Alþýðublaðið - 19.02.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.02.1959, Blaðsíða 2
pínimtudagur. ^VEHfiíIiIÐ í dag: Hvass vesíasa é3 — frost. ☆ JNÆ-TURVARZLA þessa viku er í ljrf jbúðinni Iðutm, sími mn. ★ CTV'ARPIÐ í dag: 12.50— 14 „Á frívaktinni.“ 18.30 Öarnatími: Yngstú liíust- C-uáurnir. 18.50 Frasnburð- erkcnnsia í frönsku. 19.Ö5 3>ingfréttir. 20.30 Spurt og Sjpjallað í útvarpssal. 21.3ð Útvarpssagan: „Viktoría.“ ZÉ.2Ó íslenzkt máí. 22.35 Sinfonískir tónleikar. ☆ Jfef&ULÝÐSFÉLAG Laugas.’ rtéssóknar. Fundur í kiúkju írjallaranum í kvöld kl. t5.30. Fjölbreytt fundarefni. #éra Garðar Svavarsson. 6PILAKVÖLD Breiðfirðiiiga íæl&gsms er í kvöld (föstu- dag) kl. 8.30 í Breiðfirð- íi.iigabúð. ★ JpÁGSKRÁ alþingis: M: 1. Ttekjuskattur og eigháskatt 'iii’, frv. 2. Lífeyrisssjóðúr fltanfismanna ríkisins, frv. ÆíeL: 1. Listasafn íslands, 'Íirv, 2. Sauðfjárbaðanir, frv. 3. Áfengis- og tébakseinka- fiala ríldsins, frv. 4. Skipun prestakalla, frv. ★ lLE3'fa.ARFÉLAG kvenna ■kéldar aðalfund sinn ann- ■a& fcvöld kl. 8.30 í Garða- éiræti 8. ★ FERÐAMANNAGENGIÐ: R sterlingspund .. kr. 91.88 C USA-dollar .... - 32.80 C Kanada-doliar .. - 34.09 JlOð danskar kr. .. - 474.96 ÍM ttorskar kr. .. - 459.29 E.00 sænskar kr. .. - 634.16 100 finnsk mörk .. - 10.25 Ctt®® frans. frankar - 78.11 R.00 belg. frankar - 66.13 C.Ó® svissn. frankar - 755.76 fiðO tékkn. kr. - 455.61 f-ð@ V.-])ýzk mörk - 786.51 1000 lírur......... - 52.30 100 gyllini ........- 866.51 ~ Varahlutir *■ • * nýkomnir í ameríska • ’ FORD-ibíla : — • ‘ Felgur • « Bremsuskálar Bremsuhlutir Stýrisendar Spindilboltar Spindilkúlur Drif og drifhlutír Fjaðrir og fjaðraMutir Mótorhlutir Ýmislegt í gírkassa \ Vatnskassahlífar • Parklugtarhús Bretti ’ Hurðir ’ Hood J Framrúður Demparar ’ Kveikjur og J Kveikjulugtir Hjólköppar Púströr FORD-usubcíðið i Kr. Kristjánsson li.f. 'Laugavegur 188—170 Sími 2-44-66 .EFLAViK HAF.VÁ8EKC,| SANDVÍK 'JANg STA •ELÖET iAROÍ Framhald af 1. síðu. 10 lestir að stærð. Hefur alla tíð verið notað til sam I s VxnaxjLUbXiXiiga Ug ailllcLLltU ÖJUKl’ ar þjónusu svo og landihelgis- gæzlu og reynzt afbragðs skip í alla staði, Er blaðið hafði spurnir t slysinu í gærdag hafði band við nokkra i______________ sína á þeim stöðum, sem lík- legt var að frétta væri að \ . af slysinu. Hér á eftir fer frá- sögn þeirra: Blaðið átti í gær tal við Vil- hjálm Magnússon, fréttaritara sinn í Höfnum, en hann tók þátt í leitinni með slysavarna- deildinni í Höfnum. ANNAR BÁTURINN FANNST FYRIR HÁDEGI. Vilhjálmur skýrði bla'ðinu frá því, að fyrir hádegi hefði maður nokkur úr Höfnum, Ket- ill Ólafsson, verið á gangj þar skammt frá með sjónum, og hefði hann þá skyndilega kom- ið auga á björgunarbát, nánar til tekið var þetta við Kal- manstjörn. Ketill rannsakaði þegar þát- inn og sá ógreinilega einhverja stafi, en við nánari