Alþýðublaðið - 13.02.1959, Qupperneq 3
Pólitískar og
lögfræðilegar
ráðstafanir
París, 12. febr. (NTB AFP).
ÞRÓUN sainskipta Frakk
lands og Túnis mun sennilega
leiða til þess, að franska stjórn
in geri bæði pólitískar og lög
fræðilegar ráðstafanair gagn
vart Túnis. Frey, npplýsinga
málaráðherra, sagði í dag um
handtöku nokkurra franskra
ríkisborgara í Túnis, að franska
sendiráðið í Túnis hefði fengið
ný fyrirmæli um hverjum tök
um taka skuli málið. Jafnframt
viðurkenndi hann, að samskipti
landanna væru \ hörmulega
slæm um þessar mundir.
Á ráðuneytisfundi í París
sagði Couvie de Murrville, utan
ríkisnáðherra, ,að aðstoð Túnis
við uppreisnarmenn í Algier
hefði skapað óeðlilegt ástand,
er strídd.i gegn alþjóðarétti. —
„Það er þessi hjáip, sem valdið
hefur versnandi samskiptum
landanna. Þá hefur tilkynning
sú, sem Túnisstjórn hefur sent
út um svokallað njósnamál einn
ig valdið versnandi samhúð“,
sagði de Muriville.
Frakkar ósika eftir góðum
samskiptum við Túnis, en hið
hörmulega ástand, sem ríkir,
getur aðeins leitt til frekari
ár,&kstra“, sagði de Murville, að
sögn Freys.
Danir sigruSu
Framhald af 12.síðu.
íslenzka liðið byrjaði seinni
hálfleikinn vel, en þegar hann
var um það bil hálfnaður skor
uðu Danir fimm mörk í röð, á
töflunni slást 20:15. Danir skor
uðu þrjú mörk í viðbót og ís
lendingar eitt.
tsllenzku liðsmönnunum líð
ur öllum vel. Liðinu hefur verið
boðið ð leika_ aukaleik í Dan
mörku, en ekki hefur verið tek
in ákvörðun um það, hvort því
boði verður tekið. Landslei.kur
inn við Svía fer fram í Borás á
morgun.
15 Frakkar hand-
'eknir í íúnis fyrir
meintar njósnir
TÚNIS, 12 febr. (Reuter). —
Haibib Bourguiba, forseti Túnis
sakaði de Gaulle, forseta Frakk
lands, í dag um að hafa staðið
að njósnum í Túnis. I hinni
vikulegu útvarpsræðu sinni
ræddi Bourguiba um handtöku
13 Frakka, sakaða um að hafa
komið upp síma hlustunarkerfi
í franska sendiráðinu.
MYNDIN er tekin eftir
óvenjulegt járnbrautar-
jarðgöngum í grennd við
slys í Sviss. Bjarg lokaði
bæinn Iselle. Lest átti
leið um göngin örstuttu
síðar. Lestarstjórinn varð
var við bjargið, en tókst
ekki að stöðva lestina í
tæka tíð. Árangur: Eim-
vagninn og fimrn vagnar
fóru út af teinunum, einn
farþegi fórst og tveir slös
uðust mikið.
MIUUUHMHMWUMMWHH
Washington, 12. febr. (NTB-
AFP). — FORSÆTISRÁB-
HERRAR Bandaríkjanna, Bret
lands og Tyrklands sendu sja-
hinum í íran í s. 1. viku orðsend
ingu, þar sem þeir báðu hann
um að vísa á bug tilboði Rússa
um sovézkt efnahagsaðstoð og
griðasáttmála, segja góðar
heimildir í Washington.
refar vilja ekki ganga inn í
meigiiileia markainn
London, 12 febr.
(NTB Reuter).
BREZKA stjórnin vísaði í
dag á bug tillögu frá frjálslynda
flokknum umí, að Bretar skuli
gerast aðilar að hinum sameig
inlega markaði Evrópu. Yið
umræður í neðri málstofunni
sagði Maudling ,ráðherra, sem
hefur verið í forsæti í samn
ingaviðræðunu mum fríverzl
unarsvæði Evrópu, að nú yrði
að hefja nýjar viðræður um
framtíðar lausn á vandamálun
um í samhandi við efnahags
samvinnu Evrópu.
Maudling sagði,, að Bretar
gætu ekki einasta tekið þátt í
efnalhagsmiálum sameiginlega
markaðsins heldur yrðu þeir að
taka hinum pólitísku afleiðing
um slíkrar samvinnu „og því
held ég, að menn séu ekki hrifn
ir af hér í landi“, sagði hann.
Kvað hann Evrópu og Bretland
nú verðá að vinna að efnahags
samvinnu í Eívrópu eftir svipuð
um línum og OEEC hefði unnið
efrit. Kvað hann ástandið alvar
legt og ekki mætti rasa um ráð
fram,.
M ARGHLíÐ AlS AMNIN GUR
OEEC-LANDA.
Þá sagði Maudling, að ýmsir
aðilar hafðu stungið upp á, að
Bretar skyldu hefja nána efna
hagssamvinnu við þau 10 OEEC
lönd, er utan við stæðu sam
Framhald á 10. síðu.
Yegna fyrirhugaðrar sentlingar lóreu-
manna frá Japan til Noriur-Ióreu
Tókíó, 12. febr. (Reuter).*
SENDIMAÐUR Suður-Kóreu í
Japan talaði í dag opinberlega
um hættu á deilu milli ríkj-
anna, er Japanir undirbjuggu
endanlega ákvörðun um að i
senda Kóreumenn frá Japan til
Norður-Kóreu. Fuiyama, utan-
ríkisráðherra, skarst í leikinn
og bað sendimanninn, Yiu Tai
Ha, um að skilia, að tillaga
Japana byggðist á mannúð.
