Alþýðublaðið - 26.02.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.02.1959, Blaðsíða 11
( ÍÞróttir '•) ivc?i\)uviallí Afmæíishátíð í Skíðaskálaoum i kvöld. SKIÐAFÉLAG Rejrkjavxkur er 45 ára í dag og minnist af- mælis síns með samsæti í Skíða skála þess í Hveradölum. Er þangað boðið forystumönnum íþróttamálanna og þeirra fé- laga, sem hafa skíðaíþróttina á stefnuskrá sinni, en auk þeirra er öllura velunnurum félagsins ' og skíðaunnendum frjálst að sitja hófið. Eins og kunnugt er var L.H. Mtiller kaupmaður aðalhvata- maður að stofnun félagsins, en aðrir aðalhvatamenn að stofn- un þess eru taldir þeir Axel V. ■ Tuliníus, þáverandi forseti ÍSÍ, 'Guðffiúndur Björnsson land- ■æknir, Jón Þórarinsson fræðslu -stjóri og Ólafur Björnsson rit- stjóri. í fyrstu stjórn með Miill- er voru þeir Tryggvi heitinn Magnússon, Steindór Björns- son frá Gröf, Pétur H. Magn- ússon og Herluf Glausen. L.H. Múller, sem lengst af- var ein sterkasta stoð félagsins, var 110 skíðamenn lóku fiáSS í firma- keppni. FIRMAKEPPNI Skíðaráðs Reykjavíkur fór fram á sunnu- daginn í Hamragili við Kolvið- arhól. Veður var gotf og færi sæmilegt. 110 fyrirtæki tóku þátt í keppni þessari, sem var í alla staði hin ánægjulegasta. Móts- stjóri var Ragnar Þorsteinsson ög ræsir Jóakim Snæbjörnsson. Sjaldan hafa jafn margir kepp- endur verið ræstir í sömu braut, sem var 40 hlið. Að lokinni keppni var sam- eiginleg kaffidrykkja keppenda og boðsgesta í Skíðaskálanum i Hveradölum, þar sem verð- launaafhending fór fram. 1. Verzlunarsparisjóðurinn, Þórður Jónsson 31.4 (1. verðl.). 2. Feldur h.f., Einar Þorkels- son 31:8' (2. verðlaun). 3. Heildverzl.un Björgvins Schram, Hinrik Hermannsson 32.2 (3. verðlaun). 4. Vátryggingafélagið Nye Danske, Þorkell Þorkelsson 32.4 (4. verðlaun). 5. Síld & Fiskur, Gestur Egg ertsson 34.0 (5. verðlaun). 6. Gefjun Iðunn, Ásgeir Úlf- arsson 34,1 (6. verðlaun). 7. Timburverzlun Árna Jóns- sonar, Guðni Sigfússon 34r4. 8. Brunabótafélag íslands, Kristján Jónsson 34.7. 9. Lithoprent, Bogi Nílsson 34.8. 10. Samvinnutryggingar. — Stefán Kristjánsson 34.9. 11. Dairy Queen, Þorkell Ingimarsson 34.9. 12. Régnboginn h.f. Úlfar Skæringsson 35.0. 13. Sjóvá, Jakob Albertsson 35.0. 14. Verzl, Hellas, Svanberg Þórðarson 35.3. 15. Haraldarbúð, Hilmar Steingrímsson 35,5. 16. Vélsmiðjan Sindri, Svan- berg Þórðarson 35,7. 17. Vinnufatagerð íslands. Ásgeir Eyjólfsson 35.8. formaður þess óslitið þar til hann baðst undan endurkosn- ingu árið 1939. Barðist hann ótrauður fyrir eflingu skíða- íbróttarinnar og er Skíðaskál- inn í Hveradölum glæsilegur minnisvarði þeirrar baráttu, bótt fleiri hendur hjálpuðust þar að, en Skíðaskálinn var reistur 1935 -og? er enn í dag fullkomnasti skíðaskáli hér sunnanlands og jafnvel á öllu landinu, -&• Þrír formenn frá frá unphafi . . . Effir L.H. Miiller tók Krist- ián Ó Skagfjörð við formennsku félagsins og var formaður til ársins 1947 að núverandi for- maður,' Stefán G. Björnsson framkvæmdastjóri, tók við. Eins og öllum er kunnugt var Skagfjörð sérstakur áhugamað ur um skíðaiðkun og öll ferða- lög, en hann var jafnffámt framkvæmdastjóri FerðafóÍags íslands allt til dauðadags. -1 Til heiðurs þessum skíða- frömuðum lét félagið rxása beim veglega minnisvarða árið 1953, ér standa á klettapefi skáhalt fyrir austan og pfan skálann, þar sem þeir blasá' við vegfarendum. Félagsstiórnin hefur löngum verið skipuð þekktum áhuga- mönnum um skíða- og jökla- Stefán G. Björnsson, form. Skíðafél. Reykja'vikur; ferðir; Á. tímabili voru t.d. 4 af 5 < stjórnendum úr hinu þekkta „Litlá-skíðáfélagi“ og núverandi fórm. einn þeirra. Tryggvi heitinn Ma^iússon var líka einn úr þeirra hópi og löngum fararstjóri í jöklaferð- um þéirra, eða meðan hans naut við. í núverandi stjórn éru auk formanns þeir Lárus G. Jóns- son, Leifur. Muller, Sveinn .