Alþýðublaðið - 22.02.1959, Side 11

Alþýðublaðið - 22.02.1959, Side 11
FlUgvélariiar: —■■■ • Flugfélag íslancls h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvk kl. 16.10 í dag frá Hamborg, — Kaupmannahöfn og Oslo. — Innanlandsflug: í dag er áœll að að fljúga til Ákureyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Sigl-ufjarðar og Vest- mannaeyja. Loftleiðir. Saga var væntanleg frá New York kl. 7 í morgun. Hún heldur áfram til Osló, Gautaborgar og Kaupmanna - hafnar kl. 8.30 í kvöld. Minningarsjóður stud. oecon. Olavs Brunborgs, Styrkur verður veittur úr sjóðnum efnalitlum íslenzk- um stúdent eða kandídat til náms við háskóla eða hlið- stæða skóla í Noregi næsta vetur. Umsóknir skal senda skrifstofu Háskóla íslands í síðasta lagi 15. marz 1959 í umsókn skal skýrt frá náms- ferli og prófum umsækjanda og fyrirhuguðu námi í Nor- egi. Æskilegt er, að umsækj- endur láti meðmæli fylgja umsóknum. Styrkurinn er að þessu sinni 2400 norskar kr. Skfpins Eimskipafélag Islands h.f.: Dettifoss fór frá Rvk 16.2. til Rostock og Riga. Fjallfoss fer frá Hafnarfirði kl. 06.00 í fyrramálið 22.2. til Akra- ness, Patreksfjarðar, Þing- eyrar, Akureyrar og Reyðar- fjarðar og þaðan til Hull og Hamborgar. Goðafoss fer væntanlega frá Ventspi'ls 21. 2. til Hangö, Gautaborgar og Rvk, GulSoss fér frá Leith 20.2. til Thorshavn, og Rvk., væntanlegur til Rvk árd. á mánudag 23.2. Lagarfoss fer frá ísafirði í kvöld 22.2. til Súgandafjarðar, Flateyrar,— Siglúfjarðar,, Ólafsfjarðar, — Raufarhafnar, Vestmannai- eyjar og Faxaflóahafna. — Reykjafoss kom til Hamborg •ar 20.2. fer þaðan tii Rotter- dani, Antwerpen og Hull. — Selfoss fer frá New York 24 —25.2. til Rvk. Tröllafoss er í Trelleborg í Svíþjóð. — Tungufoss fer frá Siglufirði í dag 21.2. til Sauðárkróks,.— Dalvíkur, Akúreyrar og Húsa víkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Keflavík. — Arnarfell er í Þorlákshöfn. Jökuífell fer í dag frá Hofs- ósi til Austfjárðaháfna. Ðís- arfell er væntarilegt til Hol- lands 24. þ. m. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell átti að fara frá New Orleans 20. þ. m. til Gulfport. Hamrafell er í Batum. Huba lestar salt á Spáni. HJÓNAEFNI: — Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Unnur Kristinsdóttir, Eyr- arbakka Og Gretar Zophon- . íasson, iðnnemi á Stokks- eyri. AÐALSAFNAÐARFUNDUR Hallgrímsprestakalls verð- ur haldinn í kirkjuhúsi safnaðarins að aflokinni siðdegismessu, sem hefst kl. 5 í dag. Venjuleg aðalfund- arstörf. Önn'ur mál. KVENSTUDENTAFÉLAG ís lands heldur fund í Þjóð- leikhússkjallaranum annað kvöld kl. 8.30. Fundarefni: Frú Ragnhildur Helgadótt- ir alþingismaður talar uin fræðslulögin. — Félagsmál einnig á dagskrá. „Hann kemst ekki“, sagð: Surov ,.Það þarf að útfylla þessi eyðublöð." Hann naut þess að leika sér að ökkur feins og köttuf að mús „Gæuð þér ekki sleppt því“, sagði ég og skemmti mér einn ig vel. „Eg get útfyllt eyðu- blöð n fyrir hann“. Ég brosti til hans og hann vildi ekki láta brosa til sín. „Þekkið þér hann svo vel?“ spurði hann. Þetta var ein gildran enn. „Niei, ekki geri ég það nú. En ég er viss um að þessar spurningar eru ekki svo erf- iðar Ég get haft vegabréf ihans til hliðsjónar.“ „Það er ég v.ss um“. Surov barði í gerfifótinn imeð svip- unni. „Það væri slæmt, ef yð- ur skjátlaðist“. Hann var hæð inn. „Þér þekkið skrifstofu- menninguna. Þeim finnst villa jafngilda gíæp“. „Þér hefðuð ef til vill hjálp að mér að útfylla þetta“, sagð; ég. ,,Þá yrði þetta rétt.