Alþýðublaðið - 13.02.1959, Blaðsíða 4
Ötgefandi: AlþýSuflokkurinn. Ritstjórar: Benedikt Gröndal. Gísli J. Ást-
þórsson og Kelgi Ssaraundsson (áb). Fulltrúi ritstjómar: Sigvaldi Hjálmars-
son. Fréttastjóri: Björgvin Guömundsson. Auglýsingastjóri Pétur Péturs-
son. Ritstjómarsímar: 14901 og 14902. .Auglýsingasími: 14906. Afgreiðslu-
simi: 14900. Aösetur: Alþýðuhúsið. Prentsmiðja Alþýöubl. Hverfisg. .8—10.
Kafbátafloii Rússa
ÞAÐ er gömul kenning, ef ekki staðreynd, að
vígbúnaðarkapphlaup endi jafnan 1 stxíði. Þess
vegna mæna þjóðir heirns á tilraunir, sem gerðar
eru til samninga um afvopnun, Slíka stöðvun er
aðeins hægt að b;/ggja á gagnkvæmu trausti, sem
því miður er ekki enn til milli hinna voldugustu
ríkja heims.
Þegar rætt er um afvopnun, er oítasí talað um
kjaraorkuvopn og jafnvel flugskeyti. En rétt er að
missa ekki sjónar á eldri gerðum vopna, sem dugðu
til ærinna börmunga fyrir fáum árum.
A£ jíessum sökmn taka Islendingar eftir því
með nokkrum ugg, að Sovétríkin hafa komið sér
upp langstærsta flota kafbáta, sem nokkrí ríid
hefur ráðið yfir. Þau eiga nú 450—500 slík skip,
og er bróðurpariur þeirra á norðanverðu At-
lantshafi. Rússar lýstu því yfir þegar 1948, að
að þeir hyggðust koma sér upp 1200 kafhátum.
Þótt ekki hafi það mark náðst, eru 450—500
mörgum sinnum meiri floti en Hiíler nokkru
sinni réð yfir, og þótti mönnum þó nóg um hern-
að hans á kaíinu.
Hvað ætla Sovétríkin að gera við alLan þenn-
an kafbátaflota, til dæmis hér á Norður-Atlants-
haíi? Þau hafa innilokaða strandlengju, og. slíkur
floti er miklu stærri en þarf til standvarna. Hvað
eru þessir kafbátar að gera á siglingum sínum suð-
ur um allt Atlantshaf, þar á meðal allt í kringum
ísland?
Undanfarin ár hafa Sovétríkin smíðað um 100
kafbáta á ári. Nú berast fregnir af nokkru hiéi á
þessum smíðum, sem talið er stafa af því, að verið
sé að undirbúa smíði kjarnorkukafbáta, sem búa
má eldflaugum. Eússar hafa ekki verið langt á eftir
Bandaríkjamönnum á sviði hertækni síðustu árin
— raunar oftast á undan. Þeir hljóta því, ef að lík-
um lætur, að leggja áherzlu á smíði skipa tii að
jafnast á við hinn bandaríska Nautilus og systur-
skip hans.
Vonandi rætist svo úr friðarmálum, að þessi
ægilegu vopn, og önnur enn stórtækari, verði aldrei
notuð. Slíkar kappsmíðar vígvéla verður að stöðva,
áður en verra hlýzt af.
Nýkomnir hátalarar í ýmsum stærðum.
Rakaþétíir á kr. 435,00, hentugir fyrir skip
og báta.
Sendum gegn póstkröfu.
!
f
Hadlosiöfa Viifbergs & Þ@rsteisi
Laugaveg 72 — Sími 10259.
NORÐUKLÖND eru al-
mennt talin fyrirmynd
annarra rikja i«m stjóra.
aríar, lýðræði og félags-
iegar framfarir. Þessi ríki
hafa öll há£t hiutfailskosn
ingar um lajigt árabil, en
vinna ;að endurhóíum á
því kerfi efíir þvi esm
reynsla geíur tiiefni 111.
