Alþýðublaðið - 22.02.1959, Page 12
eisi á ílug
(3
SKYTTER!
Moskva, 21. febrúar. (REUTER). ■
MACMILLAN, forsætisráðherra Brfetá, Sehvyn Lloyd,
.íFtanríkisráðherra og -fylgdarlið þeirrá kom til Moskvu í dag.
:Pa flugvellinum tók Krúsiöv forsætísráðhérra Rússá á móti
ásamt ýmsum fyrirmönnum Sovétfíkjanna og erléndum
-seimdámönnnm. '
.Knústjov. fagnaði Maomillan
tiijeð r-æð.u og sagði.meðal ann-
i&xs að hann væri .þess fiiUivjss.
Itvði. jheimsókn MacmiUans til
’íiwéU'ikj anna yrði . til irJkils
gagns fyrir samskipti Bretlands
.«g So'/é tríkj an na. ,,Vép rrain-
'jjpa sýna yður gestris.ni. og það
c. vor. vor að ferð yðar. verði
. iil að efla- friðsamleg, saansikipti
-þjóða vorra. Sovétríkin. vinna
eílingu friðar og vér erum
ðnnum kafnir að byggja upp
. sýlii k-ommúnismianSi -Vér viij-
. uta fyrir alla muni forðast
jífcyrjöid.“ - -
EiNÆrlR SAM.NTNGAR
Macmillan svaraði Krústjov
ímeð ræðu og sagði m. a.:
■ ' „Það er von vor, að för vor
.Rrerði til þess að kynna Sovét-
bor.gumm ástandið í Englandi
ög afstöðu vora til hinna miörgu
• vandamála, sem þjóðir heims
■ ciga við að stríða. Vér mumim
■ > .eða ýmis alvarleg mál við
í.éðamenn í Sovétríkjunuim, en
o'fefei verður um neina beina
fiamninga að ræða. Þrátt fyrir
fj.að er þess að vænta að heim-
vsófen vor verði td að sjónarmið
»par verði samræmd og jafnrvel
til að draga nokkuð úr ótta og
fcvíða þjóða heims.“
Að ræðuhöldum loknum; óku
t'nrsætisfáðlherrarnir saman til
Lireml þar sem efnt verður til
veizlu til heiðurs gestunum.
Á miorgun dvelur Macmillan
í boði Krústjovs og hefj>a þeir
|Uá- viðræður itm heimspólitík-
haa,
MACMILLAN HARÐUP,
í HORN AÐ TAKA
Það vakti athygli hversu
(vílaevnillan tók skarplega til
orða í svarræðu sinni til Krúst.
jov. Sagðist hann t. d-. vona að
ástandið í Sovétríkjunum væri
nú jafn ólíkt því, sem það var
er.liann kom þangað 1929 og á-
standið í Englandi er frábrugð-
ið því, seni var á dögum Dic-
kens; En skáldsögur Dickens
njóta mikilla vinsælda í Sovét-
ríkjunum og eru notaðar til
þess að skýra fyrir almenningi
þar hversu eymdin sé mikil í
Englandi, undir stjórn heims-
valdasinna.
FERÐAST VÍÐA
í hinni tíu daga för sinni til
Savétríkjanna mun Maemillan
Macmillan.
Macmillan lét svo um mælt áð.
ur en hann íagði af stað, að
hann ætlaði að gera Sovét-
stjórninni ljóst að vesturveldin
væru eirihuga varðandi Berlín.
ardeiiuna og að fund æðstu
manna væri ekki hægt að halda
með nokkrum árangri nema ut-
anríkisráðherrar stórveldanna
hefðu fyrst undirbúið lausn
deilumálanna.
Krústjov.
ferðast til ýmissa borga og
staða, m. a. tiíKiev, Leningrad
og samyrkjubúa í Ukrainu.
Einnig mun hann dvelja einn
dag við veiðar skammt frá
Moskvu.
Fréttaritarar telja að Mac-
mdllan og Krústjov muni eink-
um ræða samieiningu- Þýzka-
lands og öryggismál Evrópu.
frank Glazer heldur tvenna
lénleika í Austurbæjarbíó
BANDARÍSKI píattósniliiag-
tíwjrn Frank 'Glazer heldur tón-
f.eika fyrir styrktarmeðlimi
■Tónlistarfélagsins í kvöW og
awmað kvöld í Austurfeæjarhíó
Nálfundur
F.U.J,
. MÁLFUNDUR Félags
ungra jafnaðarmanna í Kvík
verður annað kvöld, mánu-
dag, kl. 8.30 stundvísl-ega í
Iðnó uppi, inngangur frá
Vonarstræti.
