Alþýðublaðið - 26.02.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.02.1959, Blaðsíða 8
EQ£me> Úflitinu breytt á einni sek. 3NTÚ getur kvenfólkið breytt útliti sínu á einni ; sekúndu. Hér er mynd af ljóshærðri fegurðar- dís, en við skulum þó fara varlega í að fullyrða 1 nokkuð um háralitinn. Hér er sama stúlka með kolsvart hár og full- yrðir, að hún hafi aldrei á ævinni litað hár sitt, Lausnina má finna á síðustu myndinni. Ekki ailtaf — Hvað segir maður, þegar maður giftir sig, mamma? spurði lítil telpa móður sína. — Jú, brúðhjónin Iofa að elska hvort annað og vera alltaf góð hvort við annað. Telpan sat hugsi skamma stund, en sagði síðan glott- andi: — Þú og pafobi eru þá ekki ailtaf gift, mamma. Ha — er það? ★ AKUR DROTTINS ÓLI gamli festi kaup í litlu koti í einu vesælasta héraði landsins. Þar var allt í niðurníðslu. í þrjú ár stritaði Óli frá morgni til kvöids, og að síðustu fékk hann ósk sína uppfyllta og hafði nóg fyrir sig. Þá var það einn sunnu- dag, að presturinn kom í hetensókn til Óla. „Þér geng ur vel að rækta. rófurnar,“ sagði presturinn, sem var snortinn af furðulega góð- um árangri gamla manns- ins. „Það lítur út fyrir að það sé góð samvinna milli þ|ín og guð(s.“ Óli gamli benti út á hveitiakurinn sinn. „Já,“ sagði presturinn furðu lostinn. „Hér sést enn foetur, að þú og drott- inn getið framkvæmt krafta verk.“ Og svona hélt hann áfram, er þeir reikuðu um akrana, sem áður höfðu verið í megnustu órækt: Óli sagði frá því, hvérnig hann hefði breytt þessu ó- ræktarlandi í frjósama akra, en presturinn hélt stöðugt áfram að tala um hið góða samstarf við drott in. Rétt áður en presturinn fór, sagði Óli loksins: „Ég veit, að það er allt satt og rétt, sem presturinn segir um félagsskap okkar drott- ins. En ég hefði nú samt viljað að presturinn hefði séð akrana hérna meðan drottinn sá einn um þá.“ ★ BREZK hefðarfrú ætlaði að eyða sumarleyfi sínu í þýzku fjallaþorpi, en kunni ekki stakt orð í þýzku. Hún Ieitaði þess vegna á náðir skólastjórans í þorpinu, en hann kunni öriítið í ensku. Höfuðvandamál frúarinnar var það, að hún hafði hvergi komið auga á WC og skrif- aði þess vegna skólastjór- anum og bað hann um að, leiðbeina sér. Skólastjórinn hafði aldrei á ævinni séð þessa furðu- legu skammstöfun WC og sneri sér til sóknarprestsins og spurði hann ráða. — Jú, sagði sóknarprest- urinn eftir langa umhugsun. WC mundi istanda fyrir Wood Chapel (trékirkja). Auðvitað er frúin trúrækin og vill koma í kirkju til mín. Skólastjórinn varð him- inlifandi yfir málakunn- áttu prestsins og þakkaði honum kærlega fyrir hjálp ina. Þegar heirn kom settist hann við skrifborðið sitt og skrifaði hinni brezku hefð- arfrú svolátandi bréf: — Æruverðuga frú! WC er um tíu kílómetra frá þeim stað, sem þér búið á, í námunda við furuskóg nokkurn. Það er opið á þriðjudögum og föstudög- um. Þetta er ef til vill dá- litið óhentugt fyrir yður, ef þér þurfið að fara þangað að staðaldri, en ég get glatt yður með því, að margir hafa mat með sér og dvelj- ast þar allan daginn. Þar sem margt er um manninn þarna á sumrin, vil ég ráð- leggja yður að fara snemma. Ef þér komið mjög seint, getur svo farið, að þér verð ið að standa. WC-ið tekur nefnilega ekki nema 80 manns í sæti. — Tíu mín- útum áður en WC-ið er opnuð er klukkunum