Morgunblaðið - 14.07.1991, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1991
MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ
STOÐ2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Geimálfarnir. Teiknimynd. 18.00 ► Hetjurhimin- geimsins. Teiknimynd. 18.30 ► Rokk. Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.20 ► Fírug og feit (2). 19.50 ► Jóki björn. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Simpson-fjöl- skyldan (27). 21.05 ► íþróttahornið. 21.30 ► Nöfnin okkar (10). Fjallað um nafnið Ólafur. 21.35 ► Melba (4). Áströisk framhaldsmynd, byggð á ævi óperusöngkonunnarfrægu, Nellie Melba. 22.30 ► Úr viðjum vanans (3). 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. 20.10 ► Dallas. 21.00 ► Gerð myndar- innarTeen- age Mutant NinjaTurtles II. 21.30 ► Mannlíf vestanhafs (American Chronicles). Heimildarmyndaflokkur. 21.55 ► Öngstræti (Yellowthread Street). Breskur spennuþáttur sem gerist í Hong Kong. 22.50 ► Quincy. Læknirinn góðlegi leysirsakamál. 23.40 ► Fjalakötturinn, Jassgeggjarar (Funny Boys). Sovéskurgaman- söngleikur sem fjallar um hjarðsvein. 1.10 ► Dagskrárlok.
Ferðalagasaga
HS í dag klukkan 13,30
30 verður fjallað um
~ kvennaferðir og hús-
mæðraorlof í þættinum Ferða-
lagasaga á Rás 1. Húsmæðraor-
lof eru áratuga gamalt fyrir-
bæri. Fæstir vita þó að til eru
lög um húsmæðraorlof og til
þeirra er varið nokkru fé á
hveiju ári. Það eru orlofsnefndir
héraðssambanda Kvenfélaga-
sambands íslands sem skipu-
leggja húsmæðraorlof, orlof-
svikur á fögrum stöðum á lands-
byggðinni, sólarvikur á Benid-
orm og leikhús- og námsferðir
til höfuðborgarinnar svodæmi
séu nefnd. Rætt verður við
Helgu Thorberg leikkonu en
Helga og Edda Björgvinsdóttir Helga Thorberg
stallsystir hennar fóru fyrst í kvennaferð til Parísar ásamt Henríettu
og Rósamundu sumarið 1984. Helga er nú með kvennaferðir til
Parísar og Rómar á pijónunum. Ferðalagasagan er í umsjón Kristín-
ar Jónsdóttur.
Stöð 2:
Jassgeggjarar
■I Fjalakötturinn sýnir í kvöld sovéska gamansöngleikinn
40 Jassgeggjara (Vesolye Rebyata) sem gerð var árið 1934
og hefst sýning hans kl. 23,40. Leikurinn fjallar um hjarð-
svein sem fer að lifa og hrærast í leiklistarhringiðu Moskvuborgar
og lendir í því að vera tekinn fyrir frægan stjórnanda. Leikstjóri
myndarinnar er Grigori Alexandrov sem starfaði með þeim fræga
Sergei Eisenstein og lék m.a. í myndinni Beitiskipið Potemkin (Bron-
enosets Potemkin). Síðar tók Alexandrov að ieikstýra eigin myndum
og er Jassgeggjarar þekktust þeirra.
KALDÁRSEL
Sumarbúðir KFUM og KFUK, Hafnarfirði.
Nokkur pláss iaus fyrir drengi
17.-26,. júlí - 9 dagar kr. 15.500,-
26. júlí - 2. ágúst - 7 dagar kr. 12.100,-
Upplýsingar og innritun er á
mánud., miðvíkud. og föstud.
kl. 17-19 á Hverfisgötu 15 í Hafn-
arfirði, sími 53362.
UTVARP
©
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Svavar Stefánsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson
og Hanna G. Sigurðardóttir.
7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kikt í blöð og
fréttaskeyti.
7.45 Bréf að austan Kristjana Bergsdóttir sendir
línu.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.40 í farteskinu Nýir geisladiskar.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Már Magnússon.
9.45 Segðu mér sögu. „Svalur og svellkaldur''
eftir Karl Helgason. Höfundur les. (6)
10.00 Frétlir.
10.03 Morgunleiklimi. með Halldóru Björnsdótlur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 At hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson
ræðir við hlustendur í síma 91-38 500.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Umsjón: Atli Heim-
ir Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
................................
