Alþýðublaðið - 22.02.1959, Qupperneq 1
40, árg. — Stinnuclag’ur 22, febrúar 1959. — 44. tbl.
GRÆNLANDSFLUG Fhigfé-
lags fslands hefur verið til um-
ræðu í dönsku blöðunum und-
anfarið. Er bað í tilefni af því,
iað ífíjjórnskjipuð nefnd hefur'
liaft framtíðarskipan Græn-
landsflugs til meðferðar und-
anfarið. Fara dönsku blöðin
mjög vinsamlegum orðum um
Grænlandsflug Flugfélags ís-
lands.
Eitt danska blaðið, Morso
Fölkeblad, segir t.d. í forsíðu-
fyrirsögn: „Meðan málin eru
rædd hér, fljúga íslendingar.
yfir Grænlandstinda“.
TÍU ÞÚS. FARÞEGAR.
Blöðin skýra frá því, að Flug
félag íslands hafi annazt allt
Grænlandsflug sl. 5—6 ár og
flutt um 10 þúsund danska far-
HLERAÐ
Blaðið hefur hlerað —
Að Þjóðviljinn sé búinn að
festa kaup á svipaðri gerð
af prentvél og Morgunblað
ið hefur nú. Þjóðviljamenn
vona, að hún verði komin í
•gagnið eftir svo sem ár.
Hún verður sennilega til
húsa £ Þingholtsstræti 27
(Hólaprent) og pappírs-
geymslu verður þá komið
upp bak við húsið.
þega. Hefur Flugfélagið farið
yfir 500 flugferðir til Græn-
lands.
íslenzku flugvélarnar fljúga
Framliald á 2. siðu.
WMWMWWWWWWMVWWWWVVmWtWWWWWW
SKAMMT hefur orðið milli hörmulegra sjóslysa und-
anfarna daga, er togarinn Júlí og vitaskipið Hermóður
hafa farizt með allri áhöfn, alls 42 mönnum.
Hafa þessir atburðir vaikið sárustu sorg á mörgum
heimilum og auk þess svipt fjölda manns fyrirvinnu.
Islenzka þjóðin hefur jafnan verið fús til að sýna
hluttekningu sína í verki við slíkar aðstæður, og mun
svo vissulega enn. Slysabætur ríkisins til aðstandcnda
ná skammt og því brýn þörf á meiri hjálp til margra
heimila, sem eiga við erfið kjör að búa,
Vér undirritaðir viljum vinna að því. að fjársöfnun
verði hafin með þjóðinni, til styrktar þeim, sem erfiðast
eiga, enda hafa oss þegar borizt óskir um það, og vér
vitum vilja þjóðarinnar.
Prestar eru vinsamlega beðnir þess, að veita gjöfum
viðöku, ennfremur blöð landsins. Biskupsskrifstofan,
Bæjarútgerðin í Hafnarfirði, Vitamálaskrifstofan og vér
undirritaðir munum einnig veita gjöfum viðtöku.
Reykjavík, 21. febrúar 1959.
Ásmundur Guðmundsson,
biskup íslands.
Aðalsteinn Júlíusson, Adolf Björnsson,
vitamálastjóri. formaður útgerðarráðs
Bæjarút. Hafnarfj.
Garðar Þorsteinsson Pétur Sigurðsson
prófastur. forstj. landhelgisgæzl.
aWWIWmVtWWMWVWWWWWWMMMMlMWMWWMnMWW
eirná
í Hývatni
sta i Evrópu.
Niðurstaða
þýzkra sér
A SIÐASTLIÐNU ári gaf
ríkisstjórn Sambandslýðveldis-
ins Þýzkalands, fyrir milli-
göngu sendiráðs þess hér, ís-
lenzku ríkisstjórninni kost á
tæknilegri aðstoð til athugunar
á nýingu náttúruauðæfa lands-
ins. Boð þetta var þegið, og var
aðstoðinni einkum varið til
rannsókna á perlusteini (bik-
steini) í Loðmundárfirði og kís-
ilieirs á botni Mývatns og um-
hverfis Laxá í Aðaldal. Einnig
voru rannsakaðar leirtegundír
ýmsar í Önundarl'irði og brún-
kol í Súgandafirði.
Að rannsóknum starfaði
íþýzkur rí'kisjarðfræðingur, pró-
fessor Konrad Riehter. Hann
divaldi hér um sjö vikna skeíð
ásamt aðstoðarmanni. Einnig
kom hingað til lands þýzkur
sérfræðingur 1 vinnslu kísil_
leirs, verkfræðingurinn Heinz
Trenne. Rannsóknaráð ríkísins
annaðist rannsóknirnar fyrir
hönd íslenzkra stjórnarvalda og
störfuðu þeir Tómas Tryggva-
son jarðfræðingur ög Bald-ur
Líndal verikfræðingur með
þýzku sérfræðingunum.
