Alþýðublaðið - 14.02.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.02.1959, Blaðsíða 6
ÞESS verður sennilega eirki langt að bi'”a ao skrif- stofuimenn og aðrir kyrr- setumenn í Stokkhólmi fái iyfseðil upp á íþróttaæfing ar. Sænski prófessorinn Jo- liann Karnell hefur nýiega ritað grein í Dagens Ny- heter þar sem hann heldur því fram, að hreyíingar- .leysi sé aðalorsök hinna tíðu hjartasjúkdóma nú á dögum. Prófessorinn segist al- varlega vera að hugsa um að reyna að koma því á framíæri við sjúkrahús í Stokkhólmi, að þau láti byggja sérstakan íþrótta- vöil, sem eingöngu verði ætlaðúr skrifstofufólki og öðrum þeim, sem eru að eyfin.otjgja heilsu sína vegna fereyfingarieysis. íþrótta- vejur oorgarinnar séu að vísu nógu margir og glæsi- legir, en almenningur eigi ekki greiðan aðgang að þeim. Þar sjáist eingöngu fólk, sem stundi íþróttir í þeim tilgangi að ná góðum árangri og hljóta frægð í íþróttahekninum. DROTTNINGINr KRÝPUR. FYRIR tveim árium vann ungfrú Marita Lindahl hinn eftir- sótta titil ungfrú al- heimur. Ætla mætti, að hana væri að finna í kvikmynda- verum Hollywood eða í tízkusýningarhúsum Parísarborgar, en svo er þó ekki. Sannleik- urinn er sá, að hún er aftur tekin til við að bjástra við að leysa upp líkþorn á göml- um kerlingum og snyrta fætur tildur- rófna. Hún segir svo frá: ,,Fólk undrast, aö ég skul’i hafa snúið aftur til Finnlands, en mér fannst það bara svo sjálfsagt. Það er ekki eins ánægjulegt og margir halda að vera sýningarstúlka. Eftir örfá ár eru þær ölLuim gleymdar.“ Ungfrú Lindahl er 19 ára, há og grann- vaxin, Ijóshærð og tíguleg, ekki ósvipuð Grace Kelly. „Það getur vel verið, að ég setji upp eigin sn-yrti stofu, þegar fram líða tíma,“ segir hún. En hún á fleiri áhugamál en fegrun og snyrt- ingu, hún hefur mikla ferðalögun hyggst reisa la-n, í heiminn. En meða* hún enn situr heima lætur fegurðardrottn ingin sér nægja dreyma um ævintýri Austurlanda, meðan hún nuddar þreytta fætur finnskra kvenna! itmiiiiiiiiimiiiituHMiuiiiMMiiiiuiiiiiimimiiiiiiiiuiitimmRiiuiiiHiiiuiHUiiiiiiiiiiiiiiiiiuiMiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiitii — Þetta kann að hljóma dálítið undarlega í fyrstu, segir prófessorinn að lok- um, en við- nánari íhugun býst ég við að ílestir kom- ist að sömu niðurstöðu og ég: Þetta er það nauðsyn- legasta, sem við getum gert í ■heilbrigðismálum okkar um þessar mundir. ☆ NÝLEGA birtist í brezku blaði eftirfarandi hjóna- bandsauglýsing: „Ég er ung og falleg stúlka. Ég er í leit að óað- finnanlegum eiginmanni, — einum af gamla skólanum, sem er reiðubúinn til að falla á kné fyrir mér og kyssa hönd mína. Auk þess á hann að vera viss um, að hann geti ekki lifað án mín.“ Þau voru ekki svo fá til- boðin, sem daman fékk — en öll voru þau frá karl- mönnum milli fertugs og fimmtugs. IIillilllllllllllillllllllllll!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIItllllllllll||||lllt1lllllllllillllllll|IUIIlir.<lllllllllllllllllilllllltllllimiliIIIIIIHI!IIIIIillllIllllllllniUIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIft KÆRi GUÐ! í ÞORPINU Koþlscheíd við Achen fannst fyrir nokkru síðan blaðra hátt upp í tré. Við hana hafði verið fest miða, sem skrif- að var á með stóru og klunnalegu letri: „Kæri guð! Eg er tíu ára gamall og alltaf einn. Pabbi og mamma eru í vinnu. Gæt- irðu ekki sent mér lítinn bróður?