Morgunblaðið - 14.06.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.06.1991, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1991 B 5 ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚNÍ STÖÐ2 16.45 ► Nógrannar. 17.30 ► Besta bókin. 17.55 ► Draugabanar. 18.15 ► Barnadraumar. 18.30 ► Eðaltónar. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 ■O. 19.50 ► Byssu-Brand- ur. Bandarísk teiknimynd. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Freddie og Max. Breskur gamanmyndaflokkur. Aðall.: Anne Bancroft, Charlotte Coleman. 21.00 ► Skuggsjá. Kvikmyndaþátturí umsjón Ágústs Guðmundssonar. 21.15 ► Matlock. Bandarískursaka- málamyndaflokkur. 22.05 ► Svarti þríhyrningur- inn (BlackTriangle). Breskheim- ildarmynd um eitt mengaðasta landsvæði I Evrópu, þar sem Pólland, Tékkóslóvakíu og A-Þýskaland liggja saman. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Hristu af þér slenið. Þriðji þáttur endursýnd- urmeðskjátextum. 23.30 ► Dagskrárlok. STÖD2 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Fréttastofan (WIOU). Nýi fréttastjórinn á þessari sjónvarpsstöð er ekki öfundsverður. Samkvæmt síðustu skoðanakönnunum er meira horft á endursýnd- ar bíómyndir en fréttir. Þessi fréttastofa er ekki alveg í takt og nú skal bót á því ráðin. 21.40 ► VISA-sport. Blandaðurinn- lendur íþrótta- þáttur. 22.10 ► Hunter. 23.00 ► Riddarar nú- tímans(EIC.I.D.). Næstsíð- astí þáttur. 23.50 ► Ég vil lifa (I Want to Live). Sann- söguleg mynd. Aðall.: LindsayWagnero.fi. Bönnuð börnum. 1.20 ► Dagskrárlok. verslunar á Akureyri. Einnig á sunnu- dag, kaffidrykkja við undirleik harmon- ikku. Húsiðverðuropið daglegafrá 11 til 17. Miljö 91 Umhverfissýningar með þátttöku Norð- urlanda, 50 íslenskra skóla, stofnana o.fl. opnar í Hagaskóla og Melaskóla í dag milli klukkan 12 og 18 og á morgun milli klukkan 13 til 17 og í anddyri Landsspítala. Norska seglskipið Sörlandet verður opið almenningi I dag milli klukkan 18 og 20, en um borð verður umhverfis- sýning. Kvikmyndahátíð Miljö 91. Norrænar kvikmyndir um umhverfismál I Norræna húsinu klukkan 13 til 17.30 á morgun og 18 til 23 á sunnudag. Frír aðgang- ur. Á morgun verður og I Háskólabíói frumsýnd myndin "Javna 100 ISK" eftir Stefan Jarls. Norræna húsið Á sunnudaginn klukkan 15 halda þau Einar Karl Haraldsson og Steinunn Jó- hannesdóttirfyrirlestra um íslenskt samfélag og flytja þau mál sitt á sænsku. Kvikmynd frá íslandi verður á dagskrá í lok fyrirlestranna. Útivist I fyrramálið klukkan 09 lagt I Esju- göngu, farið upp með Mógilsá, komið niður I Blikadal. Á sunnudag klukkan 10.30, 12. áfangi póstgöngunnar, gengin leiðin Þorlákshöfn - Stóra Hraun. Klukkan 13 verður lagt i stutta ferð sem sameinast póstgöngunni, gengin leiðin Óseyri - Stóra Hraun. Klukkan 13 lagt í hjólreiðaferð, Hafra- vatnshringur. Lagt upp frá Geithálsi. Á mánudaginn 17. júní erboðið uppá tværgönguferðir, klukkan 10.30 göngu um Selvogsgötu og klukkan 13 frá Vogsósum að Strandakirkju. Lagt í ferðirfrá BSl. Ferðafélag íslands í kvöld klukkan 20 verður lagt I helgar- ferð I Þórsmörk, 3 eða 4 daga. Elnnig dagsferðir. Helgarferð I kvöld, fugla- skoðun í Látrabjargi. Flug til og frá Patró. Einnig helgarferðirá Öræfajökul og í Skaftafell, Skaftafell og Ingólfs- höfða og Hrútfjallstinda og Skaftafell. Brottför I allar helgarferðirfrá BSÍI kvöld klukkan 20. Á sunnudaginn klukkan 10.30 verður 6. ferð raðgöngunnarum gosbeltið, að þessu sinni farið um Brennisteinsfjöll, Vatnshlíðarhorn og . Kristjánsdali. Klukkan 13 verður lagt I styttri útgáfu af ferðinni. Á mánudaginn klukkan 13 verður gengið á Helgafell austan Hafnarfjarðar og I Markraka. Brottförfrá BSl að austan. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastræti 2 Þar er að finna allar upplýsingar um ferðalög og þjónustu innanlands. Opið á laugardögum frá 08.30 til 14, á sunnudögum 10 til 14 og virka daga 08.30 til 18. Húsdýragarðurinn í Laugardal Þar er að finna öll húsdýr sem hér á landi er að finna auk villtra dýra eins og refa, minka, sela og fleira. I sumar verður opið klukkan 10 til 18 um helg- ar og 13 til 17 virka daga utan miðviku- daga. Viðey Viðey er útivistarsvæði í mynni Reykjavíkurhafnar. Veitingar í elsta húsi landsins. Þarerog fornminjauppgröftur frá klausturstaðnum, merktargöngu- leiðir og gönguferðir um helgar. Reglu- legar bátsferðir síðdegis alla daga. Árbæjarsafn á sunnudag og mánudagveröurfólk við störf I fjölmörgumgreinum svo sem skósmíði, bókbandi, prentun , neta- hnýtingum og fleiru upp á gamla mát- ann. Margt fleira á boðstólum. Ókeyp- is aðgangurfyri rbörn upp að 12 ára, einnig ellilífeyrisþega. Sjónvarpið: Svarti þríhymingurinn BH Hér er á ferð ný bresk 05 heimildamynd sem gerð var á vegum sjónvarpsstöðvarinnar Channel Four. Sjónvarpsmenn heimsóttu héiaiðin á landamærum Tékkó- slóvakíu, Póllands og Austur- Þýskalands þar sem þungaiðn- aður, námavinnsla og stöðug kolabrennsla leggjast á eitt um að ljá þessu landsvæði hina vafasömu nafnbót „menguðustu heruð Evrópu". í norðri þessa „þríhyrnings" - en sá hluti telst til hins gamla Austur-Þýskalands, er að finna mestu úraníumvinnslu í Evr- ópu og heilu fjöllin af salla ber þar við gráan himin. Handan landa- mæranna, í Tékkóslóvakíu, gapa kolanámuop við svo kílómetrum skiptir og súlfúr-mettaður reykurinn frá orkuverunum er fyrir löngu búinn að deyða hvern einasta tijásprota á víðfeðmu svæði. Eitt af hveijum 10 börnum kemur í þennan heim með fæðingargalla af ein- hveiju tagi og tíðum varða almannavarnir að gefa eituraðvörun. Rýma þá íbúarnir götur sem skjótast, börnun um er gefin auka- skammtur af vítamíni og öllum mannamótum utanhúss er aflýst. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Svavar A. Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt i blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarþað kl. 19.32.) 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 I farteskinu Upplýsingar um menningarvið- burði og sumarferðir. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir, 9.03 Á ferð á jökli. Umsjón: Steinunn Harðardótt- ir. (Endurfekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.45 Segðu mér sögu. „Lambadrengur" eftir Pál H. Jónsson Guðrún Stephensen les (2) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðuriregnir. 10.20 Pað er svo margt. Þáttur fyrir allt heímilisfólk- ið. Meðal efnis er Eldhúskrókurinn og fjallað verður um fjölskylduþjónustu þjóðkirkjunnar Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Heimstónlist, tónlist allra átta. Um- sjón: Pétur Grétarsson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Dægurvisa, saga úr Reykjavíkurlífinu" eftir jakobinu Sigurðardóttur Margrét Helga Jóhannsdóttir les (11) 14.30 Miðdegistónlist. — Consertante í G-dúr fyrir flautu, óbó og hljóm- sveit eftir Domenico Cimarosa. Auréle Nicolet og Heinz Holliger leika með St. Martin-in-the- Fields hljómsveitinni; Kenneth Sillito stjórnar. — Konsert, RV 454 í d-moll, fyrir óbó og hljóm- sveit eftir Antonio Vivaldi. Malcolm Messiter leik- ur með Guildhall strengjasveitinni; Robert Salter stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Sverris Páls Erlendssonar. (End- urtekinn þáttur trá fimmtudegi.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi, í Reykjavík og nágrenni með Sigurlaugu M. Jónasdóttur. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 „Ég berst á fáki fráum". Þéttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjðnsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 17.30 Tónlist á siðdegi. — Nóveletta númer 1 i F-dúr ópus 53 fyrir strengjasveit eftir Niels W. Gade. Kammersveitin i Árósum leikur; Ove Vedsten Larsen stjórnar. - „Sbngur fyrir dagrenning" eftir Frederick Del- ius. Sinfóníuhljómsveitin í Beurnmouth leikur; - Norman del Mar stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur (rá morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Xviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist: Kurt Weill. Seinni þáttur. Umsjón: Guðni Franz- son. (Endurtekinn þáttur frá fyrra laugardegi.) 21.00 í dagsins önn — Sársauki. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá 15, apríl.) 21.30 Hljóðverið. Raftónlist úr nýútkomnu safni kanadiska útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan; Fóstbræðrasaga. Jónas Kristj- ánsson les (9) 23.00 Viða komið við. Haraldur Bjarnason ræðir við Hákon Aðalsteinsson. (Endurlekið úr þátta- röðinn Á fömum vegi. frá 27. nóvember.