Alþýðublaðið - 21.02.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 21.02.1959, Blaðsíða 12
Sorpeyðingarstöðin. jorpeyoingarsioo KeyKjaviKuroæjar byrjar sölu áburðar eftir helgina IMmur áratugur síðan málið bar fyrsl á goma í bæjarráði Kommúnistar á móti lækkun útsvaranna í Reykjavík KOMMÚNISTAR hafa m'est allra hamast gegn hintim. háu útsvörum í Reykiavík. Við afgreiðslu £ fjárhagsáætl- uh Reykjavíkur fyrir 1959 hefði því mátt búast við ein- hverjum Jækkunartillögum frá þeim'En svo varð þó ekki. Þeir fluttu að vísu fjölmargár tillgur um lækkun útgjalda en þeir fluttu hækkunartillögur er námu jafn miklu. Og ekkl nóg :með það. Þeir fluttu tillögu um að fella niður 5 millj. kr. tekjustofn, sem hefði þýtt 5 .millj. ikr. rhækkun á útsvörunum. Þannig var áhugi kommúnista á lækkun. útsvaranna. NOKKRAR TILLÖGUR MAGNÚSAR ÁSTMARS- SONAR SAMÞYKKTAR. Fjárhagsáætlunin var endanlega samþykkt í fyrri- nótt. Voru nokkrar tillögur Magnúsar Ástmarssonar um sparnað samþykktar. Nokkra'r tillögur Sjálfstæðisflokks- ins voru einnig samþvkktar. Komst lækkun útsvaranna frá upphaflegu fjárhagsáætluninni því í 19 milljónir króna. Tollverðin var sagf upp vegna ölvunar í sfarfi HÆSTIRÉTTUR hefur kveð- f GÆR var Sorpcyðingarstöð ISeykjavíkurbæjar sýnd bæjar- fnptrúum, blaðamönnum og öðrum gestum. Stöðin hefur átarfað í nokkra mánuði og eru íyrir hendi allmiklar birgðir af áburði, sem nú verður hafin jsala á. Sorphaugarnir á Eiðis- granda verða lagðir niður að fultu eftir þessa helgi. I janúar 1948 skipaði bæjar- ráð þá Jón Sigurðsson borgar- Isekni, Ásgeir Þorsteinsson verkfræðing og Þór Sandholt arkitekt í nefnd, sem gera okyldi tillögur um sorpeyðingu í Reykjavík. Nefndin skilaði áliti í maí 1949 og lagði til að lcomið yrði upp sorpeyðingar- ptöð, sem ynni úr sorpinu líf- rænan áburð, en xnikil þörf er fyrir hann hér. f nóvember 1949 samþykkti Ijæjarráð að koma slíkri stöð upp. Á þessum tíma var erfitt um framkvæmdir einkum af gj aldeyrisástæðum. Árið 1955 tókst Vélsmiðjunni Héðni að fá leyfi til að byggja xnestan hluta vélasamstæðanna ftérlendis. Á gamlársdag það ár var undirritaður samningur við UTANRÍKISRÁÐHERRA Iiiafa borizt samúðarkveðjur vegna hinna miklu mannskaða okkar undanfarið, frá ýmsurn ; íkjum, Þá hefur Félagi ísl. botnvörpuskipaeigenda horizt ^amúðarkveðjur frá Félagi PrezkTa togaraeigenða. En í tgær sagði Alþýðublaðið frá riamúðarkveðjum færeyskra sjó íÆianna. Alþýðublaðinu barst í gær eítirfarandi frá utanríkisráðu- neytinu: Sunnudags BLADIÐ flytur grein um Bermudalund ann og Geirfuglinn, eftir sænska rithöfundinn og dýra fræðinginn Bengt Sjögren, — Sn^isöguynair: Fjársjóðui' frænku og Stefnumótið í epla trénu, eitt og annað nm kvik- myndaleikarann Clark Gable, grein um Irenu, Hollandsprins essu, Fyrirskipun Skotlands konungs, Framfhaldssöguna: „Gift ríkum manni“ , ©. fl. Vélsmiðjuna Héðinn um að hún annaðist smíði og uppsetn- ingu véla. Árið 1956 var unnið