Alþýðublaðið - 15.02.1959, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 15.02.1959, Qupperneq 12
Islenzku lelkmennirnir voru þreytt- ir og vantaði alla leikgleðl j Bgfás,. 14. fe'br. Frá frétta- aaatmi Alþýðubl.; Hafsteini ■t Guðrmmds syni. ■■SVIaR sigruðu íslendinga í lian.d'kmattleik í gær með 29 mörkiim ge-gn 16. Man«riinn v:h.:J meiri en flestir höfðu gert *<áðf fyrir fyrirfram. Þetta vai' JþriSji lantlsleikur íslendinga á ÍÍHMMt dögum og virtist þreyta vat'a farin að segja tii sín, sagði Kafsteimi Ouðmundsson, frétta afltari Alþýðublaðsins í símtali við' IblaSið í gærkvöldi. 10:2 FYinií SVÍA f Á 20. - MÍN. .FYKKI- HÁLFLEIKS. j Svj'arnir skoruðu fjó'rum slnktfn áður en knotturinn fcafnaði í ;sænska markinu úr 'fcöndum Guðjóns Jónssonar. Svíar skoruðu tvö í viðbót, en ,' Bagirár skoraði annað mark fsiandjs. Aftur kom ■ sænskui’ ■yfírfeurðakafli, fiinm inörk í , rö®, 10:2 fyrir Svíþjóð. . Gsmniaugur skoraði $íð- 8.0. Karl Bcncdiktsson, Sviar ,, tvívegis, en Gunnlaugur s»ð- östffl mark fyrri liálfleiks. — ., Fy»i Mlfleik þvi .með 13:5 íýrlr Svía, i ■ ■ ■ * ÞREVTA SAGBI ! TIL SÍN. Eagnar skoraði fyrsta fiaarlkið á sáSari foálfleik, en þeir sænsku áttúi uá stórkostlegan leLickafla -og sex sinnum varð Hjalti að ■sfcafea- knöttinn úr netinu, én- •aöukin kamu yfirieitt úr dauða feri. Svíarnir sýndu mjög' góð- •e.n foandknatleik og skothaefni ■■fieír.ra var frtábær. Það vantaðt aJiJ.a leikgleði hjá íslenzka liðinu Qg sænsku leiikmennirnir Iéku Big o£t fría, Ragnar var langfoezti rnaður fefenaka liðsins skoraði fjögur Wi.evk í röð og setti hvorki naeiria ué minna en fimrn af þeisn sjö H&jpumf senai íslendiingar sfeor tiðu í viðbót. Hjalti Einarsson var í íslenzka markinu og átti ófeð&tan leik. i :, STERKASTA LIBIÐ, Hafsteinn sagði, að lið Svla ' fi.efii verið sterkara en damska fiðii, þó að þeir köllraSra þa® Háskólaf yrirlestui': Biblían, og vísindin Ragnar Jónsson var langbezti maður íslenzka liðsins í leikn- um í gær, hann skoraði flest rnörkin, 7 talsins. Sjá viðtal við Ragnár á Íþróttasíðu í dag bls. 9, B-Iið. iBoltameðferð þeirra væri frábær og skotharka mik il. Hin tveggja ára gamla íþróttahöll í Borás var fullset in, alls 2000 áhorfendur, sem virtust vera íslendingum hlið hollir. Dómarinn var norskur, hann dæmdi ekki vel, hafði ekki tök á leiknum, Að lokum sagðist Hafsteinn vera ánægður með förina í heild, hún hefði verið erfið, en til mikils gagns fyrir ís- lenzkan handknattleik, fslenzka liðið kemur heim með flugvél Loftleiða í kvöld, SIGURBJÖRN Einarsson pró fessor flytur fyrirlestur fyrir almenning mn þetta «fni í há- tíðasal háskólans á morgun, sunnud. 15. febr, kl. 2 e. h. í erindi þessu verður rætt um þátt Biblíunnar og kristinnar trúar í vísindalegu viðhorfi Evrópumanna. Hvaða áhrif hef ur trúarbók og'átrúnaður krist innar kirkj u- haft á vísindalega hugsun? Hafa foau áhrif verið jákvæð eða neikvæð? Vikið verður að þeim átökum, sem á sínum tíma urðu um heims- mynd Kóperníkusar, kenning- ar Giordanós Brúnós og Char- les Darwins o. fl. Hver er heimsmynd Biblíunnar og hvernig samrýmist hún vís- indalegum kenningum nútím- ans um gerð og eðli alheims- ins? Þessum spurningum verður leitazt við að svara í þessu er- indi. Fyrirlesturinn hefst stund víslega kl. 2 og er öllum heim- ill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Meistaramótfð í handknallleik MEISTARAMÓTT© I hand- knattleik helður áfram í kvöld að Hálogalandi og hefst kl. 8,15. Tooari á hvoiíi NEW YORK Herald Trifoune segir frá' því s. 1. fimimtudag, að togarinai Biue Wave hafi farizt við Nýfundnaland. Einnig seg ir blaðið friá því, að togarinn Jtúlí frá íslandi sé saknað. Segir blaðið að togarinn sé 193 fet •á lengd. Síðan segir blaðið: í skeyti friá strandgæzlunni í Axgentia á Nýfundnalandi seg ir, að flugvól, sem talin er frá Goose Bay haíi feomið auga á togara á hvolfi, 300 feta langan, á 49. gráðu' n. b. og 49.58 v 1 eða um það bil 60 xnílum’ suð suð vestur af síðasta stað Júlís. JÚH er aðeins 193 fet. Starfs menn strandgæzlunnar segja, að mat á lengd togarans sem var á hvolfi hafi verið erfitt og geta skeikað. — Frétt þessi virðist nofekuð óljós í New York Herald Tribune. Kvenfélag