Morgunblaðið - 14.06.1991, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.06.1991, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1991 Nl IÁI N1 JDAGl JR 1 I7. JÚN JW 1 Lýðveldisdagurinn SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 b 0 STOÐ2 3.00 13.30 13.00 ► Ágirnd(lnspectorMai- gret). Sakamálamynd um franskan lögreglumann sem er að rannsaka morð á góðum vini sínum. Aðalhlut- verk Richard Harris, Patrick O’Neal. 1988. SJONVARP / SIÐDEGI jO. TT b 0 STOÐ2 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 17.50 ►- 18.20 ► Sögur Töfraglugg- frá Narníu. Bresk- inn (6). Bland- urmyndaflokkur. að erlent 18.50 ► Tákn- barnaefni. málsfréttir. 19.00 18.55 ► Fjöl- skyldulíf (94). Ástralskurfram- haldsmyndaflokk- 14.35 ► Ekið með Daisy (Driving Miss Daisy). Þetta erfjór- föld Óskarsverðlaunamynd sem gerð ereftir Pulitzer-verð- launasögu Alfred Uhry. Sagan gerist í Atlanta í Bandaríkjunum og hefst árið 1948. Aðalhlutverk: Jessica Tandy, Dan Aykroyd og Morgan Freeman. 1989. 16.10 ► Dansæði (Dance Crazy). Hinn kunni danshöfundur Hermes Pan segir hér frá reynslu sinni en hann er sá maður er fyrst samdi dansa fyrir kvikmyndir. Sýnt verður úrfjölda mynda. 17.10 ► Árbæjarsafn. Lif- andi fortíð. í þessum þáttum verður fjallað um Árbæjar- safnið, sögu þess og starf- semi. 17.30 ► Geimálfarnir. 18.00 ► Hetjur himin- geimsins. 18.30 ► Rokk. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD TF b 0 STOÐ2 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.20 ► Zorro (19). Myndaflokkur. 19.50 ► Bys— su- Brandur. 19.19 ► 19:19. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. Bæn, séra Svavar A. Jónsson flytur. 8.15 Veðurfregnir. 8.Z0 Hátíðartónlist. Sinfóníuhljómsveit íslands, Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveit Reykjavík- ur leika nokkur íslensk þjóðhátiðarlög. 9.00 Fréttir. ~ 9.03 Kórar syngja islensk ættjarðarlög. Kór Lang- holtskirkju; Jón Stefánsson stjórnar, Karlakór Reykjavíkur; Páll P. Pálsson stjórnar, Kammerkór- inn; Rut L. Magnússon stjórnar, Kór Söngskól- ans í Reykjavík; Garðar Cortes stjórnar, Liljukór- inn; Jón Ásgeirsson stjórnar. 9.45 Segðu mér sögu. „Lambadrengur" eftir Pál H. Jónsson Guðrún Stephensen byrjar lesturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir, 10.25 Frá þjóðhátíð I Reykjavík. a. Hátíðarathöfn á Austurvelli. b. Guðsþjónusta I Dómkirkjunni kl. 11.15. 12.10 Dagskrá þjóðhátíðardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Rás eitt og hálft i leit að 17. júní stemmn- ingu. Höfundur og leikstjóri: Hlin Agnardóttir. Umsjón: Jónas Jónasson. Flytjendur: Steinn Ár- mann Magnússon, Steinunn Ólafsdóttir, Jónas Jónasson og Hlin Agnarsdóttir. 13.30 „(slands farsældar frón". Lúðrasveitir leika. 14.00 í tilefni dagsins: „Fjallkonan fríð...". Umsjón:- Viðar Eggertsson. Lesari með umsjónarmanni er Anna Sigriður Einarsdóttir. 15.00 Síðdegisspjall é sautjándanum. Baldur Ge- orgs skemmtikraftur, Árni Johnsen alþingismaður og Klemenz Jónsson leikari rifja upp sitt af hverju frá þjóðhátíðardögum fyrri ára. Umsjón: Svanhild- ur Jakobsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Par fæddist Jón Sigurðsson. Finnbogi Her- mannsson tengir saman nútíðog fortið á Hrafns- eyri á fæðingardegi Jóns Sigurðssopar. (Einnig útvarpað laugardag kl. 22.20.) (Frá ísafirði.) 17.00 í minningu Sigurðar Ágústssonar. í Birtinga- holti Signý Sæmundsdóttir sópran, Þorgeir Andr- ésson tenór, kór Langholtskirkju og Sinfóníu- hljómsveit l’slands flytja Hátíðarkantötu Sigurðar; Jón Stefánssson stjórnar. Verkið er hér flutt í hljómsveitarbúningi Skula Halldórssonar. Hljóð- ritunin var gerð í vor. 18.00 Dagur - ei meir ? Umsjón: Jórunn Sigurðar- dóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Hvítir kollar, svartir kollar. Um útskriftir ný- stúdenta og fagnaðarhátiðir eldri stúdenta á Akureyri á þjóðhátíðardaginn. Umsjón: Hlynur Hallsson. 