Morgunblaðið - 12.06.1991, Side 6

Morgunblaðið - 12.06.1991, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVlkutíAGUR 12. JÚNÍ 1991 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Snorkarnir. 17.40 ► Perla. 18.05 ► Tinna (Punky Brewster). 18.30 ► Bílasport. Umfjöllun um bílaíþróttir í höndum Birgis Þórs Bragasonar. 19.19 ► 19:19. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Ágrænnigrund. 21.05 ► Einkaspæjarar að 22.00 ► Barnsrán (Stolen). 22.55 ► Fréttirog veður. Hagnýtur fróðleikur um garðyrkj- verki (Watching the Detectiv- Breskur framhaldsflokkur. Ann- Tíska (Video- una. Umsjón: Hafsteinn Hafliða- es). Annar þáttur af fimm þar ar þáttur af sex. fashion). Sum- son. sem fylgst er með einkaspæjur- artískan í al- 20.15 ► Vinirog vandamenn. um við störf. gleymingi. 23.25 ► Rauðá (Red River). Endurgerð samnefndrar kvikmyndar frá árinu 1948. Myndin segirfrá mönnum sem hafa það að atvinnu að reka kýr. Aðall.: James Arnesso.fi. 1988. Bönnuðbörnum. 1.00 ► Dagskrárlok. > ■ UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Svavar Á. Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt i blöð og fréttaskeyti. 7.45 Pæling Njarðar P. Njarðvík. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu Upplýsingar um menningarvið- burði og sumarferðir. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Gisli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu. „Flökkusveinninn" eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Hannesar J. Magnússonar, lokalestur (32) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Milli fjalls og fjöru. Þáttur um gróður og dýr- alif. Umsjón: Guðrun Frímannsdóttir. (Frá Akur- eyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Dægurvísa, saga úr Reykjavikurlífinu" eftir Jakobinu Sigurðardóttur Margrét Helga Jóhannsdóttir les (8) 14.30 MiðdegístónlisF. ■» Egummig . Jafnvel glæst heimsveldi hrynja. Þannig er flest í heiminum hverfult og oftast veit maður ekki til hvers allt þetta bardús leiðir. En ekki dugir að horfa í gaupnir sér eða stunda naflaskoðun. Slík sjálfsleit leiðir bara tii enn frekari naflaskoðunar þar til menn verða lífsleiðir og öðrum til skapraunar. Því miður leiða ýmsar svokallaðar mannræktarhreyfingar til slíkrar leitar, jafnvel hreyfingar sem voru upphaflega stofnaðar til að bjarga fólki frá vímuefnum og annarri vá. En það er kannski ekki hreyfingin sem slík er mótar einstaklingana heldur geta þeir lent í gildru hinnar • endalausu sjálfsskoðunar vegna misskilnings. Hver veit? Hinn mikli gáfumaður Bertrand Russell lýsti þessari tegund sjálfsleitar í .þarfri bók er hann nefndi The Conquest of Happiness eða Leitin að hamingj- unni með eftirfarandi dæmi: Sumir skáldsagnahöfundar upphefja ætíð sjálfa sig í verkum sínum sem aðal- — „Vexilla regis prodeunt" eftir Franz Liszt. Alf- red Brendel leikur á píanó. - Tríó í G-dúr eftir Claude Debussy. Jacques Rouvier leikur á píanó, Jean-Jacques Kantorow á fiðlu og Philippe Muller á selló. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Rögnvald- ar Sigurjónssonar. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá). SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les aevintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Austurlandi með Haraldi Bjarnasyni. (Frá Egilsstöðum.) 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson fær tíl sín sérfræðing, sem hlustendur geta rætt við í síma 91-38500. 17.30 Tónlist á síðdegi. — Gítarkonsert númer 1 ópus 99 í D-dúr eftir Mario Castelnuovo-Tedesco. Kazuhito Yamas- hita leikur með Filharmóniusveitinni í Lundúnum; Leonard Slatkin stjórnar. — Cueca, dans frá Chile fyrir gitar eftir August- in Barrios Mangore. Eliot Fisk leikur. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir . 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðarsveitin. — Sellókonsert eftir Ib Nörholm. Erting Blöndal Bengtson leikur ásamt sinfóniuhljómsveit danska útvarpsins; Richard Duffalo stjórnar. — „Grafskrift" eftir Withold Lutoslawski Frank Van Koten leikur á óbó og Bauke Van Der Meer á pianó. — „Mini Ouverture" eftir Withold Lutoslawski og „Triolet for Brass” eftir André Previn. „Philip Jones Brass Ensamble" leikur. 21.00 i dagsins önn — Markaðsmál. islendinga eriendis Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endul^kinn þáttur frá 14. mai.) 21.30 Kammermúsík. 22.00 Fréttir. 22.07 Aðutan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir,, • • hetjuna. En hvernig eiga þessi ummæli við um Þjóðarsálina á Rás 2? frámér . . . Þarf Þjóðarsálin ekki bráðum að skreppa í sumarfrí? í fyrradag var vart um annað rætt í sálinni en einhveijar öryggisgjarðir sem sumir menn bera innanklæða. Stefán Jón var orðinn ansi þreyttur á þessari stöðugu þvælu um sama hlutinn enda virtust sumir Þjóðarsálarvinir þjást þá stundina af vanda þeim er Bertrand Russell lýsti í sinni ágætu hamingjubók. Þessir ágætu símavinir voru skyndilega orðnir aðalhetjurnar í þættinúm og höfðu ekki endilega áhuga á að ræða um þörf málefni heldur að láta ljós sitt skína. Þess vegna tönnlaðist þetta ágæta fólk á sama umræðuefninu þar til Stefán Jón gerðist pirraður mjög og afundinn. Útvarpsstöðvar eru ekki réttur vettvangur slíkrar 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: Fóslbræðrasaga. Jónas