Alþýðublaðið - 26.02.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 26.02.1959, Blaðsíða 10
í Janúar 1959. Vinur minn Helgi Sæmunds- son. AÐ ÞESSTJ SINNI rita ég þér einkum af þrennum á- stæðum, í fyrsta lagi til þess að óska þér gleðilegs nýárs, í öðru lagi til þess að þakka þér fyrir ánægjuleg bréfa- skipti og samverustundir á liðna árinu, og í þriðja lagi til > þess að biðja þig að koma á ' framfæri hugmynd, sem ný- lega skauzt fram úr skýja- þykkni hugans. Þú sérð.því, að nægar ástæður eru fyrir hendi til þess að rita þér rausnarlegt bréf. En nú er það svo, að blessunarlega lít- ið rými er fyrir viðkvæmar ■ vinakveðjur í stjórnmálablöð unum, svo að hvorki þarf til þeirra að eyða tíma né rit- störfum. Ég verð því ekki langorðari um óskir mínar .til þín og þakkir, heldur sný mér . að jDriðju ástæðunni fyrir 1 ’þessu tilskrifi. SPURNING. „Hvað ætlarðu að verða, þegar þú ert orðinn stór?“ var sagt við mig, þegar ég vár svo má nefna það, að kennt er um langskip, nökkva, galeiður og fleiri tegundir fornra skipa, nefndur togarafloii, vélbáta- floti, farþegaskip o. s. frv., sem íslendingar áttu þetta eða hitt árið. En hvað hin raun- verulega sjómennska er — ja, það er lítið nefnt eða ekkert. Sem annað dæmi má taka það, að talað er um iðnað og nokkrar tegundir hans. En nemandinn er jafnnær um það, hversu iðnaðurinn er raunverulega fjölþættur hér á landi, eða hverjar eru ein- stakar : greinar hans. Ég vil taka það fram, að ég er ekki að áfellast skó^ana eða kenn- arana, því að ég tel einmitt, að þar sé víðast ihvar mjög vel unnið. Þag sem ég vil benda •á er hitt, að upplýsingar um hinar ýmsu starfsgreinár í þjóðfélaginu þurfa að koma frá öðrum aðilum og á iiðrum vettvangi en í skólunum. Það þarf að finna leiðir til þess að hjálpa ungmennunum að fá tækifæri til þess að velja sér . starfsgrein við sitt hæfi. Þau þurfa fyrst og fremst að hafa einhverja vitneskju um það, hverjar starfsgreinar eru til. ismaður, iðnaðarmaður o. s. frv. ræddu þannig sína starfs- grein. Ég er viss um, að ung- mennin kynnu að meta, og mörg notfæra sér slíka fræðslu. Þá yrði færra um þau ungmenni í landinu, sem eru starfalítil eða svo að segja starfalaus og stefnulaus. Af- brotum unglinga myndi fækka. Ilinar ýmsu starfs- greinar, sem nú kvarta mest yfir eklu á starfskröftum, myndu þá ekki verða eins Uggandi um sinn hag. UNGMENNIN OG ÚTVARPIÐ. Um þetta hefur verið mik- ið rætt og ritað. En ég vil þó bæta örfáum orðum um þetta efni við bréf mitt til þín. Ég vil þá fyrst taka það fram, að tveir þættir, sem einkum eru ætlaðir hinum ungu hlust- endum, hafa reynzt áhrifa- miklir. Jón Pálsson hefur með tómstundaþætti sínum unnið frábært starf á undanförnum árum. Hefur mér verið það undrunarefni. að við hinir fullorðnu, höfum verið hljóð- ir í þakklæti okkar til þess manns. Ef til vill er hið þög- ungur að árum, að ég rétt var talinn viðmælandi til þess að geta svarað. Öll börn eru- einhverntíma spurð þess- spurningar. En þetta er einmitt efni> þeirrar spurning- ar, sem brennur í hugum .flestra ungmenna. sem komin eru á þann aldur, að þau þurfa að fara að velia sér ævistarf. „Hvað 'áuég að gera