Alþýðublaðið - 08.02.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 08.02.1959, Blaðsíða 12
Efsta myndin sýnir Valdimar Stefánsson sakadómara ræða við þá Eirík Ki'istófersson, skipherra á Þór, og Guðimind Kjærnested skipstjóra hjá Landhelgisgæzlunni. — Fyrir framan þá er kort, senti staða togarans er merkt inn á. Neðri myndin til hægri sýnir Roland Pretious, skipstjóra á Valafelli, fá scr vatnssopa við yfirheyrsluna. Neðri myndin til vinstri sýnir Gísla ísleifsson hdl. flytja vörn í máli skipstjórans. Neðsta myndin er af dómaranum, Er- lendi Björnssyni bæjarfógeta. Ljósmyndari Alþýðublaðs- ins, Oddur Ólafsson, tók allar myndirnar frá Valafellsmáli. ANTWERPEN. 4465 tonna flutningaskip frá Panama brotnaði í dag í tvennt í mynni Scheltárinnar. Eénndi það á grunn í svartaþoku. HASSELT, Belgíu. Tuttugu og einn maður lokuðust inui í kolanámu hér. Var þeim öllum bjargað og voru allir ómeiddir og við beztu heilsu. BONN, 7. febr. (KEUTER.) John Foster Dulles utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna kom til Bonn í dag. Á flugvellinum tók Adenauer kanzlari Vestur- Þýzkalands á móti honum. Dulles mun ræða við leiðtoga Vestur-Þýzkalands urn sam- eiginlega afsíöðu Vesturveld- anna til Þýzkalandsmálsíns. Undanfarna daga hefur Dulles rætt við ráðamenn i London og París um þau mál og hvern- ig svara skuli tillögum Rússa urn Berlínarmíálið frá 10. janú- ar síðastliðnum. . Dulles sagði við komuna til Eonn, að samræma þynfti að- gerðir og viðbrögð Vesturveld- ann við tillögum Rússa fyrir- fram. Urmnæli Dullesar ha.fa þótt staðfesta þau ummæli brezka sendiiherrans í Washington, en sagði í gær, að meðal Vestur- veldanna væri ekkert sam- kcmulag um- hvað gera skyldi ef Rússar stöðv.uðu flútninga landleiðis til Berlínar. Þessi viðurkenhiiig á ósamkomulagi Vesturveldanna fhefur vakið nokkurn ugg í Vestur-Þýzka- landi. Dultes sagði enn fremur, að erfiðlei'kar væru framundan í Berlín. Hann kvaðst sammála Adenauer um það að ekki bæri neina nauðsyn til þess að efla samibúð Vestur-Þýzkalands og Bandaríkjanna, þessi lönd væru sámmáia um cíi mairi háttar mákfni. Adenauer sagði á flugvellin- um, að það væru ekki grund- vallaratriði, sem endurskoða þyrfti í samvinnu Vesturveld- anna, heldur hverjar aðferðir ætti að taka uPP til að mæta hótunum Rússa. MOSKVA. Bandaríeki söngv- arinn Paui Robeson, »em dvel- ur um þesar mundir í Sovét- ríkjunumi, veiktist skyndilega fyrir skömniu og vasr fluttnr á heilsuhæli skammt frá Mosk- vu. Þar mun hann dvelja til 15. marz ,nk. Eiginkona söngv- arans er éinnig veik, en ekki er vitað-hvað að henni gengur. ZURICH, 7. feb. (REUTER). Forsætisráðherrar Grikklands og Tyrklands sitia nú á fund-| um í Ziirich um Kýpurmálið. Taíið er að útgert verði í kvöld hvort samkomulag næst milli þeirra um lausn þess, sem báðir telja sig geta við unað. Karamalis forsætisráðherfa Grikkja og Menderes forsæt- isráðherra Tyrkja lögðu báðir fram tillögur sínar í Kýpur- málinu, sem undirbúnar hafa verið af utanríkisráðherrum Iándanna, Averoff og Zorlu. Talið er að þar sé gert, ráð fyrir