Morgunblaðið - 01.06.1991, Page 13
AUK/SÍA k1 OOd22-49
MORGUNBLAÐIÐ lAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1991 B 13
Ef þú færð útrás fyrir athafnaþrá þína og sköpunarþörf í
garðinum skaltu skoða sýningu okkar í sýningargarði
B.M. Vallá í Borgarkringlunni.
Ef þú ert að huga að skipulaginu í garðinum þínum
máttu alls ekki missa af henni því þar færðu góðar
hugmyndir og ráðleggingar hjá landslagsarkitekti.
Svo geturðu einfaldlega sest niður, gluggað í garðabækur
og fengið þér hressingu í fögru umhverfi. Sýningin gefur
ímyndunaraflinu byr undir báða vængi.
...Laufléttgetraun -
Getraun sýningarinnar Gettu nú er fólgin í því að svara
nokkrum spurningum en það er leikur einn þegar þú hefur
lesið sýningarbæklinginn Nýjabrum ígarðinum.
vinningar..
1. verðlaun: Sissinghwst-bekkur að verðmœti 139.000 kr.
2. verðlaun-.'Hellur að eigin vali að verðmœti 75.000 kr.
3. verðlaun: Hellur að eigin vali að verðmœti 50.000 kr.
Dregið verður úr réttum. lausnum
og verða verðlaunin veitt
laugardaginn 27.
júlí 1991.
Við sýnum hin sígildu garðhúsgögn
frá Barlow Tyrie í Bretlandi en fyrir-
tækið framleiðir Sissinghurst-bekkinn,
sem hinn kunni arkitekt Sir Edwin
Lutyens hannaði, og önnur
garðhúsgögn í hefðbundnum breskum
stíl. Gott handbragð og vönduð
framleiðsla er aðals-
merki Barlow Tyrie
og húsgögnin
eru aðeins
smíðuð úr völdu
tekki frá Jövu.
B.M. VALIÁ"
Steinaverksmiðja,
söluskrifstofa og
sýningarsvæði.
Breiðhöfða 3.
Sími (91) 68 50 06.
Aðalskrifstofa.
Korngörðum 1,
pósthólf 4280,
124 Reykjavík.
Sími (91) 680 600.