að ævi- stariiimínu?" er spurning ung mennanna. Hinir fullorðnu þurfa að koma hér til hjálpar i með sina þroskuðu reynslu. í Reykjavík og á Akureyri hefur nú verið tekinn upp sá háttur að reyna að leiðbeina ungmennum með starfs- og ' stöðuval. Mér hefur skilizt, að þessu værj, hartnig hagað, að einn eða fleiri menn frá ýmsum starfsgreinum komi saman á ákveðinn s+að, einu sinni á ári. og veiti ungmenn- •um upplýsingar, hver um sína starfsgrein. Ég teþ að hér sé um merkilega nýiung að ræða. Ef marka má af sókn ungmennanna til þessarar upplýsingabiónustu. virðast þau sannarlega kunna að meta hana. Og bað er raunar ofur eðlilegt. S • skólána ’eru börnin skvlduð 7 ára gömul og skólaskyldan látin haldast óslitin allt til 15 ára áldurs. Allan þennan árafiölda er þessum börnum og ungmenn- um haldið að mestu leyti við bóklegar námsgreinar, auk smávegis föndurs. svo sem smíðar hiá piltum og aðallega , saumaskap hiá stúlkum. Þannig mun bað vera víðast hvar á Iandinn Aðrar starfs- greinar { þióðfélaffinu eru ungmennunum að mestu fram andi, nema hvað bau fá smá- vegis kynni af störfum for- eldra sinna. En nú stendur hugur margra ungmenna til annarra s+arfa en beirra, sem foreldrar þeirra eða forsvars- , menn inna af . höndum. Þau vilja kynnast fleiri starfs- jgréinum. Þau fara fiölda mörg í framhaldss'köla, t. d. gagn- fræðasköla. og eiu bar allt til 17 óg 1-8 ára aldurs. En þar endurtekur sig sama sagan og í barna- og unglingaskól- unum. Þar er lítil fræðsla um hinar ýmsu starfsgreinar í þjóðfélaginu. Sem lítið dæmi Verkaskiptingin er nefnilega fjölbreytt hiá okkur íslend- ingum. Mörg ungmenni vita um hinar helztu starfsgrein- ar. En væri ekki hægt að.fá skrá yfir heiti allra eða all- f'lestra starfsgreinanna? Ung- mennum væri svo gefinn kost ur. á að eignas* slíka skrá, bar sem þau gætu kvnnt sér fjöl- breytni starfsgreinanna og valið sér einhverja þeirra. Síðan væri næsta skrefið að kynnast nánar beirri starfs- grein, sem kosin hefði verið. En hvernig yrði hægt að leysa úr því viðfangsefni? UPPLYSINGAR UM STARFSGREINAR. Þeim mætti haga á margan hátt. Fyrst og fremst mætti gera það á þann hátt að géfa ungmenninu kost á að koma á vinnustaðinn off bannig kynn ast starfsgreininni. í öðru lagi mætti haga bví bannig, að ein eða fleiri starfsgreinar gæfu út bók með helztu upp- lýsingum um starfsemi sína og starfalýsingu. Væri slík hók. seld vægu verði til ung- menna, sem bannig fengju tækifæri. til að kvnna sér þá eða þær starfsffrpinar, sem hugur þeiri'a -stæði til. For- göngu hefði t. d. Alþýðusam- ba-nd íslands á sínu sviði, Bandálag starfsmanna ríkis og bæja á sínu sviði. Búnaðar félagið á sínu sviði o. s. frv. Yrðu þannig tiUækar hand- bækur um .hinar ýmsu starfs- greinar í landinu. í þriðja lagi vil ég svo benda á útvarpið Væru í dag skrá þess flu+t aðgengileg er- indi, sern ætluð væru ung- mennum. í sambandi við þau væri svo síðar svarað spurn- ingum, annað hvort i útvarp- inu eða skriflega. Þessu til skýringar skulum við segja sem svo, að togarasjómáður lýsti hinum ýmsu störfum um borð í togara. Setium svo, að einhver áhevrandinn vildi. kynna sér nánar t. d. starfs- svið, Iaunakjör