Morgunblaðið - 14.06.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.06.1991, Blaðsíða 6
6 m MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1991 MIÐVI IKL JDAGl IR 1 I9. JÚNÍ 1991 SJONVARP / SIÐDEGI jO; 7.30 18.00 18.30 19.00 17.30 ► Sólargeislar (8). Blandaður þáttur fyrir börn og unglinga. Erndursýnt frá sunnudegi. 18.20 ► Töfra- glugginn(7). 18.50 ►Tákn- málsfréttir. 18.55 ► Enga hálfvelgju (5). Breskurgaman- myndaflokkur. 19.20 ► Staupa- steinn(17). 17.30 ► Snork- 18.05 ► Tinna. Framh.þátturfyrirbörn. arnlr. 18.30 ► Bílasport. Þáttur um bíla og bílaíþróttir. 17.40 ► Perla. 19.19 ► 19:19. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Á grænni grund. Einkaspæjarar að verki (3). 22.00 ► Barnsrán. (3). Breskur 22.55 ► Hagnýtur fróðleikur um garð- Fylgst með Bo Dietl sem var framhaldsþáttur. Tíska. yrkju. áður einn af fremstu lögreglu- 20.15 ► Vinirog vandamenn. mönnum í New York og var margoft heiðraðurfyrirfrábært starf. 23.25 ► Á milli tveggja elda. Mynd um lögreglukonu sem er fengin til að rannsaka morð á útvarpsmanni. Aðal- hlutverkTom Berengerog Debra Wing- er. Stranglega bönnuð börnum. 1.30 ► Dagskrárlok. UTVARP MYNDBÖND RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurtregnir. Bæn, séra Svavar A. Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kikt i blöð og fréttaskeyti. 7.45 Pæling Njarðar P. Njarðvik. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu Upplýsingar um menningan/ið- burði og sumarferðir. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Gisli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu. „Lambadrengur" eftir Pál H. Jónsson Guðrún Stephensen les (3) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Milli fjalls og fjöru. Þáttur um gróður og dýr- alíf. Meðal annars verður fjallað um eggjatöku. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og barrokktimans. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnaetti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn - Sýslusafn A-Skaftafells- sýslu. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. (Einnig útvarpað i naeturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Dægurvísa, saga úr Reykjavíkurlífinu" eftir Jakobínu Sigurðardóttur Margrét Helga Jóhannsdóttir les (12) 14.30 Píanótrió i d-moll, ópus 120 eftir Gabriel Fauré. Menehem Pressler leikur á píanó, Isidore Choen á fiðlu og Peter Wiley á selló. 15.00 Fréttir. 15.03 19. júní I fáum dráttum. Landspitalasjóður- inn. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. ■—iLLluu'“'llllllllllll 11III ■■■ 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Austurlandi með Haraldi Bjarnasyni. (Frá Egilsstöðum.) 16.40 Létt tónlist . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson fær til sín sér- fræðing, sem hlustendur geta rætt við í sima 91-38500. (Einnig útvarpaö föstudagskvöld kl. 21.00.) 17.30 Tónlist á síðdegi. — „Karnival í Prag", tónaljóð eftir Bedrich Smet- ana. Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i Bæjaralandi leikur; Rafael Kubelik stjórnar. - „Rómeó og Júlía", svíta í sjö þáttum fyrir hljómsveit eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Hljóð- færaleikarar úr Sinfóníuhljómsveit islands leika; Hjálmar H. Ragnarsson stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Framvarðarsveitin. Samtímatónlist frá Hol- landshátíð 1990. - „Reigen Seliger Geistner" eflir Helmut Lac- henmann. Arditti kvartettinn leikur. - „Mythos" eftir York Höller. Anne Pemperfon Johnson sópran syngur og Miohael Bach leikur á selló með Kammersveit hollenska útvarpsins; Hans Zender stjómar. Umsjón Kristinn J. Níels- son. 21.00 i dagsins önn - Markaðsmál íslendinga er- lendis. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (End- urtekinn þáttur frá 16. mai.) 21.30 Kammermúsik eftir Alexander Borodin. Borodin kvartettinn leikur. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: Fóstbræðrasaga. Jónas Kristj- ánsson les (10) 23.00 Hratt flýgur stund á Fáskrúösfirði. Lars Gunn- arsson tekur á móti sveitungum sinum, sem skemmta sér og hlustendum með söng, leiklist, sögum og fleiru. (Frá Egilsstöðum.) (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umlerð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunlréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 9 - fjögur. Ún/als dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásnjn Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurlónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberlsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs- dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús Þorvalds Þorsteinssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Stelán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurlónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.) 20.30 íþróttarásin — islandsmótið í knattspyrnu, fyrsta deild karla. iþróttalréttamenn lýsa leikjum kvöldsins: FH — Stjarnan, Víðir — Fram og KR - ÍBV. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur heldur áfram. (Endurfekinn þáttur Irá mánudagskvöldi.) 3.00 i dagsins önn - Sýslusafn A-Skaftafells sýslu. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið útval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæð sútvarp Vestfiaröa. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ól- afur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdótt- ir. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cesil Haraldsson flytur. Kl. 7.40 Heilsuhorniö. Kl. 7.50 Trondur Thoshamar pislahöfundur fær orðið. Kl. 8.15 Stafakassinn. Kl. 8.35 Gestir I morgunkaffi. Kl. 9.00 Fréttir. 9.05 Fram að hádegi með Þrúði Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð- launagetraun. Kl* 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Öskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefáns- son tekur á móti óskum hlustenda. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumarnótum 18.00 Á heimamiðum. Islensk tónlist valin af hlust- endum. 18.30 Kvöldsagan. 20.00 Úr heimi kvikmyndanna. Endurtekin þáttur. 22.00 í lifsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. /^LFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Orð Guðs til þin. Blandaður þáttur i umsjón Jódísar Konráðsdóttur. 11.00 Hitt og þetta. Guðbjörg Karlsdóttir. 11.40 Tónlist. 16.00 Alfa-Fréttir. Kristbjörg Jónsdóttir og Erla Bolladóttir: 16.40 Guð svarar. Barnaþáttur í umsjón Kristinar Hálfdánardóttur. 17.30 Blönduð tónlist. 23.00 Dagskrárlok. f BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. 9.00 Fréttir. Kl. 11.00 iþróttafréttir Valtýr Björn. 11.03 Valdis Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 íþróttafréttir - Valtýr Bjöm. Kl. 14.03 Snorri Sturluson. 15.00 Fréttir. Kl. 15.03 Snorri Sturluson. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórarson og Bjarni Dagur Jónsson. Siðdegisfréttir kl. 17.17. 18.30 Pottatónlist og létt spjall. Sigurður Helgi Hlöðversson. Kl. 19.30 Fréttir frá Stöð 2. 22.00 Kristófer Helgason. 2.00 Björn Sigurðsson á næturvaktinni. EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel. 11.00 iþróttafréttir. 11.05 ivar Guðmundsson I hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með ívari í léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttír 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Halldór Backmann. 20.00 Simtalið. 22.15 Pepsí-kippa kvöldsin. 23.00 Óskastundin. 01.00 Darri Ólason. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. 