Alþýðublaðið - 21.02.1959, Blaðsíða 1
40. árg. — Laugardagur 21. febrúar 1959 — 43. tbl.
BÖRNIN kunna vel að
meta snjóinn, eins og sjá
má á brosleitum andlitum
þeirra á myndinni, sem
ljósmýndari blaðsins tók
á Arnarhóli í gærdag. I
gærkvöldi fór fram skíða
kennsla þar fyrir ungling
ana í bænum.
KOSNINGAR í nokkrar nefndir og stjómir urðu sögulegar
í sameinuðu þingj í gær. Sjálfstæðisflokkurinn lánaði þrisvar
sinnum kommúnistum 1 atkvæð'i í þeim tilgangi að fella Fram
sóknarmenn, og einu sinni kusu allir þigmenn kommúnista
. með Sjálfstæðisflokknum t.i að hindra kosningu Alþýðuflokks-
manns.
Kosnir voru þrír yfirskoðun.
armenn ríkisreikninga, fimm
menn í stjórn Síldarverksmiðja
ríkisins, þrír í síldarútvegs-
nefnd, firnm í nýbýlastjórn og
þrír í stjórn Áburðarverksmiðj
unnar.
'Fimm manna kosningarnar
urðu sérstaklega sögulegar.
Þar sem Sjálifstæðismenn hafa
19 þingmenn, Framsóknarmenn
17 en Aliþýðufiokkurinn og
kommiúnistar !átta hvor, mundi
Mutfallskosning. fimrn manna
fara sivo, ef (hv.er flokkur kysi
sinn lista, að Sj!álfstæðismenn
fengju tvo, Framsóknarmenn
tvo og hlutkesti réði milli Al-
þýðutflíokksins og komm'únista
um fimmta sætið.
OSPú var bandalag milli Al-
þýðuifliokiksins og Sjálfslæðis-
flokksins um allar kosningarn-
ar, nema Áburðarverksmiðju-
stjórn. Án þess að skaða þenn-
an sameiginlega lista gátu
Sjálfstæðismenn lánað komm-
únistuim eitt atkvæði, en aukn.
JANÚARHEFTI brezka tíma
ritsins Humber Industry birtir
ritsjórnargrein, sem er hin at-
hyglisverðasta fyrir Islendinga.
I henni kemur fram, að meðal
brezkra fiskimanna er uppi
hreyfing, sem stefnir að því að
stækka fiskveiðilandhelgi Bret
larids upp í 20 mílur!
Það eru sjómenn á línubát-
um, sem mest mæla með stækk
unínni. Er augljóst af ritstjórn
argreininni, að kvartanir þeirra
vegna ofveiði og veiðarfæra-
tjóns af völdum togara verða
sífellt háværari.
Ritstjóri Humber Industry
þefur jau^ljóþar áhyggjur af
kröfu bátasjómanna og leggst
eindregið gegn þeim. Vekur
hann athygli á því, að krafan
hljóti að veikja málstað Breta
í deilu þeirra við íslendinga.
Loks verður ráðið af ummæl
um hans, að forystumenn Breta
í deilunni hafa vaxandi áhyggj
ur af viðbrögðum almennings.
,Brezkur almenningur“, segir
orðrétt, „sem ekki á beinna
hagsmuna að gæta, virðist
þeirrar skoðunar, að deilunni
við ísland sé lokið og útgerð-
armenn búnir .að sætta sig við
ósigur“.
BUNADARÞING
SETT í GÆR.
BÚNAÐARÞING var
sett klukkan hálf ellefu í
gærmorgun. f upphafi
þingsins minntist þingfor-
seti látinna sjómanna og
sömuleiðis tveggja látinna
búnaðarfrömuða, Magnús-
ar Finnbogasonar í Reynis
dal og Magnúsar Sveinsson
ar. Að því búnu ræddi
hann um verkefni þau, sem
liggja fyrix- þinginu. Þá tók
til máls búnaðarmálaráð-
herra, Friðjón Skarphéðins
son og ræddi vítt og breitt
um búnaðarmiál. Að loknu
matarhléi var skipað í
nefndir þingsins.
Búnaðarþing heldur á-
fram á mánudag.
MmVHWUHMtMHMUHWI
MIKLI 1925
Skákkennsla -
embælli handa
Friðriki Ólaíssyni.
4.&5.
MD síða
TVEIR TOGARAR
GERÐIR ÚT FRÁ
FLATEYRI.
HÉÐAN eru gerðir út . tveir
hinna gömlu togara. Þeir hafa
verið í höfn að undanförnú til
viðgerðar og einnig hefur vant
að á þá sjómenn. Nú hafa verið
ráðnir Færeyingar og er Guð-
mundur Júní nýfarinn á veiðar.
