta mál og leggja fyrir hann mótmæli borgarbúa. FláKING (REUTÉR), í dag er nýáfsdagiir Kínvefja. Starv’a hátíðahöldin í fjóra dag'a og blandast saman við þau vorhá- ííðin. í dg hefiir verið mikil þföng á göinmim í Peking af fólki, scm <>r að kauna matvæli fyrir hátíðina. Fjölbreyttari og meiri inatvæli rru nú á boðstól- um í kíoa eh síðasía ár og virð ; ist ástandið hafa batnað tals- vert síðustu vikurnár. Opinber- i ir aðilar segja að fluningaerf- i iðleikai- hafi valdið varnings- I skofii undnfarið. Flokksfólk í Keýkjavík er minnt á, að 10. febrúar er n.k. þriðjudag. Þá verða all- ir, er fengu bréf frá skrif- stofunni 23. jah. sl., að hafa skilað umbeðnum listuni. — Athugið, að mjög mikilvægt er, að listunum Verði skilað. Gangið við á skrifstofunni í dag cða á morgun. ia§s Fundi Kvcnfélags Alþýðu- flokksins, sem vera átti n.k. þriðjudagskvöld, ef frestað Vegna óviðráðanlegTá orsaka til mánudagskvöldsins 16. þ.m. Nánar auglýst síðár. vei. Má segja, að skemmtun þessi hafi tekizt Vél, fen þó var hún fúll löng á þessum tíma sólarhringsins og hiætti án skaöa stýtta hana nokkú'ð. Framhald af 1. síðu. Dómsuppsögn fór fram kl. 1.54 og var Roland Pretious eins og fyrr segir dæmdur til þess að gfeiða 74 þúsund krón- ur til Landhelgissjóðs og kæmí 7 mánaða fangelsi í stað sekt- arinnar, væfi hún ekki greidd innan fjögurra vikna frá birt- ingu dómsins. Auk þesS var skiastjóri dæmd ur til þess að greiða allan sak- arkostnað og afli og veiðarfæri gerð upptæk. Verjandi skipstjóra áfrýjaði dóminum. Veiðarfæri togarans voru virt á 70.700 kr. MálSkostnað- ur var 75 þúsund. Kemur því íslandsferðin til þess að kosta ValafeP 219.700,- krónur vegna landhelgisbrots- ins/ auk stórfés vegna tapaðra veiðidaga. Togarinn mun líklega fara frá Seyðisfirði í dag og tekur stýrimaðurinn við stjórninni. m. ■ ■ !!, DANIEL MALAN íyrrver- andi forsætisráðherra ISuður-i, Afríku Iézt í fyrrinótt, 84 ára að aldri. Malan er þekktastur fyrir kenningar sínar og lög- gjöf um Apartheid eða kyn- þáttaaðskilnað, sem hann setti fram með miklum ofsa. Malan var guðfræðingur og fékkst í fyrstu við prestsstörf, en fór bráitt að fást við stjórn- mál og blaðáútgáfu. Árið 1948 vakti liann 'fýrst haimsathygli, er flokkur hans, Þjóðlegi flokk urinn, náði meirihluta á þingi og sigraði Frjálslynda flokkinn undir forustu Jan Srnuts. Malan hafði það eitt tak- mark, að' tryggja fullan aðskiln að kynþátta Stiður-Afríku og barðist fvrir honúm með oddi og egg. Hefur síðan ekki orð ið lát á aðgerðum í kynþátta- málum í landinu, og réttarhöld um í málum þeirra, sem vilja úyggja jafnan rétt allra borg- ara landsins, hvítra og svartra. FramTiald af 3. siðu. lestrarstofur með tæknilegum tímaritum, ferðamannaþjón- ustu í samibandi við kynningu byggingaiírarnikvæmda o, m. fl. KYNNING NÝJUNGA Þá er stór þáttur í starfs&mi þeirra a'ð. kynn-a allar nýjungar og dreifa tæknilegum upplýs- ingum til arkitekía, verkfræð- inga og byggingameistara. Er það gert með svokölluðu laus blaðakerfi, en blöðunum safna viðikomandi aðilar í þar til gerðar möppur. Þó að við manum ekki geta annast alla þessa- þjónustu í þágu byggingariðnaðarins er það sannfæring okkar að þessi vísir að bygigingarþjónustu muni verða heilladrjúgt spor til aukinnar kynningar á hinni hraðvaxandi byggingartækni og létta satmskipti by,ggjenda og vörudreiifenda, en það munum við kappJkosta. Að lokum sagði Gísli Hall- dórsson nokkur orð um það, hversu a’ sm þátttaka ein- staklinga í gg'higum væri hér á landi. li I þriðjudaginn 10. febrú&r kl. 8,30 í SjálfStæSishúsinu. Venjuleg fundarstörf. Til skemmtunar 1. Uppiestur: Ólafur Þ. Kristjár.ssen 2. Leikþáttur. 3. Dægurlagasöngur: Erla Bára Andrésdóttif. KaffidryÆkj a. Konur fjölniennið. STJÓENIN. 8, febr. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.