Morgunblaðið - 14.07.1991, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.07.1991, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNftffiAfiVSMA^MAAGUR 14. JÚLÍ 1991 "31 _____________Brids_________________ Amór Ragnarsson Sumarbrids 9. júlí Þriðjudaginn 9. júlí voru 32 pör í sumarspilamennsku BSÍ. Spilaður var Mitchell eins og hefur verið á hveiju þriðjudagskvöldi í sumar. Efstu pör í N/S riðli voru: Sævin Bjamason - Jón Viðar Jónmundsson 507 Jón St. Gunnlaugsson - Gylfi Baldursson 494 Lárus Hermannsson - Jóhannes Guðmannsson 466 Efstu pör í A/V riðli voru: Karl Erlingsson — Pétur Sigurðsson 516 i Ljósbrá Baldursdóttir—Jón Hereir Elíasson 483 Sigurður B. Þorsteinss. - ísak Öm Sigurðsson 472 V^terkurog kj hagkvæmur auglýsingamiðill! Spilamennska á þriðjudögum hefst alltaf kl. 18.30 og umsjónar- menn eru Jón Baldursson og Sveinn Rúnar Eiríksson. Allir eru velkomn- ir í Sumarbrids og þetta er kjörinn vettvangur til þess að æfa keppn- isbrids í léttu andrúmslofti og hafa gaman af. Nú hafa alls 674 pör tekið þátt í sumarbrids 1991. Spilað er í húsi Bridssambands íslands, Sigtúni 9. Á mánudögum er spilaður Mitc- hell-tvímenningur og byrjað kl. 18.30. Á þriðjudögum er sama form og sami bytjunartími. Á miðvikudögum er líka spilaður Mitchell-tvímenningur og þá er lögð áhersla á byijendur og þá hefst spilamennska kl. 19.00. Á fimmtudögum er spilað í riðl- um og handreiknað og fyrsti riðill er yfirleitt kominn af stað kl. 17.10, en byijað er að skrá rétt um klukk- an 17.00, síðan er riðlum startað eftir því hvað margir mæta og reynt að byija með síðasta riðil um kl. 19.00. Sumarbrids sl. fimmtudag Ágæt þátttaka var í blíðviðrinu sl. fimmtudag. Tæplega 60 manns mættu til leiks. Spilað var í 2 riðlum. Úrslit urðu (efstu pör): A-riðill Leifur Jóhannesson - Ragnar Bjömsson 252 Hulda Hjálmarsdóttir - Guðrán Jörgensen 248 Jóhannes Guðmannss. - Unnar A. Guðmundss. 246 Lárus Hermannsson - Guðlaugur Sveinsson 245 Eyjólfur Magnússon - Jón Viðar Jónmundsson 229 B-riðill DanHansson-ElvarGuðmundsson 193 Sævin Bjamason - Ragnar Bjömsson 184 Björgvin Már Kristinss. - Björgvin Sigurásson 184 Guðbjörn Þórðarson - Indriði Rósenbergsson 184 GuðjónJónsson-FriðrikJónsson 179 Sumarspilamennsku verður fram- haldið mánudaga til fimmtudaga, út sumarið. Spilað er í húsi BSÍ, í Sig- túni 9. Allt spilaáhugafólk velkomið. Morgunblaðið/Amór Spilað er á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum (fyrir byrjend- ur) og fimmludögum í sumarbrids og koma spilarar víðs vegar að. Bæði koma ferðamenn til að taka í spil og spilarar úr nágranna- byggðarlögunum. Menn láta sig ekki muna um að renna ofan af Skaga til að spila. HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu með húsgögnum glæsileg íbúð í hjarta borgarinnar. Athugið: Eingöngu skammtímaleiga eða eftir sam- komulagi. Laus 16. júlí nk. Upplýsingar í síma 39373, Karl. Ertu á leiðtil Kaupmannahafnar? Ódýr gisting á góðum stað skammt frá Kastrup. Upplýsingar í síma 9045-31-507974. KVÓTíj Kvóti til sölu Til sölu kvóti þessa árs, koli 22454 kg og ýsa 6835 kg. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 18. júlí, merktar: „Kvóti-7267“. Kvóti - kvóti Við óskum eftir að kaupa afnotarétt að „framtíðarkvóta". Upplýsingar í símum 95-22747 og 22690. Hólanes hf., Skagstrendingur hf. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É I. A G S S T A R F Akureyri - Akureyri Bæjarmálafundur verður haldinn í Kaupangi, mánudaginn 15. júlí, kl. 20.30. Nefndarmenn og varamenn í nefndum eru sérstaklega hvattir til að mæta. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Ungir Eskfirðingar athí Stofnfundur félags ungra sjálfstæðismanna á Eskifiröi veröur haldinn miðvikudaginn 17. júlí kl. 20.00 í kaffistofu Hraðfrystihúss Eskifjarðar. Sérstakur gestur verður Davíð Stefánsson, formaður SUS. Allt áhugasamt, -ungt fólk er hvatt til að mæta. liriMDAI IUK Fundur með nýjum borgarstjóra Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur rabbfund með markúsi Erni Antonssyni, nýkjörnum borgarstjóra i Reykjavík, fimmtudaginn 18. júli kl. 20.30. Fundurinn verður í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Allir velkomnir. Heimdallur. FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Skipholti 50b Almenn samkoma í dag kl. 11.00. Sunnudagaskóli á sama tíma. Allir velkomnir. VEGURINN Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kóp. Kl. 19.30 Bænastund. Kl. 20.30 Kvöldsamkoma. Lof- gjörð. Predikun orðsins. Bæn fyrir sjúkum. „Statt upp, skín þú, því að Ijós þitt kemur og dýrð Drottins rennur upp fyrir þér.“ Verið velkomin. 'Sá? fomhjólp Almenn samkoma í Þríþúðum í dag kl. 16. Fjölbreytt dagskrá. Mikill söngur. Vitnisburðir mán- aðarins. Barnagæsla. Kaffi eftir samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustraeti 2 Hjálpræðissamkoma kl. 20.30. Kapt. Elsabeth Daníelsdóttir og kapt. Ruth Niels Hanson stjórna og tala. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Útisamkoma á Lækjartorgi kl. 15.00, ef veður leyfir- Söngleik- urinn „Salti-söngbók“ frá Vest- mannaeyjum verður fluttur. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður: Hafliði Kristins- son. Gestir frá Hollandi og Kanada taka þátt í samkomunni. Allir hjartanlega velkomnir. KFUK KFUM KFUMog KFUK Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. í kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58. „Óttist eigi" - Matt. 10,26-31. Ræðumaður: Séra Lárus Hall- dórsson. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S11798 19533 Sunnudagsferðir 14. júlí Fjallið Skjaldbreiður Kvæði Jónasar 150 ára Brottför kl. 09. Ferð farin vegna 150 ára minningar þess er skáld- ið Jónas Hallgrímsson var á ferð við Skjaldbreið og ætlað er að hann hafi ort kvæðið þjóökunna „Fjallið Skjaldbreiður". Ekinn verður Línuvegurinn að fjallinu, en af honum er aðeins 1,5 klst. ganga á fjallið. Frætt verður um ferð Jónasar og tilurð kvæðisins og einnig verður jarðfræðingur- inn Sigurður Steinþórsson með i för og segir frá jarðfræöi svæð- isins. Einstök ferð sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Verð 1.700 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Kl. 13 Nesjavallavegur - Lykla- fell. Auðveld og skemmtileg ganga um Lyklafell á Sandskeið. Verð 800 kr., frítt f. börn m. full- orðnum. Brottför í ferðirnar frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megln. Þórsmerkurferðir Dagsferðir alla sunnudaga og miðvikudaga kl. 08. Einnig til- valið að dvelja milli ferða í góðu yfirlæti í Skagfjörðsskála, Langadal. Verð í dagsferð kr. 2.300 (hálft gjald fyrir 7-15 ára). Kynnið ykkur tilboðsverð á sum- ardvöl. Nánari upplýsingar á skrifst., Öldugötu 3. Ferðafélag Islands, félag fyrir þig. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Ferðist innanlands með Ferðafélaginu í sumar 1. 17.-21. júlí (5 dagar) Land- mannalaugar - Þórsmörk. Gist i skálum F.i. Fararstjóri: Árni Árnason. Biölisti. 2. 19.-24. júlf (6 dagar). Land- mannalaugar - Þórsmörk. Farar- stjóri: Anna Lára Friðriksdóttir. 3. 18.-23. júlí (6 dagar) Aðalvik. Dvöl að Látrum með spennandi gönguferðum. Fararstjóri: Hilm- ar Þór Sigurðsson. 4. 19.-23. júlí (6 dagar). Kjal- vegur hinn forni: Hvítárnes -Þverbrekknamúli - Hveravell- ir. Gist í skálum F.f. 5. 20.-28. júlí (9 dagar). Mið- sumarsferð á hálendið. Sprengisandur, Herðubreiðar- lindir, Askja, Kverkfjöll, Snæfell. Fá sæti laus. 6. 26/7-1/8 (7 dagar). Borgar- fjörður eystri - Loðmundar- fjörður. Gist í húsum. Skoðunar- og gönguferðir um þetta fjöl- skrúðuga landsvæði. 7. 26/7-1/8 (7 dagar. Seyðis- fjörður - Borgarfjörður eystri. Bakpokaferð um Loðmundar- fjörð og Vfkurnar. 8. 2.-5. ágúst (4 dagar). Þóris- dalur - Hlöðuvellir. Bakpoka- ferð um verslunarmannahelgina. 9. 2.-11. ágúst (10 dagar). Von- arskarð - Kverkfjöll. Bakpoka- ferð. 10. 2.-8. ágúst (7 dagar). Lóns- öræfi. Mögulegt að gista i nýja skálanum. Stórbrotið og litríkt svæði. 11.a 8.-13. ágúst (6 dagar). Árbókarferð - ökuferð. Gerist félagar og eignist nýútkomna árbók Feröafélagsins. Fjalllendi Eyjafjarðar að vestanverðu II. 11.b 8.-13. ágúst (6 dagar). Árbókarferð - Tungnahryggs- leið. Gönguferðir um „Lauga- veginn" í allt sumar. Gengið á fjórum dögum milli gönguskála Ferðafélagsins í Hrafntinnu- skeri, við Álftavatn og á Emstr- um. I júlí og ágúst eru „Lauga- vegsferöir" alla föstudaga og miðvikudaga (5-6 daga ferðir). Pantið tímanlega, aðeins 18 manns komast í hverja ferð. Helgarferðir 19.-21. júlí: 1. Þórsmörk. 2. Landmanna- laugar - Eldgjá og 20.-21. júlf: Skógar - Fimmvöröuháls - Þórsmörk. Áhugaverðar utanlandsferðir fyrir félagsmenn Ferðafélags- ins: A. Á slóðum Eiríks rauða á Suður-Grænlandi 22.-29. júli. Uppselt. B. Gönguferö um Jötunheima i Noregi 17.-26. ágúst. Þekkt- asta fjallasvæöi Noregs. Ferð í samvinnu við Norska ferðafélag- ið. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni, Öldugötu 3, simar: 19533 og 11798. Munið miðvikudagsferðirnar í Þórsmörk. Dagsferðir og til sumardvalar. Brottför kl. 08. Kvöldferð á miðvikudagskvöld- ið 17. júlí kl. 20: Tóurnar - Sól- eyjarkriki. Hekluferð á laugardaginn 20. júlí kl. 08. Feröafélag fslands. ÚTIVIST GRÓFINNI l • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI Miði Sunnudaginn 14. júlí Kl. 08: Básar, Goðalandi Póstgangan, 14. áfangi Brottför kl. 08 og kl. 10.30. Stansaö við Árbæjarsafn og við Fossnesti á Selfossi. Kl. 13: Sog - Ketilsstígur Brottför frá BSÍ-bensínsölu. Hægt er að koma í rútuna á leið- inni. Nánari útlistun á sunnu- dagsferðum í laugardagsblaði. Helgarferðir 26-28/7 • Básar á Goðalandi • Fimmvörðuháls - Básar • Eynhyrningsflatir - Álftavatn Róleg bakpokaferð, tjöld. Sumardvöl í Básum Básar eru tilvalinn staður til þess að eyöa sumarleyfinu á og fara í könnunarleiðangra um ná- grennið. Skálaverðir veita upp- lýsingar um gönguleiðir um Goðaland og Þórsmörk. Einkar hagstætt verð ef dvaliö er milli ferða: Sunnudagur til föstudags aðeins kr. 5.500,- fyrir félags- menn í skála, 6.100,- fyrir utan- félagsmenn. Aðrir möguleikar eru: Sunnudagurtil miðvikudags og miðvikudagur til föstudags. Sjáumst! Útivist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.