Alþýðublaðið - 15.02.1959, Page 6
*
virki, varð <íkkur að orði og
bentum á léreftið.
— Já, þetta á að verða
málverk með tíð og tíma.
Þetta er það stærsta, sem
ég hef ráðizt í, 1,80 m á hæð
og 2,80 á lengd. Það er
orðin árátta hjá mér í seinni
tíð að mála stórar myndir.
Annars er það engan veginn
hagkvæmt. Maður situr
alltaf uppi með stóru mynd
irnar.
Er við komum inn í vinnu
stofuna, rákum við strax
augun í andlitsmynd, sem
stóð þar á trönum. Kristján
tjáði okkur, að þetta væri
málverk af Steini Steinarr.
— Ég byrjaði á henni
fyrir um það bil átta árum,
en tók hana fram fyrir
skömmu og hef verið að
pota í hana að undanförnu.
Ég hef góðar vonir um að
geta selt Listasafni ríkisins
hana.
— Hafa ekki mannamynd
ir þínar verið mjög um-
deildar? f
— Jú, hætt er nú við.
Hér hef ég til dæmis Ijós-
mynd af málverki af Er-
lendi í Unuhúsi, sem ég
málaði 1942. Þá þekkti eng
inn Erlend af þessari mynd
og ég fékk rokna skammir.
Nú eru fletsir sammála um,
að myndin sé nauðalík hon
um. Það er undarlegt,
hvernig þetta breytist. Eft-
irprentunin, sem Ragnar
gaf út fyrir jólin, — það
var mynd af dreng og hesti,
er einnig máluð um svipað
leyti og myndin af Erlendi.
Ég gaf hana gamalli konu
en veit þó ekki hvort henni
— Hvað býstu við að
vera lengi að semja sin-
fóníuna?
— Ja, ef ég hefði fengið
þjóðgarðsvarðarstöðuna á
Þingvöllum, sem ég sótti
um, þá mundi ég geta lokið
við hana á tveimur árum.
En í ónæðinu hér í bænum
tekur það minnst fjögur ár.
— Og hvað er svo lengi
verið að leika sinfóníuna?
— Svona þrjú kortér í
mesta lagi. Og svo verður
hún sennilega bandvitlaust
flutt. Það tók okkar ágæta
óperusöngvara hann Krist-
in Hallsson þrjá mánuði að
læra eitt lag eftir mig, svo
að það er hægt að ímynda
sér, hvernig gengur með
heila sinfóníu.
Að loknu samtalinu spil-
aði Jón Leifs sjálfur hin
kunnu rímnadanslög sín á
flygilinn. Þá brá svo við,
að hér og þar í salnum
Prófið gekk sæmilega og ég
fór út um vorið með hundr-
aðkail í vasanum.
— Var það nóg?
— Nei, blessaður vertu.
Ég sló lán. Maður var nu
ekki mikið hræddxn: við
það. Ég hugsaði sem svo:
Eftir nokkur ár verð ég
heimsfrægur og get borgað
allt aftur.
— Segðu okkur eitthvað
um framtíðaráætlanir þín-
ar.
— Ég vona, að mér vinn-
ist aldur til þess að semja
eina sinfóníu enn, og svo
sem ég náttúrulega smærri
verk með.
heyrðist lágvær hlátur. Það
var ekki tónlistin sjálf, sem
vakti kátínu unglinganna,
heldur tilburðír Jóns við
flygilinn.
•— Þeim hefur þótt skrýt
ið, hvernig ég reigði mig
og beygði við hjlóðfærið,
sagði Jón Leifs á eftir og
hló.
Ævar Kvaran tjáði okk-
ur, að starfsmenn hefði
gengið prýðilega í vetur og
kynningunum hefði hvar-
vetna verið vel tekið. Ævar
tók við starfi þessu í haust
af Þorsteini Hannessyni.
Áður höfðu eingöngu verið
kynntir rithöfundar, svo að
ákveðið var ’ að lcynna
nokkrar aðrar listgreinar í
vetur.
— Við byrjuðum á Ás-
mundi Sveinssyni, sagði
Ævar, Við fengum nokkur
sýnishorn af verkum hans
og Selma Jónsdóttir flutti
þótti sérlega mikið til henn-
ar koma í fyrstu. En nú
spurði ég hana, hvort hún
vildi ekki láta myndina og
fá tíu þúsund krónur í stað-
inn. Nei, hún vildi það alls
ekki. Þánnig breytist þetta.
Ljósmyndarinn var nú
farinn að þjóta hornanna á
milli í herberginu og
smella af, Kristjáni til hinn
ar mestu hrellingar. Á með-
an tók hann fram liverja
myndina á fætur annarri og
sýndi okkur.
— Ertu nokkuð á leið
með sýningu?
— Ég er að hugsa um að
sýna í maí í vor. Þó er það
ekki alveg ákveðið.
— Færðu oft heimsóknir
kaupenda hingað á vinnstof
una?
— Nei, það kemur ekki
oft fyrir. Ég hef fengið einn
þennan tíma, s.em ég hef
verið hér. Og ég er satt að
segja dauðfeginn. Það er
heldur leiðinleg iðja að
tína fram hverja mynd á
fætur annarri og. bíða með-
an fólk virðir þær fyrir
sér af lítiHi eða engri þekk-
ingu. Það er heldur leiðin-
leg sölumennska. Hins veg-
ar hefur selzt mikið á sýn-
ingum mínumi, og ég vona
að mér gangi einnig vel 1
vor.
