Alþýðublaðið - 14.02.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 14.02.1959, Blaðsíða 10
Keflvíkingar’ Smðurnes j amenm! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag SuSurnesja, Faxabraut 27. lieiðir allra, sem ætla a® kaupa eða selja BÍL liggja til okkar B i 8 a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032. iúsnæBismðSluiiln Bíla og fasteignasalan Vítastíg 8A. Sími 16205. SigurHur ðlason hæstaréttarlðgmaður, og fN»rvaldur LúSviksson héraðsdómslögmaður Anstnrcrtræti 14. Sámj 1 55 35. LEIGUBÍLAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 ISifmðastðð Rejkjavfkur Sími 1-17-20 fkkl Jakobsson og IMrfstján Eiriksson hæstaréttar- og Mra®a- ðémslögmenn. Málflutningur, iimheimta, samningagerðir, fasteigna- Og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-83, Bifreiðasalan og leigan Ingólfsstræii 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stðrt og rúmgott sýningarsvæði, Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9 og leigan Sími 19092 og 18966 Sandblástur Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgason, Súðavogi 20. Sími 36177. AAinningarsplöld DAS má hjé Hapj>dnætö DÁS, Ye*t- íscveri, símí 17767 — Vetófartæra '^erzL VerOanda, sámi 13788 — S^ómaimafélagi Reykjavlkxir, *Éaai 11918 — Guðm. Andrée- gullsniO, Laugavegi 50, áhsnl 13769. — f Hafnarfh-ai í )Póethúsinu, aómí S0267. Lifii okkur aðstoða yð% við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. AÐSfOÐ við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 1065Ö, R, IVSálflutnings- skrffstofa Lúðvík Gizurarson héraðsdómslögmaðtir. Klapparstíg 29. Sími 17677. Húseigendur. Önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. HITALAGNIR h.f Símar 33712 og 32844. SamúÖarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeild- am um land a-llt. f Reykjavík í Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- ióttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið. — t>að bregst ekki. lÚMT ÁR er liðið síðan pólski rithöfundurinn Marek Hlasko stakk af frá Póllandi \ og settist að í Þýzkalandi. Þar eirði hann ekki lengi en fór til Parísar, varð fljótt þreytt- ur á næturlífinu í borg gleð- innar og hélt til ísraels í boði vinar síns, skáldsins Jan Rov- inski, sem flutti til ísraels frá Póllandi fyrir nokkrum árum og starfar nú á kibbutz skammit frá Tel A/viv. Ekki alls fyrir löngu hafði Flasko tal af blaðamönnum og kvaðst ætla heim til Pól- lands við fyrsta tækifæri, — hann ætti ritlaun í ísrael, sem hann þyrfti að eyða áður en hann sneri til föðurhúsanna. Hann néitaði með öllu að ræða pólsk stjórnmál eða álit sitt á Sovétríkjunum né neitt það, er snerti byltingar eða marx- isma. En Hlasko var ófeiminn við að láta í ljós álit sitt á þeim Evrópulöndum, sem hann hefur gist síðan hann hljóp heiman að. Hvað um Þjóðverja? Þeir eru smámunasamir boi’garar, agaðir og leiðinleg- ir. Þeir elska ekkert nema sparnað og dettur aldi'ei neitt í hug. Hlasko skemnxti sér vel í París, en Frakkland féll hon- um ekki. Hótel og aftur hótel. Göm- ul hús, sem enginn þorir að rífa af því þau eru svo gömul. Hlátur og kæti, tóm uppgerð. Þetta er allt ein leiksýning, gerð til að skemmta túristum. Hlasko var spurður hvort hann ynni að nýrri bók, svar- aði hann því til, að skriftir væru ekki sitt starf. — Ég verð að kynnast heiminum og fólkinu, ég þekki hvorugt ennbá. Hann kvaðst ekki óttast mó+tökurnar í Póllandi. — Rithöfundur án fððurlands núllpunkturinn, ekkert. Og allt bendir til að Hlasko verði ekki tekið illa þegar hann lætur svo lítið að heiðra Pólverja með