að teikn ingum og stöðinni ætlaður stað ur á Ártúnshöfða. FRAMKVÆMDIR HEFJAST. Byggingaframkvæmdir hóf- ust á staðnum í maí 1957. Húsa teikningar annaðist Sigurður Halldórsson húsateiknari en íárnteikningar Sigurhjörtur Pálmason verkfræðingur. Um bvggingaframkvæmdir sáu trésmíðameistararnir Kristján Pálsson og Erlingur Reyndal ásamt Einari Sveinssyni bygg- ingameistara. Teikningar af raflögnum og eftirlit með lagn- ingu þeirra annaðist .Aðalsteinn Guðjohnsen verkfræðingur og um framkvæmdir sá Rafver h.f. Pípulagnir annaðist Helgi Guð- mundsson pípulagningameist- ari. Eftirlit með smíði og upp- setningu véla hafði Gísli Hall- dórsson verkfræðingur fyrir hönd bæjarins, en verkstjórn og daglegt eftirlit á staðnum hafði Óli Pálsson eftirlitsmað- Sendilherrar Bandaríkj anna, Svíiþjóðar, Frakklands, Dan- merkur, Þýzkalands, Bretlands og Noregs hafa vottað utanrík- isráðlherra samiúð sína, þjóða sinna og ríkisstjórna vegna hinna miklu mannskaða, er ís- lendingar hafa orðið fyr-ir und- an:farna daga, Jafnframt hafa borizt sam- úðarkveðjur frá sendiráðum Is lands og íslendingum í Noregi og Danmörku. FÍB hefur b.orizt eftirfarandi: Fonnaður FÍB, Reykjavík. Félag mitt og ég sendum okk. ar • innilegustu samúðarkveðjur til yðar og fjölskyldna áhafnar- innar,'sem týndust í sjóslysinu við Newfoundland. Stop. Fisk- veiðum fylgir ávallt 'hætta og við vitumi að sjómenn og út- gerðarmenn um allan- heim taka undir með okkur að lýsa harmi okkar yfir þessum sorg- lega atburði og mikla mann- tjóni. Farndale Phillips. Félag brezkra togaraeigenda, Grimsby, FÍB, Reykjavík. .Við erum d.júpt snortin að Framhald á 2. síðu. ur á hendi. Umsjón með verk- inu í heild hafði borgarlæknir með aðstoð skrifstofustjóra hans, Hauks Benediktssonar. Framhald á 2. síðu. FYRIR JÓLIN voru gefin út ný frímerki með mynd af stjórn arráðsbyggingunni. Verðgildið er 2 og 4 krónur. Var leitað til fyrirtækis í Sviss með prent- unina, en fram að þessu hafa frímerki fyrir Island verið prentuð hjá Th. de la Rue í London. En prentunin tókst mjög illa. Ekki má koma benzíndropi á þau, án þess að prentliturinn máist af. Auk þess virðist papp írinn svo stökkur, að ekki má böggla frímerkin, án þess að brot komi í þau, eða þá að þau klofni. Verður að telja, áð hér sé um hrein vörusvik að ræða af hálfu fyrirtækisins, sem prent- aði frímerkin, og póstmála- stjórnin illilega hlunnfarin. —- Eðlilegt væri að þessi stórgöll- uðu frímerki væru tekin úr umferð. FLUGVÉLAR frá banda- ríska flughernum, sem hafa bækistöðvar í Grænlandi, vörpuðu í þesasri viku niður pósti, matvælum og fatnaði til nokkurra grænlenzkra þorpa og auk þess til 15 danskra iðn aðarmanna, sem hafa verið einangraðir í Upernavík síð- an í haust. Er í ráði að end- urtaka þetta í aprílm(ánuði. Vegna ísalaga hafa iðnaðar ménnirnir ekki fengið neinar birgðir sjóleiðis. En í fyrra- dag var varpað niður til AÐALFUNDUR Verka- kvennafélagsins í Reykjavík er á morgun