Morgunblaðið - 14.06.1991, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.06.1991, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1991 B 3 Sll IN m JDAG U IR 1 6. J IÚN ÆT I SJONVARP / MORGUNN 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. 20.00 ► Bernskubrek. 20.25 ► Lagakrókar. 21.15 ► Aspel og 21.55 ► Villiöndin (The Wild Duck). Þessi kvikmynd félagar. Michael er byggð á samnefndri sögu Henrik Ibsen og gerist í Asþel tekurá móti byrjun aldarinnar. Aðall.: Jeremy Irons, LivUllman, Arth- Gary Liniker, Jose Carreras og Cherie Lunghi. ur Dignam, Lucinda Jones. 1983. 23.25 ► Gullnu sokkabandsárin (My First Love). Gamanmynd. Aðall.: BeatriceArthuro.fi. 1988. 1.00 ► l’ kröppum leik (The Big Easy). Mafíumynd. Bönnuð börnum. 2.40 ► Dagskrárlok. HVAÐ ER AÐO GERASTÍ SÖFN Listasafn íslands Þar stendur yfir ,'sumarsýning,,, úrval verka í eigu safnsins. Allar kynslóðir, frá frumherjum til núherja eru með full- trúa. Safniðeropiðfrá klukkan 12.00 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Kjarvalsstaðir Sýning I vestursalnum á verkum eftir ameríska myndhöggvarann Christo. Stendur sýningin til 14. júlí. I austur- salnum stendur enn sýning nokkurra Fluxus-listamanna en þeirri sýningu lýkur 23. júní. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega frá klukkan 11 til 18 og veitingabúðin á samatíma. Ásmundarsafn í Ásmundarsafni er sýning á verkum ÁsmundarSveinssonarsem beryfir- skriftina " Bókmenntir í list Ásmundar Sveinssonar". Hafnarborg í kaffistofunni sýna 12 hafnfirskir lista- menn verk sín og í Sverrissal hanga uþpi verk í eigu safnsins. Sýningarsalir eru opnir 14 til 19 alla daga utan þriðju- daga, kaffistofan 11 til 19 virka daga en 14 til 19 um helgar. Borgarskjalasafn Reykjavíkur Sýning safnsins og Leikfélags Reykjavikur, "í upphafivaróskin' stendur yfir í forsal Borgarleikhússins. Saga LRI myndum og skjölum. Sýning- in er opin alla daga klukkan 14 til 17. Safn Ásgrims Jónssonar Þar stendur yfir sýning á myndum úr Reykjavík og nágrenni eftirÁsgrím Jónsson. Listasafn Háskóla íslands Þar eru til sýnis verk í eigu safnsins. Listasafn Einars Jónssonar Þar stendur yfir sýning á höggmyndum listamannsins. Safnið er opið um helg- ar klukkan 13.30 til 16 Höggmynda- garðurinn er opinn daglega frá klukkan 11.00 til 16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnestanga i safninu er yfirlitssýning á andlitsmynd- um eftir listamanninn frá árunum 1927 til 1980. Opið er um helgar klukkan 14 til 18 og á kvöldum klukkan 20 til 22 alla virka daga utan föstudaga. Kaffistofan á sama tíma. MYNDLIST Nýhöfn Hafnarstræti 18 Sýning listamannsins RhonyAlhalel, sem er Perúmaður af evrópsku og asísku bergi. Alhalel hefur kynnt sér pappírsgerð, japanska kalígrafíu og austrasna myndlistartækni og bersýn- ingin keim af því, en verkin eru afrakst- ur (slandsheimsóknar. Sýningunni lýk- ur26.júní. Nýhöfn er opin virka daga 10 til 18 en 14 til 18umhelgar. GalleríBorg Opið er virka daga klukkan 10 til 18 , en 14 til 18 um helgar. Torfan Þar eru til sýnis verk eftir Björgu Atla og er sýningin á vegum eigenda staðar- ins. Þetta eru 27 olíu- akríl- og vatnslita- myndir. Norræna húsið Danski listamaðurinn Torben Ebbesen er með sýningu á málverkum og skúlpt- úrum í sýningarsölunum. Torben þessi er einn virtasti myndlistamaður Dana, en sýning hans stendur til 23. júní. Gallerí Sævars Karls, Bankastræti Þar stendur yfir sýning á verkum Erl- ings Páls Ingvarssonar og stendur sýn- ingin út júní. Galleríið er opið á verslun- artíma virka daga, en frá 10 til 14 á laugardögum. Eden, Hveragerði Elín Sigurðardóttir er með myndlistar- UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson pró- fastur í Garðabæ flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist . - Kantata fyrir altrödd, tenór, bassa, fiðlu.selló og fylgirödd eftir Dietrioh Buxtehude. Elsa Sigfus- dóttir, Aksel Schiötz og Holger IMörgaard syngja, Elsa Marie Bruun og Julius Koppel leika á fiðlu, Torben Anton Svendsen á selló og Mogens Wöldike á sembal. — Tilbrigði um sálmalagið „Greinir Jesú um græna tréð" eftir Sigurð Pórðarsson og. - lonizations fyrir orgel eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Haukur Guðlaugsson leikur á orgel Kistkirkju í Reykjavik. - „Missa in honorem Domini Nostri Jesu Christi Regis. eftir Dr. Victor Urbancic. Þjóðleikhúskór- inn syngur; Ragnar Bjömsson stjómar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Örlygur Hálfdánarson bókaútgefandi ræðir um guðspjall dagsins, Matt- eus 9, 9 — 13, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Sinfónia númer 2 i B-dúr i fjórum þáttum. eftir Franz Schubert. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjómar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af örlögum mannanna. Níundi þáttur af fimmtán: Lævís innræting og lipur. Umsjón: Jón Bjömsson. Lesari með umsjónarmanni: Steinunn Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 22.30.) 