Alþý ll- ’ GÆRMORGUN khaktam 7 ■fcomra tveir leigubílstjórar imn á Kjörbarinn í Lækjargötw og’ æíluSu að fá sér hressiiígw,, Ekld voru þeir þó saman, en |iað..vildi þannig til, að þéir fcomra að afgreiðslufeorðiiaii samtímis. Afgreiðslustiilkan kanmað- *st vI8 þann, sem á eftir var &g ætlaði að afgreiða hann íyr.sí. Maðurinm benti henni á, að hinn ætti rétt á af- g-reiðslni á undan sér. Stúlkan afgreiddi þá þann, sem fyrri var. Snéri hán sér síðan að því sð' afgreiða kunningja sinn ©g Tiföluðu þau saman á meðan. Kemur þá hinn bílstjórimi askvaðandi og ætlar að hrifsa fcakkann, sem maðuriim var »m®ð í höndunum, til sím. Sá lét þó ekki bakkanm lausan cg afgi'eiðslustúlkan spurði Ifeanninn bvað þessi frekja tóíti að þýða. Svarið var það, sS maðurinn slær hinm þrjú 'tnlMl högg í andlitið. Sprakk fyrir á vörum mannsims og fékk hann þrjá skurðj í andlitiðv Sökk og annað augað blátt og þrátið. Flúði síðan árásarmaðurinn út eftir afrek sín. Málið var kært til rannsóknarlögregl- unnar. flokksins KVENFÉLAG Alþýðu- flokksins í Reykjavík held- ur fund annað kvöld kl. 8. 30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Emil Jónsson, forsætisráðherra, flytur er indi um stjórnmálaviðhorf ið og efnahagsmálin. Einn- ig verða rædd félagsmál. Félagskonur eru hvattar til að f jölmenna og taka mcð sér gesti. IH££I£Ö) 40. árg. — Sunnudagur 15. febrúar 1959 — 38. tbl. „Vogun vinnur — vogun tapar“ verður í út- varpinu í kvöld. Einn keppandd, Thorolf Smith, er nú á síðasta áfanga og mun því reyna við 10. 000 kr. — spurninguna. Upptaka þáttarins fer fram í Sjálfstæðishúsinu í dag. Myndin er af Thórolf og Sveini Ásgeissyni, stjórnandi þátt- arins. iWWWMMWWMWWWWWtWWMMMWMMWWWWMWWIW Málarar dála um myndava! á íslenzka svninflu f NÆSTA VOR verður haldin íslenzk málverkasýning austur í Rússlandi, og hefur hún þeg- ar verið valin. Munu þátttak- endurnir verða um tuttugu tals ins, en tveir hafa skorizt úr leik — og hefur annar þeirra, Finn- ur Jónsjson, mómælt því, að tilgreindum málurum var ekki boðið ag eiga myndir á sj ningu þessari. íslenzka .myndlistarsýnignin verður haldin í Mosfcvu og ■ff a sjómanninn Grelddi fyrir hann veitingar á dansleik og keypti und- ir hann leigubii til skips. ÁTJÁN ÁRá gamall norsk ur sjómaður var mieðal skip verja á norsku olíuskipi, er nýlega var hér á ferð. Morgun nokkurn sagði hann íslenzk um verkamönnum frá ævin týri er fyrir hann hafði borið kvöldið áður, SELDI SÍGARETTU KARTON FYRIR 80 KR. Umi'ætt kvöld hafði hann brugðið sér í land, félaus en með karton af sígarettum. — Það tókst honum að selja fyr ir 70—80 krónur og síðan fór hann í bíó. Eftir það fór hann á dansleik og kvaðst enga pen inga hafa átt eftir þegar hann hafði keypt sig þar inn. STÚLKAN BORGAÐI Á „BALLINU“. Á dansleiknum varð hann svo lxeppinn að hitta unga stúlku, sem þegar tók hann upp á arma sína, bauð honum að borði sínu, borgaði fyrir hann veitingar og keypti loks undir liann leigubíl til skips. Morguninn eftir sagði pilt urinn yerkamíönnumim sögu sína, eins og áður segir, og varð ekki aðeins tíðrætt um fegurð íslenzkra stúlkna, held ur einnig fjárráð þeirra og ör læti, sem hann lofaði hástöf Leningrad', og er menntamála- ráðuneytið aði'li að henni fyrir íslands íhönd. Hins vegar hefur menntamiálarláð séð um fram- kvæmd myndavalsins, og fól það Jóni Þorleifssyni og Svav- ari Guðnasyni að vinna verkið í samstarfi við frú Selmu Jóns- dóttur, forstöðukonu listasafns ríkisins. Málaramir, sem höfnuðu þátt töku í sýningunni em: Júlíana Sveinsdóttir og Finnur Jónsson, Gat Júlíana ekki sent myndir til Rússlands, þar eð hún 'heldur málverkasýningu í Danmörku um sama leyti. Hins vegar neit aði Finnur Jónsson á þeim for_ sendum, að Eggerti Guðmunds- syni, Guðmundi Einarssyni frá. Miðdal og Gunnlaugi Blöndal hefði efeki verið boðin þátttaka. Er slíkur ágreiningur mjög al_ gengur í sambandi við íslenzk- ar myndlistarsýningar erlendis Og hefur iðulega valdið harð- vítugum deilumi. Alþýðublaðið hefur ennfrem- ur frétt, að myndListarsýningin, sem send verður til Rússlands, muni ef til vill opin almenn ingi í listasafni ríkisins nú á næstunni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.