Morgunblaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1991 B 5 HRINGRÁS HÚSSINS Glerlistaverk Steinunnar Þór- arinsdóttur hannað sérstaklega fyrir Borgarkringluna ÞAÐ sem einna mesta at- hygli vekur þegar komið er inn í Borgarkringluna, er stærðarinnar listaverk úr gleri og járni. Það nefnist „Upprás“ og er eftir Stein- unni Þórarinsdóttur mynd- höggvara. Verkinu hefur verið valinn staður við stiga í suðurenda hússins. Formið er járnhringur sem rís upp úr gólfinu og á hann eru festar mannamyndir úr gleri. „A þeirri hlið sem snýr að rúllustiganum, vísa fígúr- urnar upp; fylgja fólki sem fer upp stigann og á hliðinni sem snýr að stiganum, vísa þær niður, eins og leið fólks liggur. Þær tákna hringrás hússins“ segir Steinunn um verk sitt. Steinunn hefur unnið að verkinu frá því um áramót, í samráði við hönnuði hússins. Hún segir verkefnið hafa verið ánægjulegt, ekki síst vegna þess hversu óvanalegt sé að lögð sé áhersla á list á stöðum á borð við verslanamiðstöðvar. „Upp- rás“ sé mikið mannvirki og erf- itt verkefni, þar sem það megi ekki skyggja á verslanir í hús- inu. Því hafi glerið verið valið, en það sé óvanalegt að verk sem Steinunn Þórarinsdóttir mynd- höggvari. sé úr eins viðkvæmu efni og gleri, sé haft þar sem umgangur sé mikill. „Fólk má gjarna snerta verkið á leið sinni upp og niður stigana og við erum í raun að leggja traust okkar á að verkið verði ekki eyðilagt þrátt fyrir hversu auðvelt það er.“ Nýjung á íslandi fyrir húð og hár Náttúruleg efni, unnin úr jurtum. Dagkrem - næturkrem — næringarkrem fyrir allar húðtegundir. Sjampó og næring fyrir viðkvæmt hár. Góð vörn fyrir hárið gegn áhrifum frá sól og salti. Umboðsaðilar á íslandi. YLMOLÍUNUDD Fljótleg og örugg meðferð gegn appelsínuhúð - þreytu og bólgu í fótum. Örvar starfsemi líkamans og hjálpar þar með að losna við aukakílóin. Snyrtifræðingur og nuddari á staðnum. Tímapantanir. Undirfatnaður í miklu úrvali Meöal annars frá Knickerbox, þeirri þekktu, ensku sérverslun. Borgarkringlunni, sími 686814. FASTEIGNASALA - þar sem kaupin gerast Höfum opnaö fasteigna- og skipasöluna Kringiuna að Kringlunni 6, 6. hæð (Borgarkringiunni). Óskum efti'r öllum tegundum fasteigna og skipa á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Komið og kynnist góðri þjónustu í hjarta viðskiptalífsins. Guðmundur Bjöm Steinþórsson SOIustjóri tasteigna LÖGMENN: HRÓBJARTURJÓNATANSSON JÓNATAN SVEINSSON HÆSTARÉITÁRLÖGMENN Steján Þór Sveinbjömsson Sölumaður Guðbjörgjóna Jónsdóttir Ritari Leifur Ámason Löglræðingur - sölumaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.