o. fl. varðandi skipstjóra, loftskeytamann, vélstjóra, háseta o. s. frv., þá ætti áheyrandinn kost á því að fá slíkar upplýsingar með aðstoð þess, sem erindið flutti. Eða þá bóndi, embætt- ula þakklæti þúsunda foreldra jafn kærkomið og hávært lof. En sá maður hefur átt ríkan þátt f því að leiðbeina og hjálpa æskulýð landsins við ýmis þau verkefni, sem hvorki heimili eða skólar hefðu getað gert betur. Og svo er það þátturinn „Lög unga fólksins". Þó að ég persónulega verði að játa, að ég sé ekki hrifinn af þeirri hljómlist, sem þar kemur oft fram, þá hefi ég orðið þess var, að mikill fjöldi ungs fólks eyðir þeim kvöldstundum heima, sem þessi þáttur er fluttur. Og þessi þáttur er auðvitað ætlaður ungu fólki, svo að við hin rosknari þurf- um ekki að hlusta á hann. En áhrifa hans gætir í gleði unga fólksins yfir honum. Það ætti Framhald á 12. síðu. EINN kunnasti dans- og dægurlagahöfundur þjóðar- innar kallar sig „12. septem- ber“. Lengi var það ráðgáta öllum almenningi, hver það væri, sem í þessu dulargerfi sendi frá sér hvert lagið öðru skemmtilegra og sem brátt endurómuðu af vörum ungra Og gamalla um land allt. Nú er það hins vegar opin- bert leyndarmál, hver það er, sem hér á hlut að máli. Lög „12. September" bera öll með sér einkenni hins fág- aða listamanns, enda er höf- undi þeirra fleira til lista lagt en sönglagasmíð og tónmennt ir. Hann er svo sem allir vita þjóðkunnur listmálari og einn snjallasti leiktjaldamálari, sem við eigum, enda ætíð ver- ið mjög áhugasamur um allt, er að leikhúsmálum lýtur. Hann hefur og átt sæti í stjórn Leikfélags Reykjavíkúr um árabil. Þá hefur höfundurinn sjálf- ur samið textana við flest af lögum sínum og bera þeir bonum fagui’t vitni um smekk vísi og skilning á nauðsyn þess, að ljóð og lag falli vel hvort að öðru. Einnig skal á það bent að „12. september“ hefur á und- anförnum árum beitt sér mjög fyrir því, öðium frem- ur, að hér mætti skapast al- íslenzk skemmtitónmennt, er smám saman útrýmdi óæski- legum erlendum áhrifum á þessu sviði þjóðlífsins. í þess- ari þjóðernisbaráttu þarf sannarlega lag og texti að haldast í hendur, ef vel á að fara. Meðal laga „12. september“, sem sérstakrar hylli njóta, eru: „Litla stúlkan við hlið- ið“, sem vakti óskipta athygli og aðdáun, þegar Erla Þor- steinsdóttir söng það í útvarp í fyrsta sinni, — ennfremur „Heimþrá11, „Hljóðaldettar11, „Draumur fangans11, „Frost- rósir11 og „Litli tónlistarmaður inn“, en þessi lög . hafa öll komið út á plötum og selst mj ög vel. Á föstudagskvöldið kemur, •hinn 27. þ.m., verður efnt til sérstakra miðnæturhljóm- leika, þar sem lög eftir „12. september11, m.a. þau, sem hér hafa verið nefnd og önnur ný, verða kynnt. Á þessum hljóm leikum,: leikur 7 manna hljóm sveit undir stjórn hins kusjna fiðluleikara, Þorvaldar Stein- grímssonar, en óperusöngvar- arnir Þuríður Pálsdóttir og Guðmundur Guðjónsson syngja bæði einsöng og tví- söng, m.a. munu þau syngja saman „Draum fangans11 og ..Hljóðakletta11 við nýjan texta eftir höfundinn, einnig verð- ur þarna sungið nýjasta verð- launalag höfundar, „Halló“. Auk þeirra Þuríðar og Guð- mundar mun og Haukur