Alþýðublaðið - 21.02.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.02.1959, Blaðsíða 2
íaugardagur VEÐRIÐ: Suðvestan gola — snjókoma. ☆ JSTÆTURVARZLA þessa viku er í lyf jtaúðinni Iðunn, sími 17911. ★ ÚTVARPIÐ í DAG: — 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 iíþróttafræðsla, 14.15 „Laug ardagslögin“. 16.30 Mið- degisfónninn. 17.15 Skák- (þáttur. 18.00 Tómstunda- iþáttur barna og iimglinga. ; 18.30 Útvarpssaga barn- -c-.mia. 18.55 í kvöldrökkr- !Í.nu, tónleikar af plötum. —• 20.30 „Höldum gleði hátt á , lofti“: Tryggvi Tryggvason ffi’. fl. syngja syrpu af göml- 'tim og góðum lögum. 20.50 icLeikrit: ,,Anasta:iía'“, ’eftir ÍMar.sellie Maur&tte og ‘Guy . Bolton (Áðux' útv. í fyrra :um þetta leyti). — Leikstj. . og feýðandi: Inga Laxness. . 22.20 7 anslög, þ. á. m. leik nur )':ljóim)sveit Karls Jónat- . aassonar gömlu dansana. —• . 01.00 Dagskrárlok, ★ IMessur HÐám’kirkjan: .Messa kl. 11 ár dtegis. Séra Pétur Magnús- . ®on prédikar. Síðdegis- 'KHésáa kl. 5. Séra Jón Auð- . stns. Barnasamkoma í Tjarn oxbíó kl. 11 árd. Séra Jön Auð.uns. •fí eskirk ja: Barnaguðsþ jón- "iista kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. jJLaugarneskirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10. 1'5 f. h. Séra Garðar .Svav- 'S.rsson. JB.óstaSaprestakall: Messað i Kópavogsskóia kl. 2. Barna i-'amkoma kl. 10.30 árdegis : sama stað. Séra Gunnar Árnason. |E):lí heimilið: Guðsþ j ónusta 1:1. 10 árd. Séra Sigurbjörn Á. Gislason. SsrÁkirkjan í HafnarfirSi: — HSessa kl. 2. Séra Kristinn Gtefánsson. ■ÍLangholtsprestakail: Messa x Laugarneskirkj u. kl. 5 e. h. Séra Árelíus Melsson. Jtóiteigssókn: Messa í hátiða- : <sal 'Sjómannaskólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30 ár Áegis. Séra Jón Þorvarðs- non. íEallgrímskirkja: Messa M. II f. h. Séra Jakob Jóns- fíon. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 e. h. Séra Jakob Jóns- ifion. Síðdegismessa M. '5 e. tt. Séra Sigurjón Þ. Árna- eon. — Sunnudagskóli Hall : .grímssóknar er í Tóm- iítundaheimilinu að Lindar- •götu 50 kl. 10 f. h. Öll börn velkomin. JFrikirkjan: Messa kl. 11 f, h. •Séra Bjarni Jónsson vígslu feiskup prédikar. Sér.a Þor- ifteir.n Bjömsson. 'T'n iii ii-nmii i iir ! LEIGUBÍLAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 J --- ‘ 43ifreiðastnð Reykjavíkur Sími 1-17-20 1 Múseigendur. ! Önnumst allskonar vatns- í og hitalagnir. 1 HITALAGNIR h.f | Símar 33712 og 32844. TRYGGVI ÓFEIGSSON út- gerðarmiaður hefur skrifað Al- þýöublaðinu á nýjan leik og farið framt á, að blaðið birti aftur atlhugasemtd hans við frétt blaðsins 18. þessa mánað- ar, þar sem undirskriftir voru ekki birtar með skjalinu. Alþýðulblaðið hefði kosið að þurfa ekki að ræða meira um slíkt mól ’sem þetta. En að gefnu þessu tilefni fró Trygg-va Ófeigssyni vill blaðið taka fram, að það hefur kynnt sér frekar alla mólavöxtu, síðan fréttin fyrst birtist, og fengið nýja sað'festingu á því, að efni fyrstu greinarinnar var f-ull- ’komilega rétt. Útgerðarfélög botnvörpung- ann-a Mar? og Þorkels móna báðu ekki sameiginlega umi.sjö- próf út af miáli þessu. enda 'hafa þau hvort sína ástæðu fyrir ósk um slík próf. Lögfræðingur Tryggva Ófeigssonar óskaði eft ir sjóprófi út af meintri aðstoð bv. Marz við bv. Þorket mána. Þetta var að sjálfsögðu gert til að undirbyggja bótakröfu, enda sýna öll sjóprófin, að tilgangur þeirra