Alþýðublaðið - 14.02.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.02.1959, Blaðsíða 5
(iiiiiiifiiiimiiimmiiimiimir a Eí!!~ m iitiiiiuimiimiimiimimimii. EINN rigningardag fyrir nokk.ru lagði ég leið mína vestur á Elliheimilið Grund. Þar er einkennilegt að koma. Það er nánast eins og að koma vfír £ annan heim, annað ríki. Það er furðu sjaldgæft að sjá gamalmenni á heimilum hér x Reykjavík, en 'í ys og flýti hversdagsins leiðum við litt hugann ao því. í hugsun margra eru gamlar ömmur og afar aðeins- líkt og' þjóðsagna- persónur, sveitarómantík gamla timans, úrelt fyrirbæri í nútíma þjóðfélagi. Annað hvort er fólk hætt að verða gamalt, eðá það bviiir í ein- hverju velhirtu leiði,'sem lýst er upp urn jólin. . En nei, ónei, gamalt. fóik er . enn til, það er bara ekki leng- ur á heimilunum, það fellur ekki inn í umhverfi nýtizku . xbúðanna. en þaö er á Eiliheimilinu. í þessari einu, gráu byggingu býr aragrúi ævagamals fólks. Það situr fijiififiiiififiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiHifiriiiiiuiir I I 1 Þeir fámennar VARNARMÁLARÁÐUNEYTÍ Bandaríkjanna hefur nýlega samið skýrslu um hinar „tak- . m:örkuðu“ styrjaldir, sem háð ar hafa verið frá stríðslokum. Kemur þá í ljós, að hinar fá- mennari hafa í langflestum tilfellum farið með sigur af hólmi, ' . NOKKUR ÐÆMI. . Síyrjiitldin í Indókína. — Frakkar: 500 000; Viet- rninh: 135 000. Styrjökl Araba og ísraeLs- njanna. Arabar; 105 000; ísraelsmenn: 98 000. Súezstríðið. Frakkar og Bretar: 100 000; Egyptar: 33 000. -fc Guatemala. Stjórnarliðar: 9 000;, Uppreisnarmenn: 5 000. Kúba. Battista: 43 000; — Castro; 7 000: Frá þessu éru þó þrjár þýð- ingarmiklar undantekningar. Bretar unnu Malajastríðið (175 000 gegn 10 000), gríska borgarasty r j öldin (stjórnar- herinn 211 000, kommúnistar 10 000) ög uppreisnin í Ung- verjalandi 1956 (Rússar sendu 80 000 manna lið gegn 40 000 uppreisnar mönnum. KóreUvStyrjöldinni lauk án þess nokkur ynni sigur, Sam- elnuðu þjóðirnar sendu 950 000 manns og vettvang en N- Kóreumenn réðu yfir 1179 000 hermönnum. Sem sagt hinn fámenni er vænlegri til sigurs. uppi og niðri að því e-r virðist á öllum hillum og syllum eins. og fuglar í bjargi. —r Og það er eins og sui-nir séu þúsund ára. — Hvernig væri að fá að sliýggnast inn í fortíðina, fá. að sitja við fætur einnar priónandi völvu og kynnast einhverj.u því, sem skóp gráu bárin, hrukkóttar kinnar og hnýttar hendur? — Ég fór þe-ss á leit við yfirhjúkrunar- konuna, að húix benti mér á ei.n.hyerja konu, sem fús væri að segja- mér brot úr sögu. Hún benti mér á frú. Ólínu. Kristínu Snæbjarnardóttur, sem hún sagði að byggi í stofu 40. Þangað lagði ég sið- an l.eið mína og drap á dyr. — En þetta var hálfgert .,piat“ að mér fannst, því inni sat næsía ung kona á móts við umhverfíð, að vísu hvíthærð, en þrífleg og broshýr. — Það er bara það, að ég hef. ekkert að segja þér, góða roin, ævi mín er held ég ekki sérsiaklega umtalsverð. Það var heldur ekki til þess ætiazt, ég. leitaöi ekki. kyn,- legra kvista, en þegar húh fór að segja frá, kom þó upp úr kaíinu. að ýmislegt hafði. gerzt, hún átti márgt f i'órum sinum. — Jæja, það er náttúrlega byrjunin, ef þetta á helzt allt að vera frá hinum góðu gömlu dögum, að ég íæddist 15. des. 1879, — verð því áttræð í haust. Föreldrar mínir bjuggu þá hjá -móðurafa míiium í Svefneyjum á Breiðafirði. Móðir mín hét Guðrún Haf- liðadóttir, Eyjólfssonar í Svefneyjum, en Eyjólfur lang afi var þekktur á sínum tíma,^ kallaður Eyjólfur eyjajarl, — þótti nokkuð ráðrikúr karl- inn. — Nú, þegar ég var fjórtán ára fluttumst vi.