Yiu lét sér ekki segjast og sagði
í fréttatilkynningu til blaða,
að þetta „gæti leitt til deilu, er
stefndi í voða friðnum í Aust-
urlöndum fjær“.
Org hans um „deilu“ eru
skilin svo, að floti Suður-Kó-
reu, sem er allmiklu sterkari
en floti Japana, mundi hindra
ferðir hverra þeirra skipa, er
flyttu Kóreumenn til kommún-
ista. — Stjóx’n Suður-Kóreu
var á fundi í Seoulí dag, og
sagði talsmaður hennar, að
hún hefði tekið „alvarlega á-
kvörðun“ í sambandi við þessa
deilu milli landanna.
600.000 Kóreumenn eru í
Japan og vegna ýmissa erfið-
leika þeirra hefur japanska
stjórnin í hyggju að senda þá
heim. Mun stjórnin taka end-
anlega afstöðu á morgun til
þessa máls. Suður-Kóreumenn
halda því fram, að það sé sama
holl Norður-Kóreu. Samtök
þessi munu vera á móti því, að
Rauði krossinn annist heim-
sendinguna.
og að senda menn í þrælkun að
senda þá til Norður-Kóreu.
BER Á MILLI.
Samband Kóreumanna í
Japan telur, að 117.000 Kóreu-
mannanna vilji fara til Norður-
Kóreu. Japanska lögreglan tel-
ur samtök þessi hliðholl kom-
múnistum og áætlar, að um 43.
000 Kóreumannanna séu hlið-
holl Norður-Kóreu.
London, 12. febr. (Reuter).
ÞINGMENN jafnaðarmanna
grunaði í dag, að Macmillan
befði óvart komið upp um, hve-
nær halda sltuli þingkosningar
í Bretlandi. Ef svo var, tókst
honum fljótt að fela það.
Sagði Macmillan í þinginu,
að hann gæti ekki verið við-
staddur opnun sýningar í Lissa
bon í maí, þar eð hann yrði
well var fljótur áð átta sig og
spurði, hvort þetta þýddi, að
staðfestar væru fréttir um, að
Macmillan hygðist fyrirskipa
önnum kafinn. 1
6%
Framhald
ársvexti af
»f 12. síðn.
þessum inn-
stæðum. Þessir reilcningar eru
þó þannig, að út af þeim má
taka fyrirvaralaust. Þessir háu
innlánsvextir voru ákveðnir til
þess að styrkja starfsemi spari-
sjóða og banka og mnu vera
með öllu óþekkt í nágranna-
löndum okkar, að seðlabankar
búi svo vel að viðskiptabönk-
um sínum. Á þessum banka-
innlánum má aldrei vera skuld,
en komi það fyrir að á þeim
myndist yfirdráttur, eru reikn-
aðir dráttarvextir 1% á mán-
uði, og eru slíkir dráttarvextir
ekki óvenjulegir hér á landi.
Það er augljóst mál, að
ef Seðlabankinn neitaði inn-
lausn ávísana, sem á hann eru
útgefnar af bönkunum, myndu
afleiðingar þess verða meiri og
verri en það, þótt bankinn
greiði dráttarvexti af yfir-
drættinum þann tíma, sem
hann stendur.
J
Bretar munu heimta algjör yfirráð yfir
herstöðvum sínum
Londön, 12. febr.
(NTB Reuter).
BRETAR, Tyrkir og Grikkir
munu sennilega þegar á mánu
dag koma saman til ráðstefnu
um endanlega Iausn Kýpurdeil
unnar, sögðu góðar héimildir í
London í kvöld, eftir að utan
ríkisráðherrar landanna þriggja
höfðu setið tvo tíma á undir
búningsfundi.
‘Fyrr í dag sagði Selwyn
Lloyd, utanríkisráðiherra Breta
að brezka stjórnin væri mjög
ánægð mieð, að Tyrkir og Grikk
ir skuli 'hafa komizt að sam
komulagi um Kýpurmálið. —
Hann kvað nauð&ynlegt að ná
samkomulagi um fjölda atriða,
en byrjunin lofaði góðu.
FULL YFIRRÁÐ
HERSTÖVA SKILYRÐI.
Lagði Lloyd. áherzlu á, að
Bretar mundu ekki slaka til á
kriöfu sinni um algjör yfirráð
yfir brezkum (herstöðivum á
eynni.
l-Jffi ÍPTfWT'íliy ;
SIR HUGH VEL TEKIÐ.
Sir Hugh Foot, landsstjóra
Breta á Kýpur, heimsótti í dag
nokkra tyrkneska og gríska
bæi á eynni og var alls staðar
vel takið af borgurunum.
Dftitiiiiiiiiiiuiiiiiiiitimiiiiiiiiimiimimiimniiniiiiiii
t
| Aukið gyðinga- I
1 Frankfurt, 12. febrúar. |
1 (Reuter). — UM 170 af |
1 1700 kirkjugörðum gyð-§
1 inga í Vestur-Þýzkalandi |
| hafa verið svívirtir síðan á|
1 á.rinu 1948, sagði Metall, |
| blað vestur-þýzka málm- =
I verkamarmasambandsins í|
1 dag. Sagði blaðið, að gyð-1
| ingahatur í Vestur-Þýzka-|
I landi ykist að sama skapi =
I sem „forvígismenn nazist- |
1 skoðana“ væru sett-1
i ir á ný í embsetti og áhrifa- =
| stöður. |
-j
itiiiiiiiiiiiiiiiimimmmmmiiimmiimiimimuimiiii
Alþýðublaðið — 13. febr. 1959