Alþýðublaðið - 15.02.1959, Blaðsíða 4
ÍTtgefaildl: AlþýSuflokkurinn. Kitstjórar; Bsnedlkl (jtonual. Uiali J. Ast-
>ðrs*en oe Helfil Stemundsson (áb). Fulltrúi ritetjómar: Sigvaldi Hjálmara-
Bon. Fréttastjóri: Björgvin GuBmundsson. Auglýdngastjóri Pétur Péturs-
ron. Rltst]órnarsíraar: 14901 oe 14962. Auelýsingasími: 1490S. AfgreiSsiu-
«fmi: 14966. ABsetur: AlþýðuhúsiS. PrentemiSJa AlþýSubl. Hverfisg. 3—18.
Kristkm í Kreml
ÞAÐ dylst engum manni, að liinir eiginiegu
-Moskvukommúnistar ráða lögum og lofum í Sósía-
4iutafIokknum og Alþýðubandalaginu. Valdataka
Brjmjólfs eftir heimkomuna frá Rússlandi er sönn-
uu j tess, og eftir það harðnaði að niun Sovétáróður
•Þjóðviljans. Nú berast frekari sannanir með þeim
•Krfefeii E. Andréssyni og Tryggva Emilssyni, sem
setið flokksþing kommúnista í Moskvu'' og
*koma heim barmafullir af hrifningu. Meðal ann-
ar.s eiga þeir ekki orð til að lýsa dásemdum sjö ára
áætiunarínhar, sem var aðalmál- þingsins, þótt 'fram
.ftvætnd þessarar áætlunar mundi gera Sovétríkkr
geraamlega óháð fiskinnfiutningi frá Isiandi. Hvað
um það, þótfc ísland missi markaði, ef Rússum fer
fram!
Það er athyglisverí í iofræðn þeirri, er Kvist
itm íhitti á þinginu, að fcáim talar um mikla aukn
rágu á viðskiptum Isíands og Sovétríkjanná á
sríðastliðnum tvehn áran. Þama er hann að
l’-enfla húsbændum sínum á, hvaða afrek■ ís-
•Pe-ií'zkir kommunistar hafi umiið, meðan 'þeir
vw í stjórn. En þetta er að hagræða málinú
meira en lítið, því ríkisstjórnir -Sjálfsíseðisflokks'
iois og Framsóknarflplsksins 1950—56 juku út-
fíutning til Rússlanös úr engu upp í rúnaar 200
milljónir, en aukningin í tíð Lúðvíks Jósefssonar
' var smámunir í samanfcurði við það, þótí ekki.
vamtaði hann viljann.
Þegar rætt er um -sambönd íslenzkra komm-
únisfca við hina alþjóðiegu kommúnistahreyfingu,
vekur eitt atriði þó mikla athygli. Af hverju heyr-
is-t aldrei orð um það, hver afstað íslenzkra komm
•únisfca er til Titos og hinna jújgóslavnesku kommún
ista? Þetta er eitt alvarlegasta viðfangsefni komm-
únÞfca um heim allan og var mikið rætt á þinginu
.LMoskvu. En Þjóðviljinn hefur énga stéfnu í mál-
imi.
Það vakti athygii. að Ingi R. Helgason, fram-
kvæmdastjóri Sósíalistaflokksins, fór til Júgósla-
vm og sótti fiokksþings Titos. Þó er vitað, að Rúss-
ai tiói'.nuðu t. d. dönskum kommúnistum að senda
--afeifeúa austur þangað. Brynjólfur, Einar og Krist--
•íMi segja aldrei neitt um endurskoðunarstefnuna,
og eru þeir þó ekki vanir að vanrækja hugsjóna-
•íMblið sfcjórnmálanna. 1 “•
Eru áhrifamiklir endurskoðunar-kommúnist-
ar t samtökunum hér? Géta leiðtogar flokksins hér
n&dirdzt hjá því að segja ©pihbeilega, hvort þéir 'ð-
hina frjálslyndu endursko'ðunarstefnu eða
e«i fortakslausir íylgismenn hins rússneska marx-
isnu-Ieninisma, sem Moskvuíararnir vegsama svo
Velþekkt og \insselt tímarit óskar eftir áskriftasöfir
urum í Reykjavík og eir.nig óti um land.
Lysthafendur sendi nafn, heim lisfang og síma-
númer í póst, þannig áritað:
Áskrifir, pósthólf '594, Keykjavík — og verða heim
þá gefnar allar nánaii oipplýsingar.
FYRIR og um aldamótin var
Seyðisfjörður stór og mikill
staður. Þar var einna mestur
uppgangur meðal kaupstaða á
landinu: mikil útgerð, stór verzl
un, fjölmenni, menningarbrag-
ur, félagslíf og fínheit. Ottó
Wathne, hinn norski, var nokk-
urs konar kóngur á staðnum:
afburða dugnaðarmaður, fram-
sýnn og áræðinn. Kaupmenn
lutu forystu hans og alþýða
leit upp til hans. Hann réði yfií
öllu á himni og jÖrð.
