Morgunblaðið - 16.04.1991, Page 12

Morgunblaðið - 16.04.1991, Page 12
3 8 iORI JÍHRA At 3 [UOAQIj iT.GIHö (ITffAlKVnjOHOM ■y ;• ÍÞR&mR FOLK KNATTSPYRNA / NOREGUR Góður árang- ur hjá Lyn KNATTSPYRNUMENN í Noregi undirbúa sig nú fyrir komandi keppnistímabii af fullum krafti. Oslólarliðið Lyn, sem Teitur Þórðarson þjálfar, hefur vakið sérstaka athyglifyrir gott gengi í æfingaleikjum vorsins, en Lyn vann sér sæti í 1. deildinni síðasta haust. Um síðustu helgi bar Lyn sig- urorð af liði Víkings, 3:1. En Víking varð norskur meistari fyrir tveimur árum. Á laugardag ■■■■ sigraði Lyn lið Etiingur Sogndal, 4:0. í Jóhannsson báðum þessum leikjum hefur Lyn verið áberandi betra liðið og á köflum yfirspilað andstæðinga sína. skrífarfrá Noregi Teitur Þórðarson sagði eftir leikinn gegn Sogndal að hann væri mjög ánægður með þróun mála og litist vel á framhaldið. Þess má geta að Ólafur Þórðar- son, bróðir Teits, er í lykilhlut- verki á miðjunni hjá Lyn og átti mjög góðan leik gegn Sogndal og skoraði m.a. tvö mörk. Deildarkeppnin norska byrjar 27. apríl. ■ HOLGER Osieck hefur verið ráðinn þjálfari þýska úrvalsdeildar- liðsins Bochum næstu tvö árin. Hann var aðstoðarmaður Franz Beckenbauers er sá síðarnefndi var landsliðsþjálfari Þjóðveija og fylgdi honum svo til Marseille í Frakklandi. M BRASILÍSKI framheijinn Muller, sem nýlega var seldur aftur frá ítalska félaginu Tórínó til Sao Paulo, gerði eina mark leiksins gegn Portuguesa um helgina í brasilísku deildarkeppninni. ■ SAO Paulo er í öðru sæti í deildinni en Palmeiras situr í topp- sætinu. ■ MATS Fransson, landsliðs- markvörður Svía í handknattleik sem leikið hefur með Irsta, hefur ákveðið að leika með Runar í Nor- egi næsta keppn- Frá istímabil. Runar lék Þorsteini fyrsta leik sinn um ?~nPa!l!syni norska meistaratitil- lSvlÞjoð inn við Sandefjörd á laugardaginn og tapaði, 27:20. Þjálfari Runar er Roger Carlsson, fyrrum landsliðsþjálfari Svía. ■ IFK Gautaborg, Örebro, Sundsvall, Malmö FF og Öster hafa öll fjögur stig að loknum tveimur fyrstu umferðunum í sænsku úrvalsdeildinni í knatt- spymu. Þijú stig eru gefin fyrir sigur eins og hér á landi. Drott meist- arií7. sinn DROTT varð sænskur meistari í handknattleik í 7. sinn um helgina. Liðið vann Irsta, 23:15, í þriðja leiknum í röð og hafði mikla yfirburði í úrslitakeppn- inni. Drott, sem vann einnig sænska titilinn í fyrra, hafði ótrúlega yfirburði í öllum leikjunum og oft um hálfgerða sýnikennslu að ræða. Bestu leikmenn liðs- ins í úrslitakeppn- inni voru „gömlu kempurnar“ Thom- as Gustafsson, 38 ára markvörður, Jörgen Abrahams- son, 36 ára hornamaður og Gjöran Bengtsson, 34 ára línumaður, en þeir eru allir gamalreyndir lands- liðsmenn. Rúmenski leikmaðurinn, Christian Zaharia, var einnig mjög sterkur í öllum leikjunum. Frá Þorsteini Gunnarssyni ÍSvíþjóð Ólafur Þórðarson. Fjögur þús. áhorfendur mættu á leikinn í Sandanter og reiknuðu menn með sigri Teka, en Bidasoa vann fyrri leikinn, 22:20, í Irun. ■■■■■■I Bidasoa skoraði Frá fyrsta mark leiksins, Atla en leikmenn Teka Hilmarssyni sem iéku öflUga.n varnarleik, skoruðu næstu sex mörkin, 6:1, og voru þeir yfir 13:7 rétt fyrir leikhlé, en Bidasoa náði að minnka muninn í 13:9 áður en flautað var til leik- hlés. Aðeins stórleikur Bogdan Wenta hélt Bidasoa á floti í fyrri hálfleik, en hann skoraði fimm af níu mörkum liðsins. Wenta var tekinn úr umferð á köflum í seinni hálfleik, en þá losn- aði heldur betur um Alfreð. Bidasoa náði að jafna, 16:16, og síðan var jafnt á öllum tölum til 20:20. Teka skoraði þá tvö mörk, en Bidasoa jafnaði, 22:22, og síðan 24:24, sem voru lokatölur leiksins. „Fögnuðurinn var geysilegur eft- ir leikinn. Við unnum bikarkeppnina á dögunum, en nú eigum við mögu- leika á að verða Evrópumeistarar. Bidasoa er í efsta sæti í deildinni, en við eigum erfiða leiki eftir; úti- leiki gegn Teka, Atletico Madrid og Va'encia, en aðeins eitt af topp- liðunum á eftir að leika í Irun. Það er Barcelona," sagði Alfreð. Alfreð skoraði sjö mörk, en Wenta 8/1. Zuniga, markvörðui Bidasoa, varði mjög vel í seinni hálfleik, en á sama tíma varði Mats Olsson, markvörður Teka, lítið sem ekkert og var hann tekinn al leikvelli. Kristján Arason skoraði IAIfreð Gíslason sagði að fögnuður- inn hafi verið mikill í Irun þegar Bidasoa var búið að tryggja sér rétt til að leika til úrslita í Evrópu- keppni bikarhafa. tvö mörk fyrir Teka, en hann lék meira með í vörninni en sókn. Barcelona átti ekki í vandræðum með tyrkneska liðið ETI í Evrópu- keppni meistaraliða. Barcelona vann, 40:14, eftir að hafa haft yfir, 22:8, í leikhléi. Vujovic og Rico, markvörður, léku ekki með Barcelona. Granollers gerði jafntefli, 23:23, gegn Caja í Madrid í úrslitakeppn- inni á Spáni. Caja hafði yfir, 20:13, en leikmenn Granollers gáfust ekki upp og jöfnuðu. Geir skoraði þijú mörk fyrir Granollers. HANDKNATTLEIKUR Alfreð var óstöðv- andi gegn Teka - skoraði sjö mörk gegn Kristjáni Ara- syni ogfélögum. Bidasoa leikurgegn Milbertshofen í Evrópuúrslitum ALFREÐ Gíslason fór á kostum í seinni hálfleik þegar Bidasoa gerði jafntefli, 24:24, við Teka í Santander og tryggði sér þar með rétt til að leika gegn Mil- bertshofen til úrslita í Evrópu- keppni bikarhafa 4. og 18. maí. Það fór lítið fyrir Alfreð í fyrri hálfleik, en í seinni hálfleik var hann óstöðvandi og skor- aði sjö glæsileg mörk. „Það gekk allt upp hjá okkur,“ sagði Alfreð. HANDBOLTI ÉMjttMÍ . L' f 5 ' ' : f • ' ffiM | v " i *;ý | jj \m f m -! * 41f Iíj %1'íUttl V i,’ l| 'piíiilt'J (

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.