Alþýðublaðið - 08.02.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 08.02.1959, Blaðsíða 9
Cl^iri5>ftir J í MOR-GUN hélt íslenzka landsliðið í handknattleik álcið- is til Oslo nísð flugvél Loft- leiða. Leikurinn gega Norð- mönnum, sem er sá fyrsti ■þriggja í förinni verður á þriðju daginn í Oslo, en hinir tveir eru gegn Dönum 12. febrúar í bænum Slagelse og gegn Svíum 14. febrúar í Borás. SEX LANDSLEIKIE EÍNN SIGUR OG FIMM TÖF. • íslenzkir handknattleiks- irJEinn hafa áður háð sex lands- le:ki, sá fyrsti var gegn Sivíum 1950 og fór hann fram í Lundi. Svíar sigruðu msð töluverðum yfirburðum 15:7. í sömu ferð var keppt við Dani og fór leik- urinn frscn í Kaupnnannshöfn, sigruSu Danir mieð miklum yf- irburðum 20:8. Nsesti éifangi handiknattleiks- mjannanna var heimBmeistara- keppnin í fyrravetur, en þá hátu þeir 'fjóra landsleiki, — Tékkóslóvákía-ísland 27:17, — ísIand-'Rúimenía 13:11, Ung- verj aland-Island 19:16 og á heimleiðinni gegn Norðmönn- um sem signúðu nanmlega með 25:22. -fc ÞESSI FÖK VERÐUK ERFIÐ. Keppnisför sú, sem nú er framundaei verður mjög erfið, þrír landísleikir á fimm döguni gegn sterkustu handiknattleiks- þjóðum heimsins. Fáir sem til þekkja reikna með' íslenzkum sigri í förinni, þó að búazt rnegi við þiví, að lieikurinn gegn Norð mönnum geti orðið nokkuð j afn — en Sivfar, sSm eru heims- rr.eistarar og Danir, er nýlega sigruðu þá i landsleik verða erfiðir viðureignar. MEÐALALDUR ÍSLEN'i KA LIÐSINS RÚMT 21 ÁR. í íslanzika liðinu' er 14 leik- menn og Ihefúr helmingur þairra hiáð 1 tip 4 la.ndsleiki áður. Allir eru liðsimennimir ungir, slá Izti ?r Hörður Fel- ixson 27 ára og sá yngsti er Pét- ur Sigurðsson 19 éra. Meðalald u.t* liiðsiús' er rúmt 21 ár, Þessir handknattleiksmenn taka pátt í förinni: Guðjón Ól- aíssan, KR, 22 ára., 4 landsleik- ir, Hjalti Einarsson, FH, 20 ára enginn landsleikur, Heinz Stein rnánn, KR, 20 ára, enginn lands leikur, Eimar Sigurðss'on.', FH, 22 éra, 4 ] nndríMkir, Hörður Felixson, KR, 27 ára, enginn landsleikur, Pétur Sigurðsson, ÍR, 19 ára, énginn landsleikur, Karl Bsned'iktsson, Fram, 25 ára, 3 landslúkir Guninlaugur HMHmiarsson, Í'R. 20 ára, 4 lands leikir, Ragnar Jómsson, FH, 22 ára, 4 landsleikir, Hermann Samúelsson, ÍR, 20 ára, 4 lands- leikir, Karl Jchannsson, KR, 24 ár,a, 1 landsleikur, Guðjón Jóns son, Fram 19 ára, (verður 20 ára á föstudaginn) enginn lands leikur, Rúnar Guðmundsson, Frami, 19 ára, enginn landsleik- ur, og MatiQiíis Ásgeirsson, ÍR, 20 ára, emginn landsleikur. (Það veröa þrír fararstjórar msð í förinni, Ásbjörn Sigur- jónsson, formaður HSl, verður aðailifararstjóri, auk þess fara Hafsteinn Guðinundsson, vara- formaður HSÍ, Hannes Sigurðs- son, formaður landsliðsnefndar HSÍ og Frímann Gunnlaugsson, b'ílát'fari. Innanhússmótin í USA: J. Thomas stökk 2J3 m. í hást. INNANHÚSSMÓTIN í Banda ríkjunum eru nú í fullu fjöri og hefur náðst frábær árangur í mörgum greinum. Olympíu- meisíarinn í 100 og 200 m. hlaupi, Bobby Morrow, hefur verið sigursæll mjög. Hann keppti í „The Evening Star“- mótinu 24. jan., sem fram fór í Washington og sigraði í 70, 80 og 100 yds hlaupi. Hinn 23 ára gamli Texasbúi fékk tímann 9.8 í 100 yds, en næstur varð Bobby Brown, 8,1 sek. í 80 yds. Brown varð einn- ig annar og 7,2 sek. í 70 yds með Ken Kave á hælunum. Hinn snjalli 400 m. hlaupari og' 400 m. grindahlaupari Glenn Davis, sem er Olympíu- meistari í síðarnefndu grein- inni var ekki alveg eins sigur- sæll. Hann keppti í 600 yds. 