Alþýðublaðið - 14.02.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.02.1959, Blaðsíða 4
Ctgefancii: Alþýðuflokkurinn. Rítstjorar: Benedikt Gröndai. Gisli J. Ást- þórsson og Helgi Sjemundsson (áb). Fulltrúl ritstjómar: Sigvaldi Hjálmars- son. Fréttastjóri: Björgvin GuSmundsson. Auglýsingastjóri Pétur Péfcun- 6on. Ritstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906. Afgreiöslu- eimi: 14900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Prentsmiðja Alþýðubl. Hverfisg. 8—10. V(dafeUsdómurmn ■ ÐAGBLÖÐ í togarahöfnum Freta og nágrenni }:>eirra hafa gert sér tíðrætt um dóminn yfir skip- .stjóranum á Valafelli, og telja hann „tiltölulega mildan”, „sanngjarnan" og „gó'ðs viti.“ Virðast folöðin telja það til tíðinda, að dómurinn skyldi vera . málega eins og fyrri dómar ísle'nzkra dómstóla yfir erlendum togurum fyrir sams konar brot. Af þessum untíirtektum hinsia brezku blaða er eiít augljósí* Þau áttu von á miklu harðari meðferð, jafnvel fangelsun áhafnamia, og liafa sennilega efast wra, ■ að brezkir togaramenn vseru öruggir 'um iíí og limi á íslenzkn gmnd við þessar aðstæðiir. E£ einhverjir Islendingar undrast þetta viohorf Bretans, þá er að mirmast grjótkastsins á sendiráðið í september. AfieiS- ingar af slíku háttalagi, og öðrum æsingaaSgerð um verða aMrei til aS styrkja málsfað íslaiKÍs; þvert á móti. Frá sjónarhól Islendinga var það sjáifsagt mál, að iiinn brezki skipstjóri væri dæmdur fyrir af- brot sitt í þyngstu refsingu, sem lög og venjur leyfa. Það er því alrangt af brezkum blöðum, að draga þá áivktun af dómnum, að samningar séu hafnir í Íandhelgisdeilunni. Eins og utanríkisráðherrasliýr- 'ir frá á fyrstu síðu blaðsins í dag, hafa álls engar viðræður átt sér stað um lausn landhelgisdeilunn- <ar, síðan 1. septérhber. Þegar rætt er um Valafellsdóminn verða menn að minnast þess, að hér á landi er framkvæmda- vaid og dómsvald aðskilið, og ríkisstjórn eða aðr- íi' aðilar framkvæmdavaids geta engin áhrif haft tá gerðir dómstóla. Það er til dæmis réttarfars- regla, að ekki má framfylgja dómi, þegar áfrýjað •er, fyrr en yfirréítur hefur kveðið upp úrskurð. íiinn. Þess vegna héfur ekki verið- unnt að taka x'eiðarfæri af landhelgisbrjótum, sem áfrýjað • fcsafa, heldur hafa þeir verið látnir setja trygg- iíagu fyrir. sektum, ipálskostnaði og veiðarfærum: Einmitt þannig. var ástatt uw Valafell. Út af máli þessu er rétt að gleyma ekki þeirri iqj&íuðstaðreynd, að Bretai* létu af valdbef tingu íSÍmii og slepptu íogaranum. Það eitt ei* mikill á- faiigi í baráitunni íyrk 12 mílna fiskveiðiland- feelginni, og þeim áfanga fagna íslendingai*. 'HÖFUM KAUPENÐUR að tveim vörubílum, Chevrolet ’54. Barénssiíg 3. (Naest Hafnarbíói). — Sími 1-3038. Hi Nýr formaður Kongressf IIN 42 ára Indira Gandhi er þriðja konan, sem kiörin er formaSur hins volduga Kongressflokks á Indlandi og hún er þriðji meðlimur Nehru íjölskyldunnar, sem gegnir þessu áhrifamikía embætti. Frú Indira er dóttir Nehrus forsætisráðherra Indlands og hann hefur ekki einungis um árabil verið hinn mikli leið- togi fiokksins, heldur einnig förmaður