Þá vár atvinnurekstur þar
þroskaður fyrir sámtök meðal
verkamanna og hafði verið um
skéið. Hin efnalegu skiíyrði
voru fyrir hendi, nauðsyn á ein-
hvers konar samheldni meðal
þeirra, sem seldu vinnu sína og
lifðu eingöngu á henni. Óljóst
fundu þeir, að þeir átiu í raun
. og veru uppreisn, því að bað
hafði alltaf viðgengizt og var
talihn sjálfsagður ög góður sið-
uiyað Wathne — og síðan aliir
aðrir í halarófu ákváðu, hvað
þéir greiddii fyrir vinmma: —
,;Hvað borgar Wáthne?“ „Hvað
borgar Imsland?“ ,,Nú, ef svo
er, þá borga ég vitanlega sama.“
— Þetta var viðkvæðið. Þó var
lahgt .frá því, að um samkeppni
um vinnuþrekið væri að ræða.
Verkamenn Iiitu 'þyí se-m ákveð
ið var. ' '
Sumarið 1806 kom allí í einu
og .öllum að óvörum, forfram-
aður ungur maður til Seyðis-
fjarðár. Hann 'steig 'þar á land
annarlega klæddur, höfðingleg
ur og' myndarlegur. Hann hafði
höríið úr föðurhúsum fyrir sjö
árum til Ameríku. Áður en
hann fór, hafði hann lofað föð-
ur sínum því, að heimsækja
hann bráðlegá, en það dróst.
Nú var hann kominn. Hann
gekk að lágreistum bæ föður
síns, knúði dyra og var fagnað
vel.
Þessi maður hét Rergsveinn
Matthíasson Long. Bróðurson-
u.r hans, Einar Long, var að-
eins 17 ára gamall, þegar föð-
urbróðirinn kom í heimsókn.
Hann let upo til hins framandi
manns og hlustaði hugfanginn
á sögur hans. Það var ei'thvað
ferskt við þennan föðurbróður.
Hann hafði unnið við að leggja
hina miklu Klettafjallabraut í
sjö ár. Eitt sinn, þegar Berg-
sveinn var að segja Einari frá
K^ettafjallabrautinni, spurði
hann frænda sinn allt í einu:
„Hvernig er það, hafið þið
nokkúð verkamannafélag
hérna?“
Gg Einar Long varð að svara
neita?idi.
Það var eins og Bergsveinn
kæmist á íoft.
„Við stofnum verkamannafé-
lag!“ sagði hann. „Við gerum
það. meðan ég dvel hárna“.
Einar. Long ei’ áttræður í dag.
Hann er farinn að kvöftum.
‘læstuin blindur, en heill að
minni og fvlgisi vel með. Ég
heimsótti hann, þar sem hann
býr h.iá dóttur sinni og tengda-
svíii í Meðalholti 12 og ræddi
við hann svolitla stund. Hann-
rifjaði udd fvrir mér atburð-
ina 1896, þegar unnið _var að
st.ofnun fvrsta verkamannafé-
iagsins á íslandi: Verkamanna-
ié’ass Sevðisfjarðar.
..Bergsveinn sagði mér sögur
frá Ameríku. Hann sagði, að
hpgar hann fór að vinna við
Klet’afjallabraut.inn hafði kom
ið upp megn óánægja með kjör
in meðal verkárrianna, sem
skiftu þúsundum. Þegar þetta
var rætt hjó Norðmaður á hnút
inn og sagði: „Við stofnum.
verkamannafélag eins og heima
í Noregi.“ Þá reis upp Ðani og
sagði: ,,Já, það gerum við, ég
þakki þetta hsirna' í Dan-
mörku.“ Þessir tveir menn
gengust fyrir stofnun verka-
mannafélags og ég gekk str'ax
í það.“
. Það gskk svó langt, að Berg.
sveinn leníi í stjórn félagsins,
„Við stofnum verkamanna-
félag hérna á Seyðisfirði,“ sagði
Bergsveinn. Hann lagði svo á
ráðin og ég fór á stúfana. Við
Jóhannes Oddsson og fleiri
gengum milli manna og feng-
um 16 í lið með okkur. Svo
voru fundir haldnir heima hjá
okkur og síðan var boðað til
undirbúningsfundar heima hjá
Jóhannesi Oddssyni. Berg-
sveinn samdi lögin. Þetta gerð-
ist milli jóla og nýárs 1896. Svo
héldum við formlegan stofn-
fund í gamla barnaskólahúsinu
í janúar og þá gengu 40 í það.
Við urðum flestir um 70. eða
tæplega það.
Nú var vitanlega aðalatriðið
að fá félagið viðurkennt með
því að láta útgerðarmenn og
kaupmenn skrifa undir kaup-
taxta. Bergsveinn þurfti að
fara til Reyðarfjarðar til þess
Pramhald á 9. síðn.
og ungar dömur,
HRAUSTMENNI
Biðjið mömrau, að kaupa
nokkrar flcakur af
CANADA DRY, þegar hún
fer út í búð næst. J
. þau þurfa hressingu,
að aflokinni raun. Alveg
eins og stóra fólkib.
ICANADA
ý/'DRYy
$ 13, febr. 1959 — Alþvðuhlaðið