Morgunblaðið - 01.06.1991, Síða 18
18 B
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JUNI 1991
^ T&L* ö
1886
I BORGAR-
KRINGLUNNI
WHITTARD hefur sérhæft sig í sölu
úrvalste og kaffi í yfir 100 ár
eða al It f rá því að
Walter Wittard stofnaði
fyrirtæki sitt árið 1886.
Viðskiptin blómguðust og 1940
flutti það til Chelsea.
Við eigum alltaf birgðir af bestu
te og kaff iteg u n d u m sem fram-
leiddar eru í heiminum.
Hreint teið kemur óblandað frá
einstökum f r a m I e i ð e n d u m ,
ávaxtateið ogjurtateið
eru fersk telauf oq blóm.
Allt kaffið hiá okkur er
nýbrennt og maiað á staðn
m.
Verslun okkar í
Borgarkringlunni
hefur á boðstólum
allar helstu te og kaf f i t e g u n d í r n a r,
p o s t u I í n s m u n i og kaffibúnað
1886
í Borgarkringlunni
PLEXIGLAS:
Fatnaðurfrá Suður-
Evrópu og verslun í stíl
LISTMÁLARINN Cheo Cruz hefur verið fenginn til að skreyta fata-
verslunina Plexiglas og þegar inn kemur, blasa við rómversk and-
lit, súlur og vafningsjurtir á gulleitum fleti. Nancy Gunnarsdóttir,
annar eigenda verslunarinnar, segir fatnaðinn aðallega vera frá
rómönskum löndum og því hafi þótt við hæfi að skreyta búðina til
að undirstrika hvaðan fatnaðurinn sé.
Nancy á Plexiglas ásamt systur
sinni Helen. Þær hafa rekið verslun-
ina við Laugaveg í tvö ár, en munu
flytja sig upp í Borgarkringlu. Þær
selja aðallega tískufatnað frá
spænska fyrirtækinu Plexiglas en
einnig fatnað frá Frakklandi og ít-
alíu og fylgihluti á borð við eyrna-
lokka, sólgleraugu o.þ.h. „Við vilj-
um vera með föt, sem eru frábrugð-
in þeim sem eru yfirgnæfandi á
markaðnum. Þetta er öðravísi fatn-
aður, litir og snið eru frábrugðin
og henta okkur íslendingum ágæt-
lega,“ segir Nancy.
Morgunblaðið/KGA
Listmálarinn Cheo Cruz við veggskreytingar sínar í versluninni Plexi-
glas.
VERSLUNIN TOFRAR:
Mikið úrval afbæði
dömu- og herrafatnaði
VERSLUNIN Töfrar hefur ver-
ið starfandi í Bankastræti í
tæpt ár en flytur nú í Borgar-
kringluna. Benedikta Jónsdótt-
ir, eigandi verslunarinnar seg-
ir, að þar verði eins og áður
mikið úrval af fatnaði fyrir
bæði herra og dömur, bæði inn-
fluttu og framleiddum hér á
landi.
Benedikta segir að meðal þeirra
vörutegunda, sem boðið sé upp á
í Töfrum, séu vaxbornir frakkar
frá írska fyrirtækinu Fermoy.
Þeir séu fáanlegir bæði síðir og
stuttir og líka sérstaklega sniðnir
fyrir hestamenn. Þá séu þarna
vörur frá þýska fyrirtækinu Tom
Taylor, fyrirtækinu Mex, galla-
fatnaður frá Lee Cooper og kven-
fatnaður frá tiltölulega nýju
sænsku fyrirtæki, sem sé fram-
leiddur undir merkinu X-it. Þar
sé um að ræða sérlega vandaða
vöru, sem jafnframt sé í takt við
tískuna.
Benedikta segir að samhliða
þessu, sé boðið upp á íslensk föt
í búðinni. Þau séu saumuð af
einkaaðilum sérstaklega fyrir
verslunina og séu öll merkt „Made
in Iceland".
Morgunblaðið/KGA
Benedikta Jónsdóttir í nýju
húsnæði verslunarinnar Töfra
í Borgarkringlunni.
Meira en þú geturímyndaó þér!