hringt. Ég vil ráðleggja yð- ur að fara á þriðjudögum, því að þá er leikið á orgel. Það mundi gleðja míg ó- segjanlega mikið, ef ég mætti útvega yður eitt af beztu sætunum. Ég er reiðu búinn að gera allt fyrir yð- ur, sem mér er unnt. P.S. Konan mín og gé höfum því miður ekki verið þarna í átta mánuði og tek- ur okkur það mjög sárt, En leiðin er svo löng. Líka á Ký kvik JULIETTE GRECO nefn ist ung listakona frá París, sem fyrst vakti á sér at- hygli 1946, er hún stofnaði ásamt vinkonu sinni hinn svokallaða existensialista- kabarett Tabou í kjallara við Saint German des Prés. Hún var þá tuttugu ára gömul. EFTIRFARANDI skop- ;aga birtist nýlega í dönsku olaði og er hún komin alla Leið héðan af íslandi. Það 3r ekki oft, sem maður rekst á ísland í skopsögum leimspressunnar, og þess i/egna ætlum við að láta þessa fljóta með: Amerískur ferðamaður /ar í heimsókn á íslandi og horfði undrandi á heita og vellandi hverina. Þegas hann hafði jafnað sig eftir furðulegheitin, sneri hann sér að fylgdarmanni sínum og spurði: — Heyrðu. Hafið þið þá líka í gangi á veturna? usfu orðin FRANZ LEYNDARDOMUR MONT EVEREST . EITT af hinum | frönsku menningar- | blöðum, sem eru ekki. f svo fá í þessari mið- | stöð lista og fagur- f fræði, fór heldur en | ekki flatt á Heming- f way g’ámla um dag- f inn. f Blaðið skrifaði f Nóbelsskáldinu og f spurði það, hvaða tvö f orð væru honum mik f ilsverðust á þessum f síðustu og •verstu tím- f um vetnissprengja og f eldflauga. , |, Heniingway svar- | aði um hæl: „Með- f fylgjandi ávísun.“ = Fær hún geysile. dóma fyrir leik si: spáð miklum fra kvikmyndaleikkoiií Rithöfundurinn Gary segist fyrst h ið hugmyndina a sögu sinni, er hann hlífarhermaður í Þá var honum i varpað niður í fru Afrrku og svo illa að hann lenti á ffl franskur hermaðt vitni að þessum atl hrópaði: „Morðingi! astu þín ekki að ir saklausum fílnum? þetta tekur Gray b x sögu sína og fí ein af aðalpersón Aðrir leikendur : mynd, sem margir eigi eftir að fara um heiminn, eru m oll Flynn, Frederie bur og Orson Well ★ ðl I FYLKINU Mc Bandaríkjunum h< lanét skeið reynzt fá brunaverði til standa næturvörð í turnunum yfir hi lendu skóga. Loksins hugkvæ; ráðamönnunum ei ráðið: Þeir ráða nýgift starfans, og, er svc að fleiri vilja komc unnt er að ráða. Nú sagt fjögur augu, s ast með skógarsvæ stað tveggja áður — hjónin líta þá bara tíma hvort af öðru ★ Fiður og t. Fyrir skömmu var frum- sýnd í París kvikmyndin „Rætur himins“, sem gerð er eftir hinni frægu skáld- sögu Romain Gary, og leik- ur Juliette Greco aðalhlut- verk og jafnframt fyrsta hlutverk sitt í kvikmynd. I EINUM hluta borgar er það siði nemendur í einliví iðn hafa lokið fjöj námi sínu, áð vígj; því að velta þeiixi tjöru og hella síi yfir þá á eftir. þessi er ævagömúl hafa verið tekin x öld. Percy þegir um sund, en kveikir síðan í pípu sinni. „Já, en hafið þið ekki leit- að að vini ykkar?“ spyr Franz eftir stundarþögn. „Jú, auðvitað hef ég gert það,“ svaraði Percy, „og það sem meira er: hríðin, sem hafði varað í fleiri daga, virtist fara a andi einmitt þega hafði yfirgefið tja ar. Ég fór út ásam körlunum til þess að honum, en v iiiiiiiiiiiiiiiuiiiimmuiiiiiiiiiiiiiiuiiiiimiiiiiiD fi 26. fehr. 1959 — Alþýðublaðið :V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.