Alþýðublaðið - 21.02.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.02.1959, Blaðsíða 11
Flugvélarnars Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Millilánda- flugvélin Hrímfaxi fer til Os- lóar, Kaupmannahafnar og Hamtaorgar kl. 8.3'0 í da.g. Væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 16.10 á morgun. —- Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljuga til Akureyr- ar, Blöaduóss, Egilsstaða, ísa fjarðar, Saiuðárkróks og Vest mannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir. Saga er væntanleg frá New York annað kvöld. Hún held ur áleiðis til Osló, Kaup- mannahafnar og Hamborgar eftir skamma viðdvöl. Skfplws Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Rvík kl. 20 i kvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvík ur. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur um land til Ak- ureyrar. Þyrill er á Aust- fjörðum. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Keflavík. Arnarfell er í Keflavík. Jök- ulfell losar á Húnaflóahöfn- utn, fer síðan til Austfjarð’a. Dísarfell er væntanlegt 'til Hollands 24. þ. m. Litlafell er í Reykjavík. Hslgafell átti að fara 19. þ. m. frá New Or- leans til Gulfport. Hamrafell er í Batum. Eimskip. Dettifoss fór frá Reykjavík. 16/2 til Rostock og Riga, Fjallfoss fór frá Vestmanna- eyjum í gær tu Haxnarfjarð- ar, Akraness, Patreksfjarðar, Þingeyrar, Akureyrar og Reyðarfjarðar og þaðan til Hull og Harnborgar. Goðafoss fór frá Vdntspils í gær . til Hangö, Gauta,borgar og Rvík ■ ur. GuMBoss för frá Leith í gær til Thorshavn og Reykja : víkur. Lagarfoss fór frá. Rvík í gærkvöldi til Fxateyrar, Súg andafjarðar, ísafjarðar, Sigiu fjarðar, Ölafsfjarðar, Raufar hafnar, Vestmannaeyja og Faxaflóahafna. Reykjafoss fór frá Seyðisfjrði 15/2 til Hamborgar, Rotterdam, Ant- werpen og tlull. Selfoss fer frá New York 24—25/2 til Reykjavíkur. Tröllafoss er í - Trelieborg í Svíþjóð. Tungu» foss fór frá Reykjavík 19/2 til ísafjarðar, Sauðárkróks, . Siglufjárðar, Dalvíkur, Ak- ureyrax og Húsavíkur. FéiapSíf Á MOSGXJN : Kl. 10 f. h. Sunnudagaslzól- inn. Kl. 10,30 f. h. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e. h. Dreng.r. Kl. 8,30 e. h. Samkoma, — Jóhannes Siigurðsson prentari talar. Ahir velkomnir KÖRFUKNATTLEIKS- FÉLAG REYKJAVÍKIJií Æfing fellur niður í dag kl. 3,30 hjá meistaraflokki vegna landsliðsæf.ngar. II. flokkur mæti á venjulegum tíma. með f=itum fingrunum.,. „Þetta eir mjög alvarlegt. Þér getið pkki le’kið á okkur, Lady Ashton. Þér getið ekki heldur leikið á Rússana“. „Hva^ =keður, ef majórmn sendir læknir til að líta á hr. Flemyng? spurð. hr. Avron, ánægðu með sjálfan sig. „Hvernig eigum við að út- ■skýra umbúðirnar? Fólk, siem er veikt af inflúensu er ekki með grisju og bómull um öxl- ina.“ „Þér get ð treyst okkur“, sagði Gulbranson vingjarn- lega. „Við erum vinir yðar!“ „Hann er Ungverji". sagði ég. „Guð minn góður“, veinaði hr. Avron. „Ég v ssi þetta! Ég vissi þetta!“ æpti frú Rhinelander í bræði cg örvæntingu. „Verð um við send til Budapest? Hvað á þá að verða um þörn in?“ hún var mjög æst. „Ef eitthvað kemur fyrir börn- in . . „Vertu róleg, Margie“,.’ sagði maður hennar hægt. „Það kemur ekkert fyrir b§®n in.“ „Því sögðu þér okkur það •ekki, þv{ gerðuð þér það elcki?“ Hún reyndi að standa á fætur en maginn á henni var of þungur. „Marg e“, sagði maður hennar. „Vertu róleg.“ Andlit frú Rhinelandér'Var kalkhvítt, en á hálsi hennar voru rauðiir blettir. „Því hefði ég átt að ségja ykkur það?“ spurði ég. „Hver heiðvirð manneskja hefði gert það.