Alþýðublaðið - 08.02.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.02.1959, Blaðsíða 1
40. árg. — Sunnwdagur 8. febrúar 1959 í GÆRDAG var kveðinn npp dómur í máli Ro lands Pretious, skipstjóra á togaranum Valafelli. — Var hann sekur fundinn um landhelgisbrot og dæmd ur í 74 þós. króna sekt til Landhelgissjóðs Jslands. I | Dæmdur fyrir vís-| | viiandi veiðar j innan 12 mílna. I Það vakti atfaygli þeirra, sem viðstaildir voru réttarliöldin á Seyðisíirði, að skipstjórinn á brezka togaranum var dæmdur fyrir óiögiegar veiðar innan 12 nnlna flskveiðilögsögunnar. Málaferlin daginn áður höfðu snúizt mikið uni það, hvort skipstjórinn hafi vitað, að hann væri innan 4 miílna. Skipstjórinn hélt því fram að haiíin héfði ekki vitað það, en isagðist hafa álitið si-g 7,5 sjó- rriílur t’rá landi. Við dómsuppsögn sagði bæj- arfógetinn að það skipti ekki 'máli, hvoi’t skipstjórinn hafi Vitað að hamn væri innan 4 mílnanna, því hann hafi lýst því yfir, að hann hefði vísvit- andi verið að veiðum 7,5 mílur frá landi. í gærmorgun kl. 11.40 réttur settur að nýju í bæjar- fógetaski-ifstofunni á Seyðis^ firði í máli Rolands Pretious skipstjórans á brezka togaran- um Valafell, sem ákærðuf var fyrir landhelgisbrot. Lesið var upp af bæjarfóget- anum, Erlendi Björnssyni, á- kæruskjal ákæfuvaldsins gegn honum. Auk þess var lesið upp skeyti frá brezkum yfirvöldum, sem skýrði frá því, að R. hefði ekki verið dæmdur áður. Ottó Jónsson, dómtúlkur. þýddi fyrir skipstjóra það sem fram hafði farið. Var síðan rétti slitið til þess að verjandi skipstjóra, Gísli ísleifsson, hdl., gæti undirbúið vörn sína. Rétturinn var síðan settur að nýju kl. 1.10 e.h. Fór þá verj- andi skipstjórans fram á, að skipstjórinn, sem var þar mætt ur, þyrfti ekki að vera viðstadd ur réttarhöldin. Var skipstjórinn mjög illa haldinn. Hafði hann hvorki getað sofið x fimm sólarhringa né haldið niðri mat allan þann tíma. Að fengnu leyfi var skip- stjórinn fluttur á sjúkrahús, og kom þá í ljós, að hann þjáð- ist af magabólgu. Gísli ísleifsson flutti síoan vörn sína, og krafðist m.a. þess, að skipstjórinn yrði sýknaður af ákærunni, þar eð alþjóðalög dðurkenndu ekki 12 mílna fiskveiðilögsögu. Fram'hald á 2. síðu. EFRÍ myndin er af skb-’st'*'**... um á Valafelli (í miðju), Pétri Blöndal, umhoðsmanni brezk,. útgerðarm. á Seyðisfirði (i' vijfstri) og Geir Zoega, ur.s boðsm. brezkra togaraeigend- á íslandi (til hægri). Neðri myndii! er af Valafelli. I hrúnr i ru lögi’egluþjónar á verði. — I.itía myndin er af skipstjóran- úm er hann fer um borð í Þór á leið til réttarhaldanna. FSeiri myndlr i Siaksíiu. II auhi sférfé vegna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.