Morgunblaðið - 14.06.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.06.1991, Blaðsíða 8
8 B MQRGUNBLAÐIft FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 199J. FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Gosi.Teiknimynda- flokkur. 17.55 ► Umhverfis jörðina. Teiknimyndaflokkur. 18.20 ► Herra Maggú. 18.25 ► Ádagskrá. Endurtekinn þátt- urfrá því í gær. 18.40 ► Bylmingur. 19.19 ► 19:19. SJÖNVARP / KVÖLD ■O. Tf 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 18.55 ►- 20.00 ► Fréttir, veður og 20.50 ► Samherjar (3). (Jake 21.45 ► Minnstu fórnarlömbin (Littlest Viotims). Myndin 23.20 ► New Kids on the Block. Tónlist- Fréttahauk- Kastljós. and the Fat Man). Bandarískur er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um lækn- arþáttur með samnefndri hljómsveit. ar. Framhald. sakamálaþáttur. inn dr. James Oleske, en hann varð einna fyrstur banda- 00.50 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.50 ► Bys— rískra lækna til að greina eyðni í börnum. Aðalhlutverk: su- Brandur. Tim Matheson, Mary-Joan Negro og Maryann Plunkett. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Kaeri Jón. 20.35 ► Lovejoy. Breskurgamanmynda- flokkur. Annar hluti af tólf. f'MSTÖD2 21.25 ► Ástarþrá (Someoneto Love). Hérsegirfrá leikstjóra nokkrum sem er íleit að hinni eínu sönnu ást en lífið hefur ekki verið alveg eins og hann reiknaði með. í þessari rómantísku og gamansömu mynd getur að líta Orson Welles í sínu síðasta hlut- verki á hvíta tjaldinu. Aðalhlutverk: Orson Welles, Sally Keller- man, Michael Emil, Oja Kodar og Andrea Marcowiooi. 1987. 23.10 ► Úrböndunum. ÞegarDarylCageverð- ur það á að taka vitlausa tösku hangir líf hans á bláþræði. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 ► í hita nætur (In the Heat of the Night). Óskarsverðl.m. Stranglega bönnuð börnum. 2.30 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Svavar A. Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kikt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Pæling Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu Upplýsingar um menningarvið- burði og sumarferðir. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Lambadrengur" eftir Pál H. Jónsson Guðrún Stephensen les (5) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 'með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigrun Björnsdótt- ir. (Endurtekinn úr þættinum Það er svo margt frá þriðjudegi.) 10.30 Sögustund. „Kona og kind", smásaga eftir Steinunni Sigurðardóttur Höfundur les. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass. Umsjón: Sigurður Flosason. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn - Börn i sumarstörfum. Um sjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarp- að í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Út i sumarið. (Einnig útvarpað laugardagsk- völ kl. 20.10.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Dægurvísa, saga úr Reykjavíkurlifinu" eftir Jakobinu Sigurðardóttur Margrét Helga Jóhannsdóttir les (14) 14.30 Miðdegistónlist. — „Don Kikóti og Dúlsínea" eftir Maurice Ra- vel. Gérard Souzay bariton syngur, Dalton Baldw in leikur með á píanó. (- Arabeska ópus 18 eftir Robert Schumann. Maurizio Pollini leikur á píanó. — „Paganiniana" eftir Nathan Milstein. Gidon Kremer leikur á fiðlu. — Tvö lög eftir Fritz Kreisler. Timofey Dokschutz- er leikur á trompet og Abram Zhak á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Fagurt er i Fjörðum. Um byggð og eyðingu byggðar í Fjörðum. Umsjón: Birgir Sveinbjörns- son. Lesari með umsjónarmanni er Steinunn Sigurðardóttir. 15.45 „Langnætti" eftir Jón Nordal, Sinfóniuhljóm- sveit íslands leikur; Klaus Peter Seibel stjórnar. SIÐDEGiSUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Krístín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Létt lónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Tónlist á siðdegi. — „Jónsmessuvaka", sænsk rapsódia númer 1, ópus 19 eftir Hugo Alfvén. Filharmóníusveitir i Stokkhólmi leikur; Neeme Járvi stjórnar. - „Hirðdansar" ópus 161 eftir Josef Lanner. Hljómsveit Þjóðaróperunar i Vín leikur; Franz Bauer-Theussl stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað ettir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnír. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Vaðmál og silki og; áhrif. alþýðutónlistar á fagurtónlist Siðari þáttur. Umsjón: Ríkharður Örn Pálsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 21.00 Vita skaltu. Illugi Jökulsson fær til sín sér- fræðing, sem hlustendur geta rætt við í síma 91-38500. (Endurtekinn þátturfrá miðvikudegi.) 21.30 Harmonikuþáttur. Hljómsveitir Karls Grönstedts og Charles Magnants leika. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: Fóstbræðrasaga. Jónas Kristj- ánsson les, lokalestur (12) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. Fréttagetraun og fjölmiðlagagnrýni. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Afbertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ól.afs- dóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, Þröstur Elliðason segir veiðifréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Valgeir Guðjónsson situr við simann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00.) 