Morgunblaðið - 14.06.1991, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.06.1991, Blaðsíða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1991 1AUGARDAGUR 15. JÚNÍ SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 b STOÐ-2 9.00 ► Börn eru besta fólk. Agnes Johansen heim- sækir krakkana þar sem þau eru við leik og störf. 10.30 ► Regnboga- tjörn 1.00 11.30 11.00 ► Barnadraumar. Mynda- flokkur fyrir börn á öllum aldri. 11.15 ► TáningarniríHæðar- gerði. 11.35 ► Geimriddarar. Teikni- mynd. 2.00 12.30 13.00 13.30 12.00 ► Áframandi slóð- um (Rediscovery of the World). Þáttaröð um ævin- týralega og framandi staðir umvíða veröld. 12.50 ► Ágrænni grund. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum miðvikudegi. 12.55 ► Skuggi (Casey's Shadow). Fjöl- skyldumynd um hestatamningamann sem þarf að ala upp þrjá syni sína, einn og óstuddur. Aðall.: Walter Matthau o.fl. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 6.00 16.30 17.00 17.30 ' Tf 16.00 ► íþróttaþátturinn. 16.00 Islenska knattspyrnan. Fjallað verður um þriðju og fjórðu umferð ífyrstu deild karla. 17.00 Kappróður. Mynd frá árlegri róðrarkeppni Oxford- og Gam- bridgeháskóla, sem á sér meira en aldarhefð og þykir mikill íþróttaviðburðurá Englandi. >1 STÖÐ 2 14.55 ► Liberace. í þessari mynd er sögð saga einhvers litríkasta skemmti- kraftssem uppi hefurverið. Liberacé vakti gífurlega athygli fyrirframkomu sína á sviði enda var maðurinn í meira lagi glysgjarn. Eftir lát þessa athygl- isverða listamanns komu upp sögusagnir að hann hefði látist úr eyðni. Aðall: Andrew Robinson, John Rubenstein. 1989. 16.30 ► Vin í ísbreið- unni(Oasisin the lce). Fræðsluþáttur. 17.00 ► FalconCrest. 8.00 18.30 19.00 18.00 ► Alfreðönd. Hollensk- ur teiknimyndaflokkur. 18.25 ► Kasperog vinirhans. Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.50 ► Táknmálsfréttir. 18.55 ► Lífríki á suðurhveli (The Wild South). Nýsjálensk þátta- röð. 18.00 ► Popp og kók. 18.30 ► Bflasport. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum miðviku- degi. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD T7 9.30 20.00 20.30 19.25 ► Háskaslóðir (DangerBay). Kanadískur myndaflokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 20.40 ► Skálkará skóla- bekk. Gamanmyndaflokkur. 21.05 ► Fólkið í landinu — Heimavinna. Nemendurí hagnýtri fjölmiðlun leita uppi þá sem heima vinna. 21.30 ► Undir fölsku flaggi (The Secret Life of Kathy McCormick). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1988. Ung verslun- arstúlka fer að umgangast fína fólkið og slá sér upp með hástéttarflagara sem veit ekki neitt um hagi hennar. Aðall.: Barbara Eden, JoshTaylor, Jenny O'Hara. 23.30 24.00 23.10 ► Glæpaalda (Crimewave). Bandarísk bíómynd frá 1985. ímyndinni segirfrá manni sem ræðurtvo meindýraeyða til að koma vinnufé- laga sínum fyrir kattarnef en sú ráðstöfun á eftir að reynast afdrifarík. Aðall.: Louise Lassero.fi. 00.35 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. b 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir og veöur. 20.00 ► Séra Dowling. 20.50 ► Fyndnar fjöl- skyldumyndir. 21.20 ► Þórdunur í fjarska (Distant Thunder). John Lithgow er hér í hlutverki manns sem ekki getur gleymt þeim hörmungum sem hann upplifði í Víetnam-stríðinu. Hann getur heldur ekki horfst í augu við vandræði sín og býreinn síns liðsíóbyggðum. Aðall.: John Lit- hgow, Ralph Macchio o.fl. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 23.10 ► Draumurídós(EatthePeach). Aðall.: Eamon Morrissey. 1987. 00.40 ► Bjargvætturinn (Spacehunter). 1983. 2.15 ► Barnaleikur (Child's Play). Aðall.: Cather- ine Hicks. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 3.40 ► Dagskrárlok. UTVARP © RAS 1 FM 92,4/93,5 1—2E 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Svavar Á. Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Mildir tónar að morgni dags. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Ás- geir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. — Sinfónia númer 1 i Es-dúr K16 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fílharmóníusveit Berlínar leik- ur; Karl Böhm stjónar. (Höfundurinn var aðeins átta ára þegar hann samdi þessa fyrstu sinfóníu sina.) - Sinfónía númer 7 í d-moll fyrir strengjasveit eftir Felix Mendelssohn. Enska strengjasveitin leikur; William Boughton stjórnar. (Höfundurinn var fjórtán vetra þegar hann samdi þessa sin- fóníu.) 11.00 i vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Undan sólhlífínni. Tónlist með suðrænni sveiflu. 13.30 Sinna. Menningarmál ívikulok. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, að þessu sinni í Stokkhólmi. 15.00 Tónmenntir, leikir og laerðir fjalla um tónlist: „Að mála myndir með tónum". Umsjón: Áskell Másson. (Einnig útvarpað annan miðvikudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til umræðu. Stjórnaná: Jón Ólafsson. 17.10 Síödegistónlist eftir Edvard Grieg. - Norski söngvarinn Olav Eriksen sýngur laga- flokk ópus 33 við texta eftir Vinje. Árni Kristjáns- son leikur með á píanó. (Hlóðritun Útvarpsins frá i mars 1964.) - Sinfóniskir dansar ópus 64 nr. 1 Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Karsten Andersen stjórnar. (Hlóðritun Útvarpsins frá í septemer 1973.) - „Fiðrildið", úr Lýrískum þáttum ópus 43. Höfundur leikur á pianó. (Hljóðritun frá 1906.) Umsjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Sögur af fólki. Jóhannes á Borg og upphaf ungmennafélagshreyfingarinnar. Umsjón: Þröst- ur Ásmundsson (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 17.03.) 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðiudagskvöldi.) 20.10 Út í sumarið - A Gussabar. Viðar Eggerts- son lítur við hjá Guðmundi Jónssyni á T orremolin- os á Spánarströnd. (Endurtekinn þáttur frá föstu- degi.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit mánaðarins: „Saga Valmy læknis". eftir Antonio Buero Vallejo Þýðing: Guðrún Sig- urðardóttir. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Leikend- ur: Jón Sigurbjörnsson, Guðlaug Maria Bjarna- dóttir, María Sigurðardóttir, Jóhann Sigurðarson, Ellert A. Ingimundarson, Inga Hildur Haraldsdótt- ir. Guðrún Þ. Stephensen, Krisján Franklín Magn- ús, Halldór Björnsson, Þórarinn Eyfjörð og Þor- steinn Gunnarsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. é» FM90.1 8.05 Istoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.03 Allt annað líf. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. ÞórðurÁrnason leikur dægurlög fré fyrri tíð. (Einnig útvarpað miðviku- dag kl. 21.00.) 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Átónleikum . Lifandí rokk. (Endurtekinn þátt- ur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Lög úr kvikmyndum. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir. (Einnig útvarpað kl. 02.06 aðfaranótt föstu- dags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódis Gunnarsdótt ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. I? FMT90-9 AÐALSTÖÐIN 9.00 Eins og fólk er flest. Laugardagsmagasín Aðalstöðvarinnar í umsjá Evu Magnúsdóttur, Inger önnu Aikman og Ragnars Halldórssonar. 15.00 Gullöldin. Umsjón Asgeir Tómasson og Berti Möller. Rykið dustað af gimsteinum gullaldarár- anna og fjallað um uppruna laganna, tónskáldin og flytjendurna. 17.00 Sveitasælumúsík. Umsjón Pétur Valgeirs- son. 19.00 Kvöldtónar að' hætti Aðalstöðvarinnar. 20.00 í Dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmunds- son. 22.00 Viltu með mér vaka. Óskalagasiminn er 626060. 24.00 Næturtónar. Umsjón Randver Jensson, ALFA FM-102,9 10.30 Blönduð tónlist. 