Alþýðublaðið - 15.02.1959, Síða 2
«Su5ve iian hvassviðri
☆
NffinJRVARZLA þessa viku
•<er 1' lyfjbúSinni Iðunn, súni
• 473Mv
«0-:i/G IDAGS VARZL A í dag
cc £ Laugavegsapóteki, sími
24045.
★
XJTVABPIÐ í dag: 11 Messa
.» ■ -tf^FMkirkjunni. 13.15 Erinda
‘ -4lökkur um náttúrufræði,
-■í e*5il: Guðmundur Kjartansson
-^iarðfraeöingur talar ura ís-
• <ftWarjökla á Kili. 14 Hljóm
;«iTötuklúbburinn. ..... 15.30
'tCaffitíminn, 16.30 Rúss-
>> -<i,esk þjóölög. 17 „Litir í tón
*un.“ 17.20 Barnatími. 18.30
^Cdiðaftanstónleikar (ptöt-
i «r), 20.20 Upplestur: Jón
. tfrá Pálmholti les frumort
«6ípð. 20.30 Hljómsveit Rík-
•ásútvarpsins íeikur. 21 „Vog
•un. vinnur — vogun tapar.“
22.05 Banslög (plötur).
★
ÚTVARPIÐ á rnorgun: 13.10
J©únaðarþáttur. 18.30 Tön-
flistartlmi barnanna. 18.50
©ridgeþáttur. 19.05 Þing~
. íréttir. 20.30 Einsöngur:
: Eisa Sigfúss. 20.55 Um dag -
. énn og veginn (Vilhjálmur
S, VMijálmsson rithöfund-
. ur). 21.15 Tónleikar. 21.30
, Útvarpssagan: „Viktoría."
. 22.20 Hsestar-éttarmál. 22.40
«Caanmertónleikíir (plötur)*,
★
XÆSTRARKENNSLA. Fyrir-
'Jestur um lestrarkennslu
. ‘tieldur ísak Jónsson skóla-
j CtjSri é vegum Stéttarfé-
, íflisgs barnakennara í Rvík, £
. '"flVlelaskólanum í dag, sunnu
dag, kl. 2.30 e. h. Einnig
j verður sýnikennsla (hljóð-
' aðferð). Öllum heimill að-
; gangur.
★
BAZAR lieldur Kvenfélag
A,l{)ý'SuiLokksins . í Hafnar-
' -tfirði amiað kvöld kl. 8.30 í
Alþýouhúsinu.
★
AFMÆLISHÓF Jóhanns Ög-
mundar Oddssonar verður i
G.T.-húsmu annað kvöld kl.
8.30. Stór.stúkan og stúkan
.; Víkingur gangast fyrir sam
.4i sætinu.
★
HAG-SKR.Á alþingis á mánu-
itág: Ed.: 1. Sauðfjárbaðan-
tfar,-. frv. 2. Lífeyrissjóðux
tótavfemanna ríkisins, frv. —
•tfíd.; 1. Olíuverzlun rikis-
frv. 2. Skipun presta-
kalla, frv. 3. Skipulagning
.samgangna, frv. 4. Hefting
osandfoks og græðsla lands,
frv, 5. Sjúkrahúsalög, frv.
1 ☆
tfFEUB AMANXAGENGIÐ:
• sterlingspund ... kr. 91.86
USA-doliar .... - 32.80
tfL Kanada-dollar .. - 34.08
-tfLÖO danskar kr. .. - 474.96
€00 norskar kr. .. - 459.29
tflOÖ sænskar kr. .. - 634.16
*tfl00 finnsk mörk .. - 10.25
•tflOOO frans. frankar - 78.11
tfLDO belg. frankar - 66.13
tflö svissn. frankar - 755.76
—#Q0 tékkm, kr. .... - 455.61
tfLÖÖ V.-þýzk rnörk - 780.51
E000 lírur..........- 52.30
R00 gyllini ........- 866.51
Sölugengi
: 1 Serllngspnnd kr. 45,70
j 31 Bandar.dollar— 16,22
IL Kanadadollar— 16,96
1 <100 damskar kr. — 236,30
€00 morskar kr. — 228,50
€00 sænskar kr. — 315,50
€00 finnsk mörk — 5,10
«1000 franskir fr. — 38,86
tfOObelg. frankar — 32,90
€00 svissn. fr. — 376,00
€00 tékkn. kr. — 226,67
, 100 v-þýzk mörk — 391,30
T(& Alþyðtiblaðið — 15. febr’
HINN þjóðkunni veitin-ga-
maður, Þorvaldur Guðmunds
son, bauð fréttamönnum og
mörgu stóririenni að vera við
staddir opnun hins stórglæsi
lega veitingahúss Lido á föstu
daginn.
