Alþýðublaðið - 15.02.1959, Side 10

Alþýðublaðið - 15.02.1959, Side 10
ir EIÐUM: Boínvörpur — allar tegundir — Vörpugarn — tveir gæðaflokkar — lígarn — þríþætt og fjórþætt Spyrðubönd — einþætt og tvíþætt - Umbúðagarn — ýmsar gerðir — inur ii I Ete; 2 Höfum lækkað vsrð á framleiðsluvörum okkar. Vinsamlegast leitið upplýsinga hjá okkur, áður en þér festið kaup annars staðar. Verð og gæði samkeppnisfærl. BARNAGAMAN Nýtt ljós rann upp fyr ir mér. Vonarglampa brá fyrir í þokufullum aug- um miínum. Höfuð dýrs- ins var fast undir rúm- inu. Tigrisdýrið var komið í gildru. Hamstola rykkti það í og reyndi að losa sig, — en það tókst ekki. Rúm- ið nötraði. Hvað tæki við, ef rúm ið ylti? Ég skreið undan rúm- inu, hentist upp í það og lagðist með öllum mín- um þunga ofan á höfuð t® 15. febr, 1&5& — Alþýðublaðið BARNAGAMAN 23 tígrisdýrsins. Skrokkur- inn á því bugðaðist. Hvað gat ég nú gert til þess að drepa dýrið? Riffillinn var í skápn um, en bakið á honum sneri að mér, svo það var alveg vonlaust að reyna að ná honum. Tíf;risdýrinu var það nú Ijóst, að ég hafði sloppið, og það barðist um á hæl og hnakka. Ef því tækist að steypa rúminu, var úti um mig. Allt í einu muni ég eft ir fyrirskurðarhnífnum mínum, er ég geymdi í skúffu í borðstofunni. Hljóðlega læddist ég y£- ir höfðalagið og inn í borðstofuna. Svo skreið ég að rúm- inu aftur og var við öllu búinn. Ég vissi, að ég mátti ekki veita dýrinu nema eitt sár — banasár. Ef það mistækist, mundi það gera eina æðis- gengna tilraun enn til þess að losa sig. Ég hélt hnífnum í báð um höndum, með oddinn fast að baki dýrsins milli herðablaðanna. Ég hélt niðri í mér andanum af spenningi. Tígrisdýrið hreyfði sig — herðablöðin færðust sundur. Af heljarafli rak ég hnífinn í hjarta dýrsins. Æðisgengið öskur kvað við — hræðilegur Otfaleg nóff FramhaM. íð' tætti og reif með ítvössum og hræðilegum Idónum svo að ég ætl- eði alveg að ærast. Aftur varð ég magn-í Iaus af ótta. Þetta var ægilegt augnablik. — JÉg var eins og svolítil mús í klóm á stóram fcetti. Þannig lágum við góða stund — mér fannst það heil eilífð. Stutt og hvellt öskur heyrðist úr hinu við- bjóðslega gini. Sársauka fullt og tryllt. Tígrisdýr- [ ið fann nú ekki aðeins til í enninu. Nú skarst rúm- brikin æ dýpra og dýpra inn í hálsinn á því. Að lokum virtist sárs aukinn yfirvinna illsku dýrsins. Það reyndi að tasa sig. brestur eins og húsið skylfi í jarðskjálfta, og ég missti meðvitundina. Þegar Pandit kom um morguninn, fann hann tígrisdýrið liggjandi í blóði sínu hjá rúminu, sem öllu var umturnað. — Og eftir nokkra leit fann hann húsbónda sinn meðvitundarlausam undir sængurfatahrúgu úti í horni. Og nú hangir tígris- dýrsskinnið hér á veggn um til minningar um þessa óttalegu nótt“. (Úr dönsku.) Getur þú fundið stytztu leiðina, svo að liestarnir geti hitzt?

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.