Alþýðublaðið - 21.02.1959, Blaðsíða 4
tftgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjósir: Benedikt Gröndal. Gísll J. kst-
þórsson og Helgi Sæmundsson (áb). Fulitrúi ritBtjómar: Sigvaidi Hjálmars-
son. Fréttastjóri: Björgvin GuÓniundssoia. Auglýángaatjóri Pértur Péturs-
son. Ritstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsmgasíini: 14906. Afgreiðriu-
sími: 14000. Aðsetur: AlþýSuhúsiö. Prentœoiðja Alþýðubl. Hverfisg. 8—10.
•
Flísin og hjálkinn
TIMINN gerði á dögunum að umræðuefni at-
hugasemdir Alþýðublaðsins við þá kjördæmaskip-
un, sem leitt getur til þess, að minnihluti verði
meirihluti, en hún er Framsóknarflokknum mjög
að skapi. Tíminn mælir ekki á móti því, að teljast
verði ágalli, að minnihluti kjósenda fái meirihluta
þeirra fulltrúa,sem kosnir séu til viðkomandi þings
eða bæjar- og sveitarstjórnar í einmenningskjör-
dæmum. Hins vegar spyr hann, hvað Alþýðublað-
ið hafi um það að segja, að Sjálfstæðisflokkurinn sé
í meirihluta í bæjarstjórn í Keflavík og á Sauðár-
króki, þótt hann hafi þar minnihluta kjósenda að
baki sér.
Það er óneitanlega aðfinnsluvert, að flokkur
með 48% atkvæða að baki sér fái fimm af níu bsíj-
arfulltrúum í hlutfallskosningum. Sá er heldur
«kki tilgangur hlutfallskosninganna, svo að AI-
þýðuflokkurinn vill leiðréttingu þess, sem Tíminn
ræðir hér um. En hvað um afstöðu Framsóknar-
tiokksins? Með harðfylgi sínu við hugmyndina um
tinmenningskj ördæmi er hann að leggja til, að
stjórnmálaflokkur, sem fær 48% greiddra atkvæða
jgeti ekki aðeins átt von á að fá fimm fulltrúa af níu
— hann gengur að því vísu að fá alla níu fulltrú-
ana með sölu! Sums staðar myndi þetta óréttlæti
verða vatn á myllu Sjálfstæðisflokksins. En Tím-
inn léti sér það víst í léttu rúmi liggja, ef hin
kjördæmin yrðu fleiri, þar sem minnihluti Fram-
sóknarflokksins reyndist medrihluti.
Alþýðuflokkurinn vill breyta kjördæmaskip-
uninni til að tryggja þjóðinni réttlæti. Og sann-
firlega verður ekki borið saman, hvað hlutfalls-
kosningar í stórum kjördæmum eru lýðræðislegri
en kosningar í einmenningskjördæmum eins og
Framsóknarflokkurinn vill. Tímanum ferst þess
vegna ekki að fjölyrða um lýðræði í þessu sam-
bandi. Hann man áreiðanlega lýðræði kosninganna
1931, þegar minnihluti Framsóknarkjósenda
tryggði honum meirihiuta á alþingi.
Tíminn sér með öðrum orðum flísina í
s.uga Sjálfstæðisflokksins á Sauðárkróki og í
Keflavík, en hefur þvílíka velþóknun á bjálkan-
um í auga Framsóknarflokksins að vilja að hann
nái um allt landið.
METRO-Goldwyn-Meyer og
Irving Berlin hafa nú á prjón
vnurn tónlistarmynd, er bygg'
ist á hinu fræga lagi Berlins
„Say it with Musíc“, Ætlar
tónskáldið að semja tíu ný
. sönglög fyrir kvikmyndina, og
-&uk þsss- verða sungin í henni
f.jögur eldri lög eftir Berlin,
sem hafa náð vinsældum á
Broadway í New York. Fjöldi
frægra leikara og tónlistar-
tnanna munu koma fram í
myndinni.
★
„REQUIEM for a Nun“
{Sálumessa fyrir nunnu),
skáldsaga Williams Faulkners
i'iUn nú verða kvikmynduð
hjá 20th Century Fox, Áður
haía skáldsögur Faulkners
„The Long Hot Summer11, og
„'The Sound and the Fury“
verið kvikmyndaðar, í mynd-
4 21. febr.
inni „The Sound and the
Fury“ var aðalhlutverkið í
höndum Joanne Woodwárd,
er hlaut viðurkenningu sem
„bezta leikkona ársins‘f fyrir
leik sinn í myndinni „The
Three Faces of Eve“ (Hin þrjú
andlit Evu). í „The Sound
and the Fury“ lcikur hún ó-
ásjálega, uppreisnargjarna og
ævintýrasjúka stúlku, sem á
í sífelldum erjiftn við frænda
sinn, er hefur hana í sinni
umsjá. Frændinn, Jason
Compson, er leikinn af Yul
Brynner.
