Alþýðublaðið - 08.02.1959, Side 5
Eftir Mark Piros,
sérfræðing í mál-
efnum Austur- Ev-
rópu.
“AÍÐ, sem varpar einna
ógnarlegustum skugga á dag-
legt líf íbúa Vestur-Berlínar,
eru hin fjölmörgu rán and-
kommúnista, sem leynilög-
regla Rússa og Austur-Þjóð-
verja stendur fyrir.
Eitt fyrsía mannránið var
framið í nóvember 1947, er
blaðamaðurinn Dieter Friede
var girmtur frá Vestur-Ber-
lín og hann handtekinn. Var
liann dæmdur í tíu ára hegn-
ingarvinnu, án þess að nokk-
ur réttarhöld væra haldin yf-
ir honum. I fyrstuj var honum
haldíð í ýmsum fangelsum í
Austur-Þýzkalandi, m. a.
.fangabúðunum í Saehenhaus-
bílsins. Ekkert hefur heyrst
um n* lanse síðan.
Lemuel Mathewson, yfir-
hershöfðin g i Bandarí k j a-
manna í Berlín,- sendi harð-
orð mótmæli til rússnesku yf-
irvaldanra þar í horg, og sagði
m. a.: „Mér blöskrar ekki að-
fir!3 þsssi svívirSPegi glæpur,
heldur einn.'g fcau leynikgu
r-mtök, s»m auasýnilega hafa
ó;,t sér stað milii þtúrra. er
lúta rússneskum yfirvöidum“.
ASfaranóít 13. a,príl 1904
réðust fluguuaenn Rússa með
< fs ur.a á fcaknfc’-i Alexander
Trushnovich í Vestur-Berlin,
böríu hann oa höföu á brott
með sé" T>- Tnishn.qvieh var
og fá þá til að játa á sig föð-
urlandssvik.
Því er eins farið með dr.
Trushnovich og dr. Linse, að
ekkert hefur af honum spurzt
síðan.
Brezk og bandarísk yfir-
völd báru fram opinbar mót-
mæli í málinu, en Rús.var iétu
þau sem vhid um eyru ’pjóta.
Erigu skeyttu 'þeir heldur um-
leitunum eigínkonu dr. Trus-
hnoyich cg -annarra einstaki-
inga og safntaka. Nefnd sú, er
skiþuð var til þess að vinna
gegn mamránum Rýssa, lagði
málið fyrir Sameinuðu þjóð-
irnar í jú'í 1954 ásamt hæn-
arskróm, er skip u hundruð-
um.
Fióttaíclk frá Austur-Þýzkalandi.
en skammt frá Berlín, en síð-
ar var hann fluttur til hinna
illræmdu fghgafcúðr. Rússa í
Vorkuta.
Ilvarf Priedes varo til þess
að vesturveldin bár-u fram
mótmæli gegn því, að Rússar
rændu stj órhmálaandstæðing-
um sínum, en þá þóUust rúss-
nesk yfirvöld ekkert vita um
Friede. Átta ámm ;■ \v?r var
horium skilað a'':rr til Vest-
ur-Þýzkalands í l-þýzkra
stríðsfanga, sem böfðu verið
í haldi í Eáðs j...... ■ ■ ri kj un-
mikill mannvinur, nann stofn-
aði og veitti forstöðu nefnd í
Vestur-Berlín, sem hafði
stjórnarháttum Rússa í Aust-
hjálparstarf meðal rúss-
neskra flóitamanna í Vestur-
Berlín. Lögreglan fram-
kvæmdi mjög nákvæma rann-
sókn í málinu og kom í liós,
að rán dr. Trushnovich var
þaulhugsað og mjög vel und-
irbúið. Höfuðpaurimi í bví
var Heinz Glaeska, flugumað-
ur Rússa, sem hafði látizt
vera andstæðingur kommún-
Dr. TrushnoviGh var 61 árs
gamall, cr honurn var rænt.