ð svo í Hergilsey, og þar var faðir minn, hreppstjóri í um það bil 59 ár. — Hvernig var að vera ung heimasæta fýrir og um alda- mótin? Sátu þær þá ekki bara heima í föðurgarði að hanu- yrðum eða þeystu. til kirkj- unnar með : rauðan < skúf í peysu? — Ó, nei, ýmislegt þ.urfti. nú annað að gera. Við syst- urnar gengum alltaf út tneð stúlkunum, og allar kunnum við áralagið, enda bar oft nauðsyn til, að við gripum til bátsins, þegar sækja þu lækni t. d., en karlmenn allií vorui til róöra úti í Odd- bjarnarskeri. Á vorin fórum við líka í ,.leitir“ að sækja dún og egg, svo þurfti að hreinsa þetta þegar heim kom, og þá voru nú ekki önnur verk færin en grind, sem við .,kröfsuðum“ á. Nei, heill- in, þá þekktust nú ekki þessi nýtízku pils-, sem skrolla um hnjákollana. Við gengum all- ar í vaðmálspilsum, og mamma spann alltaf sjáH' fínni þráðinn, en vinnukon- urnar hítt. Anoars voru. kjól-- arnir farnir að koma til sög- unnar ekki löngu sei-nija. — Var margt v.innuf.ói-k í Ilergusey? — Já, það voru oftast þrjár eða fjórar vinnukonur og svo vinnumenn. Við vorum oft- ast um 20 í heimili, oft f’eiri, en af því var margt gamalt. fól-k, sem einhvers stapar þurfti að ve’ra. Það þæt.ti fjöldi núna. e.n þá voru heM- ur: ekki þægirxdin, Annars var byggður nýr bær úr timbri, með torfgafli, þegar við kom- um í Hei'gilsey, en þar hafði áður verið gamall torfbær með svefnbaðstofu eins og í gamla daga. — En torfbæii'n- ir gömlu vorú ekki allir eins. Ilafliði móðurafí var mjög á undan sinum tíma Hann fór tií Nöregs og sótti þangað ýmsar nýjungar. Þegar heim kom byggði hann fallegan torfbæ með mörgurn burst- um, bara göngin frammi voru með torfgó’fi, en hitt allt með trégólfum og í þessum bæ var forstofa, sem var fátítt fyrir- brigði á þessum tíma. Hann. flutti líka heim rófnafræ, en rófur höfðu ekki þekkzt. hér áður. — Hvernig var með upp- fræðslu kvenna á þessum tíma? — Eftir fermingu var ég einn vetur hjá sr. Þorvaldi Jakobssvni í Haga.. Hjá hon- um .lærði ég dönsku og lítils- háttar í ensku. Dönsku hafði ég annars lært áður heima í Hergilsey. Svo fór ég hing- að suður og lærði fyrst klæða ÓLÍNA A. SNÆBJARNARDÓTTIR. saum, en svo fóru nunnurnar í Landakoí.i að kenna han:i- yrðir og hjá þeim lærði ég kúnstbróde: í, harðangur og klaustursaum. Hér lærði ég líka. á gítár. Þáð veitti mér marga ánægjustund síðár meir. — En svo hefur ásti-n kom- ið til skjalánna eins oa vera ber? — Já, þegar ég var 23> ára giftist ég, Mannsefnið- var Jón Þoi'valdsson, stjúpsonur Bjarna Símonarsonar, pró- fasts & Brjánslæk. Jón hafði tekið prestsvígslu þá um vor- ið. að Stað í Reykhólasveit. Þá .var þann. 2.5 ára. Við. gift- um okkur 3. okt. 1903. Veðrið var yndislegt og það komu margir gestir á mörgum bát- um. Ég var í hvítum kyrtli síðtvm niður á gólf., Það var glaít á hjalla þann daginn í Hergilsey. Skilrúmin milli svefnherbergjanna og stof- unnar voru tekin og mg-miv dans: frarn á rauða nótt: — Og svo .fór ég að Stað' metP'' mannmum mínum, en þangaar - hafði ég- þá aldrei komið áð- öR Staður er. mikil hbgtst- indaj'örðj stór jörð. Þar er bæði selveiði og dúntekýa. — óg þið, hafið ná-í-túrfega. eignast börn og buru. eins alltaf seg-ir í lok æviatýr- anna.?