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson helja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs- dóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veíði- hornið, Þröstur Elliðason segir veiðifréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega lífinu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Pjóðtundur í beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf- stein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með T'Pau. Lifandi rokk. (Einnig útvarpað aðtaranótt fimmtudags kl. 01.00 og laugardagskvöld kl. 19.32.) !0.30 Gullskífan. - Kvöldtónar. !2.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 0.10 í háttinn. - Gyða Drötn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir, Með grátt i vöngum. 3.00 i dagsins önn. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur). 3.30 Glefsur. Úrdægurmélaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðuriregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flúgsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá' kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, iærð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 3.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ól- afur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdótt- ur. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cesil Haraldsson flytur, Kl. 8.15 Stafakassinn, spumingaleikurmeð verðlaunum. Kl. 8.35 Gestur í morgunkaffi. 9.00 Fréttir. Kl. 9.05 Fram að hádegi með Þuriöi Sigurðardóttir. Kl, 9.20 Heiðar heilsan og ham- ingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 A ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefáns- son tekur é móti kveðjum. Síminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeírsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumamótum. 18.00 Á heimamiðum. Óskalög hlustenda. 19.00 Hitað upp. Bandarisk sveitatónlist. 20.00 l sveitinni með Erlu Friðgeirsdóttir. 22.00 Spurt og svarað. Ragnar Halldórsson tekur á móti gestum í hljóðstolu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlíst. 10.00 Bara heima. Umsjón Margrét og Þorgerður. 11.00 Hraðlestin. Tónlistarþáttur. Umsjón Helga og Hjalti. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson stigur á kassann og talar út frá Biblíunni. 17.00 Tónlist. 20.00 Kvölddagskrá Hvitasunnusafnaðarins. Gestir koma í heimsókn, tónlist, vitnisburðir og fleira. Umsjónarmenn eru Theodór Birgisson, Yngvi Rafn Yngvason og Signý Guðbjartsdóttir. Hlust- endum gelst kostur á þvi að hringja í útv. Alfa í síma 675300 eða 675320 BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra Fréttir á hálftíma fresti. 9.00 Fréttir frá fréttastofu. Kl. 9.03 GulJmolarnir. Haraldur Gíslason. Kl. 11.00 Iþróttafréttir - Valtýr Björn. 11.03 Valdís Gunnarsdóttir leikur létt lög af hljóm- plötum. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 Valdís átram ávakt- inni. 14.00 Iþróttafréttir. Umsjón Valtýr björn. Kl. 14.03 Snorri Sturluson. 15.00 Fréttir. Kl. 15.03 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. Jón Ársælll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. Kl. 17.17 Síðdegisfréttir. 18.30 Kristófer Helgason. Kl. 19.30 Fréttir Stöðvar 2. 22.00 Góðgangur. Hestaþáttur Júliusar Brjánsson- ar. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. EFF EMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu i Ijós. Jón Axel. 11.00 Iþróttafréttir. 11.05 ívar Guðmundsson I hádeginu. 12.00 Hádegislréttir. 12.30 Vertu með ívari í léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Halldór Backmann. Bióin. 22.00 Auðun G. Ólafsson á kvöldvakt. 01.00 Darri Ólason. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. 17.00 island í dag (frá Bylgjunni). Kl. 17.17 eru frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2.. STJARNAN FM102/ 104 7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist. Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Haratdur Gylfason. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 20.00 Næturtónar. Gúðlaugur Bjartmarz.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.