JÁKVÆÐ NIÐURSTAÐA
Nú hefur borizt fyrsta grein-
argerð frá hinum þýzku sér-
fræðingum. Af ýmsu athyglis-
verðu, sem þar kemur fram, má
nefna þá niðurstöðu þeirra, að
kísilleirnéman í Mývatni sé sú
stærsta í Evrópu og leirinn góð
ur. Þó of snemmt sé að fullyrða
nokkuð um framileiðslukostnað
og sölumöguleika, telja þeir
sjiálfsagt, að slíkt sé kannað til
hlítar. Einnig lízt iþeirn allve^ á
leirinn í Aðaldal, en náman er
minni og leirinn ekki eins góð-
ur. Sömuleiðis hefur rannsókn
leitt í ljós, að í Loðmundarfirði
er tölUvert meira magn af perlu
seini en áður var álitið.
VESTM.EYJUM í gær.
VÉLBÁTURINN Lángaiies
NK 30 sökk 18 mílur norðvest-
ur af Vestmannáeyjum' í dag.
Öli álhöfnin bjaxgaðist í gúmmí
björgunarlbát og tók vélbátur-
inn Goðaborg mennina upp og
flutti þá til Vestmannaeyja.
Það var um kl. 2 í <feg, að
matsveinmnn á Langanesi, Ag-
úst Guðmundsson, varð þess
var, að xnikill sjór var kominn
í hásetaklefann. Var þá greini.
legt, að mikili leki var kominn
að skipinu.
ALLIR í GÚMMÍ-
BJÖRGUNARBÁT
Leið um íklukkustund' frá því
vart varð við lekann þar til
skipið sökk og fóru þá allir
mennirnir í gúmmfbátinn. Kl.
3 var báturinn sokkinn. Vafi er
á að tekizt hefði að bjarga
mönnunum ef gúm!míbáturinn
hefði ekki verið til taks. Athygl
isvert er, að þetta er í þriðja
sinn, að Ágúst matsveinn bjarg
ast úr bát, sem sekkur. Fyrst
bjargaðist hann úr Frey, síðan
úr Glað og nú Langanesi. Er
þetta í annað sinn, að Ágúst
bjargast í gúmmíbjörgunarbát.
Goðaborgin kom inn með menn
ina kl. 6.30.
NYLEGUR BATUR .,
Langanes er nýlegur bátur,
4ra ára. Var báturinn 59 lestir
að stærð, smíðaður í Neskaup-
stað. Skipstjóri á Langamesi var
Einar Guðmund'sson.
Eigendur bátsins eru bræð-
urnir Ársæll og Þorsteinn «íúl-
íussynir.
EGILL SKALLAGRÍMSSON
FÉKK VÍR í SKRÚFUNA
Anuar bátur, Egill Skallg-
grímsson, lenti í erfiðleikum í
gær. Fékk hann vír í skrútfuna.
María Júlía fór honum' tij að-
stoðar og dró hann til hafnar.
itfa ára fangelsi
KHÖFN, 21. febr. REUTER.
Einar Blechingberg, starfsmað-
ur í dönsku utanríkisþjónust-
unni, var í dag dæmdur í átta
ára fangelsi fyrir að hafa selt
eriendu ríki hernaðarleyndar-
mál Atlantshafsbandalagsins.
Bledhingberg játaði við yfir-
heyrslurnar að hafa selt erlend
um aðilum ríkisleyndarmál. —
Kvaðst hann hafa afhent manni
að nafni Baumgarten ýmis
skjöl iúr skjalasafni danska
sendiráðsins í Bonn,en þar var
Blechingberg verzlunarfulltrúi.
Snertu skjöl þessi Atlantshafs.
bandalagið og herskipan þess.
NEYDDUR TIL NJÓSNA
Bledhingberg sagðist hafa
verið neyddur til þessara
njósna af pólskum embættis-
manni. sem l'ánað hafði honum
peninga, er ihann starfaði í
danska sendiráðinu í Varsjá.
Bledhingtberg var dæmdur í
átta ára fangelsi eins og fyrr
segir og aúk þess gert að greiða
10 000 danskar krónur í sekt.
Ekki hefur Bledhingberg ákveð
ið hvorf hann áfrýjar dómnum.
Tveir Ólafsvíkur-
bátar í hrakning-
um.
Fregn til Alþýðublaðsins.
ÖIoAFSVÍK í gær.
ÓLAFSVÍKURBÁTAR voru
á sjó í fyrrakvöld og var afli
góður, frá 12—14 tonn. Veður
var gott fram á hádegi, en þá
fór að hvessa. í miorgun bihiöu
tveir bátar í róðri, BjargþóriOg
Þorsteinn. Varðbátui’inn Óðinn
vkr nærstaddur og tók hann
Þorstein í tog og var um átta-
iFramhald á 2. síðu.
li £003X10
vill vekja athygli komm-
únista á því, að lokið er
tveggja ára hlutleysi
flokksforustunnar gagn-
vart varnarliðinu á Kefla
víkurflugvelli. Þjóðviíj-
inn hleypti af fyrsta skot-
inu í gær með því að taka
upp aftur fimrn dálka for-
síðufyrirsögnina: Herinn
verður að fara.
Af þessu leiðir, að frá
og með deginum1 í dag
telst það ekki brot á
flokksaga þótt kommún-
isti sé opinberlega á móti
hernum.