17.00 ísland i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Tími tækifærannar. Kaup og sala fyrir hlust- endur í sima 2771 1. STJARNAN FM102 7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist, Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 13.00 Siguröur Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Haraldur Gylfason. 20.00 Kvöldtónlistin þin. Helgi Rúnar Óskarsson. 24.00 Næturtónar. Guðlaugur Bjartmarz, Sæbjörn Valdimarsson Geislavirk- ur arfur drama „Nightbreaker" ★ ★ 'A Leikstjóri Peter Markle. Aðal- leikendur Martin Sheen, Emilio Estevez, Lea Thompson, Melinda Dillon, Joe Pantoliano. Bandarísk kapalmynd - annað nafn: Advance to Ground Zero. Turner Network Television 1989. Myndform 1991. 94 mín. Hi-Fi. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Þessi litla en forvitnilega og fróð- lega mynd er byggð að einhverju leyti á sönnum atburðum. A árunum frá 1945 til 1962 gerði Bandaríski herinn umfangsmiklar kjarnorkutil- raunir í Nevada-eyðimörkinni og notaði hermenn sem tilraunadýr. Tilgangurinn var einfaldlega sá að kanna „hvort herlið gæti í reynd tekið þátt og sigrað í kjarnork- ustríði. Afleiðingarnar hörmulegar — hinn geislavirki arfur kom niður á hinum mennsku tilraunadýrum er árin liðu. Einn þeirra sem þátt tóku í þess- um þolprófum var læknirinn Alex- ander Brown. Honum vann við streitumælingar á hermönnum í grennd við tilraunasvæði kjarn- orkusprengjanna á sjötta áratugn- um. Árin líða og sagan heldur áfram á níunda áratugnum. Nú er Brown orðinn mikilsmetinn vísindamaður og heiðurstitilinn „maður ársins“ færir hann til Las Vegas, Nevada. Þó hann vilji gleyma fortíðinni þá gerir hann upp eftir að hafa hitt bæklaða stríðsfélaga. Myndefnið er hjartans mál Sheen feðganna, einkum Martins, sem margsinnis hefur komið í fréttum vegna vasklegrar framgöngu í margvíslegum friðar- og kröfu- göngum. Ekki síst í mótmæla- göngum gegn kjarnorkuvopnum. Og þessar hábölvuðu tilraunir í Nevada-auðninni hafa reyndar komist á blað kvikmyndasögunnar, því miður. Á þessum slóðum og á sama tíma og fyrri hluti Nightbrea- ker gerist var tekin myndin The Conqueror, með skelfílegum afleið- ingum fyrir kvikmyndagerðarfólk- ið. Það hefur hrunið niður úr krabbameini sem rakið hefur verið til kjarnorkutilrauna í nágrenni tökustaðanna. Síðastur féll úr þess- um hópi enginn annar en sjálfur John Wayne. Það er ekkert verið að berjast við að glæða frásögnina spennu heldur hafa kvikmyndagerðarmenn með Peter Markle — sem á m.a. hina ágætu Bat 21 að baki — gert myndina í skynsamlegum heimild- armyndarstíl og ferst það vel. Við verðum vitni að heldur óhugguleg- um aðferðum mannskepnunnar í poti hennar við gerð nýrra og enn hættulegri vopna til að drepa bræð- ur sína. Þeir Sheen feðgar traustir að vanda. Bílastuldur og bar- smíðar Spennumynd „Martial Law“ ★ Leikstjóri S.E. Cohen. Aðalleik- endur Chad McQueen, Cynthia Rothrock, David Carradine. Bandarísk. Myndform 1991. Heldur lítilfjörleg slagsmála- og drápsmynd, byggð á gatslitinni formúlu sem efnalitlir framleiðend- ur hafa tröllatrú á þó töfrarnir séu löngu á bak og burt. Þó höfða þess- ar rislágu karatemyndir jafnan til viss hóps myndbandaleigjenda af yngri kynslóðinni, annars væru þær eflaust iöngu fyrir bí. Hér segir af slagsmálahundinum og lögreglumanninum McQueen og Rothrock, félaga hans og ámóta áflogagikk þó kvenkyns sé. Inní myndina kemur litli bróðir McQue- en, sá er í slæmum málum enda bílaþjófur á launum ómennisins Carradine. Sjá nú hve illan endi ódyggð og svikin fá ..., orti sálmaskáldið. Og hér fá úrþvættin aldeilis á baukinn frá stórabróður eftir að þau hafa gengið á milli bols og höfuðs á þeim iitla. Geysimiklar karatesýn- ingar vel útfærðar eru skástar í dellunni en aðalleikendurnir eru hreint út sagt vonlausir. Ógnar of- beldisfullt léttmeti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.