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. SjávarúNegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn — Islendíngar i Ósló. Umsjón:
Lilja Guðmundsdóttir. (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Feröalagasaga. Kvennaferðir og húsmæðra-
orlof. Umsjón: Kristín Jónsdóttir. (Einnig útvarpað
laugardagskvöld kl. 22.30.)
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Einn i ólgusjó, lífssigling Pét-
urs sjómanns Péturssonar'' Sveinn Sæmunds-
son skrásetti og les (11)
14.30 Miðdegistónlist.
- „Le Bourgeois Gentlehomme", svíta eftir
Frantisek Bartos. Blásarakvintettinn í Toronto
leikur.
- „Baal Shem" eftir Ernest Bloch. Isaac Stern
leikur á fiðlu og Alexander Zakin á pianó.
— Capriccio ópus 76 númer 1 eftir Johannes
Brahms. John Lill leíkur á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 „Ó hve létt er þitt skóhljóð". Um islenskan
kveðskap 1930-1950. Umsjón: Bjarki Bjarnason.
Lesari með umsjónarmanni: Helga E. Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.10.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Hélgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði með Finnboga
Hermannssyni. (Frá ísafirði.)
16.40 Létt tónlist.
17.00 fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guömundsson sér
um þáttinn.
17.30 Tónlist á síðdegi.
— „Tamara", sinfónískt Ijóð eftir Malíj Alekseje-
vitsj Balakirev. Konunglega fílharmóníusveitin
leikur; Sir Thomas Beecham stjórnar.
— „Krýningarmars" í D-dúr eftir Pjotr
Tsjajkovskíj. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur;
Rás 1:
„Ó,hve létt er
þitt skóhljóð"
■■■■■ í dag er þáttur um
1 C 03 íslenskan kveðskap
frá 1930-1950 á dag-
skrá Rásar 1 og hefst flutningur
hans kl. 15,03. Þessi þáttur
nefnist VÓ, hve létt er þitt skó-
hljóð“. A áratugnum frá 1920-
1930 breyttist tónninn í
íslenskri ljóðagerð. Horfið var
frá torskildum ljóðstíl nýró-
mantísku skáldanna til einfald-
ara líkingamáls. Þá urðu brag-
arhættirnir sjálfir einnig léttari.
Þar nægir að nefna ljóð eins og
„Öbbu Löbbu Lá“, ,,Erlu“ og
„í Vesturbænum". A þessum
tíma blómstruðu skáld eins og
Tómas Guðmundsson, Stefán
frá Hvítadal, Davíð Stefánsson
og Jóhannes úr Kötlum auk
uppreisnarmannanna Þórbergs
Þórðarsonar og Halldórs Lax-
Tómas Guðmundsson
ness. Umsjónarmaður þáttarins er Bjarki Bjarnason en lesari með
honum er Helga E. Jónsdóttir. Þátturinn er einnig á dagskrá sunnu-
dagskvöld kl. 21,10.
Neeme Járvi stjórnar.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Um daginn og veginn. Ásta Sigurðardóttir
sjúkraliði á Akureyri talar.
20.00 Sumartónleikar i Skálholti '91.
21.00 Sumarvaka. a. „Þjóðsögur í þjóðbraut". Jón
R. Hjálmarsson segir frá viðskiptum Sæmundar
fróða og kölska. b. Guðrún Sveinsdóttir flytur
frumsaminn minningaþátt. c. Frá upphafi notkun-
ar hveravatns til húshitunar. Þáttur úr iðnsögu
Islan'ds. d. Guðmundur Hagalínsson á Hrauni
fjallar um búferlaflutninga 'árið 1943. Umsjón:
Arndís Þorvaldsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
10.25 Af örlögum mannanna.
12. þáttur af fimmtán: Hendingin, lögmálið og
frelsið. Umsjón: Jón Björnsson. Lesari með um-
sjónarmanni: Steinunn S. Sigutðardóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá sunnudegi.)
23.10 Stundarkom i dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 00.10.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
ifia
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpiö — Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. - MorgunúNarpið heldur
áfram. Fjármálapistill Péturs Blöndals.
9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttír.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir,
Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt-
ir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey-
jólfsdóttir, Siguröur Þór Salvarsson, Kristín Ólafs-
dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima
og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tóm-
asson situr við símann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig ut-
varpað aðfaranótt fímmtudags kl. 01.00.)
21.00 Gullskífan. - Kvöldtónar.
22.07 Landiö og míðin. Sigurður Pétur Harðarson
^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!