í samibandi við urr.rædur
um kjördæmahreytingu
hér á landi er rétt aö
benda á hvernig kasninga
skipan hinna landarma, Noregs, Svíþjóðar, Finn
íands ég Daiimerkur, er háttað:
Norðroenos Stór kjðrdæmí.
Nciiðmenn kjósa hina 150 stórþsngsmcr.n
sÍHa í 28 síóram kjördæmuni með 4 tii
13 þir.gmömiaun cfíu- fólksfi ý da kjördæm-
aana. Þeir hafa hluífaliskosningar og reikna
úrslit með bví að deila í heildar atkvæðaíöiu
lisía með 1,4 — 3 — 5 — 7 o. s. frv.
Finna.j. kiósa 200 þingmenn til ríkisdags-
i»s, oi' em þeir kosnir í 10 stórum kjördæm-
um hluífallskosningum. Þingsæíum er skipt
scm jafaast eftir fólksfjöhla miUi kjördæm-
ánha, cg gerir ráðherra bað fyrir hveriar kosn-
mgar. Fimtar nota reiknimgsaðferð d’Honts til
að fá úrslit kosuinga fram.
Svfars Stór kjördæmi. • •
Svíar kj.á;Sa til neðri deildar. ríkisdagsíns
hlutfallskosningum í 28 stórum kjördæmum.
Þingmenzi eru 230 og er svo fyrirskioað í lög-
um, að skipta skuli þingmöpnum millí kjör-
dæmanna þannig, að sem næst 1/230 lands-
manna standi að baki hverjum. Er þetía end-
urskoðað á .10 ár?. íresti. S.víar stældtuðu kjör-
'dsámin verulega fy-rir aldarfjériðuagi og telja
það til stórra bóta. Þeir rciknuðu úrslit áður
efitir d’Honís aðferð (defli með 2, 3, 4, 5 o. s.
«n hafa nýíísgs b'tieytt V4m,. not'a núi
sömu aðferð og Norðmcrai, að deiia með 1,4
—.3 — 5 — 7 o. s. fi'v,
Danir: Blaoclsl kosiiSnga-
kerfi. • •
Danir hafa mjög- flókið kesningakerfi, þar
sem blandað cr saman eÍBmenningskjÍíri og
hlutfallskjöri. Landinu cr skipf í þrjú umdæmi,
og • innan þeirra era 13 amtsfyiki eða aðal-
kjördæmi. Þingmönnum er skipt milli amts-
fylkjanna eftir tóiksfjöláa o. fl. og eru híut-
fallskosningar í heild f ömtunum. Hins vegar
iskiptasí ömtin í kjördæmj og er toar kjörinn
nokkur I: luU /||iingmiaima anrfsins, en hinn
Wjutinn staiknast £ hlutfaþsk.cpning’um fiftyr
listum. Þar við bætast upphótarsæti. Danir
nota reikningsaðferðina 1,4 — 3 — 5 — 7 o.
s. frv.
Af hessu sést, að ríkjandi skipulag á
Norðurlöndum er hlutfallskosningar í stómm
kjördæmum, Frá þessum löndum hafa hingað
til borlzt flestir straumar í félags- og menn-
ingarmálum, og íslendingitm örugglega
reynast vel: að halda áfram að leita þangað
ao reynslu og fyrirmyndum.
tV Pugliim gleypir öng-
ullnn og berst ijrk-
Míi sínu á ösku-
haugumun.
-k Saga Sigurlar Jóns-
sonar.
★ Hvað verður aí 10
mllljómmum, sem
bankarnir græða?
ÉG HI1TI Sigurð Jónsson
eftirlitsmann vestur á öskuhaug
um fyrir nokkrum dögum. Hann
er ungur maður vel hugsandi og
ann öllu, sem lífsanda dregur.
Veðrið var vont, hvassviðri og
rigning — og hann hafði staðið
í ströngu. Hann sagði méi', að
unaanfarið hefðu menn í ver-
búðunum hent beittri línu á
öskuhaugana og þelta hefði orð-
ið til þess að fugl gíeypti beit-
una á önglinum og festist.
