Morgunblaðið - 14.07.1991, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.07.1991, Blaðsíða 25
MORGUNBlAÐIÐ 25 14. JÚLÍ 1991 ATVIN N U A UGL YSINGAR Vélstjóri Vélstjóri óskast til afleysinga nú þegar. Upplýsingar í símum 94-6105 og 94-6175. „Au pair“ óskast til íslenskrar fjölskyldu í Lúxemborg. Má ekki reykja. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „X - 3186“. Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi Deildarstjóri Óskum að ráða deildarstjóra matvörudeild- ar. í deildinni starfa um 9 manns! Starfið er laust fljótlega. * Við leitum að manni með reynslu af verslun- arstjórn. Upplýsingar veitir Erna Guðmundsdóttir. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðublöð- um, sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merktar: „Deildarstjóri 328“, fyrir 20. júlí nk. Reykjavík Hjúkrunarfræðingar - starfsfólk Hjúkrunarfræðinga/ hjúkrunarnema/ læknanema vantar í fastar stöður og til sum- arafleysinga á hjúkrunardeildir og heilsu- gæslu. Sjúkraliðar og starfsfólk óskast strax til v sumarafleysinga og framtíðarstarfa. Upplýsingar veitir ída Atladóttir, hjúkrunar- forstjóri, í símum 35262 og 689500. Kennarar Seyðisfjarðarskóla vantar kennara í dönsku fyrir 6.-9. bekk og almenna kennslu í 4. og 5. bekk. Seyðisfjarðarskóli er grunnskóli auk fram- haldsdeildar með um 180 nemendur. Við útvegum ódýrt húsnæði og greiðum flutningsstyrk. Nánari upplýsingar veita skólastjóri í símum 97-21172 og 97-21351 (heimasími) og yfir- kennari í síma 97-21565. Skólastjóri. Starfsfólkíkjöt- vinnslu á Hvolsvelli Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða starfsfólk til framtíðarstarfa í kjötvinnslu fé- lagsins á Hvolsvelli. í boði eru heilsdagsstörf og hlutastörf. Rútu- ferðir verða daglega frá Rauðalæk og Hellu ef þátttaka fæst. Mötuneyti er á staðnum. Þeir, sem óska eftir að hefja störf í haust, eru eindregið hvattirtil að leggja inn umsókn- ir sínar sem fyrst. Upplýsingar veita starfsmannastjóri á Frakka stíg 1, Reykjavík, sími 91-25355, og verk- smiðjustjóri á Hvolsvelli, sími 98-78392. Bakara vantar til sumarafleysinga frá 1.-20. ágúst. Upplýsingar í síma 92-68554. Bókhald - innheimta Lítið fyrirtæki óskar eftir vönum starfsmanni til að annast innheimtu og bókhaldsstörf. Um er að ræða ca 50% starf. Nokkuð frjáls vinnutími, góð vinnuaðstaða og launakjör. Upplýsingar og umsóknir berist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 17. júlí merktar: „BM - 13185“. Krossanes hf., Akureyri, vantar starfsmenn með starfsreynslu í fiski- mjölsverksmiðju. Upplýsingar veitir Hilmar í síma 96-24125. TzTsuðurverk hf verktakar vélaleiga ▼ C 98-78700-78240 Tækjastjórar Viljum ráða menn vana jarðýtum og gröfum. Upplýsingar í símum 98-78700 og 98-78240. Sendiferðir -16-17 ára Þjónustufyrirtæki í miðborginni vill ráða rösk- an starfskraft til almennra sendiferða (banki, tollur) ekki á bíl. Starfið losnar um miðjan júlí. Eingöngu framtíðarstarf. Umsóknir, merktar: „Sendiferðir - 3968“, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld. „Au pair“ Barngóð stúlka, 18 ára eða eldri, óskast sem fyrst á heimili í nágrenni New York til að gæta tveggja barna, 4ra ára og 1 V2 árs, virka daga í sex mánuði eða lengur. Verður að hafa bílpróf. Nánari upplýsingar gefnar í síma 91 -46177. Skólastjórastaða - kennarastöður Skólastjóra og kennara vantar við Grunn- skóla Borgarfjarðar eystra. Skólinn er vinalegur og vel tækjum búinn með 30 nemendur. Góðir tekjumöguleikar. Umsóknarfrestur er til 20. júlí. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-29932 og formaður skólanefndar í síma 97-29972. Framkvæmdastjóri KRFÍ Kvenréttindafélag íslands auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra félagsins. Um er að ræða hlutastarf, hálfan daginn. Alhliða reynsla í skrifstofustörfum og bók- haldsþekking nauðsynleg. Reynsla á Macin- tosh tölvu æskileg. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, 101 Reykjavík fyrir 1. ágúst nk. merktar: „KRFÍ - 6409“. fStykkis- hólmur Staða forstöðumanns Dvalarheimilis aldr- aðra, Stykkishólmi, er auglýst laus til um- sóknar. Ráðið verður í starfið tímabundið. Allar upplýsingar um starfið gefa Kristín Björnsdóttir, formaður stjórnar, í síma 93-81230 og Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri, í símum 93-81136 og 93-81274. Upplýsingar skal senda undirrituðum á bæj- arskrifstofurnar við Skólastíg fyrir 25. júlí nk. Bæjarstjórinn í Stykkishólmi, Sturla Böðvarsson. Rennismiður Baader ísland hf. óskar eftir að ráða renni- smið í framtíðarstarf við framleiðslu. Umsóknir sendist til Baader ísland hf., Hafn- arbraut 25, 202 Kópavogur. Upplýsingar veitir Sævar í síma 91-641300. Há sölulaun Óskum að ráða duglegt sölufólk, ekki yngra en 20 ára. Upplýsingar gefur Kristján í síma 689938. Bókaforlagið Lífog saga, Suðurlandsbraut 20. Starfsfólk óskast í verksmiðju vora á Hellu. Mikil vinna fram- undan. * Upplýsingar í síma 98-75888 eða á staðnum. GLERVERKSMIÐJAN Samverk Eyjasandi 2, 850 Hella. Menntaskólinn á ísafirði Kennsla í heimilisfræðum Menntaskólinn á ísafirði óskar eftir hús- stjórnarkennara, sem er ný staða við skól- ann. Áskilið er að kennsluskylda verði, fyrst um sinn, uppfyllt með kennslu í heimilisfræð- um við Grunnskólann á ísafirði. Umsóknarfrestur er til 26. ágúst nk. Frekari upplýsingar verða veittar hjá aðstoð- arskólameistara í síma 94-4640. Kennarar Kennara vantar að Steinsstaðaskóla í Skaga- firði. Tilvalið fyrir hjón. Almenn kennsla, handmennt, sérkennsla og kennsla yngri barna. Steinsstaðir eru 10 km (bundið slit- lag) frá hringvegi, hitaveita á svæðinu og 2 km í næstu verslun. Sundlaug er við skól- ann. Nemendum, sem eru um 50,, er ekið daglega. Hálfsdagssmötuneyti er í skólan- um. Húsnæði fyrir kennara er í nýjum einbýl- ishúsum. Daggæsla. Ókeypis flutningur inn- anlands er í boði. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 95-38033, formaður skólanefndar í síma 95-38018, og oddviti í síma 95-38068 eða 95-38035.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.