Morgunblaðið - 14.06.1991, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.06.1991, Blaðsíða 1
VIKUNA 15. — 21. JÚNÍ PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1991 BLAÐ Hagnýt fjölmiðlun er ný námsskor við Félagsvísindadeild Háskóla Islands og er henni ætlað að þjálfa nemendurtilýmissa starfa viðfjölmiðla og kenna þeim réttu tökin á þeim vettvangi. Fyrsti veturinn sem hagnýt fjölmiðlun var kenn hefur nú runnið skeið sitt og meðal þess sem fyrsti nemendahópurinn lætur eftir sig er útekt á heimavinnu íslendinga, sem sýnd verður í þættinum Fólkið í landinu á laugardagskvöld. ÞAR FÆDDIST JÓN SIGURÐSSON í tilefni þess að 180 ár eru frá fæðingu Jóns Sigurðssonar heimsótti Finnbogi Hermanns- son Hrafnseyri. Þar vitjaði hann fornra menja í fylgd Hallgríms Sveinssonar, staðarhaldara, og verður þátturinn á dagskrá Rásar 1 mánu- daginn 17. júní. Á Hrafnseyri er Safn Jóns Sigurðssonar og Minningarkapella hans. Hrafnseyrarnefnd hef- ur stjórnað uppbyggingu á staðnum allt frá 17. júní 1944. Safnið var opnað 3. ágúst 1980 og var það fyrsta embættisverk frú Vigdísar Finnbogadóttur, forseta íslands. Rætt verður við Benedikt Þ. Benediktsson í Bolungavík, sem gaf safni Jóns Sigurðssonar jörðina Gljú- furá. I þættinum les Guðmundur Ingi Kristjánsson frá Kirkjubóli kvæði sitt, Hrafnseyrarkvæði, sem hann orti í tilefni Hrafnseyrarhátíðar 1980. Guðrún Þorsteinsdóttir, ellefu ára gömul vinnukona á Hrafnseyri les kvæði Hann- esar Hafstein, Minningar- Ijóð Jóns Sigurðssonar VILLI- ÖNDIIM Kvikmyndin Villiöndin (The Wild Duck), sem byggð er á samnefndu leikriti Henriks Ibsens, er á dagskrá Stöðvar 2 nk. sunnudag. Leikritið greinirfrá hjónunum Harald og Gínu sem eiga þréttán ára dóttur en sjá auk þess fyrir föður Haralds. Sá gamli er mikill dýra- vinur og hefur kanínur, dúfur, hænsni og villiönd. En svo verður fjölskyldan fyrir reiðarslagi. Gamall skólafélagi Har- alds kemur til bæjarins og segir Harold frá gömlu fjölskylduleyndarmáli. Harald verður svo mikið um að hann afneitar konu sinni og dóttur. Dóttirin fær ekki skilið hvers vegna faðirinn hefur snúið við henni baki og fórnar því dýrmæt- asta sem hún á, villiöndinni. Maltin: ★ 'á Sjónvarpsdagskrá bls. 2-8 Utvarpsdagskrá bls. 2-8 Hvað er aci gerast? bls. 3 og 5 Myndbönd bls. 8 í borginni bls. 6 og 7 HEIMAVINNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.