12.00 ístónn. Kristileg íslensk tónlist. Umsjón Guð- rún Gisladóttir. 13.00 Létt og laggott. Kristinn Eystéinsson. 15.00 Eva Sigþórsdóttir. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00 Með hnetum og rúínum. Umsjón Hákon Möller. 19.00 Blönduð tónlist. 22.00 Það sem ég er að htusta á. Umsjón Hjalta Gunnlaugssonar. 24.00 Dagskrárlok. 989 nmmUiV 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laugardags- morgun að hætti hússins. Kl. 11.30 mæta tippar- ar vikunnar og spá í leiki dagsins í ensku knatt- spyrnunni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Brot af þvi besta i hádeginu. Hafþór Freyr. 12.15 Siguröur Hlöðversson ásamt dagskrárgerð- arfólki Bylgjunnar. Kl. 14 hefjast tveir leikir í 1. deild islandsmótsins í knattspyrnu, Samskipa- deild; Viðir - Breiðablik og FH - IBV. íþróttadeild- in fylgist með þessum leikjum. 17.00 Laugardagsupphitun. Kristófer Helgason. Kl. 17.17 Fréttaþáttur. 19.30 Fréttir frá Stöð 2. 19.50 Kristófer Helgason. 22.00 Heimir Jónasson spjallar og spilar. 3.00 Kjartan Pálmarsson á næturvaktinni. FMSP957 9.00 Jóhann Jóhannsson. 10.00 Ellismellur dagsins. 11.00 Litið yfir daginn. 13.00 Hvað er að gera? Valgeir Vilhjálmsson og Halldór Backman. 14.00 Hvað ert að gera i Þýskalandi? 15.00 Hvað ertu að gera í Svíþjóö? 15.30 Hvernig er staðan? (þróttaþáttur. 16.00 Hvernig viðrar á Haiwaii? 16.30 Þá er að heyra i íslendingi sem býr á Kana- ríeyjum. 17.00 Auðun Ólafsson. 19.00 Ragnar Mál Vilhjálmsson. 23.00 Úrslit samkvæmnisleiks FM verður kunn- gjörð. 03.00 Lúðvík Ásgeirsson. FM 102 9.00 Helgartónlistin. jóhannes B. Skúlason. 13.00 Lífið er létt. Klemens Arnarson og Siguröur Ragnarsson sjá um magasínþátt. 17.00 Taktföst tónlist. Arnar Bjarnason. 20.00 Upphitun. Haraldur Gylfason. 22.00 Stefán Sígurðsson. 03.00 Næturpopp. Rás 1: Myndir með tónum ■■■■ Hvert er samband tónlistar við aðrar listgreinar? Er skyld- 1K 00 leiki milii einstakra listgreina? í dag hefst á Rás 1 þátta- röð þar sem leikin verður tónlist eftir íslenska höfunda sem á einhvern hátt tengjast öðrum listgreinum. Þættimir heita: Að mála myndir með tónum, Leikhústónlist, Músík og myndir, Að segja sögu í tónum og Ljóð og tónar. Umsjónarmaður þáttanna er Áskell Másson. í fyrsta þættinum í þáttaröðinni, sem nefnist „Að mála myndir með tónum“, verður skyggnst inn í myndheim tónlistar nokkurra íslenskra tónskálda og meðal annars horft yfir Rínardaiinn í tónum Þorkels Sigurbjörnssonar, gos í Geysi upplifað með Jóni Leifs, sniðn- ir steinar Ágústar Jónssonar skoðaðir með Atla Heimi Sveinssyni og fylgst með gosi í Heimaey í tónmynd Skúla Halldórssonar af atburðinum. Sjónvarpið: Háskaslóðir ■HHB Það er enginn hörguil -| Q 25 á ævintýrum 1»/ kanadíska sjávarlíf- fræðingsins Grants Roberts og fjölskyldu hans vestur í Vancou- ver í Kanada, þar sem starfið við Sædýrasafnið í borginni veitir ótal verkefnum upp í hendur fjölskyldunnar. Áuk hinna gamalgrónu fjölskyldu- meðlima; flugkonunnar J.L. Duvall og barna Grants, Jonah og Nicole, hefur frænka þeirra, Jess, bæst í hópinn og lendir hún heldur betur í sviðsljósinu í þessum þætti. Fjölskyldan skipuleggur samkvæmi, Jess til heiðurs, og keum henni skemmtilega á óvart. En dag hvem skyldi að kveldi lofa, eins og Jess fær hér að reyna. Stöð 2: Bjargvætturinn ■■■ Kvikmyndin Bjargvætt- 040 urinn (Spacehunter) er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Árið er 2136 og hetjan Wolff hefur tekið að sér að bjarga þremur stúlkum af plá- netu langt úti í geimnum. Þegar þangað er komið finnast mey- jamar hvergi því þeim hefur verið rænt af illmenni sem þarna ræður ríkjum. Wolff, sem leikinn er af Peter Strauss, lendir í ótrúleg- um mannraunum - þarf að berjast við skrímsli og hinar undarleg- ustu skepnur til að finna verustað stúlknanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.