Fundarefni: Samvinnu-
hreyfingin.
Frummælandi; S.
Gunnarsson.
Félagar eru hvattir til að
mæta vel og stundvíslega.
Nýir þátttakendur velkomn.
ir.
kl. 7 bæði kvöldin. Eru þetta 3.
og 4. tónleikar félagsins fyrir
styrktarméðlimi á þessu ári.
Fr ank Glazer >kom til lands-
ins si. fimmtudag og lék með
Sinfóníúhljómsveit íslands í
Þjóðleikhúsinu í fyrrakvöld við
feikihrifningu áheyrenda, —
Frank Glazer er fæddur í Vis-
counsin og er tæplega fertugur
að aldri, Hann hefur leikið víða
um lönd og er þetta t. d. sjötta
Evrópu-tónleikaferð hans. Er
Glazer nú á leið il Tyrklands,
ítalíu og Grikklands og víðar.
Býst hann við að ljúka förinni í
apr>íl nk.
FJÖLBREYTT EFNISSKRÁ
Á efnisskránni á tónleikum
Tónlistarfélagsins í kvöld og
annað kvöld eru m. a. verk eft-
ir Beethoven, Hándel, Ohopin,
Gerswihin, Shapero og Cope-
land. Er uppselt á báða tón-
leikana.
Frank Glazer ræddi við blaða
Framhald á 2. síðu.
Barnaskemmtun
í Iðnó í dag.
BARNASKEMMTUN verður í
Iðnó í dag kl. 3. Sýndar verða
teiknimyndir og aðrar skemmti
myndir. Einnig skemmtir Gest-
ur Þorgrímsson. Verði aðgöngu
miða er stillt í hóf. Aðgöngu-
miðasala frá kl. 1 í Iðnó.
GBÍgttJ)
40. árg. — Sunnudagur 22. febrúar 1959. — 44. tbl.
afhenfur Dagsbrún
A AÐALFUNDI Dagsbrúnar
sl. sunnudag var Styrktarsjóð-
ur verkamíanna afhentur stjóm
Dagsbrúnar. Hefur sjóður þessi
verið sjálfstæður og án áfskipta
stjórnar Dagsbrúnar, en hann
var nú afhentur félaginu form-
lega.
Sjóður þessi var upphaflega
stofnaður 1906 og þá innan
Dagsbrúnar., En frá árinu 1911
hefur sjóðurinn verið alveg
sjálfstæður. Hefur Kjartan ÓL
afsson lengst af verið formaður
sjóðsstjórnar, eða í 35 ár, Sig-
urður Guðmiundsson hefur ver-
ið í stjórninni í 29 ár og Björn
Jónsson á Bala í 32 ár.
Á Dagsbrúnarfundinum á
sunnudag afhentu þeir Sigurð.
ur Guðmundsson, ritari sióðs-
78 á sjó.
EYJUM í gær. — 78 bátar
voru á sjó í gær héðan. Var afli
heldur betri. Einna beztur var
aflinn lijá þeim bátum, sem
stytzt fóru. — P.Þ.
Skátafélögin í Reykjavík efna fil
fjölbreytfra hátíðahalda í dag
ins, og Þorkell Gíslason gjald—
keri sjóðsins, Dagsbrúnarstjórn
inni sjóðinn. Varð að samkomu
lagi að skipta sjóðnum milli
verkamanna, sjómanna Og’;
verkakvenna. Féllu % í hlut
Dagsbrúnar og munu fara tíl.
væntanlegs hvíldarheimilis
verkamanna, en 1/6 til Dvalar..
heimilis aldraðra sjómanna og;
1/6 til sjúkrasjóðs verkakvenna.
félagsins Framscknar. Sjóður-
inn vár orðinn í kringum 20'
þús. kr. og varð hlutur Dags-
brúnar 13 678 kr.
í TILEFNI af fæðingardegi
stofnanda skátahreyfingarinn-
arinnar, Baden-Powell lávarð-
ar, efna skátafélögin í Reykja-
vík til hátíðahalda fyrir með-
limi sína í dag.
Hefjast hátíðahöldin með því
að ylfingar og ljósálfar fara í
kirkju kl. 11 f.h. Ylfingar munu
fylkja liði við Hljómskálann kl.