20.00 i tónleikasal. Tónlist eftir Ludwig van Beetho- ven. - Píanókonsert númer 2 i B-dúr ópus 19 í þrem þáttum. Vladimír Ashkenazy leikur með Fílharm- óníusveit Vínarborgar; Zubin Mehta stjórnar. - Sínfónía númer 8 I F-dúr ópus 93 í fjórum þáttum. Gewandhaus-hljómsveitin í Leipzig leik- ur; Kurt Masur stjórnar. 21.00 Suman/aka. a. Ferð í Hvannalindir Frásögn Ólafs Jónssonar, Eymundur Magnússon les. b. „Frá fjörunytjum i Suðursveit.” Pétur Einarsson les frásögn úr endurminningabók Steinþórs Þórðarsonar frá Hala, „Nú nú“ c. Um Laxdælu Benedikt Benediktsson flytur erindi. Umsjón. Arndis Þorvaldsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Af örlögum mannanna. Níundi þáttur af fimmtán: Lævis innræting og lipur. Umsjón: Jón Björnsson. Lesari með umsjónarmanni: Steinunn S. Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi.) 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Þjóðhátíðarsyrpa. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Naeturútvarp á báðum rásum til morguns. Þjóðhátíðardagur islendinga. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Skjótum upp fána. Guðrún Gunnarsdóttir leikur islenska tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 17. júni á Rás 2. Lisa Páls og Sigurður Pét- ur Harðarson fylgjast með hátíðahöldum vítt og breitt um landið og spila tónlist við allra hæfi. 18.00 Blús. Vinir Dóra og Chicago Beau á Púlsin- um, (Tónleikarnir voru hljóóritaðir I febrúar.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út- varpað aðfaranðtt fimmtudags kl. 01.00.) 21.00 Gullsklfan. - Kvöldtónar, 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveitá. (Úr- vali utvarpað kl. 5,01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. - Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum tíl morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ. 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 I dagsjns önn. (Endurtekinn þáttur.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpimánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05-Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM90.9/ 103,2 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson 7.00 Góðan daginn. Morgunútvarp Aðalstöðvar- innar. Umsjón ÓlafurTr. Þórðarson og Hrafnhild- ur Halldórsddottir. Kl. 7.25 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttír. Kl. 8.15 Stafakassinn, spuringarleikur. Kl. 8.35 Gestir í morgunkaffi. 9.00 Fréttir. Kl. 9.05 Fram aó hádegi með Þuríði Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og ham- ingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.15 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Á beininu frá blaðamönnum. Umsjón: Blaða- menn Alþýðublaðsíns. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Kl. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugðiö á leik I dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnír takast á. Spurningakeppni. Kl. 16.00 Fréttir. 16.30 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. Kl. 18.3Ö Smásaga Aðalstöðvarinnar, 19.00 Kvöldmatartónlist. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Blár mánudagur. Blúsþáttur Aðalstöðvarinn- ar. Umsjón Pétur Tyrfingsson. 22.00 í draumalandi. Umsjón Ragna Steinunn Ey- jólfsdóttir. 24.00 Næturtónar Aðálstöðvarinnar. ALFA FM 102,9 10.30 Blönduð tónlíst. 23.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. 9.00 Fréttir frá fréttstofu. Kl. 9.03 Létt spjall og tónlist. Haraldur Gíslasdn. 11.00 íþróttafréttir - Valtýr Björn. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Rólegheitatónlist. Valdis Gunnarsdóttir. 14.00 íþróttafréttir. Kl. 14.03 Snorri Sturluson. 15.00 Fréttir. Kl. 15.03 Snorri Sturluson. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 17.17. 18.30 Kristófer Helgason. Kl. 19.30 Fréttir frá Stöð 2. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Björn Sigurðsson á næturvakt. EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrímúr Ólafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 JÓn Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir, 10.40 Komdu I Ijós. Jón Axel. 11.00 íþróttafréttir. 11.05 ívar Guðmundsson I hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með ívari I léttum leík. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Bandaríski og breski vinsældalistinn. 22.00 Auöun G. Ólafsson á kvöldvakt. 01.00 Darri Ólason á næturvakt. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. Óskalög og afmæliskveðjur I sima 27711. 17.00 ísland í dag (frá Bylgjunni). Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Tónlist milli kl. 18.30 og 19. STJARNAN FM 102/104 7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist. Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Haraldur Gylfason. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 24.00 Næturtónar. Guðlaugur Bjartmarz. HVAÐ AÐO GERAST! sýningu, olíumálverk á striga, f húsa- kynnum Eden. Sýningin stendur til 17. júní. SPRON Álfabakka Þar stendur yfir sýning á verkum eftir Sigrúnu Eldjárn. Sýndareru 7 grafík- myndir og 12 olíumálverk unnin á striga. Sýningin stendurtil 9. ágúst. Mokka Þar stendur yfir sýning á 28 klippimynd- um eftir Þorra Hringsson. GalleríKot, Borgarkringlu Hringur Jóhannesson er með fyrstu sýninguna í þessu nýja galleríi. GalleríH, Skólavörðustíg Jóhann Eyfells opnar á morgun klukkan 15 sýningu á tausamfellum, "cloth og collaptions". Sýningin stendurtil 27. júníog eropiðfrá 14 til 18 alla daga. Gallerí Sigurþórs, Víðimel 61 Þar eru myndverk eftir Sigurþór Jakobs- son til sýnis og sölu. Opið daglega frá 13 til 1 FÍM-salurinn, Garðarstræti í hönd fer síðasta sýningarhelgi á verk- um sænska myndlistarmannsins Jan Staffans. Venjulegur opnunartími. Nýlistasafnið Þar eru tvær sýningar. í neðri sölum sýnir Þórdís Alda Sigurðardóttir skúlp- túra sem allir eru unnir á þessu ári. í efri sölum eru höggmyndir Nönnu K. Skúladóttur. Myndir hennar eru unnar í tré og flest verkin á sýningunni unnin á þessu ári. Safnið er opiö daglega frá 14 til 18, en sýningarnar standa til 23. júní. Borgarkringlan Jón Snorri sýnir skúlptúra í göngugöt- unni milli klukkan 13 og 19. Sýningin stenduryfirtil morguns. LEIKLIST Þjóðleikhúsið Uppselt er á allar þær sýningar Söngvaseiðs sem eftir eru. Ráðherrann klippturá litla sviðinu annað kvöld klukkan 20.30. Næst síðasta sýning. TONLIST Norræna húsið Ámorgun klukkan 18 leikur finnskur þjóðlagahópur að nafni "Smedarna" frá Austurbotni þjóðlög ífundarsalnum. Sveitarmeðlimireru níu og leika á harm- onikkur, fiðlur og bassa. Listasafn Sigurjóns, Laugarnestanga Á næstu þriðjudagstónleikum munu Guðrún Birgisdóttirog Martial Nardeau flytja verk fyrir þverflautur og barokk- flautur. Á efnisskrá eru verk eftir T ele- mann, Kuhlau og Migot, en auk þess verðurfrumflutt nýtt verkeftir Atla Heimi Sveinsson, Tónleikarnir hefjast klukkan 20.30. ÝMISLEGT Minjasafn Akureyrar, Aðalstræti 58 Um helgina verður opnuð sýning á mannamyndum Hallgríms Einarssonar Ijósmyndara. Safniö verður opið dag- legafrá klukkan 11 til 17. Laxdalshús, Haf narstræti 11 Ak. Á sunnudaginn verður opnuð sýningin "Öefjords Handelsted", brot úrsögu Rás 1: Hvrtir kollar ■■■■ Hvítir kollar, svartir kollar, þáttur um útskriftir stúdenta 1Q 30 og fagnaðarhátíðir- eldri stúdenta á Akureyri á þjóðhátíðar- daginn, er á dagskrá Rásar 1 í dag. Stúdentalíf setur jafn- an mikinn svip á Akureyri á sautjánda júní. Menntaskólinn þar held- ur enn í þá gömlu venju að útskrifa nýstúdenta á þjóðhátíðardaginn og dagana þar á undan þyrpast til bæjarins eldri stúdentar, sem fagna aldarfjórðungs og áratuga afmæli útskriftar sinnar. Þannig tengist menntun þjóðarinnar minningu um sjálfstæðisbaráttuna. I þætti sínum í kvöld fylgist Hlynur Hallsson með hvítum húfum og svörtum á Akyreyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.