“ . -n- „Hafið , ekki svona hátt“. sagði Gulbranson. „Það gæti einhver hieyrt til okkar'H*- „Þér hafið komið okkur í ;m!kinn vanda“, sagði hr. Av- ron blítt. „Ég álít“, sagði hr. Krétsc- hmer og teiknaði hringi með fingrinum „áð við séum svo illa stödd, að um aðeins eitt sé að gc-ra. „Hann va% að missa sjálfstraust sitt, en hann hélt samt áfram. „Við verðum að segja majórtium allt.“ Hann rétti upp aðra h'endina, hún titraði. „Svo þér viljio kjaftafrá,“ sagð; hr. Rhinelander. Hann tók af sér gleraugun og horfði illilega á Þjóðverjann. ./^itið þér hvað yrði gert við hann?“ Hendur Kretschmers titr- uðu. Hann var‘3 að verja sig. „Vit ö þér hvað þeir gera...«ið okkur? Hafið þér verði í rúss n'esku fangelsi?“ „Þarna kom það“, sagði hr. Avron. „Skamrnist þið • ykkar“, sagði kona hans, augu henn- ’ar voru full af tárurn. „Þú ert alltaf að hugsa um aimað fólk. Það er kominn tími til að þú vitir að þú átt konu .og börn. Hvað veizt þú um þenn an mann?" „Mér er sama hver hann ér“, sagði Gulbransson. „Hann er særður, við vefð- um að hjálpa honum“. „Hvernig ætlið þér að hjálpa honum?“ spurði Krjet- sehmer. „Ekk; eruð þér lækn 'ir, Hapn er mjög veikur, liann lifir ekki af ferðina til Aust- urríkis". ,.Orto“. : bað kona hans. ,Sehaemst du dich nicht?“ „Eng nn okkar kemst til Austurríkis", sagði hr. Av- ron dapur. „Mér finnst þetta yera þrettán miannslff fyrir eitt“, sagði Kretschmer. „Mér finnst þetta leitt“, sagði ég. Þau Ltu á mig. Ég var þreytt og sakbitin. „Ég Sagan 12 GEORGE TABORI: hneigðum okkur klunnalega um leið og líkfylgdin beygði inn á mjóstrætið. sem lá frá ánni. Ofan á líkkistunni lá ungvierski fáninn; pípuhattur lá ofan á kistunni eins og ein 'kennishúfa hersböfðingja liggur ofan á hans. Það gengu margir á eftir kistunni og all ir voru svartklæddir. Ég þekkt; gamla mannin með derhúfuna og fallegu stúlk- una, sem virtist enn feitari nú. Þarna var kona með slæðu, hún hlýtur að hafa ver ið móðir Pípuhatts. Hún gekk syrgjanidi á eftir kistunni. Gamli maðurinn og stúlkan litu á okkur. Það skein ör- vænting úr augum hans, henn ar augu voru mött af þján- ingu. Hægt hvarf Hkfylgd.n inn í mjósrtætið eins og það væri rör og við gengum á- frarn. Við sáum hest majórsms, þegar við gengum upp tröpp- hve saklaus hann var af öllu ;llu. Surov sagði: „Ekkert., vona ég“. Rrú Rhinelander ýtti við manni sínum:: :,.Herra“, sagði Rhinelander. „Þér lofuðu, að við kæmumst héðan fyrir næsta dag“. J „Ég lofað; engu nm það“. „Skipið fer á morgun eins 'Og ég hef áður sagt yður“, Rhinelander var þrjóskuleg- ur á svipinn. „Mundi það eitt hvað hraða fyrir ferðaleyfJnu, ef ég hringi f söndiherra U. S. í Budapest?“ Surov hlustaði ekki á hann, hann var að telja okkúr. „Nei“, sagði hann snöggt. „Þvert á móti. Ég geri ekki ráð fyrir, að sendiherra ykk- ar hafi einhver áhrif í aðaí- bækistöðvunum. Þrettán aft- ur! Ég fier að verða hjátrúár- fullur“. Það varð löng þögn. „Hvern vantar?“ spurði hann hr. Kretschmer. bið ykkur að fyrirgefa öll þau óþægindi, sem ég hef valdið ykkur. Þetta er allt mér að kenna. Ég hefði átt að treysta ykkur frá upphafi, en þetta skeði allt svo snögglega. Ég vissi lekki, að þetta myndi ske. Ég .skil vel áhyggjur ykk ar, ég tek þátt í þeim sjálf. Mér myndi líða eins og yður, ef ég ætti börn sjálf, frú Rhine lander. Ég býst ekki við því, að þið igetið skilið samskipti okkar Flemyngs og ég ætla ekki að þreyta ykkur með einkamálum mínum. En ég verð að segja ykkur þetta. Ég mun drepa hvern þann, sem reynir að gera honum mein. Þannig er það og nú gietið þið ákveðið hvað þið gerið. Það er í kúla í hægri öxl hans, Þið vitið sjálfsagt, hvernig hún komst þangað. Það getur verið að ykkur fdnn ist það fráleitt, en ég lít á hann eins og mann, sem stopp aði kúlu, sem hefði eins getað lent í ykkur, þér og þer og þér eða börnunum. Hvað sem þ.