var sá. Hin-s vegar bað Bæjarútgerð Reykjavíkur um sjópróf í allt öðrum tilgangi, eða vegna tjóns þess, s.em Þorkell máni varð fyr-ir og slyss, sem varð í skip- inu. Tilgan-gur sjóprófanna út af meintri aðstoð Ma-rz er því aug ljós, eh blaðið vill upplýsa, að formleg skaðafbótakraía á hend ur Bæjar-útgerð Reykjavíkur hefur ekki -komið fram. IJm- brottr-ekstur Sigurgeii's Péturssonar skipstjóra gkal það sagt, að það er haft eftir hon- urn sjálfum, -að hann hafi verið í-ekinn, hvað sem síðar kann að hafa gerzt. Víst er, að togarinn Marz lét úr höfn og Sigurgeir fór. ekkí með honum. Það er Aiþýðublaðinu mikil ánægja að sjá af yfirlýsingu Tryggva Ófeigssonar að hann h-efur hor-fið frá áformum sín- u-m í þessu má'li. Blaðið vill og Alþýðu- blaðið svarar verið „kærð“ fyi’ir sjódómi af eigendum- Marz. 2. Það er einnig tilhæfulaust, að eigendur Marz hafi kraf- izt skaðahóta af eigendum Þor-kels rnána, Bæjarútgerð Reykj-aví-kur. 3. Það eru Eterein ósannindi, að -skipstjóra b/v. Marz hafi ver ið sagt upp starfi og dyl-gjur um fram'burð hans eru tiL- hæfulausar og í hæsta máta ósmekklegar. Bæði eigend-ur b/v. Marz og b/y. Þorkels imána óskuðu 'hins vegar eftir sjóprófi eins og t venjul-egt og skylt er undir slíkum kri ngumstæðum. Reykjavík, 18/2. 1959. Tryggvi Ófeigsson (sign.) Rétt: Sigurgeir Pétursson (sign) skiþstj-óri. Framangreint öskast -birt í Alþýðublaðinu hin-n 19/2. 1959. Framhald al 12. uðu í xnöttökuhúsi eru 2 stórar gr.vfjur og má losa í þær úr 4 híium samtúnis. Á botni gryfj- anna eru færibönd, sem flytja sorpið í tvo stói-a sívalninga, sem eru rúmlega 20 m langir og 3% m í þvermál og snúast um öxul sinn. SORPIÐ FLOKKAÐ. Á leiðinni tínir rafsegull úr sorpinu dósir og annað úr málmi, auk þess er gler og stór ir hlutir fjarlægðir. í sívaln- ingunum gerjast sorpið, bland- ast mjög vel, kvarnast, brotnar niður og minnkar ört að um- máli, þannig að rummál þess minnkar um %—3Á, í sívaln- ingunum er bætt í sorpið vatni og súrefni (lofti) eftir því sem þörf gerist, til að tryggja hæfi- lega öra gerlastarfsemi. Þar eð sorpið er 4—5 daga að fara í gegnum sívalningana drepast við þennan langvinna hita allir venjulegir skaðlegir sýklar og má bví seeia að soroið kom-i úr sívalningunum sem gerilsneydd ur áburður. Við hitann missa einnig arfa- og önnur illgresis- fræ þroskamöguleika sína eða drepast með öllu. Út úr sívaln- ingnum flyzt hið unna sorp á færiböndum í hristisíur, sem aðskilja áburðinn frá úrgangs- pfnum, sem ekki verða nýtt. Færist áburðurinn enn á færi- böndum út á svæði, þar sem honum er komið fyrir í bíng- um þar til hann verður notað- ur. Það er sameiginlegt fyrir all ar sorpeyðingaraðferðir, sorp- brennslu sem aðrar, að alltaf verða eftir málmhlutir og önn- ur efni, sem ekki verður brennt eða eytt á annan hátt, oft um 15—20 % af þyngd sorpsins. Úr- gang þennan verður að setja í sérstaka hauga og þekja með mold eða þess háttar, og gera iðuaðarfyrirtækjum skvlt að flytia úrgang sinn þangað. Svo verður og hér. ÁBURÐURINN „SKARNI“. Sala á áburðinum, sem hlotið hefur nafnið Skarni, hefst eftir helgina og verður hann af- greiddur í Sorpeyðingarstöð- inni. Mun stöðin annast heim- akstur til þeirra, sem þess óska, og verður tekið á móti pöntun- um að Veghúsastíg 4, símar: 13210 og 12746. Prentaður hef- ur verið leiðarvísir um notkun Skarna og er hann afhentur á framangreindum