aðgæzlu kom í ljós, að á bátnum stóð: HERMÓÐUR. LEIT ARLEIÐ AN GUR GERÐUR ÚT. Strax eftir hádegið í gær ósk aði Slysavarnafélagið eftir því við slysavarnadeildina í Höfn- um, að leitað yrði á fjörum. Fór 10—15 manna hópur upp úr hádegínu og eftir skamma leit fannst annar björgunarbát- ur í Merkinesi .Einnig fannst nokkuð af braki, var allt grá- málað, svo að greinilegt þótti, að það væri úr Hermóði. Auk þess fundust árar, lestarlúgur, gúmmíbátskassi o.fl. Grindavík í gær. Um hádegi j í dag var björgunarsveit héðan i kvödd á vettvang og beðin að i ganga á fjörur vegna þess, að báts væri saknað. Ekki var nán ar greint um tilefnið. Var brugð ið skjótt við og fór stór hópur manna af stað og mun hafa leit að allt vestur undir Reykjanes. Leitinni var hætt síðdegis í dag, þar sem fregnir höfðu borizt um, að eitthvað alvarlegt hefði komið fyrir og brak rekið í Á KORTINU sést Reykja nesröst, þar sem talið er, að Hermóður hafi farizt. Krossinn sýnir staðinn þar sem brakið rak. — Höfnum. Var því talið þýðing- arlaust að leita frekar héðan. — S.Á.—• Vestmannaeyjum í gær. Vita- skipið Hermóður lagði héðan af stað um kl. 4 í gærdag, skömmu á eftir Esju, svo að ekki er álit- ið að neinir farþegar hafi ver- ið með Hermóði. Hermóður hefur annazt hér bátagæzlu á vertíðinni og hef- ur verið hér inni í tvo sóiar- hringa vegna veðurs. Skömmu eftir að Hermóður fór héðan kom hingað björgunarskipið Albert til þess að taka við báta- gæzlunni af Hermóði. — P.Þ. Reykjavík í gærkvöldi: Leit- inni að Hermóði verður haldið áfram á morgun. Kl. 7;30 í fyrramálið er áætlað að senda þrjá bíla ineð leitarmönnum frá Landhelgisgæzlunni og Slysa- varnafélaginu. í leitarflokkn- um mun verða um tuttugu manns. Leitað verður um alla ósa ög hafnir á Suðurnesjum. í gærkvöldi var lesin upp i Ríkisútvarpinu fregnin um slys ið, á undan og eftir voru leikin sorgarlög og dagsskrá útvarps- ins, sem auglýst hafði verið á þessum tíma, felld niður. F0RELDRADA6IJR I LAUGARNESSKÓLA. FORELDRADAGUR verð- ur í Laugarnesskóla á morg- un, fimmtudag, og fellur öll kennsla niður í skólanum þann dag. Mestan hluta kennslu tímans verður skólinn opinn öllum aðstandendum nemend- anna. Þá tíma munu (kennarar verða bver í sinni stofu til að ræða við foreldra um nám barna sinna, þær upplýsingar, sem nýlokið miðsvetrarpróf géfur, og námið, snn fram und- an er til vors. Einnig miunu kennarar gefa aðrar þær upp- lýsingar um skólagöngu barns- ins, sem foreldrar kunna að óska og kennarinn getur látið í té. Stanfsfólk heilbrigðisþjón- ustunnar, svo og sérgreinakenn arar verða máske eitthvað til viðtals, og verður það þá til- kynnt hverju sinni — Skóla- stjóri hefur ritað öllum foreldr, um barna og unglingai í skólan- um og hvatt þá til að nota þetta tækifæri til samstarfs við skól- ann. ÞAÐ VANTAR undirstöðuna í þetta allt saman, Það vantar