Veitingahúsið Lido er sér
lega fallegt og hið stærsta
hér -á landi. Er eldhúsið líklega
hið fullkomnasía á Norðurlönd
um, enda hefur Þorvaldur
hvergi til sparað til þess að
gera veitingahús sitt hið flíll
kom,nasta og glrdjiitegasta- á
öllum sviðum.
Við opnnn Lido sagði Þorvald
ur m. a.:
„Nafnið Lido er vel' þekkt í
ýmsum borgurn erlendis, þegar
rætt er um veitingastaði, þaí'
sem yinsælir og glæsilegir veit
in-gastaðir bera það nafn. Ég
nefni sém dæmi París, Ham
borg og Helsingfors. Mér fannst
því vel til fallið að velja staðn
um það nafn og er það von
mín að gestum falli vel í geð
nafn veitingastaðárins, sem- og
hann sjálfur.
Mörgum kann svo að finnast,
að borið sé í bakkafullan læk
inn að opna þriðja veitingahús
ið hér í borg á þessum- vetri,
en við nánari athugun held
ég. að flestir geti orðið sair,
nnála um að í okkar ört vaxandi
borg sé rúm fyrir þau öU til
v.iðbótar við þau, sem fyrir
voru, Veitingastarfsemi hefur
fleygt ört fram á undanförnum
árum hér í borg og mun veit
ingastaður sá, sem hér verður
sarfræktur kappkosta að veita
svo góða þjónustu sem á verð
ur kosið og samanburð getur
.staðizt við kröfur þær, sem gerð
ar eru meðal menningarþjóða.
Þegar hugleitt er h-vers bon
ara fyrirkomulag ríkir í veit
ingamiálum hér á landi í dag
má segja að einkum sé iim
tvenns konar fyrirkomulag að
ræða í rekstri veitingastaða. —
Annars vegar eru þeir: veitinga
saðir sem eigi hafa vínveitingar
á boðstólum, þeir hafa heimild
til þess að hafa opið til 1-dukk
an eitt eftir miðnætti alla daga
nema laugardaga, en þá tií kl.
tvö. Hins vegar eru þeir veit
ingastaðir, sem leitast við að
haf-a á boðstólum fullkomnar
veitingar, bæ-ði hvað snertir
mat og drykk, en eigi er héimilt
fvrir gesti að divelja lengur en
til iklukkan ellefu og hálf að
kvöidi, þar sem reglur mælá
svo f\rrir um. Er hér um óskilj
anlegt misræmi að ræða og
hljóta allir að skilja að slókt
fyrirkomulag í veitingamáium
getur eigi staðizt til irarr.húð
ar.
Lido mun verða opið öll
kvöld frá kl. 7—11.30, nema þeg
ar húsið er leig félagssamtök
um, og imun haia 'á boðstólum
fjölhreytta rétti a la carte, auk
matseðils kvöldsins.
Ennfremur mun félagssam
tö'kum. gefinn kostur á að.fá af
not hússins fyrir samkvæmi og
hafa nokkur þegar ákveðið hóf
í vetur og verður hið fyrsta
þeirra á irjorgun er Stangaveiði
félag Reykjavíkur heldur 'hér
20 ára afmli sitt.
Þá muh framhaldsskólum
verða gefinn .kostur á að fá af
not hússins fyrir skemmtanir
sínar, en eigi mun þá leyfðar
vínveitingar.
Loks má benda á að hið
stóra leiksivið gerir kl'eift að
-hafia hér leiksýningar og kába
rettsýningar.
Veitingasalurinn mun geta
1959
rúmáð allt að 450 gesturn sam
tímis og verðúr Lidio því stærsti
veitingastður landsins.
Hús þetta er r.eist af Vegg
h.f. og var þegar í upphafi gert
ráð fyrir því að hér yrði starf
r.æktur veitingastaður. Tókust
sammngar milli mín og félags
ins um kaup húsnæðisins og
var hafist handa um innrétt
ingu í jú'lí .hánuði s. 1.
Auk veitingasalar eru á efri
hæð hússins búningsherbergi
fyrir 1-eikara og bítibúr, en eld
hús og matvælageymslur eru
í kj-allara.
ínnréttingar allar eru unnar
af íslenzkúm iðnfyrirtækjum
ög iðuaðarmönrtum. og fcera
glæsilegan vótf hæfni þeirra og
smekkvísi. '
Framkvæmdastjóri Lido
ver-ður Konráð Guðmundsson,
sem um árabil hefur verið
bryti á skipum Eimskipafélags
íslands. Yfirmatsveinn verður
Hálldór Vihijálmsson, sem. und
anfarið hefur verið matsveinn
í Leiikhúskjallaranum. Yfir
þjónn verður Valur Jónsson,
sem verið hefur þjónn í Leik
húskj allaranum-.
Neo kvintettinn undir stjórn
Kristinis Vilhelmssonar mun
leilrn fyrir dansi.
Segja má að fulllokið sé aliri
smíði hússins. Þó er eftir að
setja glugga í skála, en þeir
voru eigi komnir fil landsins í
tæka tíð, en eru væntanlegir
innan tíðar.