að tryggður verði réttur tyrkneska minnihlutans á eyj- unni og Grikkir skuldbindi sig til þess að krefjast ekki sam- einingar Kýpur og Grikklands. MIKLAR LÍKUR Á SAKOMULAGI. Þeir, sem gerst þykjast til þekkja, telja að miklar líkur séu á að samkomulag náist á fundum forsætisráðherranna. Grísli ambassador í Ankara, er setið hefur fundi þeirra, sagði í dag, að öllu miðaði í rétta átt, og tyrkneski utanríkisráðherr ann Zorlu lét hafa eftir sér, áð miklar líkur væru fyrir fullu samkomulagi um pólitíska fram tíð Kýpur. Hinn grískættaði hluti Kýp- urbúa, sem eru í miklum meiri hluta á eynni, krafðist | upp- hafi sameiningar' við Grikk- land, en á síðastliðnu ári hófu þeir kröfur um að Kýpur hlyti fullt sjálfstæði. Tyrkir á Kýp- ur hafa farið fram á skiptingu. eyjarinnar milli Grikkja og Tyrkja. Sagt er að tyrknesku fuV - trúamir á Zúrichráðstefnunru fari fram á að Tyrkir fái neit- unarvald í væntanlegu löggjaf - arþingi eyjarinnar og að tyi'k- neska stjórnin hafi rétt til aði hafa herlið þar. NorSmenn laka rússneskan tcprs í landhelgi. ÁLASUND, 7. febr. (REUTEF .ý Norskt strandgæzluskip stóS í dag rússneskan togara að.veió- um innan. norskrar Iandhelgk Farið var með togarann inn j íl Álasunds. Togarinn var að veiðum tv. r sjómílur innan landhelgi >, ið> eyna Rund skammt frá Á a- sundi. Undanfarið hefur oft veriS kvartað yfir því að rússn ?. k síldveiðiskip væru að veiðuun innan norskrar landhelgi, em ekki hafa nein skip verið tel i«í þar. Norskt gæzluskip rakst ái eitt rússneskt skip að veiöurr* innan landhelgi, en það slapj* til haifs. 4iiiiiiiiiiiiiisiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiTiiiiiiaifi>iiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiif iit iiiiiiiiiiJiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin iiiiiiiniiiiiiii: n: ií7 > u STJÓRNARKJÖRIÐ í Iðiu, félagi verksmiðjufólks § | í Reykjavík helður áfram í dag og mun því Ijúka í kvöld § i kl. 10 e, h. Listí stjórnar og trúnaðarmannaráðs, sem g I skipaður er andstæðingum kommúnista er B-listi, en kom- e | múnistar í félaginu bera fram A-listann. 1 | B.TÖRN BJARNA AFTUR f FRAMBODI. 1 í haust, þegar k.osið var til Alþýðusambandsþings var i | Björn Bjairnason ekki í framboði af hálfu kommúnista. 1 = Mun kommúnistum ekki hafa þótt vænlegí að bjóða = | Björn fram eftir viðskilnaðinn í Iðiu. En nú er Björn f 1 aftur í kjöri og í form.annssæti. Má segja, að það nálg- 1 1 ist ósvífni pf kommúnistum að bjóða fram þann mann, f I er skipti sjéðum félagsins milli sín og meðstjórnenda 1 | sinna. En eins ,tíg menn muna nnplýstist það eftir að f | stiórn Biörns lét af völdum í Iðju, að hann hafði sjálíur f j | ásam.t ýmsum öðrum meðstjcimendum sinum tekið að | } | láni stórfé ú,r sjóðum félagsins. Á stma tíma var hann að- f ! | gerðarlaus í kjaramálum félagsnis, svo að félagið dróst | | aftur út í kjiramálum. Héfnr núverandl stjórn Iðjui f j I tekizt að 'ctórbæta kjör iðnverkafólks. Mun vetrksmiðju- f ! | fólk því fylkja sér um B-listann. f | x-B-Sistinn. f 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.