Vig höfðum þegar tafið
Kristján góða stund frá
vinnu sinni og fórum því að
hugsa okkur til hreyfings.
Þegar við gengum út, kom-
um við auga á kynlegt
listaverk á hurðinni og
spurðum hvað þetta væri.
— Þetta gerði ég nú að
gamni mínu, — með rak-
kremstúbunni minni.
fyrirlestur um listamann-
inn. Kynningu þessa flutt-
um við í átta skólum. Næstu
kynningar eru ekki enn
fullákveðnar. Við ■ höfum
mikinn hug á að kynna
Björn Ólafsson fiðluleik-
ara, en það er sem sagt allt
í deiglunni ennþá.
— Það þarf ekki að
spyrja um gildi þessara
kynninga?
— Nei, það er enginn
vafi á því, að þær stuðla
mjög að auknum skilningi
unglinga á list og
listamönnum. Þeir, sem áttu
upptök að þessum kynn-
ingum, eiga vissulega mikl-
ar þakkir skilið.
í' þessum svifum kom
Jón Leifs á vettvang og
lagði orð í belg.
— Þið skuluð koma því
á framfæri við stjórnmála-
menn hér á landi, að tón-
listin sé beittasta vopnið í
pólitíkinni. Napóleon vissi
hvað hann söng í þessum
efnum.
IIUIIIIMIIIIIIHIUa
FRAHS-
Hoílendíiepiln
fljúgandi
LONGUM hefur
um það rætt, hversu
nauðsyn bæri til þ<
hér á landi væri sts
tilraunaleikhús, þa:
ungir leikarar og lf
höfundar fengju að í
sig. Fyrir skömmu f
við, að þessi gamli <
ur margra leikhúí
væri á góðri leið r
rætast.
Nokkrir ungir L
undir forustu Erling
sonar hafa tekið sig
og stofnað tilraunal
sem fyrst um sinn m
aðsetur í Framsókna]
nýja.
Við heimsóttum s
inn föstudag þetta
og minnsta leikhús
í víkinni, þar 'sem kaf-
báturinn bíður yfirmanns-
ins og hans manna, Iendir
sjóflugvél. Áhöfnin á bátn-
um uppgötvar einum of
seint, að hér er ekki um
vim að ræða. Kar
irnir og kona sú, sen
er, eru öll án mói
tekin höndum og fl
borð í flugvélina.
VIÐ brugðum okkur einn
morgun í hríðarslagviðri
í Gagnfræðaskóla
Austurbæjar. Við ætluðum
að kynna okkur starfsemi
„Listkynningar í skólum",
sem um þessar mundir ferð
ast milli skólanna og kynn-
ir ungu fólki tónskáldið
Jón Leifs.
Það voru enn frímínút-
ur, er við komum að skól-
anum, og mikill hávaði og
ærsl í krökkunum. Við
reyndum að komast að dyr
unum, en það gekk heldur
erfiðlega. Ósjálfrátt hvörfl-
uðu að okkur illgirnislegar
hugsanir: „Hvað ætli þýði
nú að vera að segja þess-
um rollingum frá Jóni
Leifs?“
Við komumst fljótt að
raun um, að efasemdir okk-
ar höfðu við lítil rök að
styðjast. Nemendur sátu
hljóðir og hlustuðu með at-
hygli á kynninguna. Hall-
grimur Helgason flutti fróð
legt erindi um brautryðj-
andastarf Jóns Leifs og tók
öðru hvoru í flygilinn miáli
sínu til skýringar. Að því
loknu söng Kristinn Halls-
son óperusöngvari tvö lög
við texta eftir Jóhann Jóns-
son.
Ævar Kvaran, sem hefur
annazt forstöðu „Listkynn-
ingar í skólum“ í vetur,
átti spjall við Jón Leifs og
kenndi þar margra skemmti
legra grasa. Jón Leifs sagði
til dæmis frá bernsku sinni:
— Þegar ég var sex ára
gamall seldi ég blöð, unz ég
hafði aurað mér saman fyr
ir lúðri. Lúðurinn þeytti ég
þangað til haim sprakk. Síð
an hafð'i ég mikla ágirnd
á að fá mér trommu, svona
sem höfð er um hálsinn, en
enginn vildi liðsinna mér í
því máli. .. . Þegar ég var
seytján ára var ég í skóla
og var látinn læra latínu og
svoleiðis. Mér hundleiddist
námið, og einn góðan veð-
urdag gafst ég upp. Ég
grét heilan dag og heila
nótt og sagði pabba, að ég
vildi fara úí til að læra
tónlist. Loksins iofaði hann
að styrkja mig, ef ég lyki
prófi í skólanum um vorið.
Á EFSTU hæð í nýju
stórhýsi hefur inn-
réttingum enn ekki verið
lokið, og í liðlega ár hefur
Kristján Davíðsson haft
þar vinnustofu sína.
Við höfðum flækzt lengi
í þessu stóra og glæsilega
völundarhúsi, er við kom-
um auga á gríðarstórt Iér-
eft á einum ganginum. Þá
vorum við ekki lengur í
vafa um;, að við værum
loks að nálgast ákvörðunar
staðinn. Og andartaki síðar
birtist Kristján og bauð
okkur velkomna.
— Þú ert að ráðast í stór
JCristján Davíðsson ásamt myndinni af
Steini SteinaiT.
6 %. febr. 1959 — Alþýðublaðið