„ÞETTA ER ILLVIRKI,“
sagði Sigurður, „en ég held þó
eklci að mönnunum, sem köst-
uðu línunni þarna, hafi verið
Ijóst hvað þeir voru að gera. Ég
er að minnsta kosti ekki svo ill-
gjarn maSur, að ég ætii nokkr-
um manni slíkt og. þvílíkt. En
mér þæíti vænt um að þú skrif-
a0ir um þetta, því að það ggeti
o.rðið til þess að menn gerðu
þe.tta. ekki. Ég hef. verið að
reyna að bjarga fuglunum, ég
hef orðið að skera önglana af
línum, en stundum hef ég ekki
getað bjar.gað. þeim.“
SIGURÐUR var mjög gramur
þegar hann var ,að segja mér frá
þessu. Honum finnst þessi fram
koma verbúða-anamia lýsa
miklu athugaleysi og kæruleysi.
Hann talar stundum á Lækjar-
torgi og reynir að leiða fólkið
jnn á réttar brautir, en það geng
ur erfiðlega. Þama stóð hann nú
í storminum, stór og mikilúðleg
ur á öskúhaugnum og gargandi
fuglinn allt í kringum hann.
Verkamanninum blöskraði til-
litsleysi meðbræðra sinna.
BANKAMAÖUR skrifa.r: —
„Bankarnir mimu spara um 10
milljónir króna á þeim lækkun-
um, sem orðið hafa nú. En hvað
lækka þeir? Ekki lækka þeir
vextina og ekki fækkar þókn-
unum eða stimpilgjöldum. Hvað
verður af þessum peningum? Er
ekki ætlunin að koma í veg fyr-
ir það, að nokkur stofnun eða
einstaklingur græði á lækkun-
unum, heldur aðeins þjóðar-
heildin o.g sameiginlegur bú-
skapur okkar?
ÞETTA V-EFST fyrir manni,
Hannes minn, og þess vegna
sendi ég þér þessar línur. Ég
veit að Landsbankinn einn græð
ir um 3 milljónir, þegar reiknað
er með .sta.rfsfélki hans á öllu
landínu. Láta má nærrj að Út-
vegisbankinn græði álíka upp-
hæð, og þá er ekki út í loftið
að yeikna með því að aðrar pen-
ingastofnanir græði um 4 millj -
ónir. — Hvað verður af þessum
peningum?
ÉG LEGG TIL að annaðhvort
taki ríkisstjórnin þetta fé í verð
jöfnunarsjóð, þannig að þessi
milljónatugur verði notaður til
þess að lækka niðurgreiðslurnar
úr ríkissjóði, eða að bankarnir
hækki innlánsvexti. — Samt
veit ég ekki hvort hægt er að
koma því við.
MÉE FINNST að r-eglan sé
brotin, ef þetta fé kemur ekki
fram til aðstoðar vjð þá. alls-
herjarlækkun, sem stjórn Al-
þýðufíokksins héfur hrint £
frarhkvæmd góðu heilii og öll-
uni tii ánægj-u nema staurblind-
um pólitískuim spekúlöntum. —
Þær ráðstafanir hafa áreiðan-
lega ekki yerið gerðir til.þess að
bankarnir sjálfir , sem stofnanir
græddu á þeim. Þetta vona ég
að sé svo skýrt að það skiljist."
ÞETTA ER GÓÐ ÁBENDING.
Það væri áreiðanlega mikils
virði ef hægt væri að hækka
innlánsvexti og reyna með því
að auka ti"ú fólks á sparnaði og
verðgildi peninga, en ef til vill
hrökkva 10 milljónir skammt til
þess. En fó.ð ættj að renna í verð
jöfnunarisjóð. Þar með sparað-
ist milljónatugur í niðurgreiðsl-
úm. ;
Hamies á horninu.
á rafkerfi btla
og varalsliítlr
Rafvélaverkstæðið og
verzlun
Halldórs Óláfssonar
Rauðarárstíg 20.
Sími 14775.
KEFLAVÍK
í kvöld.
Tríó Kristjáns Magmisson-
ar leikur.
Söngvari Ragtiar Bjarna-
son.
*€ 13. fe’br. 1959 — Alþýðublaðið