hans oft á tíðum. Faðir hans, Motilal Nehru var oft formaður flokksinS. ð Indira er einkadóttir for- eldra sinna. Hún ólst upp hjá afa sínum í Allahabad, enda var faðir hennar lengstum í fangelsi hjá Engiendingum vegna sjálfstæðisbaráttu sinn ar. Indira segir að allir leikir hennar og, vina hennar hafi verið pólitískir. „Ég var oft- ast Jeanne d’Arc —■ og var brennd á báli“. Hún áfcti það til að klifra upp á borð og halda eldheitar hvatningar- ræður til þjónustufólksins og . stundum voru dúkkurnar hennar frelsisvinir, sem áttu í höggi við ensku lögreglu- mennina. Indira hlaut hina beztu menntun, sem völ var á. Hún var fyrst á heimavist- arskólum í Indlandi og Sviss og að lokum við háskólann í Oxford. Qg úr fangelsunum skrifaði faðir hennar henni fjölmörg bréf, sem voru frá- bær' skóli. Þau hafa nú verið geíin út. Mrið 1942 giftist Indira Feroze Gandhi (hann er alls- óskyldur hinum mikla „Mah- atma“), hann er þingmaður og hefur unnið mikið starf til að korna í veg fyrir spillingu. í stjórn ríkisins. —• Frá Í947 hefur mikilvægasta verkefni Indiru verið að koma fram vrð hlið föður síns við opin- berar móttökur og veizlur — Nehru mi.ssti konu sína arið 1936. Enda þófct Indira Gandhl ■hafi lifað og hrærzfc í stjórn- málum frá barnæsku, þá hef- ur hún ekki verið áberandi í ílokki föður síns né mótað nýjar skoðanir þar. En í kosn ingabaráttu hefur hún sýnt að hún er flugmælsk og á- hrifamikil í ræöum og vafa- laust eiga kosningarnar, sém fram eiga að fara í Indlandi næsta vor, sinn þátt í að Ind- ira var kosin í þetta embætti, 1 ndira Gandhi segist líta .á sig sem brú milli hinna eldri. og hinna yngri í flokknum. Flokkurinn hefur að hennar áliti of lítið samband við yngra fólkið og meira verður að gera til þess að tryggja flokknum fylgi menntamanna, verkfræðinga og tæknimennt- aðra manna. á h o r n i n u Skrifin í haust um miðin við Nýfundna- land. ýý Öryggisútbúnaðm- inn um börð í skip- unuin. Vantar ungling til að bcra blaðið til áskrifend* í þessum hverfum : í SkjóitniMn*. Talið við afgreiðsluna. — Sími 14-90®. ■ýV Fara yfirmcnnimir ekki að lögum? ýý Nauðsyn á aúkningu starfsMðs við skipa- eftirlitið. ýý Bréf frá Garðarií Jónssyni, formanni Sjómannafélagsins. SNEMMA Á LIBNE IJAUSTI' skrifaði togarasjómaður mér bréf um Nýfimdnaianðsmiöin og varaði við siglingum þangað á vetrum vegna fárviðra, íss og annarra erfiðieika. Ég birti þetta bréf. Raddir um þetta mál heyrðust úr fleiri áttum. — En íslendingar sækja sjóinn fast Qg engan er um a8 sá’ka. fiætturii- ar bægja raönnum ekki frá, hafa aldrei gert það — og mikinn auð hafa menn sótt langa leið og boðið öllu hyrginn. — Fyrir nokkru birti ég bréf frá togara- sjómanni um björgunartæki um borð í skipunum og meðíerð þeirra. Gagnrýndi sjómaSurinn margt. Nökkru síðar birti ©g bréf frá skipaskoðunarstjóra. Nii hef ég fengið enn eitt bréfið um þet’ta. GAKDAK JÓNSSON, formað ur Sjómannafelagsins, scndir mér eftirfarandi: „Þökk sé tog- arasjómanni fyrir bréfið í dálk- um þínum 25. jan. sl. Það gleð- ur mig að sjá nafns míns getið 1 sambandi við „öryggismálin á sjónum" í dálkum þínum. Ég hef álla tíð vitað, að þau eru í stakásta 'ólestri. Þó hefur _þeim fieygt mikið fram frá.