Ól- afsson, Jóhannes Kolbeinsson, Árni Steinssor. og, BrynjóJiur Hallgrímsson. -fc Erlendir kennarar á vegum SB . . . Margir erlendir skíðakennar- ar dvöldust hér áður fyrr og, kenndu á t vegum félagsins á meðan skíðáiðkunin h'ér var að breytast úr gönguférðum á.skíð um í iðkun . á syigi og síðar bruni og stökki. Árið 1939 var hinn þekkti skíðakappi Birger Ruud gestur félagsirts á Thule- mótinu. Á þeim árum stóð félagið fyr ir hvei'ju stórmótinu af öðru, svo sem fyrsta Landsmóti skíða manna 1937, Thule-mótinu 1938, 1939, jafnframt var af- mælismót þess, 1940 og Lands- mót 1943. Hinn mikli og nokkuð jafm meðlimafjöldi félagsins sýnir að skíðamenn .kunna að meta starf þess, þótt það nú hin síð- ari ár æfi ekki neina sérstaka skíðamenn til keppni, enda hef ur þróunin verið í þá átt, eftir því sem fleiri félög tóku skíða- íþróttina á stefnuskrá sína, að skíðamenn keppa fvrir það fé- lag, þar sem þeir iðka aðrar í- þróttir, t.d. knattspyrnu og fi'jálsar íþróttir, þótt svo þurfi ekki að vera, enda eru kepp- endur vanalega eingöngu úr stóru félögunum Ármanni, ÍR og KR. Nú í vetur leitast félagið við að halda uddí kennslu undir stiórn skíðakappans Eysteins Þórðarsonar og Óskars Guð- mundssonar, en hin óstöðuga veðrátta hefur að mestu komið í veg fyrir æfingar. í tilefni 35 ára afmælis fé- lagsins 1949 var hafinn undir- búningur að byggingu sund- laugar austan við skálann. Téikning var 'giörð. Vöduð plastvatnslögn lögð um 700 m vesalengd. sem á að geta flutt .ægilps+ vatn. Sótt hefur verið um fjárfestingarleyfi nokkrum sinnum, síðást í fvrra, en án árangurs. Hugsanlegt er að hefia megi nokkrar frekari framkvæmdir, t.d. grafa fyrir og gera grunn fyrir væntanlega laug, í þeirri von, að fjárfest- ingarleyfi fáist til byggingar- innar síðar, en tilgangslaust bótti að sækja um slíkt leyfi í ár. 'fc Afmælismót í svigi ... Nú í tilefni 45 ára afmælis félagsins hefur stjórnin ákveð- ið, að stofna til svigmóts,, sem bera á nafn stofnandans og fvrsta, formanns. L.H, Muller. Hafa þau frú María Muller, ekkia L.H. Muller, og Leifur Muller, sonur þeirra, gefið vandaðan silfurbikar til keppni bessarar. sem á að vera sveita- kepnni. Verður bikar þessi far- andbikar, en reglugerð fyrir mót þetta er í undirbúningi. Mun verða keppt um bik’ar bennan árlega og fer fyrsta keppnin fram í næsta mánuði. en mikil óvissa ríkir nú um- framkvæmd skíðamóta hér sak ir snjóleysis. og hinnar óstöð- ugu veðráttu. Eftir bví sem fram- kemur í síðustu ársskýrslu skíðafélags- ins eru meðlimir nú tæplega firam hundruð, en öflun með- lima .