10,15 og ganga þaðan í Fríkirkj
una, en Ijósálfarnir fara í kirkju
hver í sínu hverfi.
Kl. 13,30 hefst varðeldur fyr-
ir drengjaskáta í Skátaheimil-
inu, og kl. 16,30 verður varð-
eldur fyrir kvenskáta, einnig í
Skátaheimilinu. Um kvöldið kl.
20,30 hefst svo varðeldur fyrir
foringja þeggja félaganna. Þar
koma saman aðstoðar-sveita-
foringjar og æðri foringjar.
Starf skátafélaganna í Rvík
hefur verið með miklum blóma
í vetur og hafa þau aldrei verið
eins fjölmenn sem nú. í Kven-
skátafélagi Reykjavíkur eru nú
Samúðarkveðjur
berasf.
SAMÚÐARKVEÐJUR hafa
borizt frá sendiherrum íslands
í Bonn og íslendingum í Þýzka
landi vegna hinna miklu mann-
skaða, er þjóðin hefur orðið
fyrir undanfarið. — Þá hafa
Slysavarnafélaginu borizt sam-
úðarkveðjur frá slysavarnafé-
lögunum í Noregi og Danmörku.
starfandi um 1400 kvenskátar,
en í Skátafélagi Reykjavíkur
starfa nú um 1 200 skátar.
Manchesfer
Ufd. vann
„Ulfana
rr
ÚRSLIT f ensku deildakeppn-
inni í gær urðu þessi:
I. deild:
Birmingham—Everton 2:1,
Blackburn—West Ham 1:2.
Blackþool—ÍNiottinghaim 1:0,
Bolton—Preston 2:1.
Ghelsea—Burnley 1:3.
Leeds—Manch. City 0:4.
Luton—Leicester 4:3.
Manc'h. Utd.—Wolves 2:1.
Newcastle.—Aston Villa 1:0.
Tottenlham—Portsmouth 4:4.
West Bromvich—Arsenal 1:1.
II. deild:
Brighton—Rotlherham 3:0,
Bristol R.—Stoke 1:0.
Oharlton—Bristol City 4:1.
Derby—Sunderland 2:0.
Grimsby—'Barnsley 3:3.
Ipswidh—Swansea 3:2.
Leyton—Lincoln 0:0.
Liverpool—Huddersfield 2:2.
Middlesbro—Cardiff 1:1.
Scuntorpe—Fulham 1:2.
Sheffield Utd,—-Siheffield Wed.
1:0.
Slys um borð
1 ÓVEÐRINU, sem gékk yfir
nýlega, vildi það slys úl 18. fe-
brúar um borð í b.v. Ingólfi
Arnarsyni, að Ólafur Jónsson
háseti friá Arnarfirði slasaðist,
Hlaut ihann mikinn skurð á.
höífði, rifbrotnaði og tveir tind-
ar á hrygg brotnuðu.
Var hann lagður f spítala á
Flateyri. Samkvæmt upplýs-
ingum> læknisins þar líður hon-
um eftir atvifcum1 vel.
Sigurður Kolheinsson 2,
stýrimaður, sem slasaðist una
borð í b.v. Þorkeli mána fyrir
skömmu á Nýfundnalandsmið-
um, er nú farinn að hafa fóta-
vist. Við rannsókn á meiðsluim.
hans hefur komið í Ijós, að tind
ar í hrygg hafa brotnað og vöðv
ar í baki marizt og slitnað. Mun
Sigurður eiga í þessum meiðsl-
um um tveggja mánaða skeið,
(Fréttatillkynning
frá Bæjarútgerð Reykjavíkur.)
ÞJOFAR A FERÐ -
INNBROT var framið í fyrri-
nótt f verkstæðið Radioviðgerð
ir að Grjótagötu 4. Var þar brot
in rúða og seildist þjófurinn
inn um hana og stal rafmagns-
rakvél. Ekki var farið inn í liús
ið.
Þá var ennfremur gerð inn-
brotstilraun í sölutuminn að
Vesturgötu 2. Brotin var þar
rúða og glugginn tekinn af hjör
um.
>WMMWMMMWHWWWWM
ASalfundur Vkf.
JFraiMóknar/
AÐALFUNDUR Verka-
kvennafélagsins „Framsókn“
í Reykjavík verður í dag kl.l
2 e.h. í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu. — Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagskonur eru hvattar
til að fjölmenna stundvís-
lega.
MMmMWHMMHHWHMM