Listamisnnirnir Ásnrundur
Sveinsson og Jón Engilberts’
vinna nú að 'listaverkum sem
skreyta eiga skála, og er það
vissa niín að þau verði til yndis
og ánæg-j-u gestum Lido.
Að 1-okum vil ég þakka öllum
þeim fjölmörgu iðnaðarmönn
uin og verkamönnum., sem- lagt
hafa gjörva hönd á verk þau,
sem hér hafa verið unnin, en
þó vil ég sérstaklegia þakka
Þórleifi Jónssyni, hús.as-míða
meistara, en á honum hefur
öðrum fremur rnætt öll fram
kvæmd verksins. Allir þeir, —
sem hér hafa lagt gjörva hönd,
hafa unnið verk sitt af stakri
prýði, enda hefur verkfram
kvæmd öll verði af'hendi leyst
á mjög skömmum tíma“.
í DAG verður tilkynnt
hverjir unnu í happdrætt-
inu, sem efnt var til í sam-
bandi við fatnaðarsýningu
Rúnu Brynjólfsdóttur í
Austurbæjarbíói. Þegar
þetta er skrifað er enn ekki
vitað um þá heppnu, en
hér sjást hverjar úrslitun
um réðu: ungfrú Ylfa
Brynjólfsdóttir og — Gitte.
Skyldu þær hafa dregið
þitt númer? (Ljósm.: Stu-
dio).
I bókadómi um Skálholtshá-
tíðina 1956 eftir Jón Gislason í
blaðinu í gær misritaðist Hung-
urtimabilið í stað Hungurvöku-
tímabilið. Setningin, sem byrjar
neðst í dálki, er rétt þannig: -—
„Er þar r.ekin saga þess, hvern-
ig Skálholt varð biskupssetur og
saga fyrstu biskupanna þar eða
Hungurvökutímabilið“.'
Frumvarpið gerir ráð fyrir fyHum
réttindufíi tii réttindaláusra kenn-
ara, er kennt hafa 10 ár eða iengur
hefur skorað á alþingi að fella
frumvarp þetta. Alþýðublað-
inu hefur einnig borizt ályktum
Sambands norðlenzkra barna-
kennara um þetta mál og
leggst sambandið þar ákveðið
gegn því, að frumvarpið verði
samþykkt. Einnig hefur blað-
inu borizt ályktun Félags barna
kennara á Reykjanesi um mál
þetta. Segir þar, að samþykkfc
umrædds frumvarps mundi
draga að miklurn mun úr að-
sókn að Kennaraskólanum.
FYRIR alþingi liggur frum-
varp til laga um breytingu á
lögum um fræðslu barna og er
breytingin um það, að rétt-
indalausir kennarar, er kennt
hafa í 10 ár eða lengur, fái full
réttindi.
Flutningsmenn frumvarpsins
eru þeir Karl Kristjánsson og
Björn Jónsson.
Samband ísl. barnakennara
FYRIR hokkru var stolið
skellinöðru víð köfnina hér í
Reykjavík. Sást þjófurinn fara
burtu. á skellinöðrunni en hamr
náðist samt ekki.
En nú tóku forlögin í taum-
ana, því svo kynlega vildi til,
að þjófurinn fór einmitt í götu
þá, sem eigandi skellinöðrunn-
ar átti heima. Voru unglingar
að leik þar í götunni. Álitu
þau, að pilturinn hefði íengið
skellinöðruna lánaða. Um
kvöldið fréttu þau, að skelli-'
nöðrunni hafði verið stolið.
Ekki vissu þau hver þjófurinn
var, né hvar hann átti heima.
Daginn eftir birtist frétta-
rnynd í Alþýðublaðinu frá
höfninni. Á þeirri mynd þekktu
unglingarnir þjófinn. Gerðu
þau lögreglunni þegar aðvart
og varð þetjta til þess, að þjóf-
urinn náðist. ...
Flugbjðr^iuursveil
FLUGBJÖBGUNARSVEIT
IN í Reykjaík afhenti í gær
flughjörgunarsveitinni á Akur
eyri bíl að gjöf. Var bíllinn af
hentur á Akureyri.
SKIP4UTGCR» RIKISINS
austur -um land til Vopna-
fjarðar hínn 19. þ. m. Tekið
á móti flutningi til Horna-
fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals
víkúr, Stöðvárfjarðar, Borgár
fjarðar' og Vóphafjarðar ’á
morgun. Farseðlar seldir á
miðvikudag.
,S'
vestur um land til Akureyrar
hinn 2Ó. þ. m. Tekið á möti
flutningi til Tálknafjarðar, á-
ætlunarhafna við Húnaflóa óg
Skagafjörð og til ÓJafsfjarð-
ar á morgun. Farseðlar seldir
á fimmtudag. _ .