★
JAMES Jones, höfundur
„From Here to Eternity" hef-
ur nýlega lokið við að skrifa
stutta skáldsögu, .. „The Pis-
tol“, sem bráðlega verður gef-
in út, og kvikmyndafélagið
Warwipk Pictures ætlar að
gera kvikmynd eftir.
Friðrik Ólafsson hef
ur unnið nýjan taflsigur er-
lendis og staðfest enn einu
sinni, ,að kann er í hópi shjöll-
ustu skákmanna heimsins.
Slíkt vekur mikla athygli,
eins og ráða má af fréttum.
Yfirburðir þeir, er Friðrik
sýndi í Beverwijk, þykja ærn-
um tíðindum sæta.
Hér mun óþarft að fara
mörgum orðum um afstöðu
íslendinga til Friðriks Ólafs-
sonar. Þúsundir fylgjast með
viðureign hans, þegar hann
keppir við aðra stórmeistara
veraldarinnar. Sigrar hans
vekja þjóðarfögnuð á íslandi.
Og hann á di’júgan þátt í því,
að fjölmargir æskumenn
leggja stund á skákíþróttina
með ágætum árangri. Þá er
komið að tilefni greinarkorns-
ins: Við eigum að gera Frið-
rik Ólafssyni mögulegt að
helga sig skákíþróttinni og
larxdkynningunni, sem hann
kemur í verk með sigrum sín-
um erlendis.
Nú mun sparnaðarhugúr í
forustumönnum þjóðarinnar,
og sannarlega ber að meta þá
viðleitni að gæta hófs í út-
gjöldum íslenzka ríkisins.
Hins vegar er ekki sama, hvað
er sparað. ÍSlendingar mega
til dæmis ekki neita sér um
árangurinn af hæfileikum
Friðriks Ólafssonar. Þess
vegna hika ég ekki við áð
bera fram þá tillögu, að stofn-
að verði embætti handa Frið-
rik Ólafssyni, svo að hann
geti gert skákíþróttina að
★ .Ef þetta hefði ekki ver-
ið gert.
★ Vísitalan nú 230 stig.
★ í haust 270 stig
★ . Hvers vegna? ... Hvers
Hvers vegna? . . .
„EF ÞETTA hefði ekki verið
gert, þá hefði ekkert verið gert“,
segir B. J. í bréfi til mín. „Og
ef ekkert hefði verið gert, þá
væri vísitalan nú ltomin upp í
230 stig og hefði farið upp í
270 stig í næstkomandi sept-
embermánuði. Hvaða afleiðing-
ar hefði það haft? Atvinnuveg-
irnir hefðu komizt í algert þrot.
Ríkissjóður hefði ekki getað
staðið undir styrkjum, niður-
borgunum og stuðningí við at-
vinnuvegina, nema með því að
ieggja nýjar milljónaálögur á
þjóðina. Atvinnuvegirnir hefðu
stöðvást, -— og atvinnuleysið,
eins og það var fyrir 1940 liefði
spennt sína ísköldu heljar-
krumlu um heimilin“.
KOMMÚNISTAR og Fram-
sóknarmenn gera allt sem unnt
er til þéss að tortryggja þær
bjargráðaráðstafanir, sem gerð-
ar hafa verið: „Verðlækk-unin
er lítil“. „Kauplækkunin er mik
il“, segja þeir, En leyfist mér
að spyrja: Hvers vegna neituðu
kommúnistar um stuðning. —
Hver-s vegna sagði hann af sér?
HVERS VEGNA neitaði Fram
sóknarflokkurinn Emil Jónssyni
urn hlutleysi eða stuðning? Var
það til þess að hjálpa til að rétta
þess að þurfa að kvíða afkomu
sinni og efnahag.
átttaka Friðriks í skák-
mótum víðs vegar um heim tor
veldar honum að sjálfsögðu
nám og störf venjulegra
borgara. Jafnframt liggur í
augum uppi, að skákíþróttin
Friðrik Ólafsson
starfi sínu í framtíðinni án
er honum mun minni tekju-
lind en stórmeisturum ann-
ari’a þjóða. Því veldur fá-
menni okkar íslendinga. Þess
vegna ætti íslenzka þjóðin að
gera honum kleift að vinna
að framgangi skákíþróttarinn
ar meðal æskunnar í landinu,
kenna henni list mannfafls-
ins og vekja áhuga hennar á
þroskandi og geðþekkri tóm-
stundaiðju. Þetta starf væri
við úr vandræðunum? Eða var
það til að losna við ábyrgðina og
er-fiðleikana? Hvers vegna mynd
aði Emil Jóns-son minnihluta-
stjórn sína? Var það végna þess,
að hinir flokkarnir gætu eða
vildu mynda stjórn, ráða-st á
móti erfiðleikunum og reyna að
bjarga?