Gillir er í Reykjavík, þar sem
verið er að setja á hann nýjan
öxul. Búizt er við, að hann fari
bráðlega á veiðar. — H.H.
DREGINN TIL
FÆREYJA.
í FRETTASKEYTI frá NTB
—AFP segir, að brezki togar-
inn Varcana hefði verið dreg-
inn til Færeyja, vegna þess að
vír hefði komizt í skrúfuna.
Ekki var hægt að ná vírnum
burtu vegna stórsjóa. Vél tog-
arans stöðvaðist og annar brezk
ur togari, Lincoln City, varð að
draga togarann til Færeyja, til
þess að hægt væri að ná vírn-
um úr skrúfunni.
ing þeirra úr 8 í 9 er nægileg
til að fella annan mann á lista
Framsóknar.
Þetta gerðu Sjálfstæðis-
menn, og Framsókn missti
alls staðar annan mann sinn.
Það atvik kom fyrir í öllum
þessum þrem kosningum, að
einn seðil] reyndist illa skrif-
aður, en var þó úrskurðaður
C-lista — kommúnistum.
Hlógu þingmenn mikið að
þessu greinilega tákni þess, að
Sjáifstæðisþingmanninum,
sem kaus kommúnista, hver
sem hann var, hafi verið eitt-
hvað órótt við þessar æfingar.
ÚRSLIT KOSNINGANNA
Fyrst voru kosnir þrír yfir-
skoðunarmenn ríkisreikninga,
þeir Björn Jóhannesson (Á),
Jón Pálmason (S) og Jörundur
Brynjólfsson (F).
Þá voru kosnir í stjórn Síld-
arverksniiðja ríkisins til 3gja
ára þeir Sveinn Benediktsson
Framlhald á 10. síðu.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ hvetur jjj
= lésendur sína eindregið til I
| þess að lesa fréttina á 3. I
I síðu blaðsins: BELA KO- |
1 VACS LÁTINN JÁTA „YF- 1
1 IRSJÓNIR“ SÍNAK EFTIR 1
1 TVÖ ÁR.
| Alþýðublaðið lítur svo á, =
| að ekki sé fyrir hendi skýr- |
| ari mynd af ógnarstjórninni |
1 austan tjalds en. sú, sem þar |
i kemur fram. |
i Myndin er ljót. Það liggur |
| við að maður heyri urgið í |
| hinni miskunnarlausu vél, |
| sem ekki sleppir fórnarlambi |
| sínu fyrr en kreistur hefur §
| verið úr því síðasti blóðdrop =
1 *nn- 1
| Alþýðublaðið segir: Lesið |
1 þessa frétt. Hún er lærdóms- i
| •ík. 1
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllí’
TÓLF bátar reru frá Sand-
Hermóðs
slysið
LEITINNI að vitaskipinu
Hermóði var haldið áfram í
allan dag, og tóku m.a. þátt í
henni varðskipið María Júlía,
sem leitaði grunnt undan strönd
inni frá Garðskaga að Reykja-
nesi. Gæzluflugvélin Rán flaug
með allri ströndinni frá Grinda
vík, inn Faxaflóa, urn Mýrar
og út Snæfellsnes allt að Önd-
verðarnesi og til baka aftur,
auk þess sem hún svipaðist urn
í sjálfum flóanum. Hvorugt
þeirra varð þó vart nokkurs
frekar um afdrif skipsins, en
þegar er kunnugt.
Leitinni verður haldið áfram
gerði í dag og var afli 6—-9 tonn á morgun
ust með v/s Hcrmóði innilegar
samúðarkveðjur. Við biðjum
guð að styrkja ástvini þeirra I
þungri sorg. — Ásgeir Ágeirs»
son.“
Framhald á 2. síðu.
HLERAÐ
bát. Þó voru þrír bátar með*
! 14V2 tonn hver, Víðir II, Auð-
björg og Helga. Sjóveður var
sæmilegt og lítur út fyrir að
allir rói í nótt.
Frá forseta íslands barst
vitamálastjóra í dag svohljóð-
andi skeyti: „Ég og kona mín
sendurn yður og aðstandendum
hinna vösku sjómanna er fór-
Blaðið hefur hlerað —
Að Lúðvík Jósefsson sé sár-
reiður af því að hann var
ekki kosinn niaður ársins
1958 í Vikumii. Sannleik-
urinn er sá, að Lúðvík fékk
ekki nema eitt atkvæði í
ritstjórn blaðsins, en á-
kveðið var að velja Friðrik
Ólafsson skákmeistara.