“ Þegar ræningi ræðst inn í banka BANKASAMBAND Banda- inn í banka. Starfsfólkinu ríkjanna hefur samið ráf)- er ráðlagt að sýna sem leggingar fyrir starfsfólk mesta stillingu, og eru sitt', ’ óg fjallar éinn kafli nefnd dæmi þess, hversu þeirra úm það, hvernig slíkt hefur oft gert forhert- bregðast skuli við, ef ræn- a-n ræningja að viðundri. ingjar ráðast skyndilega Hér eru nokkur dæmi: -jfcr Ræningi réðist inn í | * banka og hótaði gjaldker- anum, sem var kvemnaður, aS taka upp byssu og skjóta hana, ef hún léti sig ekki hafa álitlegan bunka af pen ingaseðlum. Stúlkan var hin rólegasta og sagði: „Komdu fyrst með byssuna. Engin byssa, — engir pen- ingar.“ Peningateljari í banka nokkrum le^ti í sömu að- stöðu. . Hann- 1-eit rétt sem snöggvast upp, en hélt síð- an áfram starfi sínu og sagði ósköp rólega: „Ég er bara teljari. Talaðu við gjaldkerann!“ Bankaræningi birtist skyndilega fyrir framan skrifstofustúlku, sem var að bóka áyísanir. Stúlkan sneri sér við og kallaði til gja-ldkerans: „Heyrðu! Ég bóka bara ávísanir, sem á að borga, en hér er maður, sem heimtar peninga, en hefur enga ávísun. Hvað á ég að gera?“ Og að lokum geðilli gjaldkerinn, sem svaraðí hótun ræningja með þess- um orðum: „Æ, góði komdu þér út. Annars verð- ur þér fleygt á dyr.“ | DRáUMA S r 2' 2 | NÚ á dögum er |. | unnt að fá marg-s kon § | ar þjónustu gegnum | 1; síma. Hér á landi er § | hægt að láta vekja sig § | í gegnum síma, og I 1 víða erlendis er hægt | | að fá upplýsingar um | | kvikmyndahús og aðr g | ar skemmtanir og | | sums saðar meira að § | segja mataruppskrift- | 1 ir fyrir daginn. | Jóhannesarborg á | | sennilega met í góðri | | símaþjónustu. Þar er | I hægt að fá drauma | | sína ráðna bara með | | því að hringja í ákveð | | ið númer. Þegar mað- | | ur hefur lýst draumi I | sínum eftir beztu | | getu, leggur maður = 1 tólig á og bíður and- | | artak. Þá er hringt og | 1 mjúkrómuðstúlka hef | 1 ur ráðningu draums- | = ins á reiðum höndum. | ÆTLA mætti, að það væri öllu-m til góðs, að fólk inu auðnist að lifa lengi og vera hamingjusamt. En eins dauði er annars brauð, eins og þar stend-ur. Á Montmartre í París er heilnæmara loft en ann- ars staðar í borginni, og þar af leiðandi er fólk í þeim hluta borgarinnar langlífara en annað. Hing- að til hef-ur þetta verið tal- inn hinn rýrðlegasti kostur, og fólk hefur sótzt mjög eftir því að búa í Mont- martre. Sóknarpresturinn í Saint-Pierre er hins vegar langt frá því að- vera ur með heilnæma lc langiífi fólksins. L hann sig neyddan senu^, sóknar-bömui um eitirfarandi bréf „Kæru bræður o ur! A síðustu árum stöðugt syrt í álir kirkjunni, og er fjái inn nú orðinn mjög Ástæðan til þessa e næma loftið hér á martre. Hér lifir fóÖ iengur en allir aðrir ar. Þetta orsakar st legt tap fyrir ki: Jarðaríaragjafir ei mjög litlar og gja sálumessur eru s horfnar úr sög-unn: h-erra gleðst vissule heilbrigði okkar og 1 en po neyðist. ég til a ylckur í hans nafni eitthvað af hendi ra þess að bæta fjárhag unnar.“ Síðastliðið sumar dvöldust 837 stúdentar í tækni- indagreinum í Englandi í stúdentaskiptum og i verksmiðjum og rannsóknarstofum. Var þessun entaskiptum komið á að frumkvæði Alþjóðasti skiptaráðsins. Dveljast nú stúdentar hvaðan æv: heiminum í Englandi í sumarfríum sínum og vi rannsóknarstörfum og almennri tæknivinnu. — Á inni er stúdent frá hinum fræga kaþólska háskóh vin í Belgíu að ræða við umsi ói armann tækni Bretlandi. iHIIIHIHIItUMIIIIIIIIIIIIIHIIIIHMUinMtlllMHMI' FRANS- HoUeiHflnprhn Á NÆSTU flugstöð er tekið á móti skeyti Georgs. Flugvél er send út af örk- inni til þess að leita neðan- jarðarverksmiðjunnar, sem Georg staðsetti- mjög- ná- kvæmlega í skeytinu. En hann veit ekki, að komið á ringulreið smiðjunni, því einn anna hefur veitt þvi að opnað Hefur vi krananum. Tankari € ", 14. febr. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.