stöðum. VERÐ Á „SKARNA“. Verð á Skarna er sem hér segir: Ámokaður í bílhlössum kr. 100,00 pr. 1 rúmm., ámolt- aður í minni mælieiningum kr. 120,000 pr. 1 rúmm. — Ef keypt er meira magn en 50m3, er gefinn 20% afsláttur. Dreifingarkostnaður: í bíl- hlössum skv. vörubifreiðataxta. í lám3 kössum, sem tæmdir eru inn fyrir girðingu: Fyrsti Vi m3 kr. 60,44; síðan kr, 35,00 pr. V2 m3. MÓTMÆLIR GREIN 1 SAMUÐARKVEÐJUR Framhald af 12. síðu. frétta um ihið sorglega slys, sem! orðið hefur á Júlí, skip- stjóra þess og áhöfn allri. Vin- samlegast móttakið o'kkar inni- legustu sam-úð í ykkar miMu sorg og s'á-ra harmi. Nanna og Þórarinn Olgeirsso-n. BLAÐIÐ he-f-ur verið beðið fyrir eftirfarandi athugasemdr Vegna greinarinn-ar „Ilrotta- leg meðf-erð á íslenzkum tog- arasjóimanni11 í 4. tbl. Mánu- dagsblaösins, vil éa undirritað- ur taka fraim eftirfarandi: Ég hef verið háseti á t-ogar- anum Austfirðingi og orðið fyr ir slysi um borð í honu-m-. Er skemmst fri að segja. að mér var v-eitt bezta aðhlyn-ning' af yfir-mlönnum og hásetum. Sting ur þetta óþyrmilega í stúf við fbásögn Mánudagsblaðsins a-f meðf-erðinni á -sj óimannin-uan, þar sem- þarna áttu hlut að máli sömiu mennirnir, sem bezt revndust mlér. Þá var Gísli Auð unsson sikipstjóri á Austfirð- ■ingi, en Guðmundur Guðlaugs- son fyrsti stýrimaður. Efast ég ekki um, að Guðmun-dur hafi sem skipstjóri í nefndri fer<5 Mánudagsblaðsins reynst hin- um slasaða eins vel og hann reyndist mér. Vil ég nota þetta tækifæri til að þaikka skipsfélögum .mínum þá góðu aðhlynn-ingu, semi þeir veittu miér mleðan ég var ó- vinnufær. Reykj-avík, 20. febrúar. , Þorsteinn Bjarnason. L e 111 n Fi'amhald af 1. síðu. Þá hefur forstióra landhelg- isgæzliinnar og viíamálastjóra ennfremnr bnrbrj samúðar- skeyti frá bæiarstióm Vést- mannaeyja. da«ska sendiherr- amim á íslandi, Viceadmiral Nvholm, yfirmanní danska flotans, skipasmíðastöðinni Uinnhoda V«rf, Stnekholm og Knud E. Hansen Köhnnhavn, er smiðnðn og teikmiðu Her- móð, slcinstióra- og stýrimanna félaginu Verðanda í Vnstmanna pvium. Commodore A«derson, yfirmanni hro^ku eftirlitsskip- anua hér við land, svo og frá vitavörðum, siómönnum og öðrum velunnurmn skips og skipshafnar innanlands og' ut- an. Frá öðriim samúðarkveðjum er sagt á baksíðu. verða 'að tfullu við óskunx Tryggva og birtir ;hér bréf hans frá því í gær og þar á etftir, eins -og óskað er í bréfinu, fyrri at- hugasemd hans að n-ýju. Ritstjóri Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8—10, Reykj'awík. ' •! Þar sem ytfirlýsing m-ín var ekki birt orðrétt í Alþýðubl-að- ! inu og auk þess n-okkuð undan ! fellt eins og sést víð samanburð á yfirlýsingunni sjálfri og þess úr henni, sem blaðið flutti, fer ég mjög eindregið fram á það, að yfirlýsingin verði birt í Al- þýðuíblaðinu laugardaginn 21.1 þ. m. orðrétf eins og ég send-i han-a tif yðar, hinn 18. þ. m, Afrit af yfirlýsin-gunni sendist hér með. Reykjavík, 20. febrúar 1959. Tryggvi Ófeigsson. { Ósannindum Alþýðublaðsins mótmælt. í Alþýðu-blaðinu . í dag et fyrstu síðu „frétt“ undir fyrir- sögninni: Tryggvi Ófeigsson krefst skaðabóta. Um efni þessa-rar greinar, skai tekið fr-am eftirfa-randi: 1. Það er til'hæfulaust, að Bæj- arútgerð Reykjavíkur hafi i ANNAÐ HVORT FÆRBU ÞER POLAR- RAFGEYMI, E-ÐA É6 FÆ MÉR NýAN MANN / 2 21. febr. 1959 — Alþýðulxlaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.