Hann var fæddur Slóvaki, en
kaus heidur gð gerast rúss-
neskur ríkisborgari. Síðan
1917 hafði hann tekið virkan
þátt í baráttu Rússa gegn
hinu kommúnistiska einræði.
Hjálparneíiidin, sem hann
stofnaði í Vestur-Berlín árið
1950, varg útvörður frelsis og
öryggis meðal beirra mörgu
þúsunda. er flúíð höfðu kom-
múnismann, og nafn hans var
þskkt meðal frelsisunnandi
manna handan járntjaldsins.
Fyrsta apríl 1955 var Karl
W. Fricke, þýzkum blaða-
manni í Vestur-Berlín, rænt,
og hann fluttur til Austur-
Berlínar.
Rannsóknir lögreglunnar í
Vestur-Berlín sýndu, að
Fricke hefði verið numinn á
brott með valdi, og leit út fyr-
ir, að honum hafi verið gefin.
inn deyfilyf í konfekti. í
skýrslu lögreglunnar um mál-
ið segir ennfremur, að ránið
hafi sennilega verið framið
með aðstoð kommúriistiska
áróðursmannsins Kirt Ritt-
wagen, sem slapp til Austur-
Berlínar.
Fricke var flóttamaður frá
urn.
Annað atvik þessarar teg-
undar var brottnám Dr. Wal-
ter Linse í júlí : en.það
vakti sérstaka athygli vegna
þess, hve átakanlega það vildi
til.
Ðr. Linsa var rðingur
að menntun .og. forreti' hag-
fræðideildar Sar í ’jálsra
lögfræðinga. Hann hafði-.-gét^.
ið sér sérs'akan prðstír vegna
baráttu sihnar í þáguhrnann-
réttinda. Fjórir óeinkennis-
klæddir menn veittu honum
fyrirsát rétt fyrir utan hús
hans í Vestur-Berlín, þving-
uðu hann til að stíga inn í
leigubíl og óku síðan burí
með ofsahraða í áítina til
Austur-Berlínar.
Maður nokkúr ,or átíi leið
um, kallaði á hjálp, og margir
bílar veittu ræningjunum eft-
irför, en þeir skutu á eliingar-
mennina. Þegar að ’andamær-
unum kom lýftu rússnesku
lögregluverðirnir grindunum,
svo að bíllinn þyrfti ekki að
hægja á sér, og harm hyarf
inn á rússneska yfirráðasvæð-
ið með fangann, sern barðist
um á hæl og hnakka. Rétt áð-
ur en bíilinn kpmst yfir
landamærin, missii Lihsé skó
inn af öðrum f-ætnium, sem
enn stóð út um hálfopnar dyr
f KIRTÍ MÍI
BERLltv 5KIPT BoCtÚ
aie’Aiwx
: ‘oii
«jSTcRr|ki
UHOi/EayAi..
mmm
ista.
Seinni vitnaleiðsla og máls-
rannsókn leidcti í Ijós, að rán
Austur-Þýzkalandi, sem hafði
innritast í Wilhelmshavenhá-
skóla í Vestur-Þýzkalandi, og
dr. Trushnovich hafði veriS
framkvæmt eftir skipun frá
æðstu yfirvöldum Rússa, og
að ætlun þeirra hefði verið að
þvinga dr. Trushnovich iil að
gera sýndarjátningu. Var þaS
liður í hinni áköi'u baráttu
þeirra til þess að ná rússnesk-
um flóttamönnum á sitt vald
var hann 29 ára gamall, er
honum var rær . nrið 1952
bárust honum un, aö
faðir hans, sem. v r í ranga-
búðum í Austur T . ...dandi,
hefði verið líflá r a. Hann
•hætti þá samstundis nárni og
hóf baráttu gegn kommún-
ismanum með þyí að skrifa
greinar | fréttablöð og bækl-
inga, .