“ Ég hélt að ég hefði gengið of langt . . . En hann sagði aðeins. „Gott, komið inn á skrifstofu mína“. Þetta var óvænt og ég varð alvarlega hrædd £ fyrsta skipt síðan við k'omum til Moson. 17. Hann gekk að dyrunum og hélt þeim opnum á meðan ég gekk inn. Síðan benti hann imér til sætis. Hermaður söng lágt fyrir neðan gluggann. Surov settist við borðið og lék sér með svipuna. „Jæja, þá“, sagði hann. Það, sem hann átti við var: Þetta vilduð þér. ITann tók eitt vegabréfið upp, ég gat ekk séð hvort það var mitt eða V. S. „Það ,er gott að hr. Flem- yng á svona tryggan vin“, sagði haUn kuldalega. „Hvie vel þekkið þér hann?“ „Það hef ég sagt yður“. Þetta var ekki lengur leik- ur. „Nú vil ég fá svar, sem eitthvað vit e;r í.“ „Ég þekki hann lítillega, því spyrjið þér?“ „Það teí furðulegt, hve á- kveðin þér eruð að hjálpa hon um, ef þér þekkið hann að- eins lítillega. „Hann tók upp annað vegahréf. „Hvað er svo furðulegt við það?“ „Ég reyni ekki að lát sem ég sklji Vesturlandabúa“, sagði hann. „En ég hef alltaf álitið, að Ehglendingar væru hlédræg þjóð. Sérstaklega yf- irstéttakonurnar “. „Ég reyni ekki heldur að ]áta sem ég skilji Rússa“, svarað ég. „Munduð þér ekki reyna að hjálpa samlanda yð ar ef þér íiittuð hann í fram andi landi 'og hann væri sjúk ur?“ „Og er það allt?“ spurði hann. „Við hverju bjuggust þér?“ „Það veit ég ekki. Það eig- ið þér að segja mér“. Hann sagði þetta eins og maður, ekki eins og lögregluþjónn. Ég reyndi að snúa öllu upp í grín, ég vissi að það myndi særa hann Og það var ekkert, sem ég' vildi heldur gera en særa. hann. „Þér hafið furðu- lega rómantískan hugsunar- hátt áf rannsóknardómara að vera, majór Surov“. Hann leit' upp. „Ég get ekki séð nei't rómantískt við það, að gift kona sé með öðrum manni en sínum eigin“, „Kemur það aldrei fyrir í Sagan 13 GEORGE TABORI: ÚT mér ekki“, sagði ég og lét sem ég hugsaði mig um. „Ég var í herbergi nr. 32. Hann var einu herbergi frá, nr. 36 hugsa ég. í herberginu hans sá yfir brúna með skrýtnu örnunum á„. Nú hafði mér tekist að særa hann. „Var hað fleira, sem þér vilduð vita?“ Hann sagði: „Allt, sem gæti verið börf á“. „Mér virðist ég hafa sagt yður allt“. „Það er ég ekki viss um“. Ég var að missa stjóm á mér. „Eruð þér að gefa í skyn, að ég sé að ljúga?“ „Ég væri ekki hissa á því“. „Þér eruð einum of forvit- inn, ef^ég má segja meiningu mína. Ég hef sótt um vegabréf fyrr, en aldrei verið spurð um hótelherbergi11. „Ég hef mínar ástæður fyr- ir því“. „Óg hverjar eru þær?“ Honum fannst skemmtilegt MYRKRINU Rússlandi?" „Eruð þér með hr. Flem- yng?“ „Vitanlega ekki“. Honum létti. „Hvar hittuð þér hann?“ „í Budapest11, Hann tók aftur upp svipu sína. „Hvað voruð þér að gera í Búdapest?11 Ég bauð honum sígarettu, en hann hafnaði boðinu. „Ég var í Vín í september £ heim- sókn hjá gömlum vinum mín- um, ef þér viljið fá að vita það. Þar frétti ég að Járn- tjaldið væri dregið frá og ég hélt það yrði gaman að fara til Búdapest11, „Hittuð þér hr. Flemyng þar?“ „Hann bjó á sama hóteli og ég“. Það féll honum illa. Hann bvrjaði að skrifa á eyðublað- ið og leit við og við á vega- bréf V. „Var hann þá með flenzuna?11 „Ekki í fyrstunni11, svaraði ég- „Haldið þér áfram11, sagði hann. ,,Við fórum saman í mat nokkrum sinnum, viljið þér fá að vita, hvað við borðuð- um?