kl. 2 e. h. í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf. — Félagskonur eru hvattar til að fjölmenna stundvíslega. ið upp dóm í máli, sem Gunn- laugur Stéphensen, fyrrver. andi tollvörður á Keflavíkur- flugvelli, höfðaði gegn Eysteini Jónssyni fjórmálaráðherra f. h. ríkissjóðs vegna fyrirvaralausr ar brottvikningar úr stöðu sinni fyrir ölvun og vanrækslu í starfinu. Gunnlaugur Var skipaður, með bréfi fr<á fjármálaráðuneyt stöðunni, að undangengnum að- maður á Keflavíkurflugvelli. Með bréfi sama ráðuneytis 30. marz 1953 var honum vikið úr inu 24. sept. 1947, tollgæzlu- vörunum vegna óreglu í starfi. Höfðaði Gunnlaugur Stephen- sen plál gegn f jiármálanáðherra fyrir Bæjariþingi Reykjavíkur. þeirra méð fallhlíf um 1750 kg af kjöti og öðrum nauð- synjum frá dönsku Græn- landsverzluninni. Sama dag var varpað niður um 935 kg af pósti til bæjanna Egedes- minde, Jacobshav'n, Christi- ansháb, Godhavn, Qutdlijgs- sat, Upernavik og Umanak. Um 5. apríl verður varpað nið ur um 325 kg af pósti til sömu staða. Jafnframt þessum póstsend ingum fá íbúarnir mikið af fatnaði, sem starfsmenn flug hersins hafa gefið og herpr^st urinn í Syðri Straumfirði hefur safnað saman. Fatnað- inum og rúmfötunum verður skipt x hlutfalli við íbúatöiu þorpanna. Er ætlunin, að verzlun;|rstj óra r viðkomandi staða útbýti þessum varningi til þeirra, er helzt þurfa nxcf>. Krafðist hann skaðabóta að upp hæð kr. 828 080,00, ásamt 6% ársvöxtum frlá uppsagnardegi til greiðsludags, og málskostn- aðar að skaðiausu. Voru honum þar dæmdar: 45 þús. kr. skaðabætur, en ráð- herra áfrýjaði til hæstaréttar„ DÓMUR HÆSTARÉTTAR í dómi hæstaréttar segir m. a.: „Sannað er svo sem í héraðs- dómi greinir, að Gurmlaugur Stephensen var undir áhrifum áfengis við framkvæmd toll- gæzlustarf a miorguninn 22. marz 1953. Vætti hníga að því, að oftar hafi sézt á honumi, er hann var á tollverði. Honum var veitt áminning með bréfi fjiármálaúáðuneytisins 9. jan„ 1948 í tilefni af misfellum £ starfi. Ósannað er gegn and- mælum hans, að hann hafi síð- ar hlotið áminningu eða viðvör- un frá yfirboðurum. Fjármála. ráðuneytið vék honiun' úr starfi. Ekki var honumi veittur kostur á að skýra má'lið af sinni hálfu áður en frávikning var ráðin. Fyrirvaralaus frá- vikning var að svo vöxnu máli ekki á nægum rökum reist, sbr. 19. gr, laga nr. 33/1935, og þykir Gunnlaugur af þeim sök- um eiga rétt á bótum, er þykja hæfilega ákveðnar kr. 20 000,00 og málskostnaður kr. 4000,00 í héraði og fyrir hæ:starétti.“ Géiir ténleikar. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT í§- LANDS hélt tónleika í Þjóð- leikhúsinu í gærkvöldi við mjög góðar undirtektir. Stjórn andi var Róbert A. Ottósson, en einleikari Frank Glazer, frá Bandaríkjunum. Hlutu þeir að verðleikum mjög góðar viðtök- ur. Samúðarkveðjur berasf frá mörgum ríkjum Nauðsynjum varpað úr flugyélum fil Grænlendinga

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.