11.00 Messa i Óháða söfnuðinum. Prestur séra Þórsteinn Ragnarsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund á Fáskrúðsfirði. Lars Gunn- arsson tekur á móti sveitungum sínum, sem skemmta sér og hlustendum með söng, leiklist, sögum og fleiru. (Frá Egilsstöðum.) (Einnig út- varpað miðvikudagskvöld kl. 23.00.) 14.00 „Fátt mun Ijótt á Baldri". Fjórði þátturaf fimm i tilefni 750 ára ártiðar Snorra Sturlusonar. Ufn- sjón: Jón Karl Helgason og Svanhildur Óskars- dóttir. Lesari með umsjónarmönnum: Róbert Amfinnsson. 15.00 Vaðmál og silki og; áhrif. alþýðutónlistar á lagurtónlist Síðari þáttur. Umsjón: Ríkharður örn Pálsson. (Endurt. frá 30. mars. Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðuriregnir. 16.30 Á ferð á jökli. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 17.00 Sinfónia númer 6 i h-moll, „Pathéhque". eft- ir Pjotr Tsjajkovskij Sinfóniuhjómsveit islands leikur, Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. Umsjón: Már Magnússon. 18.00 „Ég berst á fáki fráum". Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Siguriónsson. (Einnig úwarpað þriðjudag kl. 17.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfreghir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Ás- geir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 „Ævitiminn eyðist". Um kveðskap á upplýs- ingaöld. Umsjón: Bjarki Bjarnason. Lesari með umsjónarmanni: Helga E. Jónsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá mánudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðuriregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum — leikhústónlist. — „Leðurblakan", forleikur eftir Johann Strauss. Ríkisóperuhljómsveitin i Vin leikur; Oscar Danon stjórnar. - Þættir úr óperunni „Káti bóndinn" eftir Leo Fall. Benno Kusche, Heinz Hoppe, Fritz Wund- erlich, Birgitte Fassbender og fleiri syngja með kór og hljómsveit; Carl Michalski stjómar. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkom í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað langa í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað i Næturútvaqri kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði liðandi stundar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 Uppáhaldstónlistin þin. Óttar Guðmundsson -læknir velur uppáhaldslögin sin. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.05 Bitlamir. Skúli Helgason leikur upptökur breskaTiTvarpsins BBC með sveitinni. Fjórði þátt- ur af sex. (Áður á dagskrár i janúar 1990. Einn- ig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað i næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 20.30 Gullskifan. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 8.00, 9.00.10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. - NÆTURÚTVARP 1.00 Allt lagt undir. Lísa Páls. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól Herdisar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn - Konur og bílar. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurlekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsáriö. 6.45 Veðurtregnir. FM^909 AÐALSTÖÐIN 8.00 Moguntónar. 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Kolbrún Bergþórs- dóttir fjallar um kvikmyndir, gamlar og nýjar. 12.00 Hádegstónar að hætti Aðalstöðvarinnar. 13.00 i sviðsljósinu. Ásgeir Tómasson fjallar um feril Björgvins Halldórssonarsöngvara, ræðirvið hann og leikur lög með honum. 16.00 Eitt og annað. Hrafhildur Halldórsdóttir leikur tónlist frá ýmsum löndum. 19.00 Kvöldtónar. 20.00 Eðaltónar. Gisli Kristjáns- son leikur tónlist og spjallar við hlustendur. 22.00 Pétur Pan og puntstráin. Pétur Valgeirsson leikur Kvöldtónlist. 24.00 Næturiónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. 9.00 Supnudagsmorgun á Bylgjunni. Haraldur Gíslason. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Haraldur Gíslason. 13.00 Kristófer Helgasson i sunnudagsskapi. Óska- lög 'og afmæliskveðjur i síma 61111. 17.00 íslenskir tónar. Eyjólfur Kristjánsson. 17.17 Síðdegisfréttir. 19.00 Siguður Helgi Hlöðversson í helgarlokin. 19.30 Fréttahluti 19.19 á Stöð 2 19.50 Sigurður. 20.00 íslandsmótið í knattspyrnu. Samskipadeild. iþróttadeildin fylgist með leikjum KA og Stjörn- unnar á Akurgyri og Vikings og KR i Fossvogin- um. 22.00 Björn Þórir Sigurðsson. 2.00 Heimir Jónasson á næturröltinu. FM#957 10.00 Auðun Ólafsson. 13.00 Halldór Backman. 16.00 Endurtekinn Pepsí-listi. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson. 22.00 í helgarlok. 1.00 Næturdagskrá. Umsjón Darri Ólasson. FM 102 m. 104 10.00 Sunnudagstónlist. Stefán Sigurðsson. 14.00 Páll Sævar Guðjónsson, Tónlist. 17.00 Hvita tjaldið. Kvikmyndaþáttur í umsjón Ómars Friðleifssonar. 19.00 Léttar sveiflur. Guðlaugur Bjartmarz. 20.00 Arnar Bjamason. 24.00 Næturtónlist. Haraldur Gylfason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.