Hort- hens koma þarna fram, svo og Hulda Emilsdóttir og Alfreð Clausen, sem syngja munu bæði einsöng og tvísöng. Þá syngur þarna í fyrsta sinn op- inberlega kornung Reykja- víkurstúlka, Eva Benjamíns- dóttir, aðeins 12 ára, og er talin sérstaklega efnileg á þessu sviði. Eva litla syngur m.a. „Litla stúlkan við hliðið“ og „Litla tónlistarrnanninn11 á þann.hátt og í því umhverfi, sem vissulega mun vekja eft- irtekt. Auk þess, sem nú hef- ur verið nefnt, og er sannar- lega ærið efni, syngur IOGT- kórinn „Borgin mín“, lag og ljóð tileinkað Reykjavik, enn fremur lagið „Fagra fold“ með áðstoð Guðmundar Guðjóns- sonar. Ýms af lögum þeim, sem hér hafa verið talin, verða flutt með. næsta nýstárlegum hætti — í eins konar sviðsetn- ing — sem þeir Magnús Páls- son leiktialdamálari og Gest- ur Þorgrímsson, sem verður kynnir kvöldsins, hafa undir- búíð í samráði við höfundinn. Eins og ljóst er af þessu stutta yfirliti er hér eitthvað fyrir alla — jafnvel rokk-lög handa þeim yngstu. Þeir eru margir, sem meta að verðleikum lög „12. sept- ember11 og hér er tækifæri til á einni kvöldstund, að kynn- ast þeim enn nánar við beztu aðstæður og í meðferð ýmissa hinna snjöllustu listamanna okkar, bæði á sviði söngs og’ tóna. Forsála aðgöngumiða er hafin off verða miðarnir seld- ir í Fálkanum, Vesturveri og Austurbæjarbíói. E.B. k%%%%%4%^%^%%%%%%^%%4&%%%%%%%%'l&%%%%%%%%%%%%%%%%%%$%%%%%%%%Vy^%%%%%%%%&%%%%%%%%$%%%%%Q'%%%l%%%%%%%%V hlaut hann miklar vinsældir þar. Joshua Logan stjórnar einnig kvikmyndinni, en Paul Osborn hefur samið handrit- ið að henni. LITKVIKMYNDIN „Tonka11 frá Buena Vista var frumsýnd í Hollywood, New York og nokkru leyti byggð á leikriti Boston við einróma lof gagn- rússneska höfundarins rýnenda. „Tonka11 var jóla- Dmitry . Merezhkovsky, sem mynd Walter Disneys. Hand- lézt árið 1941. Fyrir mörgum ritið er samið eftir bókinni árum stjórnaði Ernst Lubit- „Comanche11 eftir David Ap« sch mynd um sama efni, og pel og fjallar um einu veruna, var sú mynd gerð eftir leik- er komst lífs af úr viðureign riti Alfred Neumanns. riddaraliðs Bandaríkjanna við Sioux Indíánana, en það var VERIÐ er nú að kvikmynda hesturinn Tonka. Tonka til- söngleikinn „Fanney11, sem, heyrði áður Indíánadreng saminn er eftir leikriti (leikinn af Sal Minoe), sem franska höfundarins Marcel hafði tamið hann. í kvikmynd Pagnol (höfundar „Tópaz11, er inni má finna ýmsan fróðleik sýnt hefur verið í Þjóðleik- um Indíána og hætti þeirra, húsinu). Þeir Joshua Logan og talar hún mjög til allra og S.. N. Behrman settu leik- dýravina. Leikstjórinn var inn á svið á Broadway, og Lewis R. Foster. j „THE Greatest Story Ever Told“ eftir Fulton Oursler, mun verða kvikmynduð í ná- inni framtíð hjá 20th Century Fox. George Stevens stjórnar myndinni, sem fjallar um ævi Krists, og verður hún senni- lega tekin í Landinu helga. YUL Brynner og Anatol Litvak starfa nú saman að upptöku kvikmyndar um ævi Páls I. Rússakeisara, hins svo kallaða „geðveika konungs11, sem varð keisari eft-ir dauða Katrínar, miklu. Mun Yul Brynner leika keisarann í myndinni, en hún er að 10 26. febf- 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.