Alþýðublaðið - 15.02.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 15.02.1959, Blaðsíða 9
a a n u segir Ragnar Jónsson handknaffieikskappi. IÞRÓTTASÍÐAN á'.ti stutt viðtal við hinn snjal’a hand- knattleiksmann Hafnfirðinga, Ragnar Jónsson, áður en ís- lenzka landsliðið hélt utan um síðustu helgi. Ragnar hefur staðið sig afburða vel í keppn- isför þessari, hann skoraði flest mörk íslands í leiknum gegn Norðmönnum og í leiknum g.egn Dönum stóð hann sig . einnig framúrskarandi, setti t.d. þrjú af fallegus'u mörkunum,- sem sett voru í leiknum. Ragnar er 22 ára og félagi í Fim1eikafé- lagi Haínarfjarðar. Hvenær hófst hú keppni í í- þróttum, Ragnar? — Það mun vera 12 til 13 ár síðan, byrjaði í knattspyrnu, æfði einnig frjálsíþróttir, en er ég hóf nám í Flensborg, kynnt- ist ég fyrst handknattleiknum. Það var Hallsteinn Hinriksson, sem kveikti handknattleiks- áhuga hjá mér, ég keppti með FH í 2. flokki og við urðum íslandsmeistarar 1954., en síð- -an hef ég leikið með meistara- flokki félagsins. Aðstaðan er ekki sem bezt hjá ykkur við æfingar í Hafn- arfirði? — Hún er vægast sagt léleg, við getum aðeins æft í barna- skólasalnum dg hann er alltof lítill. Svo höfum við fengið tíma að Hálogalandi, en það er ekki nóg. Einnig hefur meist- araflokksliðið æft utanhúss á sumrin. Standa ekki vonir til, að þið fáið stórt íþróttahús á næst- unni? — Það er víst ákveðið að reisa stórt keppnis- og' æfinga- hús, stærð þeks mun vera 40X. 20 m. Ennþá stendur á lóð und- ir þessa byggingu, og eru for- ráðamennimir víst ekki sam- mála um það atriði. Vonandi rætist fljótlega úr þessu, því að íþróttaáhugi er mikill í Hafn- arfirði og fer síöðugt vaxandi. Hvað viltu segja um hand- knattleikinn yfirleitt, þér finnst hann auðvitað skemmti- legum? — Handknattleikur er mjög spennandi og fjölbreytilegur. En meðan við fáum ekki stærri hús, getur varla orðið um frek- ari framfarir að ræða hjá okk- ur. 1 hinum litla sal að Háloga- landi ér auk þess töluverð hætta á meiðslum. Hvert er álit þitt á stefnu mtverandi stjórnar HSÍ, að leita landsleikiasarrthanda við hin hin Norðurlöndin? .— Það er hin rétta leið, ferða kostnaðurinn er minnstur, stytzt að fara, og Norðurlanda- þjóðirnar standa fremst í þess- ari íþrótt. Einn galli finnst mér á skipulagi þessarar ferðar, en það er, hve stuttur tími líður á milli landsleikjanna, einnig hefði verið betra að fara út nokkrum dögum fyrir landsléik ina og taka æfingar eða keppni í stórum sal. Þess má að lokum geta, að Ragnar Jónsson hefur fleiri á- hugamál en íþróttir. Hann er mikill áhugamaður um leiklist og hefur starfað töluvert á veg- um Leikfélags Hafnarfjarðar. Afmæiismót Ár- manns ÁRMENNINGAR halda 70 ára afmæli félagsins hatíðlegt urn þessar mundir með íþrótta. mótum í hinum ýmsu greinum, sem( félagið hefur á stefnuskrá sinni. Handknattleiksdeild fé- lagsins efndi til móts að Háloga landi s. I. fimmtudag og hauð ýmsurn félögum utan af landi til keppni í öllum aldursflokk- um. Margir leikjanna voru skemirr/álegir, séírstaklega í yngri flokkunum. Úrslit urðu sem hér segir: KARLAI LOKKAIÍ: 4. fl.: Ármann-FH 7:7, 3. fl.: Ármann-Haukar 9:7. 2. fl.: Ármann-FH 7:8. 1. fl.: Ármann-ÍBK 7:6. Mifl.: Ármann-FH 11:16, KVENN AFLOKK AR: 2. fl.: Ármann-FH 3:9. Mfl.: Ármann-ÍBK 19:1. Framhald af 4. síðu. að heimsækja skyldfólk sitt — og áttu stjórnarmenn aðrir að vinna að málinu. En atvinnu- rekendur neituðu. Wathne hafði neitað, — 0g þar með neit uðu vitanlega allir aðrir. Svo kom Bergsveinn og við sögðum honum, hvernig komið væri. „Þekkirðu Wathne?“ sagði Bergsveinn við mig. „Jú?