í stað beirra sem úr ganga .er mjög háð veðráttu og skíða- fserinu. Eins og undanfarna vetur hefur félagið samvinnu við skíðadeildir hinna félag- anna um skíðaferðir í skíða- lönd Révkjavíkinga og er aðili að samtökum þeirra, Skíðaráðs Revkiavíkur. Veitingamenn í Skíðaskálan- iim hafa allt frá 1942 verið s.yst kinin Ingibjörg Karlsdóttir og Steingrímur Karlsson, eða í rétt 17 ár. Sigurvegsrar KR- Myndirnar eru frá fyrsta af- mælismóti KR, innaiihóssmót- inu í frjálsíþróttum, sem fram fói4 í íþróttahúsi háskólans sl. sunnudag. Til vinstrj sézt Jón. Pétui'sson, KR, sem sigraði í þrístökki án atr. og hástökki mteð atrennu. Neðst tij vinstri er sigurvegarinn í langstökki án atr., Emil Hjartarson, ÍS, og að síðustu sézt Björgvin Hólm, ÍR, sigurvegari í hástökki án atrennu. Skýrt var frá úrslitun- um í blaðinu í gær. Ljósm.: Þorivaldur Ósfcarssion. EINS og skýrt var fr'á í blað- inu í gær befur stjórn Hand- knattleikssaimfDands íslands á- kveðið að sanda flokk á .Norð- urlandameistaramót kvenna í handkhattleik úti, se.m fram' fer í Þrándiheimi og nágrenni dag- ana 19., 20. og 21. júní nk. Landsliðsnefnd HSÍ, en for- maður hennar er Valgeir Ár- sælsson, heifur valið eftirtalda 21 stúlku tii sérstakra æfinga vegna móts þessa: Gerða Jónsdóttir, KR. María Guðmundsdóttir, KR. Guðlaug Kristinsdóttir, KR. Perla Giuðmundsdóittir, KR. Erla Isaksen, KR. Inga Magniúsdóttir, KR. Hrönn Pétursdóttir, KR. Sigríður Lútlhersdóttir, Árm, Rut Guðmundsdóttir, Ármann. Sigríður Kjartansdóttir, Ár.m. Þórunn Erlendsdóttir, Ámm-. Jóna B'árðardóttir, Ármann. Liselotte Oddsdóttir, Ármann. Ólina Jóhsdúttir, Fram. Ingibjörg HauMsdóttir, Fram. Ingibjörg Jónsdóttir, Fram. Helgi Emilsdóttir, Þrótiti. Katrín Gústavsdóttir, Þrótti. Sigríður Sigurðardóttir, Val. Þórunn Pétursdóttir, Víking. Steinunn Annasdóttir, ísafirði. Stúlkurnar 'hafa æift einu sinni saman í viku frá því í nóvemlber, en þjálfari þeirra .er Frímann Gunnlaugsson. Æf- ingátimumi mun verða fjölgað á næstunni, en strax og vorar hefjast útiæfingar. í landslið- inu verða 15 stúlkur. * KEPPTU í: FINNLANDI 1956 íslenzkar stúlkur hafa einu sinni 'áður tekið þátt í Norður- landamóti í. handknattleik, en það var h'áð í Finnlandi 1956. Þær töpuðu fyrir Noregi (3:9), Svium (3:12), Dönum (2:11), en unnu Finna (6:5). Áður en mót- ið hófst kepptu þær við Nor.eg á Bislet og töpuðu með 7:10. Áf þeim stúlkum, sem nú aeifa fyr- ir Nörðurlandamótið, tóku átta þátt í mótinu í Einnlandi. Stúlk urnar taka æfingarnar mjög al- varlega og til gamans má geta þess, að fimm af þeim eru hús- mœður. * ÞÆR DÖNSKU SIGRUÐU 1956 Á mótinu í Finnlándi urðu dönsku stúl.kurnar Norður- landameistarar og er búizt við að aðiailkeppnin núna standi milli þeima og hinna sænsku, Ekki er nokkur vafi á því, að handknattleikur kvenna hép hefur tekið stórstígum framför- um síðan 1956 og búast má við betri útkomu nú. Völlurinn, semr keppt verður á, er 20X40 m, en leiktíminn er 2X20 mín. 'Stúlkurnar starfa sjá'Mar að öflun fjár til fararinnar eins. og piltamir gerðu fyrir Nbrð- urlandiaförina, þær selja rhapp- draíttismiða og eru með spjalda happdrætti. Dugnaðiur og fórn- fýsi handiknattleiksfólksins er atbyglisverður og til fyrirmynd ar. Það var upplýst á þessum fundd, að til greina kæmi að Austur-Þjóðverjar sendu karla landslið sitt í 'handknattl'eik hingað í nóvemíber nk. Og þá fer fram landsleikur að Háloga landi. Ekker.t er þó ákveðið í þessu mál ennþá. Ký sending Þýzkir leðurhanzkar, fjölbreytt úrval. Húfutreflar fyrir dömur, 13 litir. Verzlunin RUTH Skólavörðustíg 17 Alþýðublaðið — 26. febr. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.