Morgunblaðið - 14.06.1991, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.06.1991, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 4991 B 7 FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 21.15 ► Sittlítiðaf hverju (A Bit of a Do II). Breskur gamanmyndaflokkur. Annar þáttur af sjö. 22.05 ► Réttlæti. 22.55 ► Töfrar tónlistar. Dudley Moore leiðir áhorfendur um heim klassískrar tónlist- ar. Áttundi þáttur af tíu. 23.20 ► Fortíðarfjötrar (Spellbinder). Spennumynd um mann sem finnur konu drauma sinna, en hún er ekki öll þar sem hún er séð. Aðalhlutverk Timothy Daly. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 ► Dagskrárlok. Bíóin í borginni UTVARP STJÖRNUBÍÓ Avalon Aðdáunarverð, sjálfsaevisögleg mynd frá snillingnum Barry Levinson um fjórar kynslóðir og fyrstu fimmtíu ár þeirra í Ameríku. Fyrst og fremst fyndin persónuskoðun og aldarfar- slýsing, jafnframt tregablandin, hlý og einkar manneskjuleg. Ég naut hverrarmínútu. SV Saga úr stórborg ★ ★ 'h Sólrík og húmorisk úttekt á lífinu í Los Angeles með Steve Martin sem virðist þekkja mjög vel til i sinum heimabæ. -ai. The Doors*** Mögnuð mynd frá Oliver Stone um rokkgoðið Jim Morrison vekur fleiri spurningar en hún svarar en er engu að síður sérlega áhrifamikil og skemmtileg. Val Kilmer vinnur leik- sigur í hlutverki Morrisons. -ai. Uppvakningar ★★★ Frábær leikur Roberts De Niros er hápunkturinn í mannlegri, skemmti- legri og raunar stórmerkilegri mynd um sjúklinga sem vakna upp af ára- tuga löngum dásvefni. -ai REGNBOGINN Stál í stál ★ ★ Afar stílfærð spennumynd um við- skipti löggunýliðans Curtis við geð- sjúkan fjöldamorðingja í New York er gerð fyrir augað, efnið þolir ekki augnabliks skoðun. SV Út falla: Laugarásbíó: Morðóða dúkkan II Með sólsting Vi Afar vitleysislegur og með öllu ófyndinn farsi um homma og lesbíu sem verða að eignast barn til að eignastauðæfi. Heimskulegt. -ai. Cyrano de Bergerac^** Nokkuð langdregin, frönsk og fræg stórmynd um hinn nefprúða Ber- gerac og tregafull ástamál hans og hugprýði. Frammistaða stórleikar- ans Depardieu nægir ein saman til að gera sýninguna eftirminnilega. SV Lífsförunautur ★ ★ ★ 'h Einstaklega góð mynd um vini sem eru hommar og falla einn af öðrum af völdum eyðni. Frábærlega samin og leikin. -ai Litli þjófurinn ★ ★ Vi Óstýrilátt stelputrippi reynir að hressa uppá grámygluna með vafa- sömum ástarævintýrum og búðar- hnupli. Vel leikin í aðalhlutverki, per- sónan harla óvenjuleg en hefði mátt búa yfir töfrum föður hugmyndarinn- ar, Truffauts. SV Dansað við úlfa ★ ★ ★ ★ Stórfenglegt þrekvirki hjá Costner. Byggir frumlega mynd á gömlum, traustum grunni. Lýsingin á sam- skiptum frumbyggjanna, hvíta út- varðarins og þeim sem fylgdu í kjölf- ar hans er í senn ægifögur og mann- eskjuleg. Hér svífur reisn í anda Fordsyfirvötnunum. S V LAUGARÁSBÍO White Palace ★★★ Hún er matselja á fimmtugsaldri hann uppi rétt af unglingsárum. Vel leikin, óvenjuleg og erótísk. SV Barnaleikur II ★ 'h Morðóða dúkkan er lítið skelfi- legri en í fyrri hryllinum, þessi bætir enguvið. ai Dansað við Regitze ★ ★ ★ Einkar notaleg mynd, kímin og sorg- leg í senn, um lífshlaup hjóna. Vel leikin og samin uppúr samnefndri skáldsögu sem komið hefur út á íslensku. ai HÁSKÓLABÍO Bíttu mig, elskaðu mig ★ ★ Vi Aðalpersónurnar um ólíklega elsk- endur, hann nýsloppinn af geðveik- raspítala, hún dópisti íklámbransan- um. Meinfyndin og forvitnileg en Almodóvar hefði mátt gera eitthvað matarmeira úr þessum dæmafáu kringumstæðum. SV Eldfuglar ★ Vi Þeir bestu af þeim bestu í þyrlu- flugskólanum takast á við kókaíns- myglara. Þunnur efniviður og klisju- kenndur en þyrlurnar myndast vel. -ai. Tveir góðir ★★ Útlit mislukkaðs framhalds hinnar sígildu Kínahverfis er óaðfinnanlegt, leikurinn lýtalaus. Öðru máli gegnir með innihaldið sem líður mest fyrir samhengisleysi. sv BÍÓBORGIN Hrói höttur ★ ★ Patrick Bergin leikur galsafenginn Hróa sem vekur alþýðuna til upp- reisnar gegn Normönnunum vondu en erlítt eftirminnilegur. -ai. Eymd ★ ★ ★ Spennandi, vel leikin, skemmtileg, hrollvekjandi án ódýrra hjálparmeð- ala, vel skrifuð og leikstýrð. Þrjár stálslegnar stjörnur fyrir afþreying- argildi sem allir geta notið. SV Græna kortið**1/! Lítil og þægileg gamanmynd frá þungavigtarmanninum Peter Weir. Full léttvæg en Depardieu er þrusu- góður. ai. BÍÓHÖLLIN Fjör í kringlunni ★ ★ Vi Nýjasta mynd Mazurkis segir frá uppgjöri hjónakornanna Midler og Allen sem játa gagnkvæmt framhjá- hald eftir 17 ára sambúð. Málglöð mynd og ágætar uppákomur slæðast með. Allen og Midler í fínu formi en maður hefur á tilfinningunni að hér sé gert talsvert veður útaf litlu. SV Með tvo í takinu ★ ★ Einkar tilviljunarkennd svört kóm- edía um lífsleiða húsmóður sem óafvitandi sefur hjá bróður mannsins síns. Gott leikaralið gerir heilmargt fyrirsæmilegagamanmynd. -ai. Nýliðinn ★ ★ ’A Brokkgeng harðhausamynd frá Eastwood gengur á formúluafþrey- ingunni en á sín góðu augnablik eins og þegar Sonia Braga tekur hetjuna á beinið. Lengi af stað en vinnur á og veitir aðdáendum dágóða skemmtun. -ai. RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veiurfregnir. Bæn, séra Svavar A. Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirtit — fréttir á ensku. Kikt i blþð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál. Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.32.) 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 I farteskinu Franz Gislason heilsar upp á vætti og annað fólk. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Gestur Sigmnar Björnsdóttur að þessu sinni er Steinunn Ingimundardóttir hjá Leiðbeiningastöð húsmæðra. 9.45 Segðu mér sögu. „Lambadrengur" eftir Pál H. Jónsson Guðrún Stephensen les (4) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Táp og fjör. Þáttur um heilsu og heilbrigði. Meðal annars verður fjallað um kvennahlaupið og rannsóknir á svefni. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir og Halldóra Bjömsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Klassisk tónlist 18. og 19. aldar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn — Gallabuxur eru lika safngrip- ir. Um söfn og samtimavarðsveislu. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Dægun/isa, saga úr Reykjavíkurlífinu" eftir Jakobinu Sigurðardóttur Margrét Helga Jóhannsdóttir les (13) 14.30 Miðdegistónlist. - Tveir þættir fyrir strengjaoktett, ópus 11 eftir Dmitríj Shostakovitsj. Kammersveitin i Kiev leikur. - Finale: Presto úr Kreutzersónötunni númer 9, ópus 47 eftir Ludwig van Beethoven. Eugene Istomin leikur á pianó og Isaac Stern á fiðlu. - „To elegiske melodier" ópus 34 eftir Edvard Grieg. Eva Knardahl leikur á pianó. lyilDDiGISUTVARPKL. 13.30- 16.00, FRAMHALD 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Framhaldsleikritið „Leyndar- dómur leiguvagnsins". eftir Michael Hardwick Þriðji þáttur: „Drottningin í Litla-Bourkestræti" Þýðandi: Eiður Guðnason. Leikstjóri: Gísli Al- freðsson. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir.Þ2 bamasögur 16.15 Veðudregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Hlyni Halls- syni. (Frá Akureyri.) 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Sögur af fólki. Jóhannes á Borg og upphaf ungmennafélagshreyfingarinnar. Umsjón: Þröst- ur Ásmundsson (Frá Akureyri.) (Endurlekinn). 17.30 Tónlist á síðdegi. — „Lafði Godiva", forieikur eftir Vitezslav Novak. Ríkisfilharmóniusveitin leikur; Jaroslav Vogel stjórnar. - Úr „Þjóðsögum" ópus 59 eftir Antonin Dvor- ák. Sinfóníuhljómsveitin i Bamberg leikur; Neeme Ján/i sljórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðudregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Ur tónlistarlifinu. Þáttur i beinni útsendingu. Tónleikar Hafsleins Guðmundssonar fagottleik- ara og Vilbergs Viggósonar pianóleikara i Út- varpshúsinu. Á efnisskránni eru verk eftir An- tonio Vivaldi. Eugene Bozza, Claude Debussy og William Yeates Huristone. Að tónleikum lokn- um ræðir umsjónarmaðurvið flytjendur. Umsjón: Már Magnússon. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: Fóslbræðrasaga. Jónas Kristj- ánsson les (11) 23.00 Sumarspjall. Melkorka Tekla Ólafsdóttir. (Einnig útvarpað þríðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veðuriregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starls- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristin Ólafs- dóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin, Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin - íslandsmótið í knattspymu, fyrsta deild karia. iþróttafréttamenn lýsa leikjum kvöldsins: KA - Valur og Vikingur - Breiðablik. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 0.10 í háttinn. - Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Guðrún- ar Gunnarsdóttur frá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttir. Gramm á fóninn Þáttur Guðrúnar . Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 i dagsins önn - Gallabuxur eru lika safngrip- ir. Um söfn og samtimavarðsveislu. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur). 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi. 4.00 Næturiög. 4.30 Veðuriregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunutvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ól- afur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdótt- ir. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cesil Haraldsson flytur. Kl. 8.15 Stafakassinn. Kl. 8.35 Gestir i morgunkafli. Kl. 9.00 Fréttir. 9.05 Fram að hádegi með Þuriði Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og hamingjan. Kl. ,9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð- launagetraun. Kl. 11.30 Á ferðe og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefáns- son tekur á móti óskum hlustenda. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir sjá um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumarnótum. 18.00 Á heimleið. islensk lög valin al hlustendum. 18.30 Kvöldsagan. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Eðal-tónar. Gisli Kristjánsson leikur tónlist og spjallar um allt milli himins og jarðar. 22.00 Að minu skapi. Dagskrárgerðarmenn Aðal- stöðvarinnar og fleiri rekja gamimar úr viðmæ- lendum. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Biblian svarar. Eiður Einarsson talar út frá BibHunni. 11.00 „i himnalagi" Umsjón Signý Guðbjartsdóttir og Sigriður Lund. 12.00 Tónlíst. 16.00 Sveitasæla. Umsjón Kristinn Eysteinsson. 17.00 Blandaðir ávextir. Umsjón Teddi og Yngvi. 18.00 Blönduð tónlist. 23.00 Dagskráriok. BYLGJAN FM98.9 7.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra næringarfræðingur. Frétlir á hálftíma fresti frá kl. 7. 9.00 Fréttir. Kl. 9.03 Haraldur Gislason. 11.00 íþróttir. Umsjón Valtýr Björn. 11.03 Valdis Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 íþróttafréftir. Kl. 14.03 Snorri Sfurluson. Kl. 15.00 Fréttir 17.00 island i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. Kl. 17.17 Siðdegisfréttir. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kl. 19.30 Fréttir Stöðvar 2. 22.00 Kristófer Helgason. 2.00 Heimir Jónasson á næturvakt. EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirjit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel. 11.00 íþróttafréttir. 11.05 ivar Guðmundsson i hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með ívari i léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðiö á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Backmann. 20.00 Fimmtudagur til frægðar. 22.15 Pepsi-kippan. 01.00 Darri Ólason. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. 17.00 island i dag. (Frá Bylgjurrni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 STJARNAN FM102 7.30 Tönlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist. Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Haraldur Gylfason. 20.00 Kvöldtónlistin þin. Helgi Rúnar Óskarsson. 24.00 Næturtónar Guðlaugur Bjartrnarz.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.