21.00 Gullskifan. Kvöldtónar. 22.07 Allt lagt undir. • Lísa Páls. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn. þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón; Vernharður Linnet. (Endur- tekinn frá sunnudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANOSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ól- afur Tr. Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margrét Guttorms- dóttir. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cesil Haralds- son flytur. Kl. 8.15 Stafakassinn. Spurningaleik- ur. Kl. 8.40 Gestir í morgunkaffi. Kl. 9.00 Fréttir. 9.05 Fram að hádgei með Þuriði Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og hamingjan. Kl; 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð launagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefáns- son leikur óskalög. Siminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir sjá um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumarnótum. 18.00 Á heimamiðum. íslensk óskalög valin af hlustendum. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Gullöldin. Endurtekinn þátturfrá laugardegi. 22.00 Á dansskónum. Umsjón Jóhannes Ágúst Stefánsson. 24.00 NæturtónarAðalstöðvarinnar. UmsjónRand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Guð svarar. Barnaþáttur. Kristin Hálfdánar- dóttir. 12.00 Tónlist. 16.00 Orð Guðs til þin. UmsjónJódís Konráðsdóttir. 17.00 Alfa-fréttir. 17.30 Blönduð tónlist. 20.00 Milli himins og jarðar. Tónlistarkvöld að hætti Kristins Eysteinssonar, Ólafs Schram og Jóhanns Helgasonar. Kl. 22.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98.9 7.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. 9.00 Fréttir. Kl. 9.30 Haraldur Á Gislason á morg- unvaktinni. 11.00 íþróttafréttir. Valtýr Björn. 11.03 Valdis Gunnarsdóttir i sumarskapi. - 12.00 Hádegisfréttir. . 14.00 iþróttafréttir. Valtýr Björn. Kl. 14.30 Snorri Sturluson. Kl. 15.00 Fréttir. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. Kl. 17.17 Síðdegisfréttir. 18.30 Heimir Jónasson. 19.30 Fréttir frá Stöð 2. 22.00 Danstónlist. Umsjón Bjprn Þórir Sigurðsson, danskennari. 3.00 Kjartan Pálmarsson á næturvakt. , EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 JÓn Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel. 11.00 íþróttafréttir. 11.05 ivar Guðmundsson i hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með ivari í léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og tlugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik, 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Vinsældalisti Islands. Pepsí-listinn. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. huóðbylgjan Akureyri FM 101,8 16.00 Axel Axelsson lekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina og hitar upp með tónlist. Þátturinn ísland i dag frá Bylgjunni kl. 17.00- 18.30. Fréttir frá Bylgjunni og Stöð 2 kl. 17:17. STJARNAN FM102/ 104 7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist. Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Eftirmiðdagstónlist. 19.00 Dansótatorían. Ómar Friðleifsson kynnirvin- sælustu tónlistina. 22.00 Arnar Bjarnason i sima 679102. Dagskrárlok kl. 3.00. Rás 1: Fagurt er í Fjörðum ■■■■■ Undanfarna tvo föstudaga hefur Birgir Sveinbjörnsson •| fr 03 fylgt hlustendum Rásar 1 um eyðibyggðir Norðanlands. í AíJ dag fjallar hann um byggð og eyðingu byggðar í Fjörðum, sem eru á skaganum milli Eyjaíjarðar og Skjálfandaflóa, en þar lagð- ist byggð niður á þessari öld. Sjónvarpið: Minnstu fómarlömbin ■■■■I Bandarísk sjónvarps- 0"| 45 mynd frá árinu 1989, ^ J- Minnstu fómarlömbin (The Littlest Victim), er á dag; skrá Sjónvarpsins í kvöld. í myndinni er byggt á sönnum atburðum úr lífi bandaríska barnalæknisins Dr. James Oleski en hann var í hópi hinna fyrstu er greindu eyðniveiruna í börnum. Er Oleski kom til starfa í borginni Newark í New Jersey hlakkaði hann til að nýta sér- fræðimenntun sína sem ónæm- isfræðings til að stuðla að lækn- ingu og heilbrigði hinna ungu sjúklinga sinna. Þess í stað stóð hann úrræðalaus andspænis dularfullum sjúkdómi sem dró sjúklinga hans hægt en örugglega til dauða. Dr. Oleski hóf brátt umfangsmikl- ar rannsóknir á sjúkleika þessum, en hann óraði þá ekki fyrir út- breiðslunni, tortryggni stéttarbræðra sinna né seinlæti stjórnvalda í mati og viðbrögðum gegn þeim vágesti sem knúið hafði dyra. Né heldur var hann viðbúinn þeim toll sem barátta hans átti eftir að kosta heilsu hans sjálfs. Með hlutverk Dr. Oleskis fer Tim Mathieson en leikstjóri er Peter Levin. Stöð 2: Úr böndunum ■I Kvimyndin Úr bönd- 10 unum (Out of Bo- “ unds) er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Daryl Cage verður fyrir því að taka ranga tösku á flugvelli og stofnar sér þannig í mikla hættu, því taskan er full af heróíni. Bróðir hans er myrtur og Daryl fer á flótta undan geðveikum eiturlyfjasala sem er ráðinn í að drepa hann. Myndbönd 1991: ★'/2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.