ÞAÐ VAR EKKI HÆGT að
mynda aðra stjórn. Hatrið og
afbrýðisemin mi-lli stóru flokk-
anna var svo .skefjalaust að engu
tauti 'Var við þá komandi. Og þó
b1 •=»=+!' við aleer stöðvun vertíð-
arinnar og öll fjárhagsafkoma í
algerum voða af þeirri ástæðu
os j.íui'gum fleirum. — Þetta
eru -staðreyndir, sem ekkert
þýðir að reyna að dylja. Það
féll I hlut Alþýðuflókksins að
gera tilraun til að bjarga. Og
hann gérði það og reynslan hef-
ur sýnt. að hann hefur gert það.
HINS VEGAR er vitanlega
hægt að eyðil-eggja þessa tilraun.
Hvort hún tekst eða -ekki veltur
á almenningi, Ef hann lætur.
skemmdarandana hafa frítt spil
þá er voðinn vís. Þá mun Al-
þýðuflokkurinn a-fhenda þeim
málin — og almenning-ur verð-
_ur að taka afleiðingunum. Verð-
lækkunin er mjög mikil á öllum
þeim nauðsynjum, sem við ráð-
um við. Erfiðleikarnir eru með
þær vörur, sem við Verðum að
kaupa annai’-sstaðar frá — og
við ráðum ekki verðlagipu á.
EN ÞÓ að verðlækkunin sé
lítil á mörgum slíkum vörum, er
það fásinna að reikna ekki með
henni þegar menn gera upp sína
honum auðvelt að rækja í
skólum landsins og félags-
heimilunum, sem risið hafa
upn í sveitum og bæjum und-
anfarin ár og koma naumast
enn að tilætluðum notum.
Unga fólkinu er stundum bor
ið á brýn, áð hað sé giálíft og
óreglusamt. En hvað gerir
samfélagið til bess að siá því
fvrir hollum viðfangsefnum í
tómstundum sínum? Félags-
heimilin hafa væntanlega
ekki verið reist einvörðungu
til skemmtanahalds. Þau gætu
einnig verið starfsvettVangur,
ef þjóðfélagið mvndi eftir því,
að æskan kann fleira on dansa
oc skemmta sér. eldri kyn-
slóðinni fil hneykslunar. Því
há ekki að hvgsia að tækifær-
inu, sem hér býðst? Friðrik
Ólafsson er til bess kiörinn
að veriq dvalartíma sínúm á
ættjörðinni til unpeldis í
fræðum manntaflsins. Varla
stendur á Hönum áð gefa kost
á sér til starfsíns. En vill ís-
lenzka bjóðin láta tækifærið
framhjá sér fara? Alþingi,
sem nú si+ur, ætti að svara
þeirri spurningu við af-
greiðslu fjárlaganna -— og
svara henni myndarlega.
Við kostum íþróttafulltrúa,
söngmálasHóra og hvers kon-
ar erindreka ^— os telium
ekki eftir. Allt er bet.ta góðra
gialda vert. Sömuleiðis er
revnt að efla holla og
skernmtilepa tóms+undaiðjú
unr'lin.rrn {Reykiavík. og fleiri
kaupstöðum. Slrkt ber • aá
meta r>n hakka. En væri ekki
eins tímabærf os skvnsam-
leet. að hagnýta hæf.ileiVa og
starfskrafta. Friðriks Ólafs-
sonar í hágu xmga fólksins,
sem. b’ður pffir verkefnum
um land alli. láfa hann kenna
na +efla í skólunum otr félags-
heimilunum á railli bess sem
hann kennir að heimsmeist-
aratign í íhrótt hugkvæmn-
innar, álvktunarinnar og ná-
kvæmninnar? Auðvitað er til
hoss ætlazt, að embætti skák-
fulltrúa ríkisins tryggi hon-
um lifibrauð. pn jafrjframt
ge+ur hað orðið íslenzkri
«1 andlecs ávinnings,
sem aldrei verður metinn í
krónum eða aurum. en reyn-
ist bó kannski. verðmæti og
stolt lítillar þióðar. er kann
að meta sína áffætustu menn'
off vill eignast bá sem flesta,
bó að einhverju verði til að
kosta.
Og nú verður fróðlegt að
vita. hvort alþingismenn telja
ómaksins vert að rækia í um-
hoði bjóðarinnar skvldu .við
Friðrik Ólafsson o« íslenzka
æsku. En verkið yrði heim til
sóma heima og erlendis.
He'lgi Sæmundsson.
heiimilisreikninga. Heimilin
þurfa fleira að kaupa en kjöt og
mjólkurafurðr. Þær hafa lækk-
að stórkostlega. Hinar vörurnar
hafa allar lækkað, þó að lítið sé,
hver og ein. En það dregur sig
saman í heimilishaldinu. Enn
eru ekki allar lækkanir komnar
fram —• og vonandi þarf engin
vara að hækka. Rafmagn mun
lækka, útsvör og skattar hljóta
að lækka eitthvað.
SANNLEIKURINN er sá, að
Framlhald á 10, síðu.
1&59 — AlþýSublaðið
Jp' Hannes
á h o r nin u