Alþýðublaðið - 22.02.1959, Qupperneq 4
6tS*Ssn41: AlþýðuflokJciitfmt, BlWgorar: Benedikt Gröndal, Gisll J. Ast-
|>6rs«0Ð og Helgi Seemuadawn (áb). FulHrúi rítstjórnar: Sigvaldi IÍJáijaars-
ao«. Fréttastjórí: BJóvgvht ChigmtMtdieoM. Auglýsingaatjóri Pétur Póturs-
maa, Bitátjórnarsinuu': .14861 og 14ð6ð. Atiglý»inga*Lmi: 1490S, AfgreiSeiu-
•loú: 14680. ASsetur; Aiþ#»ubú*iS. Pruabonigja Aiþýöubi. Hverfiag. 8—Ið.
Bletíur á húskólanum
HÁSKÓLARÁÐ hefur nýlega vítt ritneínd
- Stúdentablaðsins fyrir stórfurðulega grein um
Oylfa Þ. Gíslason memitamálaráðherra, Var tileíni
frumhlaupsins það, að menntamálaráðherra viidi
eldii leyfa vínveitingax í háskólanum á áramóta-
dansieik, en bann við sMku var sett af Birni Ólafs-
syni, meðan hann var menntamálaráðherra, og hef-
ur síðan þótt sjálfsögð ráðstöfun. Aðstandendur
Lfúdentablaðsins misstu vald á skapsmunum sín-
um vegna þessa og æptu ókvæðisorð að núverandi
■ me'nniamálaráðherra.
i Þessi atburðui- er blettur á háskólann eins og
. frarn kemur í ályktun háskólaráðs. Satt að segja:
I ætti að mega ætlast til þess af menntuðum æsku-
| mcmnum, að þeir kunni sig í málflutningi og deil-
‘ mm. Því fer f jarri um ritaefnd Stúdentablaðsins og
meirihluta stúdeiítaráðs, sem ber ábyrgð á ósóman-
um. Menntamálaráðherra getur látið sér árásina í
léftu rúmi liggja. Hún dæmir sig sjálf og heíur
ettda sætt einróma fordæmingu almennings. En
stúdentum ber að hafa heiður háskólans í huga þeg
aif þeir kveðja sér hljóðs opinberlega í ræðu eða
riit. Það er farsæl kurteisisregla þeim, sem ætla að
verða forustumenn þjóðarinnar í framtíðinni og'
mekiis má af vænta, ef gæfa fylgir gervileika.
Háskólaráð sá ekki ástæðu til að beita brott-
rekstri af þessu tiiefni, þó að það telji árásina ó-
maklega og fulikomlega ósæmilega að allri gerð og
brot á lögum háskólans. Hefur komið fram í blöð-
um, að kennarar skólans fari hér mjúkum höndum
um hlutaðeigandi nemendur. Ávítur háskólaráðs
munu þó næg refsing. Mestu máli skiptir að kenna
uagiingunum í ritnefnd Stúdentablaðsins manna-
ciði. og samþykkt háskólaráðs er tímabær tilsögn
-f jþehfi fræðum. Vonandi láta þeir sér það að kenn-
tn.gu verða að hafa sett blett á háskólann. — Stúd-
ariar, sem búa sig undir mikilvæg störf í þágu þ.jóð
arínnar, eiga að koma öðru vísi og betur fram en
gert var í grein Stúdentablaðsins,
OLYMP STÆRÐ VERÐ
38% ULL 60x120 159. -
70x140 216. -
VENDITEPPl 140x200 618. -
200x280 1,236. -
TEPPIN ERU EINLIT
GÓLFTEPPAFILT
140 cm DREGILL EINLITUR 41,10 pr. m.
44% ULL 70 cm 171 pr. m.
GÓLFTEPPI 90 cm 226 pr. m.
100 % ULL 366x457 10,883 —
200x300 250x350 3,018. — 3,870. —
300x400 5,307. —
Kristján Siggeirsson hf.
LAUGAVEGI 13.