- — Já, ég held nú það. Steœ- björn sonur okkar býr nn á Síað; en prestsetrið var 'lagt niður við' lát mannsins rrrina. Ragnheiður er gift hér i Rvík, - Kristján fór út í lögfræöi og- er nú fulltrúi bæjarfógetans á Akureyri, og fóstursrmur okkar, Jón Árni Sigurð'sson, er prestur í Grindavfk.. Ji, þetta er allt löngu orlfið fail- orðið — ævin er fjótiað bða. 1988. dómaðurinn minn.'ílán.tt hafði' þá átt 'við vanhe’il-.a' a|>r (FramÍiald á 10: sÍÉti), Skaftheimla í Yemen Þeir verða að hetla F" mönnum fe'llur illa skattheimtan þá er þeim hollt ' að kynna sér skattaloggjöfina í Yemen. / Yemen er lítið land á aust- úrstrpnd Raúðahafsins og lýt ur kpnungi, sem þar í landi ér kallaður Imatx, og hann sér svo um að allir þegnarnh- borgi skatta sína, ef ekki með góðu, þá með illu. Enginrv kemst hjá því að tíunda. eigur sínar, jafnvél fangar verða aö greiða ska.it, og ef þeir eru eignalausir verða þeir að; betla á götunum, — undir um- sjá lögreglumanns. Ef fang- inn vinnur sér inn meira en. skattinum nemur, hirðir varð maður hans afganginn. Þá ér það. algengt í Yémen. að menn af betri f jölskvldum séu teknir óg hafðir í haldi um lengri og sk-emmri tíma og verða æítingjarnir að: borga ríflegan • skatt til að: „halda þeim uppi“. Iman-inn sér einnig um ao hermenn hans b.orgi skatt. Hermennii’nir fá ekki frí á fuliu kaupi. eins og annars staðar tíðkasf,. Hantj. fær að vísu eins mánaðar frí á. ári hverju, en ef hann er lengux' í þvk en lög gera ráð fyrir á, hann að borga sekti.r. Öll aga- brot í her Yemen er hægt að afplána með sekt, og ef her- maðurinn á ekki fýrir sekt- inni fær hann frí til þess aö; aflá fjárins. Kaupmenn í Yemen segja. að' sá kauprnaður, sem ekki- sé eignalaus er han.n hefur greitt. skatta sina, eigi á hættu að véra dreginn fyrir lög og dóm, sakaður um skattsvik. Erfðafé er svo< til ailt. hirt. af ríkisstjórninni og ýmsum öðrum opinberum aðiiura. Fýrst kemur fylkisd.omari á vettvang og tekur að sér að geyma erfðaskrána fyrir væga þóknun. Þá kemu.r stjprna.r- fulltrúi, og hirðir þríðjutafi- erfðagóssins og loks fen aí'- gangurinn í ýmiskonar aiaiín. Ef stjórnin er ; fjárþni’fV sendir hún p.resta 'út i þerpm og; keiur þá hve-ljá íó'ik þess: að ganga í ;bjó-náb3.n.I, ■ (stjórnin hirðir 50f’ ó af oi? heirnanmundi), Að sjálfsögði:* erui auðugar fjölskyldur IÞfe hrifnar af þessu kerfi og neite' að gifta dætur sínar, en s-tjó®*- >n, hefur nú set.t sektir að konur giftist ekki. Ein furðulegasta skatóhsimíi. ant er samt í samb,anöi< rannsóknir á morðmálunx. E4»'- morð er framið í einbverþ* íý.lki- er fjölmennt herlið; sea.k a. vet-iyang til að ranns-aSsr:" rnalio, Hermennirnir halöa hjá- í-búum, einn hjá. hverrv ijöIskyld:U.''''-Ðvéljá' þeir- þar þangaði til málið er upplýst, c-g sleppur ríkið við að' borgar uppihald þeirra þann tíraa. Alþýðublaðið — 14. febr. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.