Sylvester Marau hafði ver-
ið ofursíi í austur-þýzku lög-
reglunni ,en flúið og leitað
hælis í Vestur-Berlín.Snemma
í ágústmánuði 1955 tóku íveir
kornmúnistar hann höndum á
bandaríska svæðinu í Vestur-
Berlín og höfðu hann á brott
m,eð sér austur fj'rir járn-
tjaldið.
Sjötta febrúar 1956 skeði
þao á brezka yfirráðasvæðinu
í Berlín, að kommúnistiskir
leynilögreglumenn gáfu Ró-
bert Bialek inn eiturlyf og
fluttu hann á brott. með sér.
Bialek var áður lögreglustjóri
austur-þýzku lögreglunnar,
en flúSi til Vestur'-Berlínar
árið 1953 og hafði. eftir það
hvað eftir annað fletí ofan
af stjórn Rússa. í Áustiir-
Þýzkalandi básði í blaðaskrif-
um óg útvarpi.
í skýrslum lögreglunnar
segir, að Bialek hafi líklega
verið gefið inn cleyfilyf, er
hann var í afmælisboði hjá
öðrum flóttamanni, ssm einn-
ig hafði starfað í austur-
þýzka lögreglulioinu, Paul
Drzewieckii Bia’ek hafði aug-
sýnilega uppgötvað, að hon-
um hafði verið. byrlað eitur,
og læsíi ha.nn sú> inni í bað-
'herbergi við anddyri hússins.
Annar leigjandi hússins upp-
götvaði ,að hann lá þar með-
vitundarlaus og gerði Drzewi-
ecki aðvart. „Vinir“ Bialeks
báru hann því næst út í svart-
an bíl og kváöust mundu aka
honum til sjúkrahúss. EnginuS
þeirra sást eftir það.
Sömu viku báru bandarísku
yfirvöldin í Berlín fram móí-
mæli við Rússa vegna tilraun-
ar til þess að ,*æna fjórum
öðmm Þjóðv#jum frá banda
ríska svæði borgarinnar. í
mótmælaorðsendingunni
ságði, að austur-þýzka lög-
reglan hefði reynt að ræna 21
árs gömlum manni, sem áður
hafði verið lögregluþjónn í
Austur-Þýzkalandi, mágkonu
hans og tveimur dætrum henn
ar, fjögurra og fimrn ára
gömlúm. Ilinn fyrrveranöi
lögregluþjónn barði ræningj-
ana frá sér, meðan konan og
börnin æptu á hjálp.
Hinn 2. ágúst 1958 var op-
inberlega tilkynnt í Vestur-
Berlín, að dr. Erwin Neu-
mann, forseti Sambands.
frjálsra lögfræðinga, heíði
íarið í síglingu á bát sínum.
um Havelfljótið, en ekkert
snurzt til hans síðan. Gert yar
ráð fyrir, að hann hefði fallíð
í hendur austur-þýzkra kom-
múnista.
Fleiri svipaðar sögur mætti
segja, þótt hér verði látið-
staðar numið. Þess skal þ6
getið, að samkvæmt öruggum.
heimildum hafa kringum 200
mannrán verið íramin í Vest-
ur-Berlín frá stríðslokiun.
Lögreglan í Vestur-Berlín.
hefur gefið ,út skýrslu um 132
slík rán, sem öll voru framin.
á árunum frá 1. okíóber 1949
til 30. júní 1954.
L L U R
Eir kaupa bolíur
Hverlisgöíu 81
Haíuaríirði — Sími 50-480.
EL'
i*
*
*
heldur fund mánudaginn 9. þ. m. kl. 8,30 e. h. í Al-
þýðuhúsinu.
Fundarcfni:: Niðurfærsla dýrtíðarinnar. Framsögu lieJ'
ur Péíur Pétursson alþínglsmaður.
All' Alþýðuflokksfólk velkomið meðan húsrúm lcyfir.
Fj Tmennið. Stjórnin.
Alþýðublaoið — 8. febr. 1959 ^