Morgunblaðið - 12.06.1991, Side 9
9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1991
—n—i ■■1;. .::;1 i 11 i —rm
Hjartans þakkir til allra, sem gerðu mér
ógleymaníegan 70 ára afmœlisdag minn
30. maí sl. meö gjöfum, heimsóknum og þeirri
óumrœðanlegu hlýju og alúð.
Gleði og gafa fylgi ykkur um ókomin ár.
Kœr kveðja,
Pálína H. Ásmundsdóttir,
Kópavogsbraut 57.
Hugaðu aö
sparnaðinum
þegar þú gerir
innkaupin.
Þjónustu-
miðstöð
ríkisverðbréfa
er líka
í Kringlunni
Hringdu eða komdu í Þjónustumiðstöð
ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar um
áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs.
Þjónustumiðstöðin er fyrir fólkið í landinu.
S
ts
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Hverfisgötu 6, 2. hæö, sími 91- 626040 og Kringlunni, sími 91- 689797
3 milljarða
íramlag
Fyrir helgina birtist
viðtal við nýjan mennta-
málaráðherra, Ólaf G.
Einarsson, í DV. Fyrir-
sögnin á viðtalinu er:
„Ríkisskólamir hafa gott
af að fá samkeppni." Hér
á eftir verður stildað á
nokkrum köflum úr við-
talinu við menntamála-
ráðherra.
I upphafi er Ólafur
spurður að því, hvort
haim muni halda til
streitu breytingu á út-
hlutunarreglum Lána-
sjóðs íslenskra náms-
manmi. Sv;u' hans er:
„ Já. Eg óskaði eftir því
við stjóm lánasjóðsins að
hún breytti útlánareglum
ef mögulegt væri til að
ná þessu markmiði. Þetta
markmið þarf að nást á
íjárlagaárinu 1991 en við
tölum alltaf um fjárlagíi-
árið en námsmenn um
námsárið. A næsta ári
þurfum við að sjálfsögðu
ehmig að ná þessari íjár-
þörf niður. Mín ákvörðun
er því að endurskoða lög-
in um LÍN þannig að
nýtt framvarp verði lagt
fyrir þingið í haust. Eg
óska eftir að nefnd, sem
fjalla á um breytingam-
ar, skili tillögum sínum
fyrir 1. september. Þá
mun ég hafa samband
og sem best samráð við
námsmenn. Ég mun ekki
leggja fram neitt frum-
varp fyrr en þeir hafa
fengið tækifæri til að tjá
sig um þær hugmyndir
sem þar kunna að vera
uppi.
Framlög fjárveitingar-
valdsins til Lánasjóðsins
vom 1.730 milljónir á
fjárlögum þessa árs. Ef
við breytum ekki útlána-
reglum stefnir í að fram-
lag til sjóðsins á næsta
ári verði allt að 3 millj-
arðar króna. Ég hef ekki
trú á að Alþingi sé bjóð-
andi upp á slíkt“
Sjálftaka
ósiðleg
Menntamálai'áðherra
er því næst spurður að
því, hvaða meginbreyt-
Ólafur G. Einarsson mmntamálaráðlterra:
Ríkisskólamir haf a
gott af að f á samkeppwi
Menntamál og tómir
sjóðir
ALLIR sjóðir, sem menntamálaráðuneyt-
ið hefur til ráðstöfunar, voru tómir við
stjórnarskiptin og var síðustu peningun-
um eytt tvo síðustu lífdaga ríkisstjórnar-
innar. Grunnskólalögin nýju verða endur-
skoðuð í samráði við sveitarfélögin.
Einkavæðing á rétt á sér í skólakerfinu.
ingar hann leggi áherziu
á við endurskoðun Iag-
anna um LÍN. Hann seg-
ir:
„Uthlutunarreglur
sjóðsins era um margt
óheppilegar þar sem þær
bjóða sumar hveijar upp
á að menn séu að not-
færa sér smugur sem er
varla siðlegt að gera. Við
getum tekið dæmi af ein-
staklingi sem býr í for-
eldrahúsum og fær lán
eins og hann sé leigj-
andi. Þetta hefur orðið
tii þess að alls konar
málamyndagemingar
um húsaleigu, sem ekki
eiga sér neina stoð í vem-
leikanum, eiga sér stað.
