Morgunblaðið - 12.06.1991, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 12.06.1991, Qupperneq 34
34 ”"SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 AVALON ARMIN MUELLER-STAHL, ELISABETH PERKINS, JOAN PLOWRIGHT, AIDAN QUINN í nýjustu mynd leikstjórans BARRYS LEVTNSON. „Dásamleg. Levinson fékk Óskarinn fyrir Rain Man, en þessi mynd slær öllu við". Mike Clark, USA Today. „Sönn, bandarísk saga, grátleg, brosleg, einlæg og fyndin". Bruce Williamson, Playboy. „Besta mynd mannsins, sem leikstýrði Diner, Tin Men, The Natural og Rain Man. Óviðjafnanleg". Jack Garner, Gannet News Service. Sýnd í A sal kl. 4.45,6.50 og 9.00. Sýnd í B sal kl. 11.25. STÓRMYND OLIVERS STONE then___ donrs SPtCTRw. KCORDfrlG. mi DOLBYSTEREO 1^1*1 **** K.D.P. Þjóðlíf ★★ * HK DV. **** FI Biólína ★ ★ ★ Þjóðv. ★ ★ ★ AI Mbl. SýndíBsalkl. 9.00, sýndíAsal kl. 11.10. Bönnuð börnum innan 14 ára. UPPVAKNINGAR Sýnd í B sal kl. 6.50. P0TT0RMARNIR - Sýnd í B sal kl.5. dL y ÞJOÐLEIKHUSIÐ SÖNGVASEIÐUR Thc Sound of Music. Sýninj;ar á slóra sviöinu. ALLAR SÝNINGAR UPPSELDAR. SÖNG VASEIÐUR VERÐUR EKKITEKINN AFTUR TIL SÝNINGA í HAUST Ath. miðar sækist minnst viku fyrir sýningu. • RÁÐHERRANN KLIPPTUR eftir Krnst Bruun Olscn. Sýninyar á Litla sviði: Sun. I6/6 kl. 20.30 síðasta sýn Ath.: Ekki cr unnt að lilcvpa áhorfcndum í sal eftir að sýning hcfst. RÁÐHERRANN KLIPPTUR VERÐUR EKKI TEKINN AFTUR TIL SÝNINGA í HAUST. Miðasala í Þjóðleikhúsinu við Hverfisgötu alla daga nema mánu- daga kl. 13— 18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapantanir einnig í sima alla virka daga kl. I0-I2. Miðasölusími I 1200. Græna línan: 996160. Leikhúsveislaii í Þjóðleikhúskjallaranum föstudags- og laugardagskvöld. Borðapantanir í gegnum miðasölu. ■ MÓTTAKA verður á vegum Heyrnar- og tal- meinastöðvar íslands á Þingeyri 27. júní, Flateyri, 28. júní, Bolungarvík, 29. júní, Suðureyri, 30. júní og Isafirði 1. og 2. júlí nk. Þar fer fram greining heyrnar- og talmeina og úthlutun heyrnartækja. Tekið er á móti viðtalsbeiðnum hjá við- komandi heilsugæslustöð. ■ TRÚBADORINN Guð- mundur Rúnar skemmtir í kjallara Sjallans 12.-16. júní. Út er komin kassetta og væntaniegur er geisla- diskur frá honum ásamt hljómsveitinni Óla blaða- sala. Á kassettunni og diskn- um eru 13 frumsamin lög og textar. Tveir textar eru eftir Akureyringinn og skáldið Birgi Marinósson. Guðmundur Rúnar leikur frá kl. 22-00.30 virka daga og frá kl. 23-2.30 fösfudags- og laugardagskvöld. ■ MARTINUS KOSMO- LOGI eða Heimsmynd Martinusar er yfirskrift fyr- irlestrar sem Bertil Ekstrom heldur í sal Guð- spekifélagsins, Ingólfsstræti 22, í kvöid, miðvikudag, kl. 20.00. Umfjöllunarefnið er Tre slags skebne (3 form sköpunar). Fyrirlesturinn fer fram á dönsku og verð- ur ekki túlkaður, en að- stoðarfólk verður á staðn- um fyrir þá sem þurfa. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1991 This is our mofher. Prayforus. Þetta er mamma okkar Biðjið fyrir okkur! FRAMHALDIÐ AF CHINATOWN TVEIRGÓÐIR Sýnd kl. 5 og 10 Ath. breyttur sýningartími. Sýnd kl. 5, 7, 9 og11. BÖnnuð innan 12 Sýnd kl.5, 9.10 og 11.10. Síðustu sýningar. Bönnuðinnan 16ára. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. rHHHUIðHnBIUIU,Sýndkl.7. Myndin verður sýnd í dag og á morgun JM’]i I IT i I 1 BJ ll Fyrirlestur ura.um- hverfisvemd á Islandi FYRSTA Opna húsið í Norræna húsinu á þessu sumri verður fimmtudaginn 13. júní kl. 19.30. Að venju verða fluttir fyrirlestrar um ísland og þjóð á einhverju Norður- landamálanna, en dagskráin er einkum ætluð ferða- mönnum frá Norðurlöndum, þó að íslendingar og aðrir séu að sjálfsögðu velkomnir. Fyrirlesturinn á fimmtu- dagskvöld verður um um- hverfismál á íslandi og það er Björn Guðbrandur Jóns- son verkefnastjóri Norræna umhverfisársins, sem flytur hann og talar á sænsku. Hann sýnir einnig iitskyggn- ur. Eftir fyrirlesturinn leikur sveit harmóníkuleikara frá Gautaborg sem hér er á ferð. Eftir stutt kaffihlé verður sýnd kvikmyndin Surtur fer sunnan. Kaffistofa og bóka- safn eru opin til kl. 22.00 á fimmtudagskvöldum. Fimmtudaginn 20. júní talar Sigrún Valbergsdóttir, leikstjóri, um leikhúslíf á ís- landi. Fyrirlestrarnir í sumar fjalla um skógrækt, jarð- fræði, tónlist, myndlist, kvik- myndir, bókmenntir og menningat'Iíf almennt. Að- gangur er ókeypis. (Fréttatilkynning) ■ Í4 I I I < SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR ÆVINTÝRAMYND SUMARSINS HRÓIHÖTTUR The mliYiíturr Tíitt romarnr. I he legmni. „ROBIN HOOD" ER MÆTTUR TIL LEIKS I HOND- UM JOHN MCTIERNAN, ÞEIM SAMA OG LEIK- STÝRÐI „DIE HARD". ÞETTA ER TOPP ÆVIN- TÝRA- OG GRÍNMYND, SEM ALLIR HAFA GAM- AN AF. PATRICK BERGIN, SEM UNDANFARIÐ HEFUR GERT ÞAÐ GOTT í MYNDINNI „SLEEP- ING WIHT THE ENEMY" FER HÉR MEÐ AÐAL- HLUTVERKIÐ OG MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HRÓI HÖTTUR HAFI SJALDAN VERIÐ HRESS- ARI. „ROBIN HOOD" - SKEMMTILEG MYND FULL AF GRÍNI, FJÖRI OG SPENNU! Aðalhlutverk: Patrick Bergin, Uma Turman og Jero- en Krabbe. Framleiðandi: John Mctiernan. Leikstjóri: John Irvin. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. EYMD ★ ★★SV MBL. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. GRÆNAKORTIÐ HÆTTULEGUR LEIKUR Sýnd kl. 7 og 11. OLWT 'SASTWOOD ymixsjivmm mtásmxaum Sýnd kl. 5 og 9. ÐtG BAND TÓNLEIKAR í Háskólabíói 13. júní kl. 20.00 Á efnisskránni eru m.a. verk eftir Mancini, Szymon Kuran og Stefán Ingólfsson. Hljómsveitin Súld leikur með og Sigurður Flosason leikur einleik. Hijómsveitarstjóri er John Clayton. Miðasala á skrifstofu Sinfóniuhljómsveitarínnar i Háskólabiói alla virka daga kl. 9- 17. 0 Sinfóniuhljómsveit íslands IBM á islandi er aðalstyrktaraðili Sinfónluhljómsveitar islands starfsárið 1990- 1991 ....

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.