'laupi og varð þriðji. Ungur og fnilegur hlaupari, Nick EUis, igraði á 1 mín. og 13,8 sek., en mnar varð Josh Culbreath. El- 'is er 21 árs og þegar Glenn Davis setti heimsmet sitt í 440 ús í fyrra, 45,7, varð hann 'immti. Heimsmet Davis í 400 n. grindahlaupi er 49,2 sek., 'ins og kunnugt er. OL-meistarinn í 110 m. grind | Lee Chalhoun, sigraði í 70 yds .wind á 8,3 sek., en annar varð Flias Gilbert. Bragg í stangar- stökki með 4,69 m. Gutowsky varð annar með sömu hæð. Nokkrum dögum síðar, 31. ian., fór fram annað mót í Madi son Square Garden, svokallað Millrose Games. Aðalmaður mófsins var hinn 17 ái'a gamli Jöhn Thomas, sem nú setti frá- bært heimsmet í hástökki inn- anhúss, stökk 2,13 m. Annar í keppninni varð OL-meistarinn * Charlie Dumas. Alls fylgdust 15 þúsund manns með einvígi þessara fræknu stökkvara. Báð ir stukku þeir fallega yfir 2,08 m. og nú var hækkað í 2,13 m. Thomas stökk á undan og felldi gróft og sömuleiðis Du- mas. í annarri tilraun flaug unglingurinn yfir, en Olympíu- meistarinn átti enga mögu- leika. Thomas var hylltur ó- stjórnlega af áhorfendum. Hann reyndi nú við 2,17 m., sem er 1 sm. hærra en heims- metið utanhúss, en felldi í öll þrjú skiptin. Ron Deianey vann sinn 31. sigur í röð í míluhlaupi innan- húss á 4:06]5 mín., annar varð Dellinger. Bragg stökk hæst á stöng 4,73 m., G-utowsky varð annar með 4,49 m. Tom Murp- hy sigraði í 880 vds á 1:51,0 mín., en Arnie Söwell, sem ekki hefur keppt í ár varð ann- ar. Nú sigraði Elias G-ilbert í 60 yds grind á 7,2 sek., en Cal- houn var næstur. Bobbv Morrow gekk ekki eins vel nú og á mótinu í Was- hington, hann varð þriðii í 60 yds hlaupi, en Paul Winder sigraði á 6,2 sek., en Jonas Speigel varð annars. Ed Colly- more sigraði í 600 yds á 1:11,8 mín., en Lew Stieglitz í 2 rhílna hlaupi á 8:55,1 mín. Sandblástur Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgason. Súðavogi 20. Sími 36177, 24 BARNAGAMAN ROBINSON Eítir Kjeld Simonsen Robinson • beið hins rétta' augnabliks, eri það jrar þegar víllimennirn- ír æddu öskrándi að 'angarium og gerðu sig íikléga tií að ráða niður- ögum hans. Róbinson ikaut, og villimennirnir bustu í allar áttir, en ;íðan söfnuðust þeir; iaman í smáflokka við báta sína. Allt var kyrrt að kalla meðan Róbin- son leysti fangann. Eftir nokkur orðaskipti skildi Róbinson, að fanginn var spænskur skipstjóri, sem lent hafði í sjó- hrakningum og strandi. Róbinson liafði, til allrar hamingju, tekið riieð sér lögg'á glasi, og gat hann nú hresst hinn ; þjakaoa vin sinn á á- gætu víni. Spánverjmn ! var fljóiur að liína við.' Hann haimtaði þegar í stað vopn, enda var hann bardagamaður mik ili og lét hendur standh fram úr ermum. Þeir fé- lagarnir stökktu villi- mönnunum á flótta og gengu að öðrum dauð- um. Kúgaþreyttir en sigri hrósandi stóðu þeir á vígvellinum og undu vel sínum hlut. Þeir höfðu átt við ofurefli að etja. 2. árg. Ritstjóri: Vilbergur Júlíusson Svcrtingi klifrar eftir kókóshneíu. r- 8. febr. 1959 AlþýSíiblEðiS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.