kjarna. — Hvers vegna vantar hann? Skortir í raun og veru mjög sanna og heilbrigða innri menningu? Er þetta allt samar* dans og leikur á hemi? Brestur það ekki bráðum? FYRIR NOKKRUM dögum kom til mín vitur maður, sem. allir kannast við. Hann kom eig inlega til mín til þess að ræða um þegnskylduvinnuna. Hann. vilí taka upp þegnskylduvinnu. Ungt fólk á að vinna, í að minnsta kosti sex mánuði, tvisv- ar á ævinni, áður en það hefur náð tuttugu og þriggja ára aldri: á sjó, í vegavinnu og við hey- skap. ÞAÐ að hlýta ströngum regl- um og það á að fá kaup. Þetta á ekki að vera eins og herskylda meðal annarra þjóða, en það á að vera vinnuskylda. Það á að gera þetta til þéss að kenna öll- um íslendingum að þekkja at- vinnuvegina og öðlast hin sönnu menningu starfsins . . . Hann sagði þetta, og ég verð að játa að mér heyrðist að raddirnar um þegnskylduvinnu verði æ há- værari og ákveðnari. Hannes Framhald af 4. síðu. sambandi við þau eiga að vera veizlusalir með alls konar veit- ingum. En okkur vantar ekki fleiri saii aðeins fyrir dans, át og drykkju . . . Hafnaríirði frestaS ISPILAKVÖLDI því, er halda átti á vegum Alþýðuflokksfé- laganna í Hafnarfirði í kvöld1, er frestað: til nk. fimmtudags- kvölds. TRYGGVI ÓFEIGSSON út- gerðarmaður sendi Alþýðúblað inu í gær mótmæli gegn þeirri fregn, að hann hafi krafizt skaðabóta af Bæjarútgérð Reykjavíkur fyrir aðstoð tog- arans Marz við Þorkel mána á Nýfundnalandsmiðum og rekið skipstjórann, sem var með Marz. Alþýðublaðið hafði fregn sína eftir mönnum, sem það tel ur nákunnuga þessum málum. Er það staðreynd, að Tryggvi Ófeigsson hefur óskað eftir sjó- prófum vegna meintrar aðstoð- ar Marz við Þorkel mána. Það var hins vegar ályktun hinna kunnugu manna, að ósk um slíka rannsókn geti ekki verið í öðrum tilgangi gerð en kröfu skaðabóta, þar eð Marz laskað- ist ekki, að vitað er. Mótmæli Tryggva Ófeigsson- ar, er blaðinu bárust í gær, voru á þessa leið: „í Alþýðublaðinu í dag er fyrstu síðu „frétt“ undir fyrir- sögninni: Tryggvi Ófeigssoa krefst skaðabóta. Um efni þessarar greinar skal tekið fram eftirfarandi: 1. Það er tilhæfulaust, að Bæjarútgerð Reykjavíkur hafi verið „kærð“ fyrir sjódómi af eigendum Marz. 2. Það er einnig tilhæfulaust, að eigendur Marz hafi krafizt skaðabóta af eigendum Þorkels mána, Bæjarútgerð Reykjavík- ur. 3. Það eru hrein ósannindi, að skipstjóra b/v Marz hafi verið sagt upp starfi og dylgj- ur um framburð hans eru til- hæfulausar og í hæsta máta ð- smekklegar. Bæði eigendur b/v Marz og b/v Þorkels mána óskuðu hins vegar eftir sjóprófi eins og venjulegt og skylt er undir slíkum kringumstæðum." HappdræHf Alþýðuflokksins. ALÞÝÐUFLOKKSFOLK OG AÐRIR VELUNNARAR JAFNAÐARSTEFNUNNAR: KAUP- IÐ OG SELJIÐ MIÐA í HAPPDRÆTTI ALÞÝDUFLOK.K SINS! pœ 19. febr. 1959 — Alþýðubiaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.