ð gerið ættuð þið að muna, að það er hægt að deyja úr skcmm ekki síður en krabba- meini.“ Það kom einhver upp stig- ann, móður og másandi. Frú Kretschmer var svo áhygg'ju- full, að hún fór að xekja hárið úr fléttunum. Það var barrð á dyrnar og Cotterill kom inn. Hann var löðursveittur. „Ég var að tala við Surov. Hann segir að það geti veirið að við fáum ferða- leyfi £ kvöld. Hann vill hitta ykkur öll. Það þarf að fylla út einhverjar umsóknir. Þessi bölvuð ,skjöl.“ Hann settist á rúmið og leit á mig. „H&nn spurðl mig um Flemng. Ég 'þagði. Ég held hann gruni eitt hvað. Ég er ekki viss um það, en einhvern veginn finnst mér, að þetta sé bezti ná- ungi og imundi láta sem ekkert væri, ef farið væri rétt að honum. Ég ráðlegg ykkur áð þegja um það, sem skeði í gær kveldi.“ Hann fór úr skón- um. Enginn sagði orð. urnar. Við gengum til fundar salsins, sem var auður. Allir Ungversku flóttamennirnir voru horfnir. Einhver var að vélrita í næsta herbergi, hægt og með erfiðismunum, hann notað; einn fingur, tap-.hvíld- tap-tap-hvíld-tap, eins og ikrani, sem lekur úr. Blístrandi hermaður kom inn og tók niður auðu rammana tvo, hann leit á okkur og gekk blístrandi út. Við vorum ekki í skapi til skapi til samræðna. Við sát- samræðna. Við sátum þögul í fimmtán mínútur. Þá heyrð- ist í Surov í næs-ta herbergi; hann virtist vera í vondu skapi. Ungi Hðsforinginn kom með honum inn og þeir gengu að stóru, hrjúfa eldhúsborð- inu, sem var í einu horninu. „Komið hingað", sagði hann og leit ekk; við okkur. „Þið eigið að útfylla þessi eyðu- blöð“, og.hann bennti á hrúgu af ieyðiblöðum, sem voru með mjög smáu letri.Liðsforinginn hóf að afhenda okkur blöðin. „Svarið eins einfalt og satt og mögulegt er Surov var ekk ert líkur þeim Surov, sem við • höfðum kynnst kvöldið áður. Hann var þurrlegur, ópersónu legur og óvinsamlsgur; hann lék sér að sv!pu sinni. „Þið fáið ekki fárarleyfi fyrr en þið hafið útfyllt þessl eyðublöð.“ „Hvað er að?“ sagði hr. Avron og það var greinilegt, Höfuðið á Kretschmer titr- aði. „Hr. Flemyng“, sagði hann. „Hvernig líður honum?“ Kretschmer svaraði mjó- rómi. „Það veit ég ekliii“ Hann ræskti sig og Mt til mín. „Lítur honum ekki bet ur?“ „Jú, vissulega“. Surov lét sem hann sæi mig ekki. „Og hvar er hann?“ sagði hann við Þjóðveriann. „í rú:minu“, Kretsehmer xeyndi að brosa. „Ég skil þetta ekki“, „Hann verður að vlhSa sig“, sagð; ég. Þá Mt hann loks á mig. „Honum líður betur, en hann ákvað að hvíla sig. þar ' sem hann hélt að við færum í dag. Þetta er ekki svo lít- ið ferðalag fyrir veikan mann.“ „Það þarf að senda eftir honum. Hann verður að úþ- fylla þessi eyðublöð sjálfur“. Ég heyrð. að frú Rhineland er greip anann á lofti. „Ég hafði ekki hugmynd um þetta“a þau störðu öll á mig. „Það væri vel gert af yður, ef þér leyfðuð ihonum að hvíla sig í dag.“ „Nú, er hann svona veik- ur?“ spurði Serov. „Nei, það er hann iekki“, ég reyndi að vera róleg. „Hann er hálf slappur, það er allt og sumt“. ,„Það þarf að ná í læ>kni“. Enn ein vandræðaRg þögn. „Það er fallegf af yður að hafa áhyggjur hans vegna", ansaði ég. „Hr. Flemyng er yður áreiðanlega þakklátur. En því að ní í lækni? Hi. Flem yng getur áreiðanlega farið í kvöld.“ 16. Þegar við gengum yfir torg ið, heyrðum við klukknahljóm og Hkfylgd kom út úr kirkj- unni. Við námum öll staðar og 6RAHHA8HI8 Eg ætla að fara að rölta a£ stað. Alþýðublaðið — 21. febr. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.