nærveru sinni. Kvikmyndin, sem gerð var eft ir bók hans Sjöundi dagur vik unnar er að vísu ennþá bönn- uð í Póllandi, um þessar mundir er verið að frumsýna nýja mynd eftir bókinni í leit að paradís, en hún fjallar um svipað efni og kvikmyndin Laun óttans, sem margir hér kannast við. Hlasko er hirðuleysislegur, fagur eins og fallinn engill og eini fulltrúi þess fyrirbæris, sem Bandai'íkjamenn kalla „beat genei’ation“ og Englend ingar angry young men, sem á hefur borið í Póllandi. Hlasko neitar algerlega að skrifa eftir forskrift neo-real- iste-sosíalistanna, sem reynt er að þvinga rithöfunda aust- an járntjalds til að taka upp. En Hlasko á áhrifamikla vini meðal pólskra rithöfunda og vitað er að formaður rit- höfundasambandsins pólska fór til Moskvu og' talaði máli hans við sovézka stai’fsbræð- ur sína, sem líta forustu menm ingarmála í Póllandi illu auga. Og vinir Hlaskos segjaP að hann hafi al'ls ekki haft í hyggju að gerast pólitískur flóttamaður. Hann hafi elt leikkonu eina til Bei’línar yf- irkominn af ást og rómantík og síðan notað tækifæríð til þess að sjá sig svolítið um íi heiminum. Fi’amihald af 5. síðu. stríða um nokkurt skeið og sigldi sér til hressingar, en án árangurs. Eftir það var ég nokkur ár áfram á Stað, en vilja brenna, eru 'klofnir með nú verið hérna á heimilinu í um það bil fjögur ár. Ég var svo oft Iasin og vildi því sjálf fara hingað. — Og hvernig er vistin hér? — Hún er ágæt. Starfsstúlk urnar yfirleitt ósköp alúðleg- ar, margar erlendar. — Hvað er helzt haft hér fyrir tómstundaiðiu? — Ég hannyrða ofurlítið. Ég er bezt á kvöldin, þá hekla ég og sauma. Héma eru dúUur, sem és hef heklað og héma nálanúðar, sem ég hef saum- að. Ég gef betta svo eða sel stundum á bazara. Svo rabba ég oft við einhverja hérna, en ég er annars ekki mikið uppi í dagstofunni. sit mest inni hiá mér. — Hvort mundi nú gamli tíminn betri þeim ný.ia? — Ég elska gamla tímann. En bægindin voru bá lítil og erfiðleikarnir miklir. Þá var oft erfitt fyrir manninn minn að þjóna tveim nrestaköllum, eins og hann gerði og þurfa að fara allt ríðandi í misjöfn- um veðmm. En oft var líka gaman í góðu veðri að þeysa með honum í skímarveizlur eða hrúðkaunsveizlur. Þá var oft mikið dansað. — — Hvers er hér helzt að sakna? — Ég vildi að ég hefði gít- arinn minn hérna hjá mér, era hann er vestur á Stað. Ég kenndi stundum stúlkum hannyrðir og gítarspil, og ég finn að ég' kann enn alveg gripin, en söngröddin er fax’- in. — Það var hérna til dæm- is Ó, blessuð vertu sumarsól. Það var svo fjönxgt undirspi! við það ... og hún leikur með> fingrunum um svuntuna. — En klukkan tifar, tíminn flýgur. Mér gafst ekki lengri tími til að staldi’a við. En þeg- ar ég gekk út, framhjá þess- um fjölda, sem virtist eins og kominn langt, langt aftan úr forneskju, heyrði ég skvndi- lega barnsrödd kalla einhvers staðar í húsinu. Ég hrökk við» því ég minntist þess þá, sem Olína sagði, að ævin væri fljót að líða. Og mér fannst ég geta lesið út úr skorpnum andlitum öldunganna: „í dag mér, á morgun þéi’“. — Vör- Orðendíng frá Tréiðjunni Tökum á móti pöntunum á tvöföMu einangrunargleri. Tökum mál og önnumst í- setningu. Eigum fyrirliggj- andi venjulegt gler, allar þykktir og þýzkt undirlags- kítti. TRÉIÐJAN, - Ytri-Njarðvík Símar 680 og 744. IÐNO. DANSLEIKUR i kvöld Hin vinsæla söngstjarna G I T T A syngur í Iðnó í kvöld með KK-sextettinum ásamt Ragnari Bjarnasyni og Ellý Vilhjálms. Aðgöngumiðasala kl. 4—6. Tryggið ykkur miða tímanlega. I® 14. febr, 1959 — AIiþýðuMaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.