Kristj- ánsson les (6) 23.00 Hratt flýgur stund á Hornafirði. Árni Stefáns- son tekur á móti sveitungum sínum, sem skemmta sér og hlustendum með söng, leiklist, sögum og fleiru. (Frá Egilsstöðum.) (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurlekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á þáðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir, 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. Ún/als dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs- dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og sma mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús Þorvalds Þorsteinssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jóh Haf- steín og Sigurður G. Tómasson sitja við simann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurlónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.) 20.30 iþróttarásin -r islandsmótið í knattspyrnu. fyrsta deild karla. iþróttafréttamenn lýsa leikjum kvöldsins:. Stjarnan ^Viðir, Breiðablik — FH og ÍBV — Vikingur. 21.00 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur umræðu. Ef símavinir hafa ekki frá einhveiju nýju eða þörfu að segja þá eiga þeir ekki heima í útvarpinu. Stefán Jón verður að ritstýra þess- um þáttum grimmar en hingað til eða bara hvíla hlustendur yfir sum- arið nema þegar eitthvað stórkost- legt gerist í þjóðmálunum. Mannanöfn Gísli Jónsson menntaskólakenn- ari og höfundur prýðisgóðra greina um íslenskt mál er þessa stundina með þætti um íslensk mannanöfn í ríkissjónvarpinu er hann nefnir Nöfnin okkar. Þættir Gísla eru ör- stuttir en um margt fróðlegir. Samt fínnst þeim er hér ritar að þeir eigi miklu fremur heima í útvarpinu. Þannig er uppsetning þáttanna ákaflega daufleg þar sem Gísli þyl- ur fróðleikinn bakvið bókastafla. Svo fylgja nokkrar gamlar myndir líkt og nýklipptar úr Öldinni okkar. Svona uppstilling hæfir engan veg- dægurfög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdótlur. heldur áfram. (Endurtekinn þátturj 3.00 í dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. mT9Q9 AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ól- afur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdótt- ir. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cesil Haraldsson flytur. Kl. 7.40 Heilsuhomið. Kl. 7.50 Trondur Thoshamar pislahöfundur fær orðið. Kl. 8.15 Stafakassinn. Kl. 8.35 Gestir i morgunkaffi. Kl. 9.00 Fréttir. 9.05 Fram að hádegi með Þrúði Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð- launagetraun. Kl. 11.30 Áferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefáns- son tekur á móti óskum hlustenda. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumarnótum 18.00 Á heimamiðum. íslensk tónlist. inn sjónvarpi en efnið á vissulega erindi. Á stöng Að venju kom mynd af borgar- stjóra er hann dró fyrsta laxinn í Elliðaánum. Þetta augnablik mark- ar upphaf laxveiðitímans í huga þess er hér ritar en hann lætur nægja að fylgjast með laxveiðinni á skjánum. Flest myndskeiðin voru annars ósköp hefðbundin en á ríkis- sjónvarpinu sást undir lok frétta- skotsins í nærmynd þar sem Davíð þræddi spriklandi ánamaðk upp á öngul. Þessi mynd má alls ekki berast út fyrir landsteinana því þá er við búið að náttúruverndarsam- tökin voldugu mótmæli hástöfum. Það er nefnilega vandlifað í heimi náttúruverndarmanna og best að fara bara á beit. Ólafur M. Jóhannesson 18.30 Kvöldsagan. 20.00 Úr heimi kvikmyndanna. Endurtekin þáttur. 22.00 í lifsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALrA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Orð Guðs til þin. Blandaður þáttur i umsjón Jódísar Konráðsdóttur. 11.00 Hitt og þetta. Guðbjörg Karlsdóttir. 11.40 Tónlist. 16.00 Alfa-Fréttir. Kristbjörg Jónsdótlir og Erla Bolladóttir. 16.40 Guð svarar. Barnaþáttur í umsjón Kristínar Hálfdánardóttur. 17.30 Blönduð tónlist. 23.00 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. 9.00 Fréttir. Kl. 11.00 íþróttafréttir Valtýr Björn. 11.03 Valdís Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 iþróttafréttir - Valtýr Björn. Kl. 14.03 Snorri Sturiuson. 15.00 Fréttir. Kl. 15.03 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórarson og Bjarni Dagur Jónsson. Síðdegisfréttir kl. 17.17. 18.30 Pottatónlist og létt spjall. Sigurður Helgi Hlöðversson. Kl. 19.30 Fréttir frá Stöð 2. 22.00 Kristófer Helgason. 2.00 Björn Sigurðsson á næturvaktinni. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrimur Ölafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel. 11.00 iþróttafréttir. 11.05 ívar Guðmundsson i hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með ívari i léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Halldór Backmann. 20.00 Simtalið. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson á rólegu nótunum. 22.15 Pepsí-kippa \kvöldsin. 23.00 Óskastundin. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. 17.00 island i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Timi tækifærannar. Kaup og sala fyrir hlust- endur í síma 27711. FM102 7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist. Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Guðlaugur Bjartmarz. 20.00 Kvöldtónlistin þin. Arnar Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.