Alþýðublaðið - 15.02.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.02.1959, Blaðsíða 5
ERFIÐIR DAGAR. ÚTI á hafinu hafa verið erf- iðir dagar, og ekki síður heima fyrir, þar sem konur og börn hafa beðið milli von- ar og ótta eftir vitneskju um það, hvernig skipunum reiddi af. Eng'inn, sem ekki reynir sjálfur, mun geta sett sig inn í hugarár.tand fólks, sem þahn ig er statt, ef til vi.ll dögum saman. Sá, sem' þessar línur ritar, hefur oft fengið tæki- færi til að dást að þeirri still- ingu og andlegu þreki, sem fólki er gefið, — og hefur mér oft orðið hugsað til mál- takisins gamla: „Drottinn leggur líkn með þraut“. FORSJÓNARTRÚIN. ÞEGAR séra Iíal1grímur Pét- ursson yrkir Um brunann í Saurbæ, lýsir hann trú sinni á það, að mótlætið komi hvorki frú hinum vonda né af tilviljun. ,,Sem bylgjur hafs við sjávarstrcnd — sín tak- mörk ei íorláta —, eins skammtar Drottins hægri hönd ' — hverri sorg tíð og máta“. Hann trúir því, að til sé guðleg forsjón, sem hefur tiíveruna á valdi sínu, skapar henni lögmál, og heldur öllu í skefjum, svo að mótlætinu séu takmörk sett, hvað sem öllu öðru líður. Fornmenn trúðu á forlögin, en með kristninni breyttist forlaga- trúin í forsjónartrú, — full- vissuna um, að góður guð stjórnaði heirninum, vekti yf- ir einstaklingunum í lífi og dauða, —- og léti jafnvel hið þungbærasta og erfiðasta verða til góðs að lokum. — Þegar frétt um sjóslys berst inn á íslenzkt heimili, er fyrsta hugsunin mjög oft þessi: „Það héfur víst átt svona að íara. og bað á sjálf- sagt að verða til góðs“. TRÚIN Á IJPPRISU OG ANNAÐ LÍF. ANNAÐ, sem ásivinum heima fyrir er til huggunar, er trú- in á annað líf. Fvrir mörgum árum var ég beðinn að fara heim til konu, sem átti mann sinn á sjónum. Þetta var á stríðsárunum, svo að ekki fréttist um það fvrr en skipið var svo að ses'ia komið í höfn. að maður hennar hefði fallið fyrir borð. És flýtti mér, eins og ég gat, til bess að ná tali af konunni. áður en hún færi niður að1 hcfn til að taka á móti manni sínum. Þegar ég kom til hennar. varð hún fyrri til að taka til máls og sagði: ,.F,g veit, til hvers bér komið. en és var hætt við að fara ofan eftir. bví að ég hefi séð man iinn minn hér í stof- unni hiá mér allan seinni hluta dagsins. Éo hóttist bví vita, hvað fvrir h»fði komið“. — Það eru ekki allir, sem sjá, — en ,,sælir eru beir, sem ekki sjá, en trúa þó“, — og þeir eru margir. BÆNJN TIL GUDS. HLÝTT vinarhandtak er mörgum lii ómetanlegrar huggunar. Hjálnsemi með- bræðranna ér beim mikils virði, sem á í raunum, hvers eðlis sem erú. En reynslan sýnir, að hversu mikils virði sem samúð mannanna kann að vera, er það samfélagið við Krist sjálfan, sem mestan gef- ur styrkinn. í bæninni erum vér komin inn í þann and- lega heim, sem ekki er háður jarðneskum takmörkunum. Og í þeim heimi eru þeir einnig, sem vér höfum orðið á bak að sjá. Jakob Jónsson, ■ao«aan«Bi 'V VV -o-- - I.O.G.T. AFMÆLISHÓF. í tilefni 80 ára afmælis Jó- hanns Ögm. Oddssonar fyrrv. stórritara, gengst Stórstúka íslands og St. Víkingur nr. 104 fyrir samsæti n. k. mánu- dag í G. T.-húsinu kl. 8,30. Allir templarar og aðrir kunn ingjar Jóhanns velkomnir. Stórstúka íslanils. St. Víldngur nr. 104. MEISTARAMÓT ISLANDS í KÖRFUKNATTLEIK hefst sunnudaginn 15. marz n. k., en ekki þ. 7. marz, eins og áður var auglýst, þar eð á- kveðið hefur verið að halda dómaranámskeið í körfuknatt leik í byrjun marz-mánaðar. Tilkynningar um þátttöku i mótinu, ásamt þátttöku- gjaldi kr. 25.00 fyrir hvert lið, skulu hafa borizt Körfu- knattleiksráði Reykjavíkur, c, o Ingólfur Örnólfsson, for- m., Stýrimannastig 2, Reykja vík, eigi síðar en 3. marz n. k. Mótið og dómaranámskeið- ið verða nánar auglýst síðar. Stjórn K.K.R.R. HússiæðSsmiðlunin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. á kvöld kl. 9. Hin viissæla dægurlaga- söngkona ÐOLORES MANTEZ Aigöngumiðasala frá kl. 8. — Símí 12826. Tryggið ykkur miða tímanlega. Höfum til söiu m. a. eftirtaldar bifreiðir: Pontiac ’55, De Sotlo '51 og ’54, Kaser 54 Moskowits ’55 og ’57, Skocla ’47 og ‘56, Pobeta ‘56, Jeppa ‘42 og ’46. Opel Record ‘54, skípti niöguleg. Einnig höfum við kaupendur að tveim vörubílum, é Chevrolet ’54 — og góðum enskum Ford Junior, model ’47—’50. 3, fnæst ’Hafnarbíó) — Sími 13038. ....T’itnmniiiiiii iiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimir i iiiiiuiriiffliiim & ^ ' væV. & % CÁ & •> & SVcí'»sóf8r ^ 0 4T <1 HaPðA r PE T|jr5S0maP LA UGA VEG 58 (Bak við Drangey) Simi13896 Alþýðubfaóið, — 15. febr. 1953

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.