því ég hóf sjómennsku, og sérstaklega tóku þau stórstígum framförum í síð- •ari heimsstyrjöld, fyrir atbeina Sigurjóns heitins Ölafssonar og fleiri. ÉG EIl ALVEG VISS um þaö, að állt, sem ávantar við árlega skoðun 1 skipunum, er sett um borð í þau fyrir atbeina skipa- effirlitsins. En hvað svo? Hvað á að gera við öll þessi dýru tæk:i, ef þeim er enginn sómi sýndur? Eftir Fylkisslysið fóru starfs- menn Sjómannafélags Reykja- víkur í hvern togara, sem í höfn kom í Reykjavík, og fundu að því, sem aflaga hafði farið við hiii ýmsu björgunartæki, t. d. bátauglur væru stirðar eða jafn- vel fastar, talíutogverk með svo miklum öfugsnúð að engin leið hefði vexið að láta báta í sjó- inn néma á löngum tíma. Öllu þessu var strax kippt í lag.'þegj- andi og hljóðalaust. Árangurinn kom fLjótt í ljós. Innan mjög skamrns tíma komu skipin inn með allt hjóllliðugt og allt í bezta lagi, að séð varð. Hvað kpm til? ALLAR LÍKUR BENDA HL þess, að maður frá eftirlitinu þurfi oftar að fylgjast með þessu en þegar hin árlega skoðun fer frám. Ég er alveg viss um, að þaö er ekki í þágu utgðerðar- manna, að Öll þau dýru tæki, sem þeir verði að kaupa á skip- in, rýðgi niður og rústi föst, það kostar ný tæki. Eldsvoði á landi ,er hættulegur atburður, en hvað er hann á landi á móti eldsvoða á sjó? Þar verður ekki hlaupið í burtu. Þar þarf áð ráða ró og stilling, snögg og örugg hand- tök, ekkert fum eða læti. Hvern ig fnætum við siíkum vágesti bezt? Með því ’að vera þaulæfðir I því, sem við eigum að gera, og hver maður viti lrvað er hans starf í slíku tilfelli. , í REGLUGERÐ um eftirlit með skipum og öryggi þeirra frá 1953 segir svo um báta- og br.unaæfingar meðal annars: „Sérhv.erjum af áhöfn skipsins skal fengið í.hendur sérstakt hlutverk við báta og- og bruna- æfingar. Skal hlutverk hvers skipverja til tekið á. æfingaskrá, sem festa skál upp í ramma á áberandi stöðum. í farþegaskip- um skál skipshöfn kvödd til æf- ’inga við björgunarbáta og siökkvitæki einu sinni í viku.“ Er þotta haldið? Á fiskiskipum skulu bátaæfingar fara fram eins oft og við verður komið. Én minnst annan hvern mánuð. Er þetta gert? Góðir sjómenn, mun ið að þetta á að gerast, ykkur til öryggis, og því ber að hlýða.“ Enn fremur segir Garðar Jóns- son: „Það gladdi mig að sjá í dálkum þínum þ. 31. jan. sl. að skipaskoðunarstjóri þakkar tog- arasjómanni grein hans um björgunartæki í togurunum. Það er vel. Ég veit að skipaeftir litið gerir skyldu sína, en þarf ekki að hafa eftirlit með, að aðrir geri sína skyldu? Hvernig er með dagbækur skipa? Eru færðar inn lögskipaðar æfing- ar? Og ef 'svo er, eri engar æf- ingar hafa íarið fram, hvað þá? Skipaskóðunarstjóri kvartar um •að eftirlitið s.é fáliðað. Því þá ekki fleiri menn í eftirlitið, ef svo er? Það er brýn nauðsyn a'ð hafa lifandi samband við fólkið sjálft á skipunum, því ekki- á það sök á að lögskipaðar æfing- ar eru ekki haldnar. (Framh. á II. síSri). 14. febr. 1S5S — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.