“ Hann brosti til mín. „Hr. Flemvng er fallegur maður11, saeði hann og leit aftur á vegabréfið. „Hann er austurrískur11, sagði ég. „Og eins og flestir Austurríkismenn er hann töfr andi oe skemmtilegur11. „Og hvað gerir hann annað en að vera töfrandi og skemmtilegur?11 spurði Surov þurrlega. „Hsnn er forstióri11. „Fvrir hveriu?11 „Það veit ég ekki“, sagði ég. „Heildsölu, held ég“. ..Og á hvaða hóteli bjugguð þið?“ Gellert11. Hánn skrifáði það hjá sér. ,,Á hvaða herbergi?11 Nú reiddis+ év. ..Hvað kem- ur það yður við?“ „Það auðveldsr rannsókn þessa máls11, saffði hann. eins og honum leiddist. „Ykkur liggur öllum svo mikið á að komast héðan11. Mig langaði til að særa hann meira en ég hefði nokk- urntímann sært nokkra mann veru. „Ja, það man ég svei að koma mér úr jafnvægi. „Ef ég á að segja yður sannleik- ann11, sagði hann með upp- gerðar hógværð, „þá er eitt- hvað sem er ekki eins og bað ætti að vera, það er sjálfsagt mín sök, ekki er ég lögreglu- maður11. „Þér leikið þá mjög vel“. „Við þurfum öll að leika eitthvað11, drafaði hann. „Hr. Flemyng er levndardómsfull- ur maður11. Hann leit aftur á vegabréfið. „Ef til vill getið þér útskýrt þetta fyrir mig. Vegabréf hans, til dæmis, á því eru ekki neinir stimplar, sem sýna, að á ákveðnum degi hafi hr. Flemyng farið frá Englandi, hvenær hann hafi farið þaðan og komið til Ungverjalands11. Hann fletti blöðum vegabréfsins. „Það er enginn stimnill á þessu vega- bréfi. Furðulegt. Þessi hr. Flemyng á enga fortíð. Hann kom frá engum stað og hann fer ekkert. Dag nokkurn birt- ist hann í Búdanest off hefur hvorki upphaf né endi“. Ég fann hvernig slagæðin í hálsi mér sló. Harni leit á mig og sá hve ég þjáðist og andlit hans blíðkaðist. Hann rétti út hendina eins og beiningar- maður, eins og hann vildi segia: „Treystu mér“. Hvernig gat ég trevst hon- um? „Ó, það“, sáffði ég. „Ég verð að segja, að þér hafið ó- eðlilega margar grunsemdir í lögreglumaður11. Hann dró hendina til sín. „Þetta er mjög einfalt. Hr. Flemyng týndi vegahréfi sími ^kömmu eftir að hann kom +’1 Bódapest. Hann sótti nm nvtt við sendi- ráð okkar f nvnim vegabréf- um eru ekkí íaHir stimnlar. Að minnsta ko^ti ekki f Eng- landi11. Hann trú^i ekVí einu orði. „Þakka vðim fvnír“. sagði hann. Onrvfn Wirvmnðu eins og stríðsvfirlv«inff nann rétti mér útfvUr pvðnWaðið. „Biðj- ið hr. Flemvncr sg skrifa undir11. Hermaðuninr, -Fnrir neðan gluffgann söno enn. Þegar ég gekk aft.ur +ii -fnnðarcíalsiúg voru bau húin rð ntfv1fa eýðu blöðin og lií*'=fnrinff;nn var að safna beim s°mnn Frú Kret- schmer leit á "i^ nvt og ung stúlka. sem fvririínir aðra, sem haffar sér , om Fins og ég kæmi út úr <nrofv,herþergi en ekki s'krifo+nfn „Þið meffi^ firo“ sagði Su- rov hak viiS Yv-n rf Fff fp=t vkk- ur vita, beffar pct frétti eitt- hvað11. Við löffðnrn 0f stað. Surcrv beið unz við vonim að ganga á bro+t. „Auffnablik. hr Rhineland- et“. saffð; Vonn ninffiarnlega. „Mig lanffar +u -ð +ala við yð- ur off knnu irðar“ „Siálfsaff+“. sooð; hr. Rhine lander off +év undir hendi konu sinnar. Þegar ban o^nóii fram hjá mér, sá éff. h’á1® hennar var bakinn ranðn+n EnVkiUm og hún hélt danðahaldi £ mann sinn. maOm PÆGILEGIR 6RANNABNI8 — Hættu þessum skrækjum, svo að músin mín verði ekld hrædd. Alþýðublaðið — 22. febr. 1959

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.