FASISTÆSTJÓRNIN á
Spáni stendur völtum fóturh
innanlands og ef ekki hefði til
komið stöðug og umfangsmik-
il aðstoð erlehdis frá, væri
Franeo einræðisherra fyrir
löngu oltinn úr þeim sessi,
sem hann skipáði sjálfán sig
í, er hánn hafði" með aðstoð
evrópskra fasista. gengið að
spánska lýðveldinu dauðu í
borgarastyrjöldinni 1936—39.
Þess verður nú æ betur vart
á Spáni, að menn eru áræðn-
ari að bjóða fasistunum byrg-
inn. Um síðustu mánaðamót
var t. d. stofnaður nýr stjórn-
málafloklcur á Spáni, sem op-
inberlega hefur lýst yfir and-
stöðu við Franco og hans lið.
Hinn nýi flokkur nefnist
Spánski einingarflokkurinn
og standa að honum hægri
menn og frjálslyndir. Flokk-
urinn var formlega stofnaður
í hádegisverðarbo'ði í Madrid
1. febrúar s. 1. Aðalræðuna á
stofnfundinum flutti Joaquin
Satrustegui, frjálslyndur kon
ungssinni af auðugum iðju-
HVAÐ ER
b
r AÐ er erfitt að gera ser
grein fyrir því, sem raunveru-
lega fer fram í írak. Spennan
milli Bagdad og Kaíró hefur
aukizt allverulega undanfarið
og á 21. flokksþingi Kommún-
Í8taflokks Sovétríkjanna var
Nasser óbeinlínis gágnrýnd-
ur fyrir ofsóknir sínar á
hendur kommúnistum. Og nú
kemur tilkynningin um það,
að Abdel Aref hershöfðingi
hafi verið tekinn af lífi.. Uoks
er þess a.ð minnasí, að íraks-
stjórn. hei'ur nýverið ’ gert
samning við Sovétríkin um
tækniaðstoð.
Sú spurning vaknar hvqrt
Kassem forsætisráðherra í-
raks sé endanlega kominn í
austurblokkina og kommún-
istar náð völdum í landinu.
Hvorki sendisveitarstarfs-
menn né blaðamenn í Bagdad
geta svarað þessum spurning-
um. Samband Kassems. við
kommúnista er hinn mikli
leyndardómur í pólitík Mið-
Austurlanda.
Meðferðin á Aref hefur
bótt ber.a vott um valdabar-
áttuna í írak. Aref var einn
af aðalmönnunum í bvlting-
unni í fyrra, en brátt urðu
þeir Kassem ósáttir. Ástæð-
an var sú, að Aref vildi efla
tengsl íraks við Nasser og
Sameinaða Arabiska lýðveld-
ið. Kassem lagði áhgrzlu á, ag
véra óháðúr Kaíro og í barátt
unni við nasserismann nálg-
aðist Kassem sífellt meir og
meir kommúnista. En hvað
<ií. .
höldum kominn og Baskaætt-
um. Hann lagði áherzlu á, að
Franco hefði náð völdum á ó-
löglegan hátt og' vi'ðhaldið
embætti sínu með valdi.
Spánski einingarflokkurinn
nýtur stuðnings. ýmissa
flokksbrota, hægri manná,
konungssinna og. hægfara
vinstri manna. Sósíalistar,
Anarkistar, Kristilegir Demó-
kratar og Sósíal-Demókratar
hafa enn ekki fallist á að taka
þátt 'í stör’fum flokksins en
talið er að einhverjir þessara
flokka muni bráít taka upp
einhverskönai’ samvinríu við
einingarmenn.
: Enn sem komið er hefur
ríkisstjórnin ekki látið til
skarar skríða gegn hinum
T.ýja flokki, en þess verður
varla langt að bíða, Allir
flokkar eru bannaðir á Spáni
og Franco hefur hvað eftir
annað lýst því yfir, að ekki
komi til mála að leyfa neins
. konar pólitíska flokkamynd-
un í landinu.
Undanfarnar vikur hefur
borið á mikilli ólgu meðal
ýmissa menntamanna á
’S’páni. Ekki alls fyrir lö.ngu
voru um 80 læknar, lögfræð-
ingar, háskólakennarar og
stúdentar handteknir . í
þriggja vikna aðgerðum rík-
islögreglunnar til að uppræta
andfasistiska hópa í landinu.
Hinir handteknu voru flestir
úr hópi sósíalista, en áhrif
þeirra verða æ meiri á Spáni.
Þeir krefjast þess, að Franco
afsali sér völdum og þing-
bundinni konungsstjórn kom-
ið á þar til þjóðin fái tæki-
færi til að velja sér stjórnar-
form í almennum og frjálsum
kosningum. Hagfræðingar
þeirra telja að fasistarnir hafi
gjöreyðilagt efnahagsafkomu
Spánar og fari ástandið á því
sviði versnandi með ári
hverju.
hafa kommúnistar öflug tök
á honum?
KoMMÚNISTAR vilja að
Aref verði hengdur en Kass-
em vill fara hægt í sakirnar
áður en hann lætur til skarar
skríða gegn fýrri samstarfs-
mönnum sínum. Margt bend-
ir til þess að kommúnistar
hafi komið sínu fram. Réttur-
inn fól Kassem að ákveða
hvort Aref verður hengdur
eða náðaður, svo enn er ekki
fullljóst hvort kommúnistar
bera endanlegan sigur af
hólmi í þessu þófi.
Ráðherraskiptin í stjórn
Kassems benda til að hann
hafi færzt nær Moskvu síð-
ustu vikurnar þar eð flestir
þeir ráðherrar, sem fóru voru
fylgjandi Nasser og nánari
tengslum við Egyptaia.nd.
Egypzkar fréttastofur gerðu
mikið veður út af því, að frá-
farandi ráðherrar hafi allir
verið andkommúnistar.
ESSAR staðreyndir þurfa
ekki að þýða að kommúnistar
hafi náð völdum í írak.
Stefna Kassems er vel skilj-
anleg út frá öðrum försend-
um. Hann kærir sig ekki um,
að vera unp á náð Nassers.
kominn, hið olíuauðuga. írak
er ekki neitt Sýrland. En írak
þarf á efnahagsaðstoð stór-
veldis að halda og því er eðli-
legra að Kassem leiti þeirrar
aðstoðar í Moskvu en hjá Vest
Það er álit ýmissa frétta-
manna að eldri kynslóðin á
Spáni vilji heldur búa við
Franco-stjórnina en eiga nýja
borgarastyrjöld á hættu. Eii
vngra fólkið er þreytt á hinni
duglausu og afturhaldssömu
stjórn og þeg-ai' samtakamætti
þess vex fiskur um hrygg
verður borgarasty.rjöld varla
látin standa í vegi fyrir al-
mennum og eðlilegum fram-
förum í landinu.
Franco.
Franco hefur uppi ýmsar
áætlanir um hvað skuli taka
við er hann lætur af embætti.
Er ekki útilokað að núverandi
ríkisarfi Spánar, Don Juan,
sonur Alfons XIII., sem sagði
af sér konungdæmi árið 1931*
taki við völdum.
(New York Times).
urveldunum, en byltingin í
fyrra var einmitt gerð til að
losna undan áhrifum vest-
rænna þjóða í landinu.
NaSSER hefur einnig not-
ið aðstoðar Sovétríkjanna án
þess að Egyptar töpuðu
nokkru af sjálfstæði sínu. En
munurinn er sá, að Nassev
setti alla kommúnista í
Egyptalandi. í fangelsi en í
írak ganga þeir lausir og virð-
ast hafa mikil ítök í blöðum
og útvarpi.
Flestir eru þeirrar skoðun-
ar að Kassem sj.álfur sé ekki
kommúnisti. En eftir er að
vita hvort hann er nægjan-
lega áhrifamikill tif að koma
í veg fyrir að þeir ná lykil-
stöðum í stjórn landsins.
Hann getur ekki komið í veg
fyrir kommúnistiska byltingu
nema hann ráði yfir hernum
og talið er að kommúnistar
séu einmitt mjög sterkir inn-
an hersins.
Nasser spilaði Moskvú út
gegn Vesturveldunum. Kass-
em spilar nú Moskvu út gegn
Nasser. Það liggur því í aug-
um uppi, að Sovétríkin eru á-
hrifarík í Mið-Asíu um þessar
mundir. (Arbeiderbladet).
4 22. febr. 1959 — Alþýðublaðið