“ svaraði ég. „Ég þekki hann vel“. „Olræt", sagði Bergsveinn. „Komdu með mér til hans. Ég ætla að tala við hann“. Um kvöldið fórum við til Wathne. Hann tók okkur kurt- eislega og Bergsveinn hóf máls á erindinu. Wathne kvaðst ekki skrifa undir neitt. Þetta væri fásinna. H-ann ákvað sjálfur, hvað hann borgaði. — Það var eins og hann vildi ekki ræða betta frekar og fór.að spyrja Bergsvein frá Ameríku. Berg- sveinn • greiddi honuin glögg svör, en kom ahtaf að erind- inu. Loks var farið að hvessa milli þeirra os bó kurteislega. Allt í einu sagði Bergsveinn: „Þetta f°r yður illa. herra Wathne. Ólíkir seta Norðmenn verið. Það er Norðmaður, sem rutt hefur brautina fyrir verka- lýðsfélösin vestan hafs. en hér standið þér á móti sjálfsagðri þróun“. Wathne starði á Bergsvein — en sasði svo: „Ég skrifa undir“. — Os bar með var brautin rudd. Allir aðrir skrifuðu und- ir, nema einn. en hann borgaði líka ásætt kaup, jafnvel betra en aðrir. En sv0 varð Bergsveinn að fara aftur vestur um haf. Fé- lagið dó 1902, en það var stofn- að aftur fyrir atbeina ungs skó- smiðs, sem divalið haifði í Nor- egi. Þá var félagið skírt Fram og heitir það enn. Þetta er all- löng saga — og hana get ég «*• ekki rakið nánar að þessu sinni. En ég skal taka það fram, að Þorsteinn Erlingsson átti ekki neinn þátt í stofnun félagsins. Hins vegar studdi hann það eftir að það var komið á lagg- irnar. Ég vil segja það, að mig grunaði ekki þegar ég vat á- samt fleirum að ganga á milli manna árið 1896 og 7, að ver- ið væri að sá fræi að þeim mikla meiði, sem verkalyós- hreyfingin er orðin. Já, það voru verkamennirnir sjálfir, sem gerðu þetta.“ Einar Long er eini núliíandi stofnandi fyrsta verkamsnná- félagsins á íslandi. Þeir voru tveir á hfi í fyrra sumar,.,en hinn lézt í haust. Einar er slit- inn áð kröftum, en hann ér glaður og bjartsýnn. Ævin hef- ur verið erfið 0g vinnudagur- inn langur, en maour finnur það í samræðum við hann, að hann hefur haft þá skapgero til að bera, sem einkennir þá sem gerast ósjálfrátt brautryðjend- ur. VSV. LátiS ©Itar aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. við Kalkoínsveg og Laugaveg 92. Simi 15812 og 10650. BARNAGAMAN Frjádagur sótti fersk- an mat handa föður sín- um, og hann var óþreyt- andi við að hlynna að honum. Karlinn hresst- ist fljótt. Róbinson gat ómögulcga lært að bera fram nafn hans. Hann skírði hann því, skellti á hann nýju nafni og kallaði hann Þórsdag. I Þeir félagar ýttu nú á flot, en á leiðinni til lands aftur sagði spænski skipstjórinn frá því, að skipshöfn hans væri öll fangar hjá villimönnun- um á næstu eyjum. Róbinson og hinn Frjádagur hafði rann- einu rak hann upp gleði spænski skipstjóri og sakað einn af bátum óp. Fanginn var enginn berserkur stóðu sigri þeim, sem óvinirnir annar en faðir hans! hrósandi á ströndinni og skildu eftir, og fundið Frjádagur dansaði af horfðu á eftir hinum mann í böndum. Alít í glegi. flýjandi óvinum sínum. \ Eftir Kjeld Simonsen 2. árg. Ritstjóri: Vilbergur Júlíusson 5, jjbl. S > s s SIGURÐUR GUNNARSSON ; s s s \ s s s Úti í snjó '" S S s s s Út á hól, út á hól! s s, . ■ „S. s s s Allt er vafið fríðri sól. Jörð er sveipuð hvítum kjól. s c \ s s s Út á hól. s s s s Hæ og hó, hæ og hó, s s s s hoppum, krakkar, út í snjó, s s þar er gaman, gleði nóg. s s s s Hæ og hó. s s s s Hó og hæ, hó og hæ, s s s s ég vil mér til búa bæ, s s bráðum ég í köggul næ. s s s s s í ... Hó og hæ. \ s s s Upp í hlíð, upp í hlíð! s s Opnast þaðan útsýn víð, s s s s en hvað jörðin sýnist fríð. s s Upp í hlíð. s c s s s t s s s Alþýðublaðið — 15. febr. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.