Reglur sem bjóða upp á
svona kúnstir vil ég ekki
hafa. Aunað varðar
námsframvinduna. Þar
vil ég setja strangari
skorður en þó liafa svig-
rúm sem gerir ráð fyrir
veikindum, félagsstörf-
um og slíku. Þá má nefna
hámark á lán vegna
skólagjalda. Það hafa
komið fram hugmyndir
um að takmarka lán
vegna skólagjalda við 27
þúsund dollara yfir
námstimann allan en i
einstaka tilvikum em
skólar að krefjast 25 þús-
und dollara fyrir árið.
Þegar lánað er fyrir
slíkum upphæðum emm
við að tala um lán sem
aldrei verða endur-
greidd. Ég vil frekar
taka upp slyrkjakerfi
samhliða lánum. Sérstak-
ir styrkir til greiðslu
skólagjalda koma til
greina. Veiting þeirra
yrði á höndum stjómar
Lánasjóðsins. Sjálftaka
styrkja er ósiðleg."
Grunn-
skólalög
Um endurskoðun nýju
grunnskólalaganna segir
menntamálaráðherra:
„Minn flokkur studdi
lögin í lok þingsins vegna
þess að við komum ýms-
um breytmgum fram. En
það vantar alveg fram-
kvæmda- og fjármögnun-
arþætti inn í þessa lög-
gjöf. Ég vil ná nánu sam-
bandi við Samband sveit-
arfélaga vegna gmmi-
skólalaganna. Það er
mikill kostnaður því
fylgjandi að ná markmið-
um grunnskólalaganna
og full einfalt fyrir lög-
gjafai’valdið að segja:
Svona ætlum við að gera
-þetta og þið borgið án
þess að fá nýja tekju-
stofna. Þar þarf að at-
huga hvort gerlegt sé að
ná ýmsum góðum
markmiðum grunnskóla-
laganna en í þinglok var
nánast ekkert samstarf
haft við sveitarfélögin
um þau mál.“
Samkeppni
Um einkavæðingu,
fleiri einkaskóla, sagði
ráðherrann:
,,„Einkavæðing“ á full-
an rétt á sér í skólakerf-
inu. Ég mótmæli hins
vegar alveg að einkaskól-
ar muni hafa í för með
sér eitthvert val á nem-
endum þannig að einung-
is nemendur vel stæðra
foreldra komist í þá.
Slíkir skólar munu stuðla
að samkeppni sem ríkis-
skólamir hafa gott af.“
Rás2
Þá var ráðherrann
spurður um Rás 2, sem
var hitamál í kosninga-
baráttunni, og livort
hann ætli að selja.
„Nei. Landsfundur
Sjálfstæðisflokksins
ályktaði aidrei að selja
rás 2 heldur að athugað
yrði hvort fela mætti öðr-
um en Ríkisútvarpinu
rekstur Rásar 2. Á þessu
tvennu er reginmunur.
Annars er það mál ekki
forgangsmál hjá mér.“
Að lokum er hér svar
ráðherrans við spum-
ingu um, hvort hann ætli
að afturkalla ákvarðanir
forvera síns:
„Nei. Ég hef einungis
afturkallað skipan í
nefnd sem í raun ekki
var til. Gerðir Svavars
síðustu dagana voru ekki
vafasamar út frá laga-
legu eða siðferðilegu
sjónarmiði eins og þær
gerðir sem dómsmála-
ráðherraim stóð frammi
fyrir. En ég er óánægður
með að allir sjóðir, sem
ráðuneytið ráðstafar,
upp á nokkra tugi millj-
óna, skyldu vera tómir
þegar ég kom í ráðuneyt-
ið. Það var búið að
þurrka alla þessa sjóði
upp og því lokið 29. og
30. apríl, tvo síðustu
lífdaga fyrrverandi ríkis-
stjómar. Þetta er óþægi-
lega þröng staða fyrir
viðtakandi ráðherra."
I R V í B
áhyggjutaust ævikvöld?
s *
I opnugrein maífrétta VIB er áhugaverð umfjöllun um
fjármál einstaklinga á æviskeiðunum þremur. Einnig
er í blaðinu fjallað um skattlagningu erlendra verð-
bréfa, húsbréf og skýrðar upplýsingar úr ársreikn-
ingum Islandsbanka og eignarhaldsfélaganna.
Hægt er að fá kynningareintak af mánaðarfréttum VÍB
í afgreiðslunni Armúla 13a og áskrift má auk þess
panta í síma 91 - 68 15 30.
Verið velkomin í VIB.
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF.
Armula 